Morgunblaðið - 12.12.1991, Qupperneq 81

Morgunblaðið - 12.12.1991, Qupperneq 81
MORGUNBLAÐIÐ FÍMMTUDÁGÚR Í2. DESEMBER'199Í IÞROTTIR UNGLINGA ÚRSLIT Unglingameistaramót Reykjavíkur í badminton Unglingameistaramót Reykjavíkur í badminton var haldið í TBR-húsinu fyrir skömmu. Þátttakendur vora frá Vikingi, KR og TBR. Leiknir voru um 150 leikir. Úrslit urðu sem hér segir: Hnokkar - tátur — 12 ára og yngri: Harald B. Haraldsson, TBR, sigraði Magnús I. Helgason, Víkingi, 11/5, 11/6. Guðríður Gísladóttir, TBR, sigraði Hrand Atladóttur, TBR, 11/4, 11/3. Magnús I. Helgason og Pálmi Sigurðs- son, Víkingi, sigruðu Ingólf Ingólfsson og Harald Haraldsson, TBR, 15/12, 4/15 og 15/5. Guðríður Gísladóttir og Hrand Atladóttir, TBR, sigruðu Ylfu Áskelsdóttur, Víkingi, og Hildigunni Birgisdóttur, TBR, 15/3 og 15/3. Harald B. Haraldsson og Guðríður Gísla- dóttir, TBR, sigraðu Magnús Helgason og Ylfu Áskelsdóttur, Víkingi, 15/3, 15/10. Sveinar - meyjar — 12-14 ára: Sveinn Sölvason, TBR, sigraði Hans Adolf Hjartarson, TBR, 11/2, 7/11, 11/7. Erla Hafsteinsdóttir, TBR, sigraði Ingi- björgu Þorvaldsdóttur, TBR, 11/8, 8/11 og 11/5. Sævar Ström og Björn Jónsson, TBR, sigraðu Sveir. Sölvason og Hans Adoif Hjartarson, TBR, 10/15, 15/8 og 15/5. Erla Hafsteinsdóttir og Ingibjörg Þor- valdsdóttir, TBR, sigruðu Ágústu Arnar- dóttur og Hildi Ottesen, TBR, 15/12, 11/15 og 15/9. Hans Adolf Hjartarson og Ingibjörg Þor- vaidsdóttir, TBR, sigruðu Svein Sölvason og Erlu Hafsteinsdóttur, TBR, 15/10 og 17/15. Drengir - telpur — 14-16 ára: Tryggvi Nielsen, TBR, sigraði Njörð Lud- vigsson, TBR, 11/15, 15/12 og 15/11. Vigdls Ásgeirsdóttir, TBR, vann Magneu Magnúsdóttur TBR 11/2 og 11/0. Jón Sigurðsson og Tryggvi Nielsen, TBR, unnu Njörð Ludvigsson og Ivar Öm Gísla- son, TBR, 15/10 og 15/9. Vigdís Ásgeirsdóttir og Margrét Dan Þórisdóttir, TBR, unnu Magneu Magnús- dóttur og Svandísi Kjartansdóttur, TBR, 18/16 og 15/10. Tryggvi Nielsen og Valdis Jónsdóttir, TBR, sigraðu Harald Guðmundsson og Vig- dísi Asgeirsdóttur, TBR, 15/7 og 15/6. Piltar - stúlkur — 16-18 ára: Gunnar Már Petersen, TBR, sigraði Kristján Daníelsson, TBR, 15/11, 16/11. Aðalheiður Pálsdóttir, TBR, sigraði Ás- laugu Jónsdóttur, TBR, 3/11,11/7 og 11/7. Gunnar Már Petersen og Kristján Daní- elsson sigraðu Ásgeir Halldórsson og Jón Halldórsson 15/4 og 15/9. Gunnar Már Petersen og Áslaug Jóns- dóttir, TBR, sigraðu Kristján Danielsson og Aðalheiði Pálsdóttur, TBR, 15/5 og 17/16. ■ Morgunblaðið/Frosti Þessar stúlkur renndu sér á skautum í Laugardalnum fyrir skömmu en svellið nýtur mikilla vinsælla, sérstaklega um helgar. Vinsælt skautasvell UM tuttugu þúsund manns hafa brugðið sér á skauta í Laugardalnum það sem af er vetri og eru börn og unglingar í miklum meirihluta gesta. ö skautafélög eru starfandi á