Morgunblaðið - 12.10.1991, Síða 36

Morgunblaðið - 12.10.1991, Síða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 1991 Meðal verka á sýningu íslensks heimilisiðnaðar verður veggteppið „Þat mælti mín móðir” eftir Kristrúnu Bene- diktsson frá árinu 1944. Sigríður Haraldsdóttir og Gerð- ur Hjörleifsdóttir verslunarstjóri, til hægri, halda á tepp- inu. íslenskur heimilis- iðnaður 40 ára ÍSLENSKUR heimilisiðn- aður á fjörutíu ára starfs- afmæli í dag, laugardag- inn 12. október. I tilefni afmælsisins verður opnuð sýning á afurðum fyrir- tækisins í húsakynnum verslunarinnar að Hafn- ^ arstræti 3. Meðal þeirra muna sem verða á sýningunni má nefna útsaumuð og ofín veggteppi og myndir en einnig verða sýndar alls konar sessur sem gerðar hafa verið frá aldamótum og fram til dagsins í dag. Sýningin verður opin frá klukkan 16-18 í dag, 14-18 á morgun en síðan á venju- legum verslunartíma. (Fréttatilkynníng.) INCÓLFS CAFÉ OPIÐ FRÁ KL 23.00 INGÓLFSSTRÆTI, SÍMI 1 4 9 4 4 E LU DANSLEIKUR Ath. Snyrtilegur klæðnaður NILLABAR JÓN FORSETI og f élagar Sambandsþing nor- rænu félaganna SAMBANDSÞING norrænu félaganna á Islandi verður haldið að Holiday Inn í Reykjavík dagana 12. og 13 .október nk. Rétt til setu á þinginu hafa yfir 70 fulltrú- ar frá 43 félagsdeildum auk sambandsstjórnar Norr- æna félagsins en núverandi formaður þess er dr. Gylfi Þ. Gíslason, fyrrv. menntamálaráðherra. Norræna félagið á íslandi á sér langa sögu, en félagið verður 70 ára á næsta ári, stofnfundur þess var hald- inn 29. september 1922. Markmið félagsins er að efla samstarf norrænna þjóða, einkum í félags- og menningarmálum. Félagið vinnur að því að kynna þær þjóðir, m.a. með því að stuðla að samskiptum milli einstaklinga, félagsdeilda og byggðarlaga á Norður- löndum. Norræna félagið er aðili að Sambandi norrænu félaganna á Norðurlöndum og verður eitt megin við- fangsefni þessa þings að fjalla um félagsstarf ís- lensku deildanna í tengslum við nýja stefnuskrá og starfsáætlun Sambands norrænu félaganna sem samþykkt var á fundi þess í Finnlandi sl. sumar. Þær breytingar sem átt hafa og eiga sér nú stað í Evrópu hafa eðlilega sett svip sinn á umræðuna um norræna samvinnu innan Sambands norrænu félag- anna. Mun þingið án efa fjalla um stöðu Norðurland- annna sem heildar í þeirri Evrópu, sem nú er í mótun. Sambandsþing norrænu félaganna er haldið annað hvert ár. (Fréttatilkynning) Strassborg: Sigurður Arni Sig- urðsson á samsýningu SIGURÐUR Árni Sigurðs- son myndlistarmaður tekur þátt í tveimur sýningum í Frakklandi. í júní síðastliðnum tók Sigurður Ámi þátt í sýning- unni „Moules Moules”, Skelj- ar, skeljar, í Miðjarðarhafs- bænum Sete í Suður Frakk- landi. Hann sýndi þar ásamt J.M. Alberola, R. Combas, E. Dietman, B. Lavier, D. Roth, G. Friedman og fleirum. Það var franski listfræðingurinn Bernard Marcadé sem sá um að velja verkin á þessa sýn- ingu. 7. október sl. var opnuð önnur samsýningin í Strass- borg, „Entre les Autres” eða „Meðal annarra”, þar sem