Morgunblaðið - 13.10.1991, Qupperneq 24
24
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAD/SIMÁ sl
DAGUR 13. OKTÓBEIt 1991
Stígamót,
fræðslu- og ráðgjafamiðstöð um kynferðis-
iegt ofbeldi, óskar eftir starfskrafti í fjöl-
breytt en krefjandi starf.
Umsækjandi þarf að geta sinnt fræðslu,
kynningu og ráðgjöf jöfnum höndum.
Sálfræði, félagsráðgjafamenntun eða sam-
bærilegt nýtist mjög vel í starfinu.
Umsóknafrestur rennur út 15. október.
29ára
fjölskyldumaður óskar eftir vinnu og hús-
næði úti á landi sem fyrst. Vélavararéttindi.
Margt kemur til greina.
Upplýsingar veittar í síma 92-27302 eftir
helgina.
Beitingamenn
vantar á mb. Jökul SH 15, 75 lestir, frá
Ólafsvík.
Upplýsingar í síma 93-61157 eða 93-61146.
Kjötiðnaðarmaður
óskar eftir góðri vinnu frá og með janúar '92.
Nánari upplýsingar í síma 76768.
Starf íverslun
Óskum eftir að ráða starfskraft á aldrinum
25-50 ára til sölustarfa í verslun hálfan dag-
inn. Starfsreynsla og/eða menntun í verslun-
arstörfum æskileg.
Upplýsingar í síma 680690.
Verkamenn
Verkamenn óskast til starfa við Áhaldahús
Seltjarnarnesbæjar.
Upplýsingar í síma 621180 frá kl. 10.00-
12.00.
SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA
VESTFJÖRÐUM
MJALLARGÖTU 1
400 ÍSAFJÖRÐUR
Laus er staða við leikfangasafn Vestfjarða,
sem staðsétt er á ísafirði. Um er að ræða
50% stöðu.
Starfið felst í ráðgjöf og stuðningi við for-
eldra fatlaðra barna á Vestfjörðum.
Óskað er eftir þroskaþjálfa, fóstru eða fólki
með sambærilega menntun.
Staðan er laus nú þegar. Umsóknarfrestur
er til 2. nóvember 1991.
Upplýsingar eru gefnar í síma 94-3224 alla
virka daga frá kl. 13.00-17.00.
SVÆÐISSTJÓRN SUDURLANDS -om málefni fatlaðra
EYRAVEGI37-800 SELFOSS - SlMAR 99-1839 & 99-1922
Svæðísstjórn Suðurlands
Lausar stöður
Þroskþjálfi óskast til að veita forstöðu sam-
býli fyrir fjölfatlaða á Selfossi. Staðan er laus
frá nk. áramótum.
Fulltrúi óskast á skrifstofu Svæðisstjórnar
frá næstu áramótum.
Umsóknir skulu berst fyrir 25. október nk.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
Svæðisstjórnar Suðurlands, Eyrarvegi 37,
Seflossi, sími 98-21839.
Bygginga-
tæknifræðingur
Er 25 ára og nýfluttur frá Noregi, hef 20 vikna
(600 tíma) ÁutoCad-námskeið, tala full-
komna norsku og ensku, margt kemur til
greina.
Uppl. í s. 27777 f. kl. 18. og 642909 e. kl. 18.
Atvinna óskast
Ég er 29 ára, snyrtileg með örugga fram-
komu. Er vön skrifstofu- og sölustörfum hér
á landi og í Kanada. Óska eftir vellaunuðu
starfi til frambúðar. Hef verslunarpróf.
Vinsamlegast sendið tilboð á auglýsingadeild
Mbl. merkt: „A - 13773.
Blómabúð
Starfskraftur, helst vanur, óskast í blómabúð
miðsvæðis í Reykjavík. Þarf að geta byrjað
strax. Hlutastarf.
Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl.,
merktar: „B - 1230“.
Nuddari óskast
Viljum fá nuddara í samstarf með okkur sem
allra fyrst.
