Morgunblaðið - 13.10.1991, Síða 34
-á4
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1991
MANUDAGUR 14. OKTÓBER
SJONVARP / SIÐDEGI
14.30
15.00
15.30
16.00
16.30
17.00
17.30
18.00
18.30
Tf
19.00
18.00 ► Töfraglugginn.
Barnaefni.
18.25 ► Drengurinnfrá Andr-
ómedu. Fimmti þátturaf sex.
18.55 ► Tákn-
málsfréttir.
19.00 ► Á mörk-
unum. Frönsk/
kanadísk þátta-
rgö.
e>
'7
STOÐ2
16.45 ► Nágrannar.
SJONVARP / KVOLD
19.30
Tf
20.00
20.30
21.00
21.30
22.00
17.30 ► 18.00 ► Hetj-
Skjaldbökurn- urhimin-
ar. geimsins.
18.50 ► Litli Spennandi
Folinn og fé- lagar. teiknimynd.
22.30 23.00
18.30 ► Kjallarinn.Tónlistarþátt-
ur.
19.19 ► 19:19.
23.30
24.00
19.30 ►
Roseanne.
Bandarískur
gamanmynda-
flokkur.
Q
7
STOÐ2
19.19 ► 19:19.
20.00 ► Fréttir
og veður.
20.35 ► Kvik-
myndahátíðin.
20.40 ► Fólk-
ið í Forsælu
(5). Framhalds-
myndaflokkur.
21.05 ► Iþróttahornið.
21.25 ► Nöfnin okkar. Fjallað
um nafnið Þór.
21.30 ► Hugsað heim til Ís-
lands. Þáttur um Vestur-islend-
inga.
22.00 ► Hjónabandssaga (1)
(Portrait of a Marriage). Breskur
myndaflokkur í fjórum þáttum sem
gerist í byrjun aldarinnar og segir
frá stormasömu hjónabandi Vitu og
Harolds.
23.00 ► Ell-
efufréttir.
23.10 ►
Þingsjá.
23.30 ► Dagskrárlok.
20.10 ► Dallas. Þaðerallt-
af nóg að gerast á Sout-
hfork-búgarðinum.
21.00 ► Ættarsetrið.
Breskur framhaldsþáttur í
átta hlutum um kaupsýslu-
mann sem óvænt erfir ættar-
setur. Næstsíðasti þáttur.
21.50 ► Hestaferð
um hálendið. Sigur-
veigJónsdóttirslóstí
för með hestamönn-
um á ferð um hálend-
ið.
22.30 ► Booker. Hraðurog
spennandi þáttur.
23.20 ► Fjalakötturinn - Dauðinn í
garðinum (La Mort en ce Jardin).
1.00 ► Dagskrárlok Stöðvar 2.
UTVARP
0
RAS1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórsteinn Ragnars-
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðar-
dóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit. Gluggað í blöðin.
7.45 Krítik.
8.00 Fréttir.
8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.)
8.15 Veðurfregnir.
ARDEGISUTVARPKL. 9.00-12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Ú1 i náttúruna. Umsjón: Steinunn Harðardótl-
ir. (Einnig útvarpað miðvikudagskvöld kl. 22.30.)
9.45 Segðu mér sögu. „Litli lávarðurinn" eftir
Frances Hodgson Burnett. Friðrik Friðriksson
þýddi. Sigurþór Heimisson les (34)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Fólkið í Þingholtunum. Höfundar handrits:
Ingíbjörg Hjartardóttir og Sigrún Óskarsdóttir
Leikstjóri: Jónas Jónasson. Helstu leikendur:
Anna Kristin Arngrímsdóttir, Arnar Jónsson, Hall-
dór Björnsson, Edda Arnljótsdóttir, Erlingur Gisla-
son og Briet Héðinsdóttir. (Einnig útvarpað
fimmtudag kl. 18.03.)
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Tónlist frá klassiska tímabilinu.
Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Einnig útvarp
að að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
HADEGiSUTVARP kl. 12.00 -13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðuriregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánariregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05-16.00
13.05 í dagsins önn — Er leikur að læra íslensku?
