Morgunblaðið - 12.12.1991, Page 81

Morgunblaðið - 12.12.1991, Page 81
MORGUNBLAÐIÐ FÍMMTUDÁGÚR Í2. DESEMBER'199Í IÞROTTIR UNGLINGA ÚRSLIT Unglingameistaramót Reykjavíkur í badminton Unglingameistaramót Reykjavíkur í badminton var haldið í TBR-húsinu fyrir skömmu. Þátttakendur vora frá Vikingi, KR og TBR. Leiknir voru um 150 leikir. Úrslit urðu sem hér segir: Hnokkar - tátur — 12 ára og yngri: Harald B. Haraldsson, TBR, sigraði Magnús I. Helgason, Víkingi, 11/5, 11/6. Guðríður Gísladóttir, TBR, sigraði Hrand Atladóttur, TBR, 11/4, 11/3. Magnús I. Helgason og Pálmi Sigurðs- son, Víkingi, sigruðu Ingólf Ingólfsson og Harald Haraldsson, TBR, 15/12, 4/15 og 15/5. Guðríður Gísladóttir og Hrand Atladóttir, TBR, sigruðu Ylfu Áskelsdóttur, Víkingi, og Hildigunni Birgisdóttur, TBR, 15/3 og 15/3. Harald B. Haraldsson og Guðríður Gísla- dóttir, TBR, sigraðu Magnús Helgason og Ylfu Áskelsdóttur, Víkingi, 15/3, 15/10. Sveinar - meyjar — 12-14 ára: Sveinn Sölvason, TBR, sigraði Hans Adolf Hjartarson, TBR, 11/2, 7/11, 11/7. Erla Hafsteinsdóttir, TBR, sigraði Ingi- björgu Þorvaldsdóttur, TBR, 11/8, 8/11 og 11/5. Sævar Ström og Björn Jónsson, TBR, sigraðu Sveir. Sölvason og Hans Adoif Hjartarson, TBR, 10/15, 15/8 og 15/5. Erla Hafsteinsdóttir og Ingibjörg Þor- valdsdóttir, TBR, sigruðu Ágústu Arnar- dóttur og Hildi Ottesen, TBR, 15/12, 11/15 og 15/9. Hans Adolf Hjartarson og Ingibjörg Þor- vaidsdóttir, TBR, sigruðu Svein Sölvason og Erlu Hafsteinsdóttur, TBR, 15/10 og 17/15. Drengir - telpur — 14-16 ára: Tryggvi Nielsen, TBR, sigraði Njörð Lud- vigsson, TBR, 11/15, 15/12 og 15/11. Vigdls Ásgeirsdóttir, TBR, vann Magneu Magnúsdóttur TBR 11/2 og 11/0. Jón Sigurðsson og Tryggvi Nielsen, TBR, unnu Njörð Ludvigsson og Ivar Öm Gísla- son, TBR, 15/10 og 15/9. Vigdís Ásgeirsdóttir og Margrét Dan Þórisdóttir, TBR, unnu Magneu Magnús- dóttur og Svandísi Kjartansdóttur, TBR, 18/16 og 15/10. Tryggvi Nielsen og Valdis Jónsdóttir, TBR, sigraðu Harald Guðmundsson og Vig- dísi Asgeirsdóttur, TBR, 15/7 og 15/6. Piltar - stúlkur — 16-18 ára: Gunnar Már Petersen, TBR, sigraði Kristján Daníelsson, TBR, 15/11, 16/11. Aðalheiður Pálsdóttir, TBR, sigraði Ás- laugu Jónsdóttur, TBR, 3/11,11/7 og 11/7. Gunnar Már Petersen og Kristján Daní- elsson sigraðu Ásgeir Halldórsson og Jón Halldórsson 15/4 og 15/9. Gunnar Már Petersen og Áslaug Jóns- dóttir, TBR, sigraðu Kristján Danielsson og Aðalheiði Pálsdóttur, TBR, 15/5 og 17/16. ■ Morgunblaðið/Frosti Þessar stúlkur renndu sér á skautum í Laugardalnum fyrir skömmu en svellið nýtur mikilla vinsælla, sérstaklega um helgar. Vinsælt skautasvell UM tuttugu þúsund manns hafa brugðið sér á skauta í Laugardalnum það sem af er vetri og eru börn og unglingar í miklum meirihluta gesta. ö skautafélög eru starfandi á höfuðborgarsvæðmu, Skauta- félag