Morgunblaðið - 31.12.1991, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 31.12.1991, Blaðsíða 28
28 C MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. DESEMBER 1991 Sími 16500 Laugavegi 94 Stórmynd Terrys Gilliam BILUN í BEINNIÚTSENDINGU t 111: F I SHER KING „Besta jólamyndin íár“ - ★★★★ Bíólínan ★ ★ ★ ★ S.V. Mbl. „Mynd sem ég tel hreinustu perlu. Þetta er litrík frá- sögn, sem stöðugt er að koma manni á óvart í bestu merkingu þess orðs og flöktir á milli gríns og harms rétt eins og lífið sjálft. Myndræn útfærsla er einkar stílhrein, djörf og áhrifamikil og ekki nokkur leið að koma auga á vankanta." - Ágúst Guðmundsson. Leikstjóri: Terry Gilliam. Samnefnd bók kemur út í íslenskri þýðingu fljótlega. Sýnd í A-sal kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.30. Jólamyndimar 1991H| MET AÐSÓKN ARMYNDIN: ADDAMS FJÖLSKYLDAN Stórkostleg ævintýramynct fyrir alla f jölskyIduna. Addams fjölskyldan er ein geggjaðasta fjölskylda sem þú hefur augum litiö. Frábær mynd - mynd fyrir þig Aðalhlutverk: Anjelica Huston, Raoul fulia, Christop- her Lloyd. Leikstjóri: Barry Sonnenfeld. Sýnd kl. 3, 5, 7.05, 9.05 og 11.10. ATH.: Sum atriði í myndinni eru ekki við hæfi yngstu barna. Einnig sýnd í Stjörnubíói. Bönnuð innan 14 ára. Fyrst var það „Amadeus", 1 íf hans og störf, nú er það ★ ★★★ Dásamleg New York Daily News. ADDAMS FJÖLSKYLDAN AF FINGRUM FRAM Fjölmiðla- umsagnir: „Stórkostleg kvikmynd" NJÓTIÐ HLJÓMGÆÐANNA 1 SPtCTB«L mcorDING □□IoolbystcreoIHŒ Sýnd í B-sal kl. 3,5, 7 og 9. ATH.: Sum atriði í myndinni eru ekki við hæfi yngstu barna. Einnig sýnd í Háskólabfói. ATH.: Ekki 3-sýning á nýársdag. IMPRGMPTU ★ ★ ★ ★ FULLKOMIN Los Angeles Daily News ★ ★ ★ ★ RÓMANTÍSK CBS TV „Impromtu", atriði úr lífi snillinganna Frederics BÖRN NÁTTÚRUNNAR “ Sýnd í A-sal kl. 3. Chopin og Franz Liszt. Aðalhlutverk: JUDY DAVIS, HUGH GRANT, ATH.: Ekki 3-sýning á nýársdag. TORTÍMANDINN -sýndki.n. Gleðilegt nýtt ár. <9j<* Gleðilegt nýtt ár LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • RUGL í RÍMINU eftir Johann Ncslroy. Frumsýning sunnud. 12. janúar kl. 20. • „ÆVINTÝRIÐ" Barnaleikrit unnið uppúr evrópskum ævintýrum. Sýn. sun. 5. jan., sun. 12. jan. Miðaverð kr. 500. • LJÓN í SÍÐBUXUM eftir Björn Th. Björnsson. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20. Sýn. fös. 3. jan., lau. 4. jan., fos. 10. jan., lau. 1 1. jan. • ÞÉTTING cftir Sveinbjörn I. Baldvinsson. LITLA SVIÐIÐ kl. 20. Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar: Sýn. fös. 3. jan., lau. 4. jan., fös. 10. jan., lau. 11. jan. Síðustu sýningar. Leikhúsgestir ath. aö ekki er hægt að hleypa inn cftir aö sýning er hafin. Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miöapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12, sími 680680. Miðasalan lokuð 31. des. og 1. jan. NÝTT! Leikhúslínan, sími 99-1015. LEIKHÚSKORTIN - skemmtileg nýjung, aöeins kr. 1.000. Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf! Greiðslukortaþjónusta. MANDY PATINKIN. Leikstjúri: )AMES LAPINE. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. „Kúnstugar persónur og spennandi atburðarás." - AI. Mbl. Mynd fyrir alla f jölskylduna. Sýnd kl. 3 og 5. Miðaverð kr. 300. Bráðskemmtileg iólamyno fyrir alla f jölskylduna. Leslic Nielsen (NAKED GUN) leikur jólasveininn. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. TVOFALT LÍF VERÓNIKU „THECOMMITMENTS" BRÓÐIR MINN UÓNSHJARTA I SKJALDBÖKURNAR Sýndkl.3. I Sýnd kl. 3 Miðaverð kr. 200. | Miðaverð kr. 200. LAUGARÁS= = SÍMI 32075 Gullverðlaunamyndin frá Cannes 1991: BART0N FINK f 44 ára sögu Cannes-hátíðarinnar hefur það aldrei hent áður að ein og sama myndin fengi þrenn verðlaun: BESTA MYND - BESTILEIKARI - BESTA LEIKSTJÓRN. Ungur handritahöfundur, Barton Fink, fær skjótan frama í New York. En þegar Hollywood lokkar hann til sín til að skrifa handrit að „wrestling"-myndum, fær hann „ritstíflu". Aðalhlutverk eru í höndum stór-leikaranna John Turturro og John Goodman. Sýnd í A-sal kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. FIEVEL í VILLTA VESTRINU Þetta er teiknimynd úr smiðju Spielbergs og er fram- hald af „Draumalandinu". Mýsnar búa við fátækt í New York eftir að hafa f lúið undan kattaplágunni. Nú dreymir Fievel um að komast í Villta vestrið sem lögreglustjóri og Tanyu langar til að verða þar fræg söngkona. Raddir leggja til stórstjörnur eins og Dom DeLuise, James Stewart. Tohn Cleese o.fl. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. PRAKKARINN 2 Beint framhald af jólamynd okkar frá x fyrra. Fjörug og skemmtileg. TEIKNIMYNDASAFN með miklu fjöri Sýnd kl. 3. Grín og spenna x ÞRÍVÍDD. Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. eftir W.A. Mozart Allra síðustu sýningará Töfraflautunni. Sýning föstudaginn 3. janúar kl. 20.00. Uppselt. Sýning sunnudaginn 5. janúar kl. 20.00. Fá sæti. Sýning sunnudaginn 12. janúar kl. 20.00. Síðasta sýning. Ósóttar pantanir eru seldar tveimur dögum fyrir sýningardag. Mióasalan opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl. 20.00 á sýningardögum. Sfmi 11475. nn s

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.