Umsjón: Ásgeir Eggertsson. (Einnig útvarpað i
næturútvarpi kl. 3.00.)
13.30 Létt tónlist.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Fleyg og ferðbúin". eftir
Charlottu Blay Bríet Héðinsdóttir les þýðingu
sina (7)
14.30 Miðdegistónlist.
- Sónata i G-dúr eftir Dietrich Buxteh'ude.
- Partita i G-dúr og.
- Aria með tilbrigðum eftir Johann Pachelbel.
Musica Antiqua kammersveitin í Köln leikur á
upprunaleg hljóðfæri; Reinhard Goebel stjórnar.
15.00 Fréttfr.
15.03 „Heimum má alltaf breyta". Seinni þáttur:
Um skáldskap Gyrðis Eliassonar i lausu máli.
Umsjón: Einar Falur Ingólfsson. (Einnig útvarpað
fimmtudagskvöld kl. 22.30.)
SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Píanókonsert í a-moll ópus 16 eftir Edvard
Grieg. Dmitri Aleksejev leikur með Konunglegu
bresku fílharmóníusveitinni; Júrí Temirkanov
stjórnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Vinabæjasamstarf Norðurlandanna. Umsjón:
Kristján Sigurjónsson.
18.00 Fréttir.
18.03 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir.
18.30 Auglýsingar. Dánariregnir.
18.45 Veðuriregnir. Auglýsingar.
KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Um daginn og veginn. Sigurður Jónsson tal-
ar.
19.50 islenskt mál. Umsjón: Guðrun Kvaran. (Áður
útvarpað laugardag.)
20.00 Hljóðritasafnið. Frá tónleikum í Háteigskirkju
14. október i fyna. Dönsk ungmenni spila undir
TILBOÐ ÓSKAST
/L f
í Chevrolet Blazer S-10 Sport 4x4, árgerð '88, Ford
Taunus GS, árgerð '88, Ford Bronco U-15 4x4, ár-
gerð '84, MMC L-300 Mini Bus4 W/D, árgerð '88
og aðrar bifreiðar er verða sýndar á Grensásvegi
9, þriðjudaginn 15. október kl. 12-15.
Ennfremur óskast tilboð í Mercedes Benz 2628K/32
malarbifreið árgerð '82 og Cemobil sementsdælu
(ónotuð), árgerð '86.
Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 16.
SALA VARNARLIÐSEIGNA
stjórn Béla Defreköy, Ann-Brifhe Hansen leikur
með á sembal og pianó.
21.00 Kvöldvaka. a. í brúarvinnú í Eyjafirði sumarið
1913. Frásöguþáttur eftir sr. Svein Víking. b.
Edíðasta gangan min. Frásöguþáttur úr
„Göngum og réttum ” eftir Gisla Helgáson frá
Skógargerði c. „Óður tll vinnunnar". Eftir Herdísi
Andrésdóttur. Umsjón: Arndis Þorvaldsdóttir.
Lesarar með umsjónarmanni: Pétur Eiðsson og
Kristrún Jónsdöttir. (Frá Egilsstöðum.)
22.00 Fréftir.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Stjórnarskrá islenska lýðveldisins. Umsjón:
Ágúst Þór Ámason.
23.10 Sfundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur
R. Magnússon. (Einnig útvarþað.á sunnudags-
kvöld kl. 00.10.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút-
varpi.)
1.00 Veðuriregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur
Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiðhelduráfram.
Fjármálapistill Péturs Blöndais.
9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist i allan dag. •
Umsjón: ÞorgeirÁstvaldsson, Magnús R. Einars-
son og Margrét Blöndal.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfrétlir.
12.45 9 — fjögur. Úrvals dægurtónlisl, i vinnu,
heima og á ferð. Umsjón: Margrét Blöndal,
Magnús R. Einarsson og Þorgeir Astvaldsson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend-
ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Siguröur G. Tóm-
asson og Stefán Jón Hafstein sitja við simann,
sem er 91 — 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Einnig úl-
varpað aðfaranótt laugardags kl. 02.00.)
21.00 Gullskifan: „Abacab" með Genesis frá 1981.
- Kvöldtónar.
