Morgunblaðið - 19.01.1992, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.01.1992, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR SUNNUDAGUR 19. JANÚAR 1992 C 3 Símatfmi 13-15 I smíðum Sporhamrar - nýjar íb. í sölu 2 sérl. vandaðar og rúmg. 3ja og 4ra herb. íb. í tveggja hæða fjölbh. v/Sporhamra. Góð staðsetn. varðandi útsýni, skóla og þjón. íb. afh. tilb. u. tróv. nú þegar. Byggmeistari tekur á sig helming affalla af húsbr. allt að kr. 4,0 millj. Teikn. og frekari uppl. á skrifst. Byggmeistari: Jón Hannesson. Fokh. einb. á einni hæð m/innb. bílsk. samt. 205 fm. Glæsil. teikn. Afh. e. 2 mán. Verð 9,9 millj. Bæjargil — í smíðum Nýkomið í sölu einb. í smíðum. Húsið afh. fljótl. rúml. fokh. að innan en tilb. að utan. Áhv. 3,5 millj. veðd. Verð 10,8 millj. Eignaskipti mögul. Bæjargil — einb. Glæsil. einb. í smíðum. Afh. fokh. inn- an, fullb. utan. Verð 11,2 millj. Einbýli og raðhús Fannafold — Parhús Glæsil. nýtt parhús samt. ca. 200 fm. Góðar innr. mikið útsýni. 4 svefnherb. Áhv. ca. 4,5 millj. einkasala. Yrsufell Nýkomið í einkasölu 134 fm raðhús á einni hæð ásamt bílsk. Áhv. 6,5 millj. fastveðbr. (húsbr.). Birkigrund — einb. Fallegt 160 fm einb. ásamt 30 fm bílsk. og 80 fm tómstundaaðstöðu. Snjó- bræðslukerfi í bílaplani og sjálfvirk lýs- ing. Ákv. sala. Eignask. mögul. Arnartangi — radh. Nýkomið í einkasölu mjög gott ca 100 fm timburraðhús á einni hæð ásamt góðum sérbílsk. Sauna. Falleg gróin lóð. Ákv. sala. Verð 9,0 millj._ 4ra-5 herb. Langholtsvegur í einkasölu mjög góð 121 fm 5 herb. neðri sórhæð í tvíbhúsi. Verð 8,9 millj. Hæð Vantar góða ca 130 fm hæð helst í nágr. ísaksskóla. Sterkar greiðslur í boði f. rétta eign. Miðstræti — 5 herb. Mikið endurn. 118 fm 5 herb. íb. á 1. hæð í reisulegu eldra húsi. V. 8,7 m. Jöklafold — 4ra Glæsil. nýl. 110 fm 4ra herb. íb. ásamt 21 fm bílsk. Vönduö fullb. eign. Mögul. skipti á nýl. 3ja herb. íb. Vesturberg — 4ra Góð ca 100 fm íb. á 4. hæð. Mikið út- sýni. Áhv. ca 600 þús. húsnæðislán. 2ja-3ja herb. Vindás — 2ja — laus Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð. Yfirstand- andi viðg. utanhúss greiddar af selj- anda. Verð 5 millj. Laus. Lyklar á skrifst. Ástún — Kóp. Mjög góð 80 fm íb. á 3. hæð á þessum eftirsótta stað. íb. er í góöu standi. Sórinng. af svölum. Óðinsgata - 3ja Nýkomin í sölu 40 fm 3ja herb. íb. á neðri hæð. Áhv. ca 1,0 millj. Verð 3,1 millj. Lyklar á skrifst. Laugarnesvegur — 2ja Nýkomin í sölu góð 2ja herb. íb. á 1. hæð. Áhv. veðd. ca 1,5 millj. Verö 4,8 millj. Laus strax. Lyklar á skrifst. Álfholt - Hf. - 2ja Ný, glæsil. og rúmg. 2ja herb. íb. á 3. hæfi. Til afh. m. stuttum fyrirvara fullbú- in m/parketi og flísum. Kaupandi þarf ekki að bera afföll af fasteignaveðbréf- um (húsbróf). Hagstætt verð 6,6 millj. fullkláruð, eða 5,6 tilb. u. tréverk. Víkurás - 2ja Mjög góð 2ja herb. suðuri'b. á 1. hæð. Parket. Ákv.-sala. Meistaravellir — 2ja Nýkomin f sölu góð 2ja herb. íb í kj. á þessum eftirsótta stað. Parket. Ákv. sala. Annað Hótel Nýkomið í sölu hótel í góðum rekstri á vinsælum feröamannast. skammt frá Rvík. Góð viðskiptasamb. fylgