Morgunblaðið - 22.09.1991, Side 1
GREINDAR
TAFLAN
> 6
10
MÚSÍKIN
í HÖFÐI MÉR
SHORRISTURLUSON
- EINFURI u
Á STURLUHGAOLD
SUNNUDAGUR
SUNNUDAGUR
22. SEPTEMBER1991
BLAÐ
PQ
S,
<u
œ
c
&
o
A
o
c
Sagt Irá bunglyndinu
sem atti rithöfundinum
William Styron
næstum út í sjáltsvíg.
W
fjg illiam Styron, hinn
S m frægi, bandaríski
rithöfundur, sem heimurinn þekkir
bezt af skáldsögunni og kvik-
myndinni um Val Soffíu, eða Sop-
hie's Choice, hélt að hann hefði
endanlega gert upp hug sinn.
Sextugur að aldri ætlaði hann
að feta í dauðaslóð marga fræg-
ustu rithöfunda aldarinnar: Hann
var staðráðinn í því að stytta sér
aldur. Hann gæti t.d. orðið sér
úti um slæma lungnabólgu, sem
leiddi hann síðan til dauða. Hann
gæti skorið á slagæð með eldhús-
hnífi. Hann gæti hengt sig í loft-
bitanum uppi á hanabjálka eða
í valbjörkinni úti í garði... en
hvernig sem hann færi að því
skyldi hann drepa sig. Þunglyndi
og hugarangur höfðu náð tökum
á honum. Byrði sálarinnar var
orðin of þung.
Sflfi