Morgunblaðið - 31.12.1991, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 31.12.1991, Blaðsíða 5
C 5 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. DESEMBER 1991 er a.m.k. einn maður að lesa fyrirsögn í auglýsingu sem unnin var hjá Islensku auglýsingastofunni. Þú ert ekki sá fyrsti og varla hinn síðasti á árinu 1991 sem opnar Morgunblaðið og færð - fyrir meðalgöngu íslensku auglýsingastofunnar - skilaboð frá íslensku fyrirtæki, félagasamtökum eða stohiun. Og árið 1992 mun íslenska auglýsingstofan halda áfram á sömu braut. Við þökkum lesendum Morgunblaðsins og viðskiptavinum okkar fyrir samstarfið á árinu, sem er að bða, og sendum þeim öllum hugheilar óskir um gleðilegt og gæfuríkt nýtt ár. ÍSLENSM AUGLÝSINGASTOFAN HF i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.