Morgunblaðið - 31.12.1991, Side 5

Morgunblaðið - 31.12.1991, Side 5
C 5 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. DESEMBER 1991 er a.m.k. einn maður að lesa fyrirsögn í auglýsingu sem unnin var hjá Islensku auglýsingastofunni. Þú ert ekki sá fyrsti og varla hinn síðasti á árinu 1991 sem opnar Morgunblaðið og færð - fyrir meðalgöngu íslensku auglýsingastofunnar - skilaboð frá íslensku fyrirtæki, félagasamtökum eða stohiun. Og árið 1992 mun íslenska auglýsingstofan halda áfram á sömu braut. Við þökkum lesendum Morgunblaðsins og viðskiptavinum okkar fyrir samstarfið á árinu, sem er að bða, og sendum þeim öllum hugheilar óskir um gleðilegt og gæfuríkt nýtt ár. ÍSLENSM AUGLÝSINGASTOFAN HF i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.