Morgunblaðið - 13.10.1991, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 13.10.1991, Qupperneq 22
ATVINNUAUGÍ YSINGAR Hafrannsókna- stofnunin Æskileg menntun umsækjanda er stúdents- próf. Einnig er æskilegt að umsækjandi hafi áður unnið við tölvur. Starfssvið: Gagnavinnsla ýmiss konar og al- menn skrifstofustörf. Umsókn þarf að berast fyrir 25. október. Nánari upplýsingar veitir Gunnar Stefánsson í síma 20240. Sölumaður- matvara Stórt innflutningafyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða sölumann í matvörudeild. Leitað er að frískum og frambærilegum starfsmanni sem á gott með að tala við fólk. Reynsla af sölumennsku er æskileg. Þeir sem áhuga hafa á starfinu eru beðnir að skila umsóknum sínum, er greini upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, til auglýsinga- deildar Mbl. merktar: „Matvara - 9552“. Umsóknarfrestur er til 18. þessa mánaðar. Vélstjórar Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir að ráða vélstjóra til starfa á Siglufirði. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingasr um starfið veitir raf- veitustjóri á Blönduósi. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist fyrir 19. október nk. Rafmagnsveitur ríkisins Ægisbraut 3 540 Blönduósi. Lyfjakynnir Óskum að ráða starfsmann til að annast lyfjakynningar hjá innflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Við leitum að lyfjafræðingi/hjúkrunarfræð- ingi. Nauðsynlegt að viðkomandi geti starfað sjálfstætt og skipulega. Reynsla í lyfjakynn- ingu æskileg. Góð ensku- og dönskukunn- átta nauðsynleg. Starfið er laust fljótlega. í boði er starfsþjálf- un og námskeiðahald erlendis. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðublöð- um, sem liggja frammi á skrifstofu okkar, merkt- ar: „Lyfjakynnir 550“, fyrir 18. október nk. Hagvangurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 813666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Ritari - heildverslun Ritari óskast hjá heildverslun í borginni sem fyrst. Starfssvið: Almenn ritarastörf s.s. síma- varsla, vélritun, enskar og íslenskar bréfa- skriftir. Góð tölvu- og enskukunnátta áskilin. Góð vinnuaðstaða. (Öllum umsóknum svarað.) Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 18. október nk. merkt: „RH-11854". Tækniteiknarar Lítil verkfræðistofa með mörg stór verkefni óskar eftir tækniteiknara til starfa sem fyrst. Hér er um að ræða venjuleg störf tækniteikn- ara auk mælinga, símavörslu, skrifstofu- starfa og tölvuvinnslu. Upplýsingar er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. október merktar: „Tækniteiknari - 12901“. IRIKISSPITALAR Reyklaus vinnustaður Skóladagheimilið Litlahlíð Deildarfóstra Deildarfóstra óskast að skóladagheimilinu Litluhlíð frá 15. nóvember 1991. Nánari upplýsingar veitir Margrét Þorvalds- dóttir, forstöðumaður í síma 601591. Tölvunarfræðingur Fjármálastofnun í Reykjavík óskar eftir að ráða háskólamenntaðan tölvufræðing. Reynsla af netstjórnun og einkatölvuvæð- ingu æskileg. Umsóknarfrestur er til og með 18. október nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afteysinga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. Skólavörðustig 1 a - 101 Reykjavlk - Sími 621355 Fréttamaður íslenska útvarpsfélagið vill ráða fréttamann á fréttastofu Stöðvar tvö og Bylgjunnar. Starfssvið: Útvarpsfréttir. Reynsla í blaða- eða fréttamennsku skilyrði. Umsóknir berist auglýsingadeild Mbl. merkt: „FRM - Bylgja" fyrir nk. miðvikudag. f989 'bl'ISrMLSlH Verslunarstarf Starfskraftur með langa reynslu af af- greiðslu- og sölustörfum íverslun geturfeng- ið gott framtíðarstarf við að selja fallegar vörur á verslunargólfi. Starfsmenn eru um 20 talsins og góður starfsandi ríkjandi. Launin eru talin ágæt. Sendið okkur umsókn, sem fyrst, á auglýs- ingadeild Mbl. merkta: „Húsgögn - 11853“. Takið eftir Stúlka á besta aldri óskar eftir góðu fram- tíðarstarfi. Hefur víðtæka innlenda og er- lenda starfsreynslu, sem ritari, einnig á trygginga- og -fjármálasviði svo eitthvað sé nefnt. Mjög góð málakunnátta. Tilboð óskast sent auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. okt. merkt: „A - 2235“. „Au pair“ Langar þig að kynnast Þýskalandi? Þýska fjölskyldu, rétt fyrir utan Frankfurt, vantar „au pair“stúlku sem fyrst eða þá í síðasta lagi í janúar. Allar nánari upplýsingar gefur Harpa í síma 9049-60-234589, Niki Vogt, Kleebsweg 6, 8755 Alzenau, Þýskaland. Vélstjóri - stýrimaður Vélstjóra og stýrimann vantar á 80 og 50 tonna báta sem róa með línu frá Hólmavík. Upplýsingar í símum 95-13111, 95-13292 og 95-13177. Laus störf ★ Tölvurjtari (500): Endurskoðunarskrif- stofu í Hafnarfirði. Skráning og ritvinnsla (WR). Reynsla áskilin. Vinnutími kl. 13-17. ★ Verslunarstjóri (541): Verslun með sér- stæða og fallega gjafavöru. Laus strax. ★ Glerqugnaverslun (543): Afgreiðslustarf. Áhersla á góða framkomu og þjónustu- lund. Vinnutími kl. 13-18. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okk- - ar, merktar númeri viðkomandi starfa. Hagvangur hf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 813666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.