Morgunblaðið - 01.12.1991, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 01.12.1991, Qupperneq 44
MORGlINBliAÐIÐ SUNNUDAGU-ií/lt-DE8EMBBRH9917 Ub Áhöfnin á Vestmannaey. Æskufólk í Vestmannaeyjum I starfskynningu í ísfélaginu. 4 4 VIÐBURÐURIISLENSKRI FRÆÐIRTTAÚTGÁFU Lokabindi íslendingasagna komið út. Petta er vandaðasta heildarútgáfa íslendingasagna sem gefin hefur verið út. í þessu nýja bindi eru fjórar íslendingasögur og níu Islendingaþættir. Islendingasögumar eru: Harðar saga, Bárðar saga Snæfellsáss, Þorskfirðinga saga og Flóamanna saga. í bókinni er ítarlegur formáli Þórhalls Vilmundarsonar. Þar er og að finna myndir, kort og ættar- og nafnaskrár. Útkoma þessa lokabindis í 14 binda útgáfu Fomritafélagsins á Islendingasögum, er í tvennum skilningi viðburður í íslenskri fræðiritaútgáfu. Með því er fullgerð vandaðasta heildarútgáfa Islendingasagna, s^m hingað til hefur séð dagsins ljós, og er þá bæði átt við frágang texta, skýringar og fræðilega umfjöllun um söguraar. I annan stað er beitt í þessu bindi að nokkra nýjum aðferðum við könnun sagnanna, með rækilegum rannsóknum öraefiia og ömefnasagna. HIÐ ÍSLENZKA BÓKMENNTAFÉLAG , , SlÐUM0U2l •PÖSTHÓLF8935« 128REYKJAVlK*S(MI91479060 1816 ar 1991 Metsölublað á hverjum degi! Sölusambands íslenskra fiskfram- leiðenda árið 1932 og Sölumið- stöðvar hraðfrystihúsanna 1942 og hefur frá stofnun SH haft framleið- endamerki H-2, en ísfélagið hóf ekki beina þáttöku í útgerð fyrr en 1976 þegar það eignaðist hlut Klakki hf. og síðan tveimur árum síðar í Bergi-Huginn. Síðan hafa afskipti félagsins aukist stórlega.S- amkvæmt upplýsingum Eyjólfs Martinssonar framkvæmdastjóra er áætluð heildarvelta um 1,4 milljarð- ar króna á næsta ári, en þar af er velta frystihússins um 6 hundruð milljónir en skipaflotans um 8 hundruð milljónir. ísfélagið á 40% hlut í Bergi-Huginn sem gerir út Vestmanney og Bergey og auk þess gerir félagið út Halkíon, Gideon og Smáey. Þá hefur Bergur-Huginn fest kaup á togara frá Grænlandi sem er nú verið að gera kláran til veiða en hann á að leysa gömlu Bergey af hólmi. Samanlagður kvóti Isfélagsflotans er 6-7 þúsund þorskígildi og til þess að allir hlutir gangi upp þarf að halda vel á spöð- unum, skipuleggja, hagræða, horf- ast í augu við sífelld veðrabrigði á vettvangi veiða og vinnslu, en þetta eru vanir menn og þeirra verklag er að vinna fast og ákveðið, svo fremi að forsendunum sé ekki kippt á braut. En allt um það, forystu- menn ísfélagsins segja að níræði unglingurinn stefni á það eitt að leggja á brattann til bjartrar fram- tíðar eins og Magnús Kristinsson stjóraarformaður ísfélags Vest- mannaeyja komst að orði. í tilefni 90 ára afmælisins hefur ísfélagið gefið út rit með sögu félagsins, en það byggist á ritverki Þorsteins Þ. Víglundssonar um söguna fyrstu 70 árin og Hermanns Einarssonar frá 1971-1991. Ritið er prýtt mörg- um myndum úr sögu fyrirtækisins sem hefur í vinnu um 100 starfs- menn í landi og um 70 sjómenn. Stjórn ísfélagsins: Aftari röð frá vinstri: Jóel Andersen, Eyjólfur Pétursson, Þórarinn Sigurðsson og Ágúst Bergsson. Fremri röð: Eyjólfur Martinsson, framkvæmdasljóri, Kristinn Sigurðsson og Magnús Kristinsson, stjórnarformaður. Hluti af fiskiskipaflota ísfélagsins. Hörkulið í pökkunarsalnum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.