22.07 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 i háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir.
I. 00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12,20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, og
22.30.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/103,2
7.00 Útvarp Reykjavík. Umsjón Ásgeir Tómasson.
Alþingismenn stýra dagskránni, líta i blöðin, fá
gesti í heimsókn og ræða við þá um landsins
gagn og nauðsynjar og þau mál sem eru efst á
þaugi í þjóðfélaginu hverju sinni. Gestaumsjónar-
maður dagsins er Ólafur Þ. Þóröarson Framsókn-
artlokki.
9.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhildur Halldórs
dóttir og og Þurlður Sigurðardóttir. Gestur
morgunkaffi, þekkt fólk úr þjóðlífinu, sagan bak
við lagið, höfundur lags og texta segja söguna,
heimilið i víðu samhengi, heilsá og hollusta.
II. 00 Vinnustaðaútvarp. Erla Friðgeirsdóttir stýrir
léttu undirspili í amstri dagsins.
12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafnhildur Hall-
dórsdóttir og Þuríður Sigurðardóttir. Klukku-
stundardagskrá sem helguð er klúbbi þeim sem
stofnaður var í kjölfar hins geysi vel heppnaða
dömukvölds á Hótel islandi 3. okt. sl.
13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Erla Friðgeirsdótt-
ir.
14.00 Hvað er að gerast? Umsjón Bjarni Arason
og Erla Friðgeirsdóttir. Blandaður þáttur með
gamni og alvöru, farið aftur i tímann og kikt i
gömul blöð. Hvað er að gerast i kvikmyndahús-
unum, leikhúsunum, skemmtistöðunum og bör-
unum? Opin lína í síma 626060 fyrir hlustendur
Aðalstöðvarinnar.
15.00 Tónlist og tal. Umsjón Bjarni Arason. Hljóm-
sveit dagsins kynnt, íslensk tónlist ásamt gamla
gullaldarrokkinu leikin í bland.
17.00 Eftir fylgd. Umsjón Ágúst Magnússon. Róleg
heimferðartónlist.
18.00 Kvöldverðartónlist.
Sjónvarpið
Hjónabandssaga
■■■■ Harold og Vita hafa verið gift í fimm ár og eiga tvo syni
QQ 00 Þegar upp úr dúrnum kemur að þau eru bæði kynhverf,
— þ.e.a.s. hann er hommi en hún lesbía. Þetta er sönn saga
skrifuð af Nigel Nicolson sem er rsunverulegur sonur þeirra hjóna
sem um ræðir. Sögusviðið er London, París og Nice í byijun þessar-
ar aldar. Vita Sackville - West er af aðalsættum, vel metinn rithöf-
undu rog fær garðyrkjukona. Harold eiginmaður hennar er að feta
sig upp metorðastigann í bresku utanríkisþjónustunni. Þau lenda í
ástarsamböndum við aðila af sama kyni og lýsir sagan umgjörðinni,
afleiðingum og vandamálum sem óhjákvæmilega fylgja í kjölfarið.
Vita er leikin af Janet McTeer, en hlutverk Harolds er í höndum
Davids Haig. Jóhanna- Þráinsdóttir þýddi. Hér er um myndaflokk
að ræða og hefur hann göngu sína í kvöld.
Stðð 2
Hestaferð um hálendið
■■■■ Sigurveig Jónsdóttir fréttamaður slóst í för með hestamönn-
QT 50 um sem íeru VIða um hálendið. Hér upplifir hún minni-
J. — stætt ferðalagið á nýjan leik og veitir áhorfendum hlutdeild
í skemmtaninni. Skoðaðar eru ýmsar af perlum öræfanna og stemm-
ing hestamennskunar nýtur sín hið besta.
' i':i i iíi. ,i ---—-----------------
20.00 Gullöldin. (Endurtekinn þáttur).
22.00 Nátthrafn.
2.00 Naeturtónlist. Umsjón Randver Jensson.
ALFA
FM 102,9
7.00 Morgunþáttur. Eriingur Nielsson vekur hlust-
endur með tónlist, fréttum og veðurfregnum.
