Morgunblaðið - 31.12.1991, Page 31

Morgunblaðið - 31.12.1991, Page 31
 I MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. DESEMBER 1991 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA B91282KL. 10-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Vísur um mánuðina Úlsalan Velvakanda hafa borist tvö svarbréf við fyrirspurn Elínar hér nýlega um vísur sem tengj- ast mánuðunum. Svanborg Þór- mundsdóttir sendir eftirfarandi mánaðaþulu: Tólf eru synir tímans, sem tifa fram hjá mér. Janúar á undan, Þegar líður marz að miðjum mjög svo hefur umsnúist upp frá klakans vetrarvidjum' vermenn geta ferðbúist. Hlýnar seint í apríl oft, afli berst að landi, sunna fer á leik um loft, lífgast daufur andi. September kann að láta leitt og ijótan hefur sið, rekur hann af Qalli feitt fé sem étum við. Október þá vondu vefi vanalega spinnur, læðir ofaní lungu kvefi liggjandi enginn vinnur. hefst fimmtudaginn 2. janúar Theódóra 11 með ár í faðmi sér. Febrúar á fannir, þá læðist geislinn lágt. Og marz þótt blási biturt, þá birtir smátt og smátt. I apríl sumrar aftur, og ómar söngur nýr. í maí flytur fólkið, pg fuglinn hreiður býr. I júní sest ei sólin, og brosir blóma fjöld. í júlí baggi bundinn og borðuð töðugjöld. í ágúst slá menn engið og börnin tina ber. í september fer söngfugl og sumardýrðin þver. I október fer skólinn, að bjóða börnum heim. í nóvember er náttlangt, í norðurljósageim. Þótt desember sé dimmur, sér dýrleg á hann jól. Með honum endar árið og aftur hækkar sól. Bréfritari sem skýlir sér á bak við dulnefnið Trukkurinn sendir þetta bréf: Janúar er birgur best af blæstri úr himnasölum, um þann tíma sjaldan sést sól í landsins dölum. Febrúar virðist skömminni skárri þó skipist veður fljótt fónn þá jafnan haugar hárri himnaríkis drótt. Kátur fagnar margur maí, mildi vorsins lofar. Vertíðarlok og húllumhæ í hallir breytast kofar. Blíður júní veitir vonar virðingu hleður andann, fæðingardagur Sigurðssonar sautjándi gleður landann. Fátt má við júlí jafnast, játast það besta tíð, taðan í sæti safnast og sólin gyllir hlíð. Lofa skaltu ágúst ekki, aldrei sá trygpr er af langri reynslu það ég þekki þrjóturinn dimmu ber. Týndur páfagaukur Grár dísarpáfagaukur með skúf á höfði flaug frá heimili sínu að Holts- búð í Garðabæ á jóladag. Síðast sást til gauksa er hann flaug í átt til Kópavogs. Er hann mannelskur mjög og svarar flauti. Allir eru í sorg á heimilinu vegna hvarfsins, og eru finnendur vinsamlegast beðnir að hafa samband við Rut eða Emil í síma 656404 eða 985-34601. Þrjátíu gerast daufir dagar dauðans löng er vist, fátæklingur neglur nagar í nóvember með lyst. Desember þykir myrkur mjög á mannfólkið andar köldu þá jarma þeir gjaman jólalög sem Jesúm áður kvöldu. Vinningstölur laugardaginn r6)(í3) 28. des. 19911 (25) (jjfflíffi (21) VINNINGAR vINN^SIaFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5af5 0 2.714.727 2. «rr 471.779 3. 4af5 I 98 8.304 4. 3af5 | 3.285 578 Heildarvinningsupphaeð þessa viku: 5.899.028 kr. „ JHkí ! upplýsingar:Símsvari91 -681511 lukkul!na991002 VINNINGSNÚMER í Happdrætti Krabbameinsfélagsins ------ Dregiö 24. desember 1991. - FORD EXPLORER XLT: 43089 BIFREIÐ AÐ EIGIN VALI EÐA GREIÐSLA UPP í ÍBÚÐ. VERÐMÆTI KR. 1.000.000: 12740, 65842, 161569 VINNINGAR Á KR. 130.000: Úttekt hjá Byko, Hagkaupum, Japis, Samvinnuferöum-Landsýn, húsgagnaverslun eöa kaupfélagi. 3547 17133 51909 84940 96378 113810 127331 142957 159064 5754 19425 54860 89416 97855 119220 133797 143110 163464 7957 29626 59659 89652 99410 119566 135332 145233 11019 41494 61040 92263 106710 120188 139875 149518 15932 44598 82701 92575 107413 124662 140620 150146 16571 45021 84216 93085 112100 126559 142783 154975 VINNINGAR Á KR. 80.000: Úttekt hjá sömu aðilum. 77 24962 54957 68522 79053 88236 102947 135093 159929 3719 27364 63440 71210 82203 88245 108105 137801 160096 5669 32354 63496 71788 84158 93713 111200 140422 16333 33429 64046 72072 84475 96908 116919 150149 18098 48271 65951 74430 85977 100173 124053 157333 22123 48941 66183 75918 86361 100338 125593 159206 Handhafar vinningsmiöa framvísi þeim á skrifstofu Krabbameinsfélagsins aö Skógarhlíð 8, sími 621414. Krabbamei nsfélagið þakkar landsmönnum veittan stuðning. Krabbameinsfélagið Laugavegi 45, sími 11380. V-_____________________________________) S-K-l-F-A-N

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.