Morgunblaðið - 13.10.1991, Side 35

Morgunblaðið - 13.10.1991, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1991 St' Bylgjan Pétur Steinn ræðir um hjónabandið. Hann kemur víða við OO 00 * málefninu, ekki síst hvað varðar rómantíkina. Hver hlut- ur hennar sé og hvers vegna hún hverfi úr sumum hjóna- böndum og hvort hún sé raunar nauðsynleg þegar til lengdar lætur. Hver spurning vekur upp nýjar og Pétur kryddar umræðuna með því að ræða við fólk um málefnið. Rás 1 Út í náttúmna ■■■ Steinunn Harðardóttir er umsjónarmaður þáttaraðarinnar sem 903 fjallar um ferðir út í náttúruna og það sem hægt er að upp- lifa og sjá úti í náttúrunni, hvort heldur farið er langt eða stutt að heiman. Og það þarf raunar ekki einu sinni í öllum tilvikum að fara nema hænufet. Þættir Steinunnar verða á dagskrá á mánud- asmorgnum klukkan 09. Rás 2 Morgunútvarpið - lllugi Jökulsson ■■■ Illugi Jökulsson er kominn aftur á kreik eftir nokkurt hlé og 830 hann mun á næstu misserum flytja pistla sína á Rás 2. Illugi tekur til umfjöllunar það sem honum sýnist hveiju sinni og fjallar um viðfangsenfi sín með þeim hætti að ekki er víst að allir verði sáttir alltaf. Illugi verður með pistlana á mánudagsmorgnum framvegis. E S T E E L A U D E R Bónuskynning verdur haldin á ESTEE LA UDER snyrtivórum vikuna 14. -19. október. Snyrtivöruverslunin Sandra Reykjavíkurvegi 50. 4Ú Útvegum barnagæslu ef þess er óskab Losun herbergja eftir kl. 5 ó sunnudegi Miósvæbis en samt i rólegu umhverfi Þar sem börnin eru í fyrirrúmi Sigtúni 38 - Upplýsingar i síma 91 -689000 - Fax: 91 -680675 Stór herbergi og stór rúm er só staðall sem Holiday Inn byggir ó. Við á Holiday Inn höfum því ákveðið að bjóða "Fjölskyldupakka" um helgar í vetur, þar sem hjón geta komið með börnin og átt notalega helgi þar sem ýmislegt er á boðstólum s.s. frítt í sundlaugarnar í Laugardal, Húsdýragarðinn og skautasvelliS. En þessir staðir eru allir í næsta nágrenni við hótelið. Fjölskyldan getur nýtt sér allan sunnudaginn (dví það þarf ekki að losa herbergið fyrr en síðdegis á sunnudegi í stað hádegis eins og tíðkast á hótelum. Verö á herbergi fyrir sólarhringinn 5.200,- IK snilírá) 11 r r iliaii iK’clt Otrúlegt kynningarverð á 240 sætum í aukaferðum. GLASGOW CENTRAL HOTEL Með morgunverði. 17.900 EDINBORG HOLIDAY INN Með morgunverði. Brottfarardagar: 7. nóv., 21. nóv., 28. nóv., 3. des. 9. des. og 16. des. ^ ^ Alltaf með lægsta verðið FLUGFERÐIR Vegna einstaklega hagstæðra samninga okkar um flug og gistingu bjóðum við takmörkuðum fjölda fólks upp á ótrúlega ódýrar og eftirsóttar ferðir til Edinborgar og Glasgow. íslenskur fararstjóri - farþegar okkar fá sérstakt leyfi til að versla á heildsöluverði í stóru vöruhúsi. Hagstætt verð í verslunum. Fjölbreyttar skemmti- og skoðunarferðir. Edinborg, höfuðborg Skotlands er heillandi og fögur. Þar er margt að sjá, kastala, sögufrægar byggingar og listasöfn. Edinborg og Glasgow eru líflegar borgir með fjölbreytilega skemmtistaði og menningu. Vesturgatd 12, Símar 620066, 22100 ó; | ÖU verð eru slaðgreiðsiuverð án flugyjllsskatta ög forfal latryggingar. wmamamaammi NÝR 0ASUR...SIA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.