Morgunblaðið - 13.10.1991, Síða 23

Morgunblaðið - 13.10.1991, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1991 23 ATVIN N (l/A UGL YSINGAR Verslunarstarf Við leitum að góðum sölumanni og „allt mögulegt" manni til fjölbreytilegra starfa. Áhugi á skíðum og útivist æskilegur. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Fjölbreytni - 059“. Viðski ptaf ræði ng u r af endurskoðunarsviði Háskóla íslands óskar eftir framtíðarstarfi. Er með töluverða starfs- reynslu. Getur hafið störf strax. Upplýsingar í síma 17969. Hafrannsókna- stofnunin óskar eftir að ráða tölfræðing eða stærð- fræðing til afleysinga á reiknideild. Nauðsynleg menntun umsækjanda er meist- arapróf eða sambærilegt háskólapróf með umtalsverða tölfræði eða stærðfræði. Um- sækjandi þarf að geta unnið sjálfstætt að uppsetningu og prófunum tölfræðilegra líkana. Forritunarkunnátta ásamt þekkingu á Unix stýrikerfinu og einhverjum tölfræðiforrita- söfnum er nauðsynleg. Umsókn þarf að berast fyrir 25. október. Nánari upplýsingar veitir Gunnar Stefánsson í síma 20240. Leikskólar Selfoss Fóstra eða starfsmaður með aðra uppeldis- menntun óskast til að veita leikskólabörnum sérstuðning. Einnig vantar fóstrur á almennar leikskóla- deildir. Nánari upplýsingar eru veittar á Félagsstofn- un Selfoss, Eyrarvegi 8, sími 98-21408. Lögfræðingafélag íslands og tímarit lögfræðinga óska eftir að ráða löglærðan framkvæmdastjóra í hlutastarf. Laun eru föst þóknun ásamt hlutdeild í inn- heimtum tekjum. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 21. október nk. merkt: „Lög - 9820“. Lögfræðingur Tækifæri fyrir ungan lögfræðing. Við rekum atvinnuhúsnæði í miðbænum með 20 leigjendum, óskum eftir lögfræðingi til að annast rekstur húsfélagsins. Getum lagt til skrifstofuhúsnæði fyrir við- komandi á staðnum. Svör sendist auglýsingardeild Mbl. fyrir 20. október merkt: „Tækifæri-12234“. Óskum að ráða aðstoðarfólk í brauðgerð. Upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum. Brauð hf., Skeifunni 19. ES Lausar stöður Lausar stöður eru við sundlaug Kópavogs. ★ Vaktaafleysingamaður. ★ Baðvörður kvenna. ★ Afgreiðslumaður - hlutastarf. Upplýsingar veitir íþróttafulltrúi ísíma 45700. Umsóknarfrestur er til 19. október nk. Starfsmannastjóri. Filmuskeytinga- maður Vanan svein í filmuskeytingu vantar til starfa. Æskilegt að hann geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar í síma 622100 og á kvöldin í síma 39892. Prentsmiðjan Rún hf. Símavarsla Opinber stofnun óskar að ráða starfsmann til símavörslu sem fyrst. Ráðningartími er tíu mánuðir. Nokkur tungumálakunnátta æskileg. Umsóknir óskast sendar auglýsingardeild Mbl. merkt: „M-9557". Verkfræðingar - tæknifræðingar Lítil verkfræðistofa með mörg stór verkefni óskar eftir verkfræðingi eða tæknifræðingi til starfa sem fyrst. Hér er fyrst og fremst um eftirlits-, samræmingar- og stjórnunar- starf að ræða og er nauðsynlegt að viðkom- andi hafi dágóða reynslu af slíkum störfum. Upplýsingar, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. október merktar: „Verkfræðingur - 11855“. Sölufólk óskast Fólk óskast til að selja auglýsingar hálfan eða allan daginn. Einnig óskast fólk til að safna félögum í nýtt