Morgunblaðið - 31.12.1991, Page 13

Morgunblaðið - 31.12.1991, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. DESEMBER 1991 ■ ■; ..;; . ; ; ; " i < ., n i í i; ,íí,?.i . C 43 ERLEND ERLEND ERLEIMD ERLEND ERLEIMD ERLEND ERLEIMD ERLEND ERLEND ERLEND ERLEND ERLEND 1. Ungverskur sundmaður var í sviðsljósinu á heimsmeistara- mótinu í Perth i Ástralíu í janúar. Hann bætti eigið heimsmet í þriðja sinn í 400 metra fjórsundi og setti einnig heimsmet í 200 metra fjór- sundi. Hvað heitir hann? a) Jozsef Szabo b) Tamas Darnyi c) Norbert Rozsa , d) Rozsa Szabo e) Szabo Darnyi 2. Ungur austurríkismaður kom, sá og sigraði á heimsmeistara- mótinu í alpagreinum í Saalbach í Austurríki í janúar og vann tvenn gullverðlaun, í risasvigi og tví- keppni. Hann hafði aldrei áður náð að vinna heimsbikarmót. Hvað heit- ir hann? a) Stefan Eberharter b) Leonard Stock c) Peter Wirnsberger d) G”unther Mader e) Marc Girardelli ' / 3. Kenny Dalglish hætti sem þjálf- ari enska liðsins Liverpool í febrúar. Ástæðuna sagði hann að hann þyldi ekki þá miklu pressu sem fylgdi starfinu. Hann tók síðan við liði í 2. deild síðar á árinu. Hvað heitir það? a) Oxford b) Bradford c) Huddesfield d) Blackburn Rovers e) Þróttur Tóti trúður! Þessi knattspyrnumaður hefur oft verið nefndur „trúðurinn" í ensku knattspyrnunni. Hvað heitir hann og með hvaða liði leikur hann? 4. Hvaða lið varð enskur meistari í knattspyrnu á árinu? a) Liverpool b) Leeds c) Manchester United d) Arsenal e) Tottenham 21. Þessi unga kona hefur oft fagnað sigri á ferlinum og er ein fremsta iþróttakona heims í íþrótt sinni. Hvað heitir hún og hvaða íþróttagrein stundar hún? 5. Haða lið varð enskur bikarmeist- ari í knattspyrnu 1990? a) Arsenal b) Tottenham c) Leeds d) Liverpool e) Sheffield Wednesday 6. Júgóslavneskt lið fagnaði sigri í fyrsta sinn í Evrópukeppni meistaraliða í knattspyrnu eftir sögulegan leik við franska liðið Marseille. Hvað heitir liðið? a) Partizan Belgrad b) Dinamo Zagreb c) Rauða Stjarnan d) Ilajduk Split e) Sloboda Tuzla 7. Þýska deildarkeppnin í knatt- spyrnu 1990 lauk 15. júní. Keiserslautern varð meistari í fyrsta sinn síðan: a) 1940 b) 1978 c) 1987 d) 1953 e) 1966 8. Körfuknattleikslið í Bandaríkj- unum sigraði í fyrsta sinn í NBA-deildinni. Með því leikur einn besti körfuboltamaður heims, Mic- hael Jordan. Hvað heitir liðið? a) Chicago Bulls b) New York Kniks c) Portland d) L.A. Lakers e) Boston Celtic 9. Einn frægasti knattspyrnumaður allra tíma heimsótti ísland í ágúst. Hann hefur oft verið nefndur „Svarta perlan“. Hvererþessi frægi knattspymumaður? a) Franz Beckenbauer b) Pelé c) George Best d) Maradona e) Platini 10. Maradona var mikið í sviðsljós- inu á árinu, en þó ekki á knattspyrnuvellinum. Hann var dæmdur í tveggja ára keppnisbann, hvers vegna? a) Fyrir að setja sig á háan hest b) Fyrir að dansa úti á götu c) Fyrir að hafa neytt ólöglegra 23. Hann kann ýmislegt fyrir sér í golfíþróttinni þessi Banda- ríkjamaður. En hann er þó öllu þekktari fyrir frammi- stöðu sína í annarri íþrótta- grein. Hvað heitir hann? fyfja d) Fyrir að sparka í dómarann e) Fyrir að neita að tala við blaðamenn 11. Carl Lewis frá Bandaríkjunum bætti heimsmetið í 100 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í Japan í lok ágúst. Hver var tími Lewis í hlaupinu? a) 9,86 sek. b) 9,90 sek. c) 10,54 sek. d) 9,89 sek. e) 9,32 mín. 12. Annars var það stórkostleg lang- stökkskeppni sem skyggði á annað á heimsmeistaramótinu í fijálsíþróttum í Japan. Mike Powell sló heimsmet Bobs Beamons (8,90 m) frá 1968 og stökk? a) 8,91 m b) 8,92 m c) 8,93 d) 9,01 e) 8,95 13. Þýsk hlaupadrottning stal sen- unni í kvennaflokki á heims- meistaramótinu í Japan. Hún sigr- aði bæði í 100 og 200 metra hlaupi. Hvað heitir hún? a) Kornelía Ender b) Katrin Krabbe c) Monica Seles d) Steffi Graf e) Marlene Ottey 14. Einn frægasti körfuknattleiks- maður Bandaríkjanna greind- ist með HlV-veiruna í nóvember. Hver er hann? a) Larry Bird b) Micaei Jordan c) Ervin „Magic“ Johnson d) Micael Thomas e) Franc Booker 15. Júgóslavneskur landsliðsmaður í handknattleik, sem lék með Barcelona gegn Val í Evrópukeppn- innk-meiddist í leik liðanna í Laug- ardalshöll í byijun desember. Hvað heitir hann? a) Zlatko Portner b) Vaselin Vujovic c) Zlobotan Katovic b) Vaselin Vukovic d) Petr Baumruk e) Bojan Kritsja 16. Ein Evrópuþjóð fór í gegnum Evrópukeppnina með fullt hús stiga. Hvaða þjóð er það? a) Þýskaland b) Holiand c) England d) ísland e) Frakkland 17. Frakkar unnu Davisbikarinn í fyrsta skipti í 59 ár er þeir unnu Bandaríkjamenn í úrslitum. Hver var fyrirliði franska liðsins? a) Guy Forget b) Henri Leconte c) Jean Borotra d) Yannick Noah e) Rene Lacoste 18. Tyi'óðveijar urðu sigursælir á Wimbledonmótinu í tennis og stóðu uppi sem sigurvegarar bæði í einliðaleik karla og kvenna. Hvað einstaklingar voru það? a) Boris Becker og Steffi Graf b) Michael Stich og Steffi Graf c) Fritz Walter og Steffi Graf d) Michael Sitch og Kristin Otto e) Stefan Edberg og Gabriela Sabatini 19. B rasilíumaður varð heimsmeist- kappastri í Hvað heitir ari í formula 1 þriðja sinn á árinu. hann? a) Ayrton Senna b) Nigel Mansell c) Riccardo Patrese d) Gerhard Berger e) Alain Prost 20. Astralskur kylfingur sigraði óvænt á opna breska meist- aramótinu í golfí í júlí. Hann hafði aldrei áður unnið stórmót atvinnu- manna. Hvað heitir hann? a) Greg Norman b) Rodger Davis c) Ian Baker-Finch d) Mark O’Mara e) Graig Parry Sjá svör á bls 16c

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.