Salon Ritz, snyrtistofa,
Laugaveg 66, símar 22622 og 22460.
. A. Æ
f 9 w
MERKING
Silkiprentun
Laghentur maður óskast til starfa við silki-
prentun.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri
störf, sendist í pósthólf 5334, 125 Reykjavík,
fyrir miðvikudagskvöld.
Starfskraftur óskast
Óskum eftir að ráða starfskraft til afgreiðslu-
starfa í þjónustudeild okkar. Viðkomandi
þarf að geta þyrjað strax eða fljótlega.
Upplýsingar veitir verkstjóri á staðnum.
Upplýsingar ekki gefnar í.síma.
<tþ
Heimilistæki hf
Sætúni 8.
SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA
REYKJAVÍK
Laus staða
Svæðisstjórn Reykjavíkur auglýsir stöðu sál-
fræðings á skrifstofu svæðisstjórnar lausa
til umsóknar.
Staðan veitist frá 1. janúar nk. Æskilegt er
að viðkomandi geti hafið störf fyrr eða eftir
nánara samkomulagi.
Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf
sendist til svæðisstjórnar málefna fatlaðra,
Nóatúni 17,105 Reykjavík fyrir 28. október nk.
Atvinna óskast
Ég er 24 ára, reglusamur og mig vantar
framtíðarvinnu. Margt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 22092 og 14972.
Atvinnurekendur
Ath!
óska eftir vel launuðu framtíðarstarfi, hef
margra ára reynslu af bókhalds og skrifstofu-
störfum, markt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 46130 mánudag og
þriðjudaq kl. 9-11.
Meiraprófsbílstjóri
Óskum að ráða meiraprófsbílstjóra til starfa.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist
auglýsingadeild Mbl., merktar: „M - 1229“,
fyrir 16. otkóber.
Verslunarstjóri
Verslunarstjóri óskast í spennandi sérversl-
un í verslunarmiðstöð. Um krefjandi og
áhugavert starf er að ræða fyrir réttan ein-
stakling.
Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð
fást á Ráðningarstofunni kl. 9-15.
‘fiákimrstofm
STARFS- OG ^NÁMSRÁÐGJÖF
KRINGLUNNI 4, (BORGARKRINGLUNNI), * 677448
Ql
Yfirverkfræðingur
Gatnamálastjórinn í Reykjavík óskar að ráða
í starf yfirverkfræðings hönnunardeildar frá
og með 1. janúar 1992.
Um launakjör fer samkvæmt kjarasamning-
um Reykjavíkurborgarog viðkomandi stéttar-
félaga.
Upplýsingar um starfið gefur Sigurður I.
Skarphéðinsson, aðstoðargatnamfastjóri.
Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf skal skila á þar til gerðum eyðu-
blöðum til starfsmannastjóra borgarverk-
fræðings, Skúlatúni 2, 105 Reykjavík, sími
18000.
Umsóknarfrestur er til 31. október. nk.
Sölustjóri
byggingavörur
Traust innflutningsfyrirtæki óskar að ráða
sölustjóra til starfa. Starfið er laust strax
eða í síðasta lagi 1. janúar 1991.
Starfssvið: Sölu- og markaðsstarf á bygg-
ingavörum til arkitekta og byggingaraðila.
Leitað er að byggingartæknifræðingi eða
aðila með sambærilega menntun. Skilyrði
er þekking á byggingavörum ásamt reynslu
í sölu- og markaðsmálum. Sjálfstæð og
skipulögð vinnubrögð ásamt tölvuþekkingu
og dönskukunnáttu er nauðsynleg. Góð laun
eru í boði fyrir réttan einstakling ásamt
góðri vinnuaðstöðu.
Allarfyrirspurnirog umsóknirtrúnaðarmál.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
fást á skrifstofu okkar til 20. okt. nk.
CtIJÐNT íónsson
RÁÐCJÖF & RÁDNI NCARNÓN LISTA
TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22