Sigurður sýnir einnig ásamt 8 öðrum myndlistarsmönnum frá 4 löndum. Yfirskrift sýningarinnar þýðir tvennt: Annars vegar var lögð áhersla á að velja unga myndlistarmenn sem taldir eru efnilegir og hins vegar er verið að stuðla að því að Strassborg komist á „myndlistarkort” sameinaðr- ar Evrópu. Sýningin stendur til 27. október í Strassborg en síðan verður farið með hana til Þýskalands, Englands og Portúgals. Sýningarskrá var MOULIN ROUGE STAÐUR FYRIR ALLA ! Morgunblaðið/Þorkell Sigurður Eyþórsson við nokkur verka sinna. Gallerí einn einn: Málverkasýning Sig- urðar Eyþórssonar MÁLVERKASÝNING Sig- urðar Eyþórssonar í Gallerí einn einn, Skólavörðustíg 4, stendur nú yfir. Sigurður er fæddur í Reykjavík 29. júlí 1948. Hann útskrifaðist frá Myndlista- og Sigurður Árni Sigurðsson gefín út í tengslum við sýn- inguna. Einnig má geta þess að í Gallerí Ganginum í Reykjavík hanga nú uppi nokkur verk eftir Sigurð Árna og Hugues Reip (Frakkland). Sú sýning stendur út október. handíðaskóla íslands 1971 og var síðan í tvö ár við grafík- nám við Konunglegu listaaka- demíuna í Stokkhólmi og við almennt myndlistarnám þar. Við nám í Reichenau í Austur- ríki í málunaraðferðum gömlu meistaranna 1976 og aftur ’79 og ’82. Sigurður hefur sýnt í Stokkhólmi og í Austur- ríki, haldið 6 einkasýningar og tekið þátt í samsýningum. Árin 1982-83 var hann með myndlistarnámskeið á vinnu- stofu sinni sem þá var í Borg- artúni 19 í Reykjavík en er nú í Súðarvogi 7. Á sýningunni er 21 verk, unnin á síðastliðnum þremur árum, málverk og teikningar unnin eftir strang fígúratíf- um, ftjálslegum og hefð- bundnum aðferðum. Sýningin er opin frá kl. 12 til 19 daglega. Henni lýkur 24. október. --------*-*-*------- ■ K VENNA DEILD Barð- strendingafélagsins heldur basar og kaffisölu sunnu- daginn 13. október kl. 15.00 í Safnaðarheimili Lang- holtssafnaðar. Þar verður margt góðra muna, tilvaldir í jólagjafir, og einnig happ- drætti, en eingöngu verður dregið úr seldum miðum. •KARAOKE* VI\SÆLDAIJSTI-\i\ EBH 5 < LAGAHEITI cn > 1 0 Don't You. 2 0 Born to be wild. 3 0 Long train running. 4 0 Wild Thing. 5 0 Yesterday. 6 0 My way. 7 0 Summer nights. 8 1 The house of the rising sun. 9 0 Take me home. 10 0 New York, New York. ÖLVER G l Æ S I B Æ VITASTIG 3 SÍM1623137 Laugard. 12. okt. Opiö kl. 20-3 í tilefni af 1 árs afmæli Púlsins: Fram koma: STÖÐ 2 TÓK ÁSKORUN DV OG SENDIR: 8 MANNA BLÚSSVEIT STARFSMANNA. STÖÐ 2 SKORAR Á SJÓNVARPIÐ AÐ SENDA SINN FULLTRÚA TIL ÞÁTT- TÖKU NÆSTU HELGI í FJÖLMIÐLA- BLÚSARA-UPPÁKOMUNNI SÉRSTAKUR GLAÐNINGUR Í TILEFNI DAGSINS'. í KVÖLD KOMAST FÆRRI AÐ EN VILJA - OG ÞVI BORGAR SIG AÐ MÆTA SNEMMA! Þökkum qestum, tónlistarmönnum og velunnurum liöið tónlistarár. VERKSMIÐJAN VÍFILFELL HF. SÉRSTAKAR ÞAKKIR! Sunnudagskvöld: Hefst kl. 13.30___________ | Aðalvinningur að verðmæti_________ ?| ;________100 þús. kr._____________ If Heildarverðmæti vinninqa um — TEMPLARAHOLLIN _________ 300 þújL kr. Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.