Morgunblaðið - 22.09.1991, Side 28
28 C
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER 1991
LAUSBLAÐA-
MÖPPUR
frá Múlalundi...
... þær duga sem besta bók.
Múlalundur
SlMI: 62 84 50
• JOHAN
RÖNNING HF
ITT
NOKIA
Við leitum að traustum endursöluaðilum
fyrir ITT NOKIA sjónvarps-, myndbands-
og hljómtæki.
Ljósmynd/Jón Stefánsson
Nánari upplýsingar veitir
Magnús Jónsson, sölustjóri.
Johan Rönning hf. Sími 814000 Fax 688221
/*\ Stýrimannaskólinn
„ ak 4 íReykJawík
100 ára
KX)
ára
Hátíðardagskrá
/augardogm/x 5. október 1991
Kl. 12.00 Eldri og yngri nemendur skólans (sem þess
óska) koma í skólann, þar sem haldinn verður
stuttur fundur í hátíðarsal.
Kl. 12.45 Gengið frá Stýrimannaskólanum til fundarins
í Borgarleikhúsinu.
Kl. 13.00 Lúðrasveitin Svanurleikurvið Borgarleikhúsið.
Kl. 13.30 Hátíðarfundur í Borgarleikhúsinu.
Kl. 19.00 Hátíðarkvöldverður og dansleikur í íþróttahús-
inu v/Digranesveg í Kópavogi.
Afmælishátíðin er að sjálfsögðu opin og ætluð öllum
fyrrverandi og núverandi nemendum skólans.
Pöntun og sala aðgöngumiða á afmælishófið í
íþróttahúsi Digranesskóla fer fram hjá Farmanna-
og fiskimannasambandi íslands í Borgartúni 18,
sími 91-629933.
NOTAÐAR VINNUVELAR
TIL SÖLU
TRAKT0RSGR0FUR BELTAGR0FUR
CAT 438 '89 Fiat Allis FE20
CAT 428 '88
Case 580F '82 HJÓLASKÓFLA Fiat Allis FR20
Upplýsíngar hfá sölumOnnum Heklu M„
sími (95500.
IHl
HEKLA
LAUGAVEGI 174
SÍMI695500
Rafmagnsbifhjól á götum Reykjavíkur
Þetta sérkennilega ökutæki hefur
vakið talsverða athygli á götum
Reykjavíkur undanfarna daga. Það
lítur út eins og smábíll á þremur
hjólum, en er víst skilgreint sem
bifhjól hjá Bifreiðaskoðuninni. Hjól-
ið er rafknúið og stingur eigandinn,
Guðmundur Ragnarsson í
Nesradíói, því í samband við innst-
ungu yfir nóttina. Hámarkshraði
farkostsins er 40-50 km á klukku-
stund og hann kemst 50 km á
hleðslunni. Guðmundur segir að
sumir samferðamenn sínir í umferð-
inni hafi glápt svo mikið á hjólið
að það fór illa. „Einn keyrði aftan
á mig og annar horfði svo mikið á
hjólið að hann ók á skilti," sagði
Guðmundur. Hjólið er dönsk hönn-
un og gengur undir nafninu Mini El.
HALLL LACOIOG
ásamt Bíbí og Lóló í 5 stjömu
KABARETT Á SÖGU
FYRSTA SÝNING 28. SEPTEMBER.
MATSEÐILL
Köld laxarós meó kryddjurtasósu
eóa
Freyöandi kampavínssúpu
meö rjómatoppi framreidd
meö kjúklingakjöti
og hörpufiski
Verö: (Kvöldveröur, skemmtun,
dansleikur) 4.600 kr.
Tilboösverö á gistingu
Sími 91-29900
Grænt númer 996099
Léttsteiktur lambahryggsvöövi
framreiddur meö
glóöaldinlöskum og
Grand Marnier rjóma
eöa
Innbökuö grísasneiö i parmesanosti
framreidd meö Chartreuse gljáöum
gulrótum og sinnepssósu
Frosin karamellumoussé
meö perusírópi og ávöxtum
eða
vanillu- og bláberjaís
meö Kahluasósu