Morgunblaðið - 20.11.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.11.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 20. NÓVEMBER 1991 STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Steini og Olli. 17.35 ► Svarta Stjarna. 18.00 ► Tinna. 18.30 ► Nýmeti.Tónlistarþáttur. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 9.30 20.00 20.30 21.00 21.3 0 22.0 0 22.30 23.00 23.30 24.00 á\ 19.40 ► Landsleikur í knattspyrnu. Bein útsending frá París þar sem Frakkar og íslendingar eigast við í Evrópukeppni landsliða. Umsjón: Logi Bergmann Eiðs- son. 21.40 ► Landslagið. 21.50 ►- Skuggsjá. 22.05 ► Gul jörð (Huang tudi). Kínversk bíómynd frá 1984. í Norður-Kína á fjórða áratugnum er tólf ára stúlka frá bernsku heitbundin ókunnum manni. 23.00 ► Ellefufréttir. 23.10 ► Guljörð —fram- hald. 23.50 ► Dagskrár lok. 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Dá- 20.40 ► Réttur Rosie Fréttir, veðurog leiðsla. O’Neill. Framhaldsþáttur íþróttir. Breskur heimildar- um lögfræðinginn Rosie. þáttur. • 21.30 ► Öldurót (Water- 22.20 ► Tíska 22.50 ► 23.30 ► Indiana Jones og síðasta front Beat). Breskursaka- Björtu krossferðin. Ævintýramynd um fornleifa- málamyndaflokkur. Annar hliðarnar fræðinginn Indiana Jones. Aðalhlutv.: þátturaf átta. Harrison Ford o.fl. Bönnuð börnum. 1.20 ► Dagskrárlok Stöðvar 2. UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Sigriður Guðmars- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 8.00 Fréttir. 8.10 Aö utan. (Einnig útvarpaö kl. 12.01.) 8.15 Veöurfregnir. 8.40 Heimshorniö Menningarlifið um víöa veröld. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Umsjón; Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Segöu mér sögu. „Emil og Skundi" eftir Guömund Ólafsson. Höfundur les (16) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. meö Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Samfélagið og viö. Umsjón: Ásgeir Eggerts- son. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl, 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit a hádegi. 12.01 Að utan. (Áöur útvarpaö i Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auölindin. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00 13.05 í dagsins önn — Hvaö tekur við? Umsjón: Ásgeir Eggertsson og fjölmiðlanemar við Fjöl- brautaskólann i Ármúla. (Einnig útvarpaö í nætur- útvarpi kl. 3.00.) 13.30 Létt tónlist. 14.00 Fréttír. 14.03 Útvarpssagan: „Myllan á Barði". eftir Kazys Boruta Þráinn Karlsson les þýöingu Jörundar Hilmarssonar (13) 14.30 Trió í D-dúrópus 49 eftir Felix Mendelssohn. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lifi og starfi Birgis Svan Símonarsonar. Umsjón: Pjetur Hafstein Lárusson. — I'llll llll'll III I II' — 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sinfónía nr. 3 i Es-dúr, „Rinarsinfónían”. eft- ir Robert Schumann. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending meö Rás 2.) 17.45 Lög frá ýmsum löndum. Aö þessu sinni frá Bólivíu. 18.00 Fréttir. 18.03 Af ööru fólki. Þáttur Önnu Margrétar Sigurö- ardóttur. (Einnig útvarpaö föstudag kl. 21.00.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Framvarðasveitin. Frá alþjóölega tónskálda- þinginu í París 29. apríl til 3. maí 1991. Leikin verk sem hlutu viðurkenningu. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 21.00 Mannlífiö á Neskaupstaö. Umsjón: Haraldur Bjarnason. (Endurtekinn þátturfrá 1. nóvember.) 21.35 Sígild stofutónlist. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsíns. 22.30 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björg- vin Bollason. (Áöur útvarpað sl. sunnudag.) 23.00 Leslampinn. Umsjón: Friörik Rafnsson. (End- urtekinn þáttur frá laugardegi.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjélmarsson. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 9 - fjögur. 11.15 Afmæliskveöjur. Siminn er91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og veðyr. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Afmæliskveöjur klukkan 14.15 og 15.15, Síminner91 687 123. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttír. Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 1.) Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend- ingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf- stein sitja við símann, sem er 91 — 68 60 90^. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Evrópukeppni landsliöa í knattspyrnu. Frakk- land - ísland Samúel Örn Erlingsson lýsir leikn- um frá Parc de Prince leikvangingum I París. Landslagið Tvö lög i Sönglagakeppni islands kynnt í samsendingu með Sjónvarpinu. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar ,og sveita. (Úr- vali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyöa Dröfn Tryggvadóttir leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Tenrjja. Kristján Sigurjónsson leikur heims-. tónlist. (Frá Akureyri) (Aður útvarpað sl. sunnu- dag.p-^" 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. 3.00 i dagsins önn - Hvað tekur við? (Endurtek- inn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags- ins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/103,2 7.00 Útvarp Reykjavik með Eyjólfi Konráð Jóns- syni. Umsjón Olafur Þórðarson. 9.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhildur Halldórs- dóttir og Þuriður Sigurðardóttir. 11.00 Vinnustaðaútvarp. Umsjón Erla Friðgeirs- dóttir. 12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafnhildur Hall- dórsdóttir og Þuriður Sigurðardóttir. 13.00 Lögin við vinnuna. Erla Friðgeirsdóttir. 14.00 Hvað er að gerast. Umsjón Bjarni Arason og Erla Friðgeirsdóttir. Opin lína í síma 626060. 15.00 Tónlist og tal. Umsjón Bjarni Arason. 17.00 islendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson. 19.00 „Lunga unga fólksins". i umsjón 10. bekkjar grunnskólanna. Snælandsskóli. 21.00 Á óperusviðinu. Umsjón islenska óperan. 22.00 í lífsins ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman. Sjónvaipið Landsleikur í knattspymu ■i Sjónvarpið sýnir í 40 beinni útsendingu knattspyrnulands- leik íslands og Frakklands sem fram fer í París. Þetta er síð- asta leikur íslands í riðla- keppni Evrópukeppni landsliða að þessu sinni, en Frakkar hafa þegar tryggt sér sigur í riðlinum. íslendingar þykja vera til alls líklegir, en þeir unnu m.a. sigur á Spánvetjum í síðasta leiks sínum, 2-0 á Laugardalsvellinum. ALFA FM 102,9 7.00 Morgunþáttur. Umsjón Erlingur Níelsson. 9.00 Jódis Konráösdóttir. 9.30 Bænastund. 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund, 17.30 Bænastund. 18.00 Guðrún Gisladóttir. 20.00 Yngvi eða Signý. I „Jakabóli” Það var mikil fagnaðarstund þegar okkar á^gætu kraftlyft- ingamenn, Hjalti Arnason, Guðni Siguijónsson og Jón Gunnarsson, komu með gullið frá heimsmeistara- mótinu. Þessir menn hafa svo sann- arlega unnið fyrir verðlaunapening- unum. Þannig vill til að undirritaður stundaði lyftingar í nokkur ár (með misjöfnum árangri) áður en heilsu- ræktarstöðvar komust í tísku. Stöku sinnum æfði hann í svoköll- uðu „Jakabóli” sem var í litlum húskofa niðrí Laugardal. Þar æfðu Skúli Óskars og félagar og fengu orku úr ijúkandi jörðinni. Undirrit- aður hélt sig venjulega allfjarri þessum ofurmennum er sýndu ótrú- lega einbeitni og viljastyrk og voru ætíð kátir og reifir þrátt fyrir að þeir nytu hvorki opinberra styrkja né stuðnings almennings. Hinn glaðbeitti vígamóður í „Jakabóli” er undirrituðum afar minnisstæður en ekki veitir víst af að leggja áherslu á jákvæða sálarkrafta mitt í deyfðinni sem hefur ríkt hér í nokkur ár. Og hér kviknar hug- mynd. Gleðistundir Hvernig væri að hafa ætíð eina jákvæða frétt? að minnsta kosti í hveijum sjónvarpsfréttatíma svona til að lyfta huganum ofar svarta- gallsrausinu? Og takið nú eftir! Slík frétt þyrfti ekki endilega að vera „frétt” í hefðbundnum skilningi þess orðs. Þannig gætu fréttamenn skroppið við og við í gamni í heim- sókn í „jakabólin” til kátra krafta- karla eða til hinna bráðhressu kraftakvenna er stýra hér kvenna- menningarmiðstöðinni í miðborg- inni. Slíkar óvæntar heimsóknir yrðu vafalítið eins og ljósgeislar í fréttafárinu dimmleita. En nú kann einhver að spyija: Veit maðurinn ekki að það er