Morgunblaðið - 12.12.1991, Page 9

Morgunblaðið - 12.12.1991, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1991 Stúdentadragtir Opið virka daga kl. 9-18 Laugardag 1700 kl. 10-18. I NEÐST VIÐ DUNHAGA. S. 622230. Þriggja mánaða ávöxtun verðbréfasjóða: Miðað við 1. desember 1991 Kjarabréf..8.4% Tekjubréf..8,4% Markbréf..8,9% Skyndibréf....6,2% 02i VERÐBREFAMARKAÐUR FjÁRFESTINGARFÉLAGSINS HF HAFNARSTRÆTI, S. (91) 28566 - KRINGLUNNI, (91) 689700 - AKUREVRI.S. (96) 11100 omRon SJALFVIRKNI- BÚNAÐUR Endastoppsrofar Stýriliöar og sökklar LjósnaBmir skynjarar Púlsgjafar Nándarskynjarar Spennugjafar Haeöarstýringar Tímaliöar Teljarar Hitareglar Forritanlegir liöar Prentpfötuliðar m c: © cn Ríkisútgjöld lækkuð en vel- ferðarkerfið virt Alþýðublaðiö segir í forystugreiii í gær: „Meginstefna ríkis- stjómarinnar í tillögum um efnahagsaðgerðir er rétt. Freistað er þess að minnka ríkisútgjöld án þess að hagga við vel- ferðarkerfinu og auka ríkisútgjöldin samtímis sem umsvif — og bákn ríkiskerfisins verða minnkuð. Viðkvæmasta málið verður eflaust yfir- færsla á tekjum sveitar- félaga að hluta til rikis- ins, samtímis því að ýmis úgjöld ríkisins verða lögð á sveitarfélögin, og skerðing sjómamiaaf- sláttar. Gert er ráð fyrir að hliðranir ríkissjóðs gagnvart sveitarfélögun- um létti 700 milljónum króna af ríkhiu, þannig er ætlað að rikið flytji fyrirhuguð verkefni upp á 400 milljónir yfir á sveitarfélögin, samtímis sem tekjustofnar þeirra verða skertir um 300 miHjónir. Ugglaust eiga sveitarstjórnir víða um land eftir að láta heyra í sér vegna þess máls. Hitt ber einnig að skoöa, að með aöskilnaði ríkis og sveitarfélaga er kom- inn sanngjara grundvöll- ur að þvi að sveitarfélög- in axli í auknum mæli útgjöld sín vegna ýmissa framkvæmda. Skerðing sjómaima- frádráttar er eiimig við- kvæmt mál. Sjómenn hafa áuimið sér hefð sjó- mamiaafsláttar, þótt deila megi um sanngirni slíkra bónusgreiðslna gagnvart öðrain laun-. þegum í öðrum atvinnu- greinum. Hin þrönga staða stjóravalda í rík- isfjármálum og þreng- ingar í þjóðarbúinu gera liins vegar kröfu til þess að bónusar og premíur verði skomar niður svo niðurskurðuriim komi Frjálst.óháö dagblaö Bandormurinn Aðgerðir ríkisstiðmarinnar í ríkisQármálunum hafa núformlegaj ~r-'~—--- MUMfflfi HVERFISGÖTU 8-10 - REYKJAVlK - SÍMI 62SS66 Efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinn^r ÞJÓÐVILJINN Málgagn sóslalisma þ,6&lrelais og verkalýöshreylingar Sjómenn í land, barnafólk úr landi Meginstefnan rétt Boðaðar efnahagsaðgerðir og fjárlagatil- lögur eru ofarlega á baugi hjá fjölmiðlum. Staksteinar glugga í þrjár forystugreinar, sem fjalla um þetta efni. jafnt niður á öllum laun- þegum." „Öllu hleypt upp íloft“ 1 leiðai-a Ujóðviljans í gær segir m.a.: „Þær tillögur sem nú liggja fyrir mmiu ekki skapa stöðuglcika í þjóð- félaginu eins og fjái’- málaráðherra heldur fram. Þvert á móti era þær til þess fallnar að Ideypa öllu upp í loft. Sjómcim hóta að sigla í land verði áform um að skerða sjómannaafslátt um 200 til 500 milljónir að veraleika. Teþ'a sjó- mcim að aflasamdráttur- inn á næsta ári sé meira en yfrin kjaraskerðing þótt ekki bætist aukin