Morgunblaðið - 12.10.1991, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 1991
35
ft'lk í
fréttum
LÖGREGLAN
Hættur eft-
ir 48 ár í
lögreglunni
Páll Eiríksson yfirlögregluþjónn,
sem ber ekki með sér að vera
nýorðinn sjötugur, lét formlega af
störfum á miðvikudag eftir að hafa
starfað við lögregluna í Reykjavík
allt frá árinu 1943, eða í 48 ár.
Eins og við mátti búast hélt Böðvar
Bragason lögreglustjóri Páli sam-
sæti af þessu tilefni, og færði hon-
um gjöf sem þakklætisvott fyrir
Iangan og farsælan feril í starfi.
Ljósmyndari Morgunblaðsins tók
myndina við það tækifæri.
Morgunblaðið/Ingibjörg.
Hraustlegir vaxtarræktarmenn tóku á móti kvenþjóðinni og buðu
upp á fordrykk. *
Kynnir kvöldins, Rósa Ingólfsdóttir, hafði hann Lúðvík ræstitækni
Aðalstöðvarinnar til aðstoðar og fór hann á kostum.
SKEMMTANIR
2.000 konur á dömu-
kvöldi Aðalstöðvarinnar
eftir sig sem hann nefnir Eintal
Adams við Drottin og verður í vænt-
anlegri ljóðabók sem hann ætlar
að senda frá sér.
Dansarar frá Dansskóla Auðar
Haralds sýndu og því næst kom
vaxtarrækt armaðu ri nn Kri stján
Óskarsson úr GYM 80 fram og
pósaði. Hann sýndi jafnframt ótrú-
iega fimi við góðar undirtektir úr
salnum. Óhætt er að segja að al-
gjör andstæða Kristjáns hafi stigið
næst á sviðið en það var söngvarinn
Páll Óskar Hjálmtýsson í kvenhlut-
verkinu Heidi frá Amsterdam og
sýndi hann góða takta í tveimur
lögum.
Á eftir tískusýningu og söngat-
riðum þeirra Rósu Ingólfs, Þuríðar
og Hrafnhildar og Bjarna Ara, kom
svo rúsínan í pylsuendanum. Það
var andfætlingurinn og karlfatafell-
an Naughty Nicky, ágætis tilbreyt-
ing fyrir kvenþjóðina frá öllum
kvenfatafellunum sem komið hafa
hingað til lands.
Kvöldinu lauk svo með almennum
dansleik til kl. 2 og spilaði hljóm-
sveitin Upplyfting undir.
HÚSFYLLIR var á dömukvöldi
Aðalstöðvarinnar á Hótel ís-
landi fimmtudaginn 3. október sl.
en það voru morgunhænur stöðvar-
innar, þær Þuríður Sigurðardóttir
og Hrafnhildur Halldórsdóttir, sem
stóðu að þessu kvöldi og að sögn
Þuríðar var tilgangurinn að kynna
Aðalstöðina og að ná til hlustenda
KAPELLA S JUKRAHU S SINSIKEFLAVÍK:
Sjúkraliðar
gáfu altaristöflu
stöðvarinnar með nýjum hætti.
Bein útsending Aðalstöðvarinnar
hófst svo um tíuleytið og var kynn-
ir kvöldsins Rósa Ingólfsdóttir.
Að loknum söng átta Fóstbræðra
og hárgreiðslusýningar sté á sviðið
óperusöngvarinn Bergþór Pálsson
og söng þijú lög og er óhætt að
segja að hann hafi slegið í gegn á
dægurlagasviðinu því mikill fögn-
uður braust út við lok atriðisins og
rigndi yfir hann rósum. Því næst
var röðin komin að Ingólfi Guð-
brandssyni að flytja minni kvenna
og flutti hann m.a. frumsamið ljóð
Undirfatasýning karla var einn þáttur í sýningunni.
Keflavík.
SJÚKRALIÐAR á Suðurnesjum
gáfu nýlega altaristöflu ásamt
þrem steindum gluggum til kapellu
Sjúkrahússins í Keflavík og eru
myndirnar eftir Höllu Haraldsdótt-
ur gler- og myndlistarkonu í Kefla-
vík. Á 10 ára afmæli Sjúkraliðafé-
lags Suðumesja fyrir tveimur árum
var ákveðið að gefa altarismynd til
kapellunnar og var Halla Haralds-
dóttir fengin til að vinna verkið.
Að sögn Ingveldar Guðmunds-
dóttur sjúkraliða var leitað til sókn-
arnefnda og safnaða á Suðurnesjum
með fjármagnsaðstoð og einnig var
staðið fyrir útgáfu jólakorta. Þau
voru prentuð í prentsmiðjunni
Grágás í Keflavík og stuðningur
þeirra Grágásarmanna vó einnig
þungt.
Kapella sjúkrahússins er mikið
notuð; þar fara fram bænastundir
og þar eru 80-90 börn skírð á ári.
Nýja altaristaflan er unnin í mósaík
og uppsetningu önnuðust Þjóðveij-
arnir sem settu upp mósaíkmyndina
á sundmiðstöðinni og gáfu þeir alla
vinnu sínu við verkið. -BB
Morgunblaðið/Björn Blöndal
Ingveldur Guðmundsdóttir sjúkraliði, til vinstri, afhenti altaristöfl-
una fyrir hönd Sjúkraliðafélags Suðurnesja. Til hægri er Valgerður
Halldórsdóttir sem tók við gjöfinni fyrir hönd eiginmanns síns
Kristjáns Sigurðssonar yfirlæknis.
LAUGAVEGUR 26
FYRIR 15 ÁRUM OPNUÐUM VIÐ FYRSTU
HUÓMPLÖTUVERSLUN SKÍFUNNAR...
NÚ HÖFUM VIÐ OPNAÐ STÆRSTU
HLJÓMPLÖTUVERSLUN LANDSINS...
MEIRIHÁTTAR
OPNUNARTILBOÐ
ALLA HELGINA
ÓVÆNTAR UPPÁKOMUR
OPIO ALLA HELGINA
LAUGARDAGA KL. 10-16
SUNNUDAGAKL. 11-17 S
AQA