höfuðborgarsvæðmu, Skauta- félag Reykjavíkur og ísknattleiks- félagið Björninn og gengst það síð- amefnda fyrir námskeiði í skauta- dansi fyrir böm og unglinga. Kennt er á sunnudagsmorgnum en fjöldi þátttakenda er takmarkaður. Þá eru fyrrnefnd félög með æf- ingar í ísknattleik en í vetur er í fyrsta sinn haldið íslandsmót í íþróttinni. Auk SR og Bjarnarins sendir Skautafélag Akureyrar lið til keppni. Skautasvellið er opið fyrir al- menning á mánudögum, miðviku- dögum og föstudögum frá 13-22 en á öðmm dögum er opið frá 13-18. Góð þátttaka ínorræna skólahlaupinu NORRÆNT skólahlaup fór fram í október sl. og var þátt- taka mjög góð hér á landi. Alls hljóp 21.441 íslenskur nemandi úr 136 skólum og voru 78.686 km lagðir að baki. eð þessu hlaupi er leitast við að hvetja nemendur, kenn- ara og annað starfslið skólanna til þess að æfa hlaup og auka við hreyfíngu sína. Lögð er áhersla á að kynna nauðsyn þess að hreyfa sig, reyna á líkama sinn á ýmsan hátt og stuðla þannig að betri heilsu og vellíðan. Keppt er að því fyrst og fremst að sem flestir, helst allir, verði með í hlaupinu í hveijum skóla — og að þessu sinni hlupu allir nemendur 38 skóla. Þátttakan er því aðalatrið- ið. Allir þátttakendur fengu sér- staka víðurkenningu og skólarnir hver fyrir sig viðurkenningarskjal. Samstarfsnefnd í menntamála- ráðuneytinu hefur umsjón með norræna skólahlaupinu en mjólkur- dagsnefnd hefur veitt verulegan stuðning við framkvæmd hlaupsins með því að annast gerð og prentun viðurkenningarskjala. Fréttatilkynning. Knattspyrna: Uppskeruhátíð Fram BJJJramarar héldu hina árlegu uppskeruhátíð knattspyrnudeildar fé- ■ lagsins fyrir skömmu. Margvísleg verðlaun voru veitt fyrir góða frammistöðu. Meðal annars voru bestu leikmenn allra flokka útnefnd- ir. Á meðfylgjandi mynd, sem tekin var á uppskeruhátíðinni, eru (efri röð frá vinstri): Steinar Guðgeirsson, sem hlaut verðlaun fyrir bestu ástundun í meistaraflokki, Ásgeir Ásgeirsson, leikmaður 2. flokks og Olafur Kristjánsson, leikmaður 3. flokks. Neðri röð frá vinstri: Andrés Jónsson, leikmaður 5. flokks A, Baldur Karlsson, leikmaður 5. flokks B, Daði Guðmundsson, leikmaður 6. flokks A, Kristinn Jóhannsson, leikmaður 6. flokks B og Bragi Viðarsson, leikmaður 4. flokks. DYRJÐ GENGUR LAUST 't^TMÍÍL™=OUFi eftir verðlauna- og metsöluhöfundinn Rætast spádómar nornarinnar? Koma álfar í veg fyrir töku kvikmyndarinnar? Hvaða vera er á ferli? Er eitrað fyrir dýr og menn? Spurningunum er svarað í spennandi og fjörlegri unglingabók eftir Hrafnhildi Valgarðsdóttur, höfund hínna vinsæiu ungiingabóka Leöuijakkar og sparískór^ og Unglingar í frumskógi. Dýrið gengur laust er mögnuð unglingabók ÆSKAN SKIÐAFA TNAÐUR fyrir sktðafólk frá Austurríki f jpJFJfJf ÍC— ■ m AHmiF F Glæsibæ, sími 812922.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.