Morgunblaðið - 15.11.1991, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1991
45
ISRAEL - HVERS VEGNA?
FORLAGIÐ
Slmi 689000
því að drepa börn. Margir spyrja:
Hversvegna þetta endalausa hat-
ur? Hvaða andi er þar að baki?
Pjöldi kristinna manna hafa þó á
síðari tímum vaknað til ábyrgðar
þessari fámennu þjóð í mjög litlu
landi sem best fyrir tilverurétti
sínum. Þeir eiga við ógnir milljóna
herskárra araba sem hafa aðeins
eitt í huga að útrýma ísrael, landi
og þjóð. Að taka landið sem gyð-
ingar hafa gefið líf á þeim fáu
árum sem þeir hafa haft sjálf-
stæði (43 ár). Þessir hópar kris-
tinna manna vilja vera sem „varð-
menn við múra Jerúsalem”. Fyrir
stuttu var í Kastljósi Sjónvarpsins
viðtal við ísraelska konu sem hefur
verið hér í heimsókn undanfarið.
I útsendingu lýsti hún því hatri
sem börnin á „vesturbakkanum”
bera til ísraelskra hermanna, og
hvers vegna. Það fór óhugur um
marga þegar þeir skildu tilgang
þáttarins, en það virtist vera að
sá tortryggni og hatri á ísrael.
Þessi sjónvarpsútsending var því
verri þar sem þetta var flutt á
sama tíma og ísraelar ásamt öðr-
um arabaþjóðum voru í Madrid til
friðaryiðræðna. Hver er tilgangur-
inn? Ég vil taka það fram að ísra-
elskir hermenn eru ekki árásarher
heldur varnarlið. Við skulum
minnast 1967 og 1973.
Fleirum en mér finnst einnig
að fréttaflutningur Ríkisútvarps-
ins og Sjónvarpsins hafi verið í
langan tíma rnjög andgyðinglegur
og neikvæður i garð Israels. Mér
finnst mikið ójafnvægi gilda þar.
Hvers vegna er ekki haft samband
við þá menn og konur sem þekkja
„hina hliðina”. Hér á landi er félag
sem kennir sig við Zion og í eru
vinir ísraels. Þeir eru sannfærðir
um tilkall gyðinga til alls landsins,
en þrátt fyrir það styðja þeir og
styrkja skólastarf meðal palest-
ínskra/araba barna á hinunr svo-
kallaða vesturbakka, öllum við-
komandi til mikillar blessunar. Er
þetta ekki jákvætt fréttaefni? Þar
er hvorki verið að sá hatri né tor-
tryggni, heldur kærleika og friði
í anda þess friðarhöfðingja og
konungs sem fæddist í Betlehem,
landi gyðinga, sjálfur gyðingur af
gyðingamóður, og við í hinum svo-
kallaða kristna heimi minnumst á
svo sérstakan og fallegan hátt í
næsta mánuði á hátíð jólanna.
Megi sá friður og blessun sem við
höfum þegið frá Betlehem gefa
okkur meiri kærleika til lands og
þjóðar fyrirheitanna ... Eretz-
Israel.
Með Shalom-kveðju,
Ólafur Jóhannsson
Oll Lionsdagatöl eru merkt.
Þeim fylgir jólasveinslímmiði og tannkremstúpa.
Allur hagnaÖur rennur óskiptur til líknarmála.
tHVÍ 'jV : ikWf tiif-jbll
Ekkert lát virðist vera á gyð-
ingahatri meðal þjóða heims, og
hefur aukningin orðið síðustu ár
bæði í austri og vestri. Fyrir síð-
ustu heimsstyijöld gekk sá áróður
mjög meðal nasista í Þýskalandi
að allir erfiðleikar þjóðarinnar á
efnahagssviðinu og meðal sam-
skipta fólks væru gyðingum að
kenna. Á miðöldum sáðu þekktir
kennimenn kirkjunnar fræum tor-
tryggni og haturs á gyðingum í
guðsþjónustum sínum. Marteinn
Lúter, sem íslenska þjóðkirkjan
kennir sig við, ritaði m.a. bækur
sem voru fullar af andúð og hatri
á gyðingum. Ótrúlegt en satt.
Bækur hans og rit voru sem rétt-
læting á hinni hroðalegu útrým-
ingarhelför gyðinga í síðustu
heimsstyrjöld.
Fyrir nokkru heyrðust raddir
úr austri, þar sem fullyrt var að
allt það böl sem kommúnisminn
hefur valdið í heiminum sé gyðing-
um að kenna vegna þess að Karl
Marx var gyðingur.
Ekki fyrir löngu síðan heyrði
ég þekktan kristinn kennimann
halda því fram að gyðingaofsóknir
og hatur sé réttlætanlegt, þar sem
gyðingar hefðu drepið Jesú, og um
leið kallað „blóð hans yfir sig og
eftirkomendur”, þar að auki væru
þeir illgjarnir menn sem gerðu í
Verðlaunamatseðill
á Holiday Inn
Sunnudaginn 17. nóvemberkl. 19.00
Vatnakrabbasúpa með geddurúllum
ivmé
Salat með gröfnu lambi
og balsamískri vínediksósu
• •
Ond að hætti Reykjavíkur,
borinfram með sveppaúrvali og
rósmarínilmandi sósu
Epla „Bavarian“
með ananassósu og bláberjum
I'' maí 1991 héldu sjö íslenskir matreiðslu-
meistarar til Chicago til að taka þátt í einni
stærstu alþjóðlegu matreiðslukeppni sem hald-
in er í heiminum, American Culinary Classic.
íslendingarnir unnu bæði silfur- og bronsverð-
laun í keppninni og nú kynna þeir matseðilinn
sem vann til silfurorðunnar. T ekið er við borða-
pöntunum í síma 689000. Verðið er aðeins
kr. 3.300.
Einnig kynna meistararnir nýja og óvenju glæsi-
lega matreiðslubók, Villibráð og veisluföng úr
náttúru íslands, sem út kemur hjá Forlaginu. I
bókinni eru uppskriftir sjömenninganna að
ljúffengum réttum sem matreiddir eru úr
íslenskri villibráð og bragðbættir með íslensk-
um jurtum.
og veisluföng úr náttúru Islands
M lueiti kepfHiislik tslarskra malrciðslumeistara_
FORLAGID
UONS