Morgunblaðið - 12.12.1991, Side 73
WHi .3* '4:jmmxu'imiM* liiufbj.awtuwnkw
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1991
73
\
NATTURUVERND
Teknir af lífi fyrir pöndudráp
Yfirvöld í Kína sýndu fyrir
nokkru í verki að þeim er full
alvara að ætla með öllum ráðum að
varðveita frá útrýmingu einkennis-
dýri Kína, pandabirninum. Tveir
ungir menn voru handteknir og það
sannaðist á þá pöndudráp. Þeir voru
dregnir fyrir dómsstóla og fundnir
sekir um athæfið. Dómurinn þætti
áreiðanlega þungur miðað við ef við-
líka brot væru framin á Vesturlönd-
um, félagarnir He Guang-hai og
Liang Yongzeng voru nefnilega
dæmdir til dauða. Dóminum var full-
nægt þar sem þeir brutu af sér, á
pöndufriðlandi í Seshuan. Brotið
frömdu þeir á síðasta ári og skömmu
síðar var þriðji Kínveijinn handtek-
inn af sömu sökum, en vegna er-
fiðra heimilsaðstæðna hans var hann
einungs dæmdur til lífstíðarfangels-
is. Veiðiþjófar fá óheyrilegar upp-
hæðir fyrir pönduhami sem einka-
safnarar leggja mikið upp úr.
Það gengur brösulega að vernda
pönduna. Þær týna tölunni jafnt og
þétt og veiðiþjófar eru ekki það
versta. Bambusreyr sem dýrin tre-
ysta á sér til viðurværis hefur hríð-
fallið og það sem af er árinu hafa
starfsmenn pöndufriðlandsins í Ses-
huan hlúð að 118 fullorðnum pönd-
um sem voru aðframkomnar af
hungri og sjúkdómum sem hijáðu
þær. 82 þeirra náðu sér á ný, að
minnsta kosti um sinn. Fyrir nokkr-
um árum voru pöndur um alla Kína,
en nú aðeins í Seshuan og aðeins
milli 800 og 1.000 dýr og svo er
eitthvað til viðbótar í dýragörðum.
Ætla mætti að taflið væri tapað, en
Kínveijar eru bjartsýnir. Þeir segja
að vísindamenn þeirra hafi sett sam-
an sérstaka ávaxtablöndu sem
pönduungar séu sólgnir í er tími
móðurmjólkur er þrotinn, en þá er
dýrunum hvað hættast. Vonast sé
til þess að blandan auki viðkomu
dýranna og áunnist hafi dýrmætur
tími til að sigrast á vandanum sem
fellst í bambusreyrleysi.
Þótt Vesturlandabúum þyki
dauðadómur heldur strangur fyrir
brot af þessu tagi þykir þó náttúru-
verndarstefna Kínveija að mörgu
leyti til mikillar fyrirmyndar. Þannig
er í Kína ljónsjaldgæf trönutegund
sem er meðsérkennilegan rauðan
háls. Hún er í útrýmingarhættu og
Kínveijar hafa gert sér lítið fyrir og
stofnað fjölmörg friðlönd þar sem
Fákskonur - Fákskonur
Jólaglögg
Föstudaginn I 3. desember hittumst við í íélags-
heimilinu í spjall, jólaglögg og piparkökur.
Lítum upp úr jólabakstrinum og mætum
í félagsheimilió.
Húsió opnaó kl. 20.30.
Kvennadeild.
Pandabjörn.
STEINAR WAAG LJJ
SKÓVERSLUN TELPNASKÓI ~—yjfwmmmma&kkt —....nMtam i
Veráir laganna leiða He Guang-hai til aftöku.
trönurnar halda sig bæði á sumrum
og vetrum. Þar standa vörð eftirlits-
menn sem eru gráir fyrir járnum og
munda hriðskotabyssurnar ef ein-
hver er staðinn að því að koma of
nærri fuglunum.
Póstsendum samdægurs. 5% stabgreibsluafsláttur.
Toppskórinn, Kringlunni, Domus medica,
Veltusundi, sími 21212. s. 689212.
Egilsg.3, s. 18519.
Kristján, Eyþór og Ellen.
Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir
PLOTUUTGAFA
Gæfumaður
Kristján Kristjánsson hefur leikið
tónlist víða um heim, en hann
hefur verið búsettur í Svíþjóð und-
anfarin ár. Hann er þó sestur að hér
á landi á ný og hefur sent frá sér
sína fyrstu breiðskífu, „Lucky One“,
eða Gæfumaður. Til að vekja at-
hygli á þeirri útgáfu hélt Kristján,
sem jafnan er kallaður KK, útgáfu-
tónleika í Hótel Borg. Þar var fullt
útúr dyrum og var Kristjáni og félög-
um hans vel tekið. Með honum söng
Ellen systir hans og mágur hans,
Eyþór Gunnarsson, lék á hljómborð
af stakri snilld, en Eyþór vann ein-
mitt breiðskífuna með Kristjáni.
11126 COSPER
Það hefur einhver bjáninn sett öll húsgögn nágrannans
inn til okkar.
GAGNLEGAR 0G ÞROSKANDI J0LAGJAFIR:,
LANDSINS MESTA URVAL AF SERHÆFÐUM BOKUM
Við sérhæfum okkur t.d. í:
☆ Bókum um andleg málefni
Bókum um dulræn málefni
☆ Bókum um sálfræðileg málefni
* Bókum um sjálfshjálp og persónulegan þroska
Bókum um meðvirkni (codependence)
& Bókum um heilsusamlegt mataræði
* Bókum um heilun
* Bókum um nudd, streitu o.fl.
Gífurlegur fjöldi annarra bóka sem ekki falla beint í neinn
af ofantöldum flokkum. Bækur á ensku og íslensku.
ÞÆGILEG AFSLOPPUÐ NYALDARTONLIST
á snældum, sem nota má við hugleiðslu, heilun, nudd eða
einfaldlega til að láta sér líða vel með.
YFIR ÍOOTITLAR:
☆ M.a. allar snældur Mike Rowland
☆ Allar snældur David Sun
☆ Allar snældur R. Carlos Nakai
☆ Snældur Pushkar, Steve Halperen, Kitaro o.fl.
NYKOMIN:
„LEIÐIN TILINNRI FRIÐAR“
íslensk snælda með slökunaræfingum og leiddum hugleiðsluæfingum.
Persónuleg þjónusta og ráðgjöf.
NYTT GREIÐSLUKORTATIMABIL
HÓFST 11. DESEMBER
beuR^ip asss
66
627700