Morgunblaðið - 12.12.1991, Síða 9

Morgunblaðið - 12.12.1991, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1991 Stúdentadragtir Opið virka daga kl. 9-18 Laugardag 1700 kl. 10-18. I NEÐST VIÐ DUNHAGA. S. 622230. Þriggja mánaða ávöxtun verðbréfasjóða: Miðað við 1. desember 1991 Kjarabréf..8.4% Tekjubréf..8,4% Markbréf..8,9% Skyndibréf....6,2% 02i VERÐBREFAMARKAÐUR FjÁRFESTINGARFÉLAGSINS HF HAFNARSTRÆTI, S. (91) 28566 - KRINGLUNNI, (91) 689700 - AKUREVRI.S. (96) 11100 omRon SJALFVIRKNI- BÚNAÐUR Endastoppsrofar Stýriliöar og sökklar LjósnaBmir skynjarar Púlsgjafar Nándarskynjarar Spennugjafar Haeöarstýringar Tímaliöar Teljarar Hitareglar Forritanlegir liöar Prentpfötuliðar m c: © cn Ríkisútgjöld lækkuð en vel- ferðarkerfið virt Alþýðublaðiö segir í forystugreiii í gær: „Meginstefna ríkis- stjómarinnar í tillögum um efnahagsaðgerðir er rétt. Freistað er þess að minnka ríkisútgjöld án þess að hagga við vel- ferðarkerfinu og auka ríkisútgjöldin samtímis sem umsvif — og bákn ríkiskerfisins verða minnkuð. Viðkvæmasta málið verður eflaust yfir- færsla á tekjum sveitar- félaga að hluta til rikis- ins, samtímis því að ýmis úgjöld ríkisins verða lögð á sveitarfélögin, og skerðing sjómamiaaf- sláttar. Gert er ráð fyrir að hliðranir ríkissjóðs gagnvart sveitarfélögun- um létti 700 milljónum króna af ríkhiu, þannig er ætlað að rikið flytji fyrirhuguð verkefni upp á 400 milljónir yfir á sveitarfélögin, samtímis sem tekjustofnar þeirra verða skertir um 300 miHjónir. Ugglaust eiga sveitarstjórnir víða um land eftir að láta heyra í sér vegna þess máls. Hitt ber einnig að skoöa, að með aöskilnaði ríkis og sveitarfélaga er kom- inn sanngjara grundvöll- ur að þvi að sveitarfélög- in axli í auknum mæli útgjöld sín vegna ýmissa framkvæmda. Skerðing sjómaima- frádráttar er eiimig við- kvæmt mál. Sjómenn hafa áuimið sér hefð sjó- mamiaafsláttar, þótt deila megi um sanngirni slíkra bónusgreiðslna gagnvart öðrain laun-. þegum í öðrum atvinnu- greinum. Hin þrönga staða stjóravalda í rík- isfjármálum og þreng- ingar í þjóðarbúinu gera liins vegar kröfu til þess að bónusar og premíur verði skomar niður svo niðurskurðuriim komi Frjálst.óháö dagblaö Bandormurinn Aðgerðir ríkisstiðmarinnar í ríkisQármálunum hafa núformlegaj ~r-'~—--- MUMfflfi HVERFISGÖTU 8-10 - REYKJAVlK - SÍMI 62SS66 Efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinn^r ÞJÓÐVILJINN Málgagn sóslalisma þ,6&lrelais og verkalýöshreylingar Sjómenn í land, barnafólk úr landi Meginstefnan rétt Boðaðar efnahagsaðgerðir og fjárlagatil- lögur eru ofarlega á baugi hjá fjölmiðlum. Staksteinar glugga í þrjár forystugreinar, sem fjalla um þetta efni. jafnt niður á öllum laun- þegum." „Öllu hleypt upp íloft“ 1 leiðai-a Ujóðviljans í gær segir m.a.: „Þær tillögur sem nú liggja fyrir mmiu ekki skapa stöðuglcika í þjóð- félaginu eins og fjái’- málaráðherra heldur fram. Þvert á móti era þær til þess fallnar að Ideypa öllu upp í loft. Sjómcim hóta að sigla í land verði áform um að skerða sjómannaafslátt um 200 til 500 milljónir að veraleika. Teþ'a sjó- mcim að aflasamdráttur- inn á næsta ári sé meira en yfrin kjaraskerðing þótt ekki bætist aukin