Morgunblaðið - 13.10.1991, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ-SUNNUDAGUR Í3 OKTÓBER 1991
9
Okkar árlega borðdúkaútsala
hefst á mánudagsmorgun.
Mikið úrvol af matar- og kaffidúkum, blúndudúkum,
handunnum dúkum, flauelsdúkum og jóladúkum alskonar.
20 - 40% afsláttur.
Ger/d gób kaup. Póstsendum.
Uppsetnlngabúðin
V/SA®
Hverfisgötu 74 • Sími 25270
E
VEÐURHORFUR í DAG, 13. OKTÓBER
YFIRLIT í GÆR: Yfir landinu vestanverðu er 1.003 mb smálægð
sem hreyfist austnorðaustur, en yfir Grænlandi er 1.015 mb hæð.
HORFUR I DAG: Norðan- og norðaustan kaldi. Skýjað og rigning
eða slydda norðanlands en að mestu þurrt syðra. Hiti 0-4 stig.
HORFUR Á MÁNUDAG: Fremur hæg breytileg átt eða norðaust-
læg átt, dálítil snjókoma norðanlands og austan, en slyddu- eða snjó-
él sunnanlands og vestan. Hiti 0-3 stig.
HORFUR Á ÞRIÐJUDAG: Norðaustanátt og snjóél um landið norð-
anvert, en líklega þurrt syðra. Hiti víðast nærri frostmarki.
Svarsími Veðurstofu íslands — veðurfregnir: 990600.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma
Staöur hiti veður Staður hiti veður
Akureyri 0 alskýjað Glasgow 13 mistur
Reykjavík 5 rigning Hamborg 11 þokumóða
Bergen 9 þoka London 13 skýjað
Helsinki '10 þokumóða Los Angeles 21 léttskýjað
Kaupmannah. 11 þokumóða Lúxemborg 12 skýjað
Narssarssuaq 1 alskýjað Madríd 10 skýjað
Nuuk 0 snjóél Malaga 12 léttskýjað
Ósló 9 þokumóða Mallorca 18 léttskýjað
Stokkhólmur 6 þoka Montreal 7 skúr
Þórshöfn 9 þoka NewYork 11 léttskýjað
Algarve 12 hálfskýjað Orlando 19 léttskýjað
Amsterdam 11 þokumóða París 10 alskýjað
Barcelona 14 skýjað Róm 20 þrumuveður
Chicago 9 skýjað Vín 13 þokumóða
Frankfurt 9 þokumóða Washington 11 alskýjað
Iqaluit 4-9 skýjað
/ / / A Noröan, 4 vindstig:
\ > Heiöskírt / / / / Rigning v Skúrir Vindörin sýnir vind-
/ / / stefnu og fjaðrirnar
a Léttskýiað * / # * 1 vindstyrk, heil fjöður er tvö vindstig.
/ * / * Stydda V Slyddué!
•á Héifskýjað / * / •\ O Hitaatig:
Skýja* # # # * # # * * * * Snjókoma # V Él 10 gráður á Celsíus = Þoka
m Aiskýjaö 9 5 5 Súld co Mistur = Þokumóða
Ódýrt, þægilegt og spennandi með SAS
NORÐURLANDAFARGJÖLD SAS* DANMÖRK SVÍÞJÓÐ
Keflavík - Kaupmannahöfn 26.690.- Keflavík - Stokkhólmur 30.630.-
Keflavík - Gautaborg 26.690.-
NOREGUR Keflavík - Malmö 26.690,-
Keflavík - Osló 24.980.- Keflavík - Vásterás 30.630.-
Keflavík - Kristiansand 24.980.- Keflavík - Norrköping 30.630.-
Keflavík - Stavanger 24.980.- Keflavík - Jönköping 30.630.-
Keflavík - Bergen 24.980.- Keflavík - Kalmar 30.630.-
Keflavík - Váxjö 30.630.-
*Ver6 miðað viö 5 daga hámarksdvöl (4 nætur) aö meðtalinni aöfararnótt sunnudags. Barnaafsláttur er 50%.
Hafðu samband við söluskrifstofu SAS
eða ferðaskrifstofuna þína.
W/SAS
SAS á íslandi - valfrelsi í flugi!
Laugavegi 3 Sími 62 22 11