skattlagning á þá líka. Flatur niðurskurður um 7 prósent á laun opin- berra starfsmamia liðkar tæpast fyrir samningum núna. Þá er líka fjóst að sá niðurskurður bitnar hai’ðast á heilbrigðis- stéttum og uppeldisstétt- um. Skerðing baraabóta um 500 milljónir, sem bitnar harðast á ungu barnafólki með miðl- ungstekjur sem er að koma sér upp þaki yfir höfðuðið, skapar engan stöðugleika, gæti hins vegar verið dropiim sem fyllir mælhm þannig að fjöldi fjölskyldna flosnar upp og yfirgefur landið í Ieit að þjóðfélagi sem er vinsamlegra bömum." „Niðurskurður ríkisstj órnarinn- ar virðingar- verður“ DV segir í forystu- grem: „Breytingar á baraa- bótum era réttlætanleg- ar, þótt deila megi um tekjumörkin, og sömu- leiðis er ekki hægt að gagnrýna þrengingu á því að nota rekstrartöp til skattafrádráttar. Aður hefm’ verið mhmst, á sparaað í risnu og ferða- kostnaði hins opinbera og reglugerð um bif- reiðaafnot ráðherra er merki um að fjármála- ráðherra hafi tekið mark á þeirri gagnrýni að ráð- herrar sæti ékki sömu lögum og sömu skyldum og aðrir. Ríkið ætlar að spara, 15 miUjarða með því að lækka rekstrargjöld rík- isins um 5% yfir línuna. Það felur m.a. í sér fækk- un ríkisstarfsmanna um 600 manns. Ólafur Ragn- ar Grímsson hefur bent á að þetta þýði í raun minni þjónustu í skólum og heilbrigðisstofnunum. Seimilega er það rétt ábending. Hér er sýnd veiði en ekki gefin. Reynslan hefur sýnt að niðurskurður í rekstri ríkisins er erfiður og sparaaðai’áformum ekki fylgt eftir. Rikisvaldið má auðvitað ekki grípa til fjöldauppsagna heldur verður að liafa aðhald í ráðningum yfir langan tíma. Hér er iiins vegar langmikilvægasta verk- efnið að breyta ríkis- stofnunum £ sjálfseignar- stofnanir eða hlutafélög, þaimig að sem flestir lialdi viimunni þótt ríkið sé ekki lengur vimiuveit- andinn. Bandormurimi gerir ráð fyrir breytingum á sjómannaafslættinum svokallaða, sem er rýmri skattafsláttur en almeimt gerist ... Kíkisstjórnin gerir til- raun til að taka þemian afslátt af sjómönnum og beitingarmönnum á þeim tíma sem þeh’ eru í landi. Þetta er í sjálfu sér rök- rétt en það er gömul saga og ný að stjómvöldum hefur hvað eftir annað mishcppnast að ráðast þannig til atlögu við til- tekna hópa og hætt er við sú verði.einnig raunhi nú ... Ef sá slagur er undan- skilinn skal það endur- tekið að niðurskurður ríkisstjórnarimiar er virðingarverðm-. En hér sem áður skiptir mestu aðhaldið frá degi til dags..." HVER VILL EKKI 20% RAU NÁVÖXTU N ? Dagný Leifsdóttir viðskiþtafræðingur Hafsteinn G. Einarsson viðskiptafræðingur Rósa Steingrímsdóttir viöskiþtafræðingur Ef þú kaupir hlutabréf fyrir u.þ.b. 100.000* kr. átt þú möguleika á því að lækka tekjuskattinn hjá þér um u.þ.b. 40.000* kr. Ef miðað er við að hvorki sé greiddur út arður né að raunhækkun verði á hlutabréfum yfir tveggja ára tímabil þýðir skattafslátt- urinn rúmlega 20% raunávöxtun. Leitaðu til ráðgjafa okkar í hluta- bréfum í síma 689080. *ofangreindar tölur tvöfaldast ef um hjón er að ræða n SPARISJÓÐIRNIR BINAÐARBANKI ‘ ISLANDS KAUPÞING HF Löggi/t verðbréfajyrirtceki Kring/unni 5, stmi 689080

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.