skattlagning á þá líka. Flatur niðurskurður um 7 prósent á laun opin- berra starfsmamia liðkar tæpast fyrir samningum núna. Þá er líka fjóst að sá niðurskurður bitnar hai’ðast á heilbrigðis- stéttum og uppeldisstétt- um. Skerðing baraabóta um 500 milljónir, sem bitnar harðast á ungu barnafólki með miðl- ungstekjur sem er að koma sér upp þaki yfir höfðuðið, skapar engan stöðugleika, gæti hins vegar verið dropiim sem fyllir mælhm þannig að fjöldi fjölskyldna flosnar upp og yfirgefur landið í Ieit að þjóðfélagi sem er vinsamlegra bömum." „Niðurskurður ríkisstj órnarinn- ar virðingar- verður“ DV segir í forystu- grem: „Breytingar á baraa- bótum era réttlætanleg- ar, þótt deila megi um tekjumörkin, og sömu- leiðis er ekki hægt að gagnrýna þrengingu á því að nota rekstrartöp til skattafrádráttar. Aður hefm’ verið mhmst, á sparaað í risnu og ferða- kostnaði hins opinbera og reglugerð um bif- reiðaafnot ráðherra er merki um að fjármála- ráðherra hafi tekið mark á þeirri gagnrýni að ráð- herrar sæti ékki sömu lögum og sömu skyldum og aðrir. Ríkið ætlar að spara, 15 miUjarða með því að lækka rekstrargjöld rík- isins um 5% yfir línuna. Það felur m.a. í sér fækk- un ríkisstarfsmanna um 600 manns. Ólafur Ragn- ar Grímsson hefur bent á að þetta þýði í raun minni þjónustu í skólum og heilbrigðisstofnunum. Seimilega er það rétt ábending. Hér er sýnd veiði en ekki gefin. Reynslan hefur sýnt að niðurskurður í rekstri ríkisins er erfiður og sparaaðai’áformum ekki fylgt eftir. Rikisvaldið má auðvitað ekki grípa til fjöldauppsagna heldur verður að liafa aðhald í ráðningum yfir langan tíma. Hér er iiins vegar langmikilvægasta verk- efnið að breyta ríkis- stofnunum £ sjálfseignar- stofnanir eða hlutafélög, þaimig að sem flestir lialdi viimunni þótt ríkið sé ekki lengur vimiuveit- andinn. Bandormurimi gerir ráð fyrir breytingum á sjómannaafslættinum svokallaða, sem er rýmri skattafsláttur en almeimt gerist ... Kíkisstjórnin gerir til- raun til að taka þemian afslátt af sjómönnum og beitingarmönnum á þeim tíma sem þeh’ eru í landi. Þetta er í sjálfu sér rök- rétt en það er gömul saga og ný að stjómvöldum hefur hvað eftir annað mishcppnast að ráðast þannig til atlögu við til- tekna hópa og hætt er við sú verði.einnig raunhi nú ... Ef sá slagur er undan- skilinn skal það endur- tekið að niðurskurður ríkisstjórnarimiar er virðingarverðm-. En hér sem áður skiptir mestu aðhaldið frá degi til dags..." HVER VILL EKKI 20% RAU NÁVÖXTU N ? Dagný Leifsdóttir viðskiþtafræðingur Hafsteinn G. Einarsson viðskiptafræðingur Rósa Steingrímsdóttir viöskiþtafræðingur Ef þú kaupir hlutabréf fyrir u.þ.b. 100.000* kr. átt þú möguleika á því að lækka tekjuskattinn hjá þér um u.þ.b. 40.000* kr. Ef miðað er við að hvorki sé greiddur út arður né að raunhækkun verði á hlutabréfum yfir tveggja ára tímabil þýðir skattafslátt- urinn rúmlega 20% raunávöxtun. Leitaðu til ráðgjafa okkar í hluta- bréfum í síma 689080. *ofangreindar tölur tvöfaldast ef um hjón er að ræða n SPARISJÓÐIRNIR BINAÐARBANKI ‘ ISLANDS KAUPÞING HF Löggi/t verðbréfajyrirtceki Kring/unni 5, stmi 689080
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.