Reykjavíkur og ísknattleiks- félagið Björninn og gengst það síð- amefnda fyrir námskeiði í skauta- dansi fyrir böm og unglinga. Kennt er á sunnudagsmorgnum en fjöldi þátttakenda er takmarkaður. Þá eru fyrrnefnd félög með æf- ingar í ísknattleik en í vetur er í fyrsta sinn haldið íslandsmót í íþróttinni. Auk SR og Bjarnarins sendir Skautafélag Akureyrar lið til keppni. Skautasvellið er opið fyrir al- menning á mánudögum, miðviku- dögum og föstudögum frá 13-22 en á öðmm dögum er opið frá 13-18. Góð þátttaka ínorræna skólahlaupinu NORRÆNT skólahlaup fór fram í október sl. og var þátt- taka mjög góð hér á landi. Alls hljóp 21.441 íslenskur nemandi úr 136 skólum og voru 78.686 km lagðir að baki. eð þessu hlaupi er leitast við að hvetja nemendur, kenn- ara og annað starfslið skólanna til þess að æfa hlaup og auka við hreyfíngu sína. Lögð er áhersla á að kynna nauðsyn þess að hreyfa sig, reyna á líkama sinn á ýmsan hátt og stuðla þannig að betri heilsu og vellíðan. Keppt er að því fyrst og fremst að sem flestir, helst allir, verði með í hlaupinu í hveijum skóla — og að þessu sinni hlupu allir nemendur 38 skóla. Þátttakan er því aðalatrið- ið. Allir þátttakendur fengu sér- staka víðurkenningu og skólarnir hver fyrir sig viðurkenningarskjal. Samstarfsnefnd í menntamála- ráðuneytinu hefur umsjón með norræna skólahlaupinu en mjólkur- dagsnefnd hefur veitt verulegan stuðning við framkvæmd hlaupsins með því að annast gerð og prentun viðurkenningarskjala. Fréttatilkynning. Knattspyrna: Uppskeruhátíð Fram BJJJramarar héldu hina árlegu uppskeruhátíð knattspyrnudeildar fé- ■ lagsins fyrir skömmu. Margvísleg verðlaun voru veitt fyrir góða frammistöðu. Meðal annars voru bestu leikmenn allra flokka útnefnd- ir. Á meðfylgjandi mynd, sem tekin var á uppskeruhátíðinni, eru (efri röð frá vinstri): Steinar Guðgeirsson, sem hlaut verðlaun fyrir bestu ástundun í meistaraflokki, Ásgeir Ásgeirsson, leikmaður 2. flokks og Olafur Kristjánsson, leikmaður 3. flokks. Neðri röð frá vinstri: Andrés Jónsson, leikmaður 5. flokks A, Baldur Karlsson, leikmaður 5. flokks B, Daði Guðmundsson, leikmaður 6. flokks A, Kristinn Jóhannsson, leikmaður 6. flokks B og Bragi Viðarsson, leikmaður 4. flokks. DYRJÐ GENGUR LAUST 't^TMÍÍL™=OUFi eftir verðlauna- og metsöluhöfundinn Rætast spádómar nornarinnar? Koma álfar í veg fyrir töku kvikmyndarinnar? Hvaða vera er á ferli? Er eitrað fyrir dýr og menn? Spurningunum er svarað í spennandi og fjörlegri unglingabók eftir Hrafnhildi Valgarðsdóttur, höfund hínna vinsæiu ungiingabóka Leöuijakkar og sparískór^ og Unglingar í frumskógi. Dýrið gengur laust er mögnuð unglingabók ÆSKAN SKIÐAFA TNAÐUR fyrir sktðafólk frá Austurríki f jpJFJfJf ÍC— ■ m AHmiF F Glæsibæ, sími 812922.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.