bókmenntafélag, kvöld- og helgarvinna. Góð laun fyrir lipra kjálka. Upplýsingar í s. 628266 eftir kl. 13 virka daga. Offsetprentari Óskum eftir offsetprentara til starfa í litla prentsmiðju í miðborg Reykjavíkur. Aðstoðarmanneskja í prentsmiðju Starfið felst m.a. í frágangi prentverka, inn- heimtu og símsvörun, ritvinnslu á tölvu o.fl. Upplýsingar í síma 12511. Leikskólinn Sólbrekka auglýsir eftirfóstru eða áhugasömum starfs- manni. Um er að ræða starf allan daginn og hálft starf eftir hádegi. Upplýsingar um störfin veitir leikskólastjóri í síma 611961. Kynningastörf Traust fyrirtæki vantar jákvæða og hressa aðila til að starfa við vörukynningar í mat- vöruverslunum. Um er að ræða þekktar gæðavörur. Vinnutími frá kl. 13.30-19.00 fimmtudaga og föstudaga, og 10.00-14.00 laugardaga. Starfið gæti hentað vel húsmæðrum og skólafólki. Góð laun í boði. Umsóknareyðublöð á staðnum. Nánari upp- lýsingar veitirTorfi Markússon ísíma 679595 frá kl. 09.00-12.00 til og með 16. október. RAÐGARÐURHE STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF NÓATÚN 17 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 68 66 88 Bæjarlögmaður Akureyrarbær óskar eftir að ráða lögmann til starfa um næstu áramót. Bæjarlögmaður ber ábyrgð á rekstri lög- fræðideildar, en helstu verkefni deildarinnar eru lögfræðistörf, tjóna- og tryggingamál og ýmis stjórnsýsluverkefni. Hann skal hafa frumkvæði að nýjungum og gera stefnumark- andi tillögur í lögfræði- og stjórnsýlsumálum til yfirstjórnar bæjarins. Bæjarlögmaður stjórnar starfsemi deildar- innar í samræmi við lög, reglugerðir og sam- þykktir, sett markmið bæjarstjórnar og fjár- hagsáætlun á hverjum tíma. Meirihluti þeirra sem sinna stjórnun og öðr- um áhrifastörfum hjá Akureyrarbæ eru karl- menn. í samræmi við landslög og jafnréttisá- ætlun bæjarins vill Akureyrarbær stefna að því að hlutur kynjanna á áhrifastöðum verði sem jafnastur og hvetur því konur jafnt sem karla til að sækja um starfið. Akureyrarþær getur þoðið upp á sveigjanleg- an vinnutíma, auk þess sem aðstoð er veitt > við útvegun húsnæðis. Upplýsingar um starfið veita bæjarstjóri og starfsmannastjóri í síma 96-21000. Umsóknarfrestur er til 31. október nk. Umsóknareyðublöð fást í starfsmannadeild Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, Akureyri. Bæjarstjórinn á Akureyri. Starfsfólk óskast 1. í eldhús, 50% starf. Vinnutími kl. 16-20. 2. í glæsilega sérverslun. Vinnutími kl. 14-19 og á laugardögum. ‘HákmMtcfm STARFS- OG ^NÁMSRÁÐGJÖF KRINGLUNNI 4, (BORGARKRINGLUNNI), * 677448 Reiknistofa bankanna Tölvunarf ræðingur Reiknistofa bankanna óskar að ráða tölvun- arfræðing til starfa á kerfissviði. Reiknistofan annast hugbúnaðarvinnu fyrir alla banka og sparisjóði landsins. Við bjóðum vinnu við fjölbreytt og umfangs- mikil verkefni á sviði bankaviðskipta, sveigj- anlegan vinnutíma, góða starfsaðstöðu og veitum nauðsynlega viðbótarmenntun, sem eykur þekkingu og hæfni. Upplýsingar um stöðuna veitir Guðjón Steingrímsson, framkvæmdastjóri kerfis- sviðs, Ármúla 13, 108 Reykjavík, sími (91)622444. Umsóknum skal skilað til hans á eyðublöðum er fást hjá Reiknistofu bankanna fyrir 25. október 1991.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.