hlutverk sjónvarps- fréttamanna að leita eingöngu uppi fréttir? En þá má spyija á móti. Er frétt bara frétt af því að frétta- menn og fréttastjórar telja einhvern atburð „fréttnæman”? Að mati und- irritaðs er ákaflega varhugavert að fá örfáum mönnum svona mikið vald í hendur að ákveða hvað er fréttnæmt í okkar litla þjóðfélagi. Það skyldi þó ekki vera að frétta- mat ljósvakafréttamanna eigi ein- hvern þátt í þeirri deyfð og svart- nætti sem hér hefur ríkt? Dœmi: Fréttamenn gefa gjarnan gaum að deilum um kaup og kjör. Þeir stökkva á vettvang ef einhvers stað- ar fréttist af ólgu í stéttarfélögum. Og svo koma stundum stjórnmála- menn á staðinn og leggja mat á stöðuna. Þessir menn hafa kannski lagt ýmislegt jákvætt til málanna en oft er slíkum ummælum sleppt þannig að gjarnan lítur svo út að stjórnmálamennirnir standi í stríði við allt og alla. Hér dettur undirrit- ili;H ,0)(VH • i|}o'»jí|Ci>i .OXYé! • iLUid'óTiiH uðum í hug ónefndur stjórnmála- maður sem hefur gert mikið af því að etja saman stéttum og starfshóp- um. Þegar þessi stjómmálamaður stóð að setningu bráðabirgðalag- anna þá atti hann saman háskóla- menntuðum ríkisstarfsmönnum og Sóknarkonum. Síðan atti hann al- menningi gegn læknum þegar henta þótti og hin niðrandi um- mæli voru samviskusamlega tíund- uð í fréttunum. Enda er hér svo komið að nánast ríkir hatur í garð ákveðinna hópa ekki síst lækna, kennara, lögfræðinga og annarra háskólamanna og þetta hatur hefur nú náð til sjómanna vegna ríkulegr- ar uppskeru á síðasta ári. Svo taka nöldrarar í þjóðarsálum við og út- húða þessum stéttum. Þannig logar samfélagið í metingi og svartsýnis- rausi. Á slíkum tímum hugsar ljós- vakarýnir hlýlega tif „Jakabóls”. Ólafur M. Jóhannesson ,C*>iVl3 • Tiivnþlyijfl .díicf |jo ippYf-l * C7 j 22.00 Bryndís R, Stefánsdóttir. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 7.00- 24.00, s. 675320. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Umsjón Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fyrir hádegi. Umsjón Bjarni DagurJónsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kristófer Helgason. Afmæliskveðjur, flóa- markaður og óskalög i síma 671111. 14.00 Snorri Sturluson. 17.00 Reykjavik siðdegis. Umsjón Hallgrímur Thor- steinsson og Einar Örn Benediktsson. 17.17 Fréttaþáttur. 17.30 Reykjavík siðdegis. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2. 20.00 Örbylgjan. Umsjón Ólöf Marín. 23.00 KvöldsögUr. 00.00 Eftir miðnætti. Björn Þórir Sigurösson. 4.00 Næturvaktin. EFF EMM FM 95,7 7.00 Jóhann Jóhannsson i morgunsárið. 9.00 Ágúst Héðinsson á morgunvakt. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 Ivar GuðmundSson. 15.00 íþróttafréttir. Kl. 15.05 Anna Björk Birgisdótt- ir. 19.00 Darri Ólason. 21.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. Tónlist. 21.15 Pepsí-kippa kvöldsins. 24.00 Haraldur Jóhannesson á næturvakt. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00-19.00 Pálmi Guðmundsson leikur gæða tónlist fyrir alla. Þátturinn Reykjavik siðdegis frá Bylgjunni kl. 17.00-18.30. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.17. Timi tækifæranna kl. 18.30. Þú hringir i sima 2771 1 og nefnir það sem þú vilt selja eða kaupa. Þetta er ókeypis þjonusta fyrir hlustendur Hljóðbylgjunnar. STJARNAN FM 102 07.30 Sigurður Ragnarsson. 10.30 Sigurður H. Hlöðversson. 14.00 Arnar Bjarnason. 17.00 Felix Bergsson. 19.00 Arnar Albertsson. 01.00 Baldur Ásgrimsson. 16.00 18.00 18.15 20.00 22.00 01.00 Stöð 2 Indiana Jones og síðasta krossferðin ■i Síðust á dagskrá 30 Stöðvar 2 í kvöld er “ ævintýramyndin Indiana Jones og síðasta krossferðin, sem er þriðja og síðasta kvikmyndin sem Ste- ven Spielberg gerði um forn- leifafræðinginn og ævintýra- manninn. I þessari lokasennu slæst faðir Indy í för með hon- um, en hann er leikinn af Sean Connery, en Indiana Jones er sem fyrr í höndunum á Harri- son Ford. i.T i i l iH :Ot>‘4 i, jirtvhn/i/i niéBnr’j'tailbTýiTi pögiruiviinl IíbS 'tnír rv d1 hr J* ? f-f- UTRAS MR. Framhaldskólafréttir. MS. IR. B-h|jðin. Mfj. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.