9.00 Jódís Konráðsdóttir.
9.30 Bænastund.
13.00 Kristbjörg Jónsdóttir.
13.30 Bænastund.
17.30 Bænastund.
18.00 Rikki Pescia.
20.00 Margrét Kjartansdóttir.
22.00 Hafsteinn Engilbertsson.
23.50 Bænastund.
24.00 Dagskráriok.
Bænalinan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-
24.00, s. 675320.
BYLGJAN
FM 98,9 /
7.00 Morgunþáttur. Eiríkur Jónsson og Guðrún
Þóra. Fréttir á heila og hálfa tímanum.
9.00 Bjarni Dagur Jónsson. Veðurfregnir kl. 10.
Iþróttafréttir kl. 11.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Krislófer Helgason á vaktinni. Iþróttafréttir
kl. 13.
14.00 Snorri Sturluson. Kl. 16 Veðurfréttir.
17.00 Reykjavik síðdegis. HallgrímurThorsteinsson
og Einar Örn Benediktsson. Fréttir kl. 17.17.
19.30 Fréttir.
17.30 Reykjavík síðdegis heldur áfram.
20.00 Örbylgjan. Ólöf Marín.
23.00 Hjónabandið. Pétur Steinn Guðmundsson.
00.00 Eftir miðnætti. Björn Pórir Sigurðsson.
04.00 Næturvaktin
EFF EMM
FM 95,7
7.00 A-Ö. Steingrímur Ólafsson í morgunsárið.
Kl. 7.10 Almanak og spakmæli dagsins. Kl. 7.15
íslenskt tónlistarsumar. Kl. 7.20 Veður, flug og
færð. Kl. 7.30 Slegið á þráðinn. Kl. 7.45 Dagbók-
in. Kl. 8.00 Fréttir. Kl. 8.15 Blöðin koma í helm-
sókn. Kl. 8.30 Viðtal dagsins. Kl. 8.45 Slegið á
þráðinn
9.00 Ágúst Héðinsson á morgunvakt. Kl. 10 Frétt-
ir. kl. 11.00 Fréttir frá fréttastofu. kl. 11.35 Há-
degisverðarpotturinn.
12.00 Hádegisfréttír. Kl. 12.10 l’var Guðmundsson.
kl. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Kl. 13.30
Staðreynd úr heimi stórstjarnanna. Kl. 14.00
Fréttir. Kl. 14.05 Tónlistin helduráfram. Kl. 14.30
Priðja og síðasta staðreynd dagsins kl. 14.40
Ivar á lokasprettinum. Síminn fyrir óskalög er
670-957.
kl. 15.00 íþróttafréttir. Kl. 15.05 Jóhann Jóhanns-
son . kl. 15.30 Óskalagalínan öllum opin. Sími
670-957. Kl. 16.00 Fréttir. Kl.17.00 Fréttayfirlit.
Kl. 17.30 Þægileg síðdegistónlist. Kl. 18.00
Kvöldfréttir. Kl. 18.10 Gullsafnið. Tónlist frá árun-
um 1955-1976.
19.00 Darri Ólafsson.
21.15 Pepsi-kippa kvöldsins.
22.00 Auðun G. Ólafsson á kvöldvakt.
01.00 Darri Ólason á næturvakt.
huóðbylgjan
Akureyri
FM 101,8
16.00 Tónlist. Axel Axelsson. Óskalög og afmælis-
kveðjur í síma 2771 1.
17.00 ísland i dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Fréttir
frá fréttastofu Sylgjunnar og Stöðvar 2
18.30 Tónlist.
STJARNAN
FM 102/104
7.30 Sigurður Ragnarsson.
10.30 Sigurður H. Hlöðversson.
14.00 Arnar Bjarnason.
17.00 Felix Bergssort.
19.00 Grétar Miller?
22.00 Ásgeir Páll.
0 .00 Halldór ÁSgrimsson.
ÚTRÁS
FM 104,8
16.00 FG. Slefán Sigurðsson.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
20.00 MS.
22.00 Róleg tónlist. Guðrún Agða Hallgrímsdóttir
(FB). • •
1.00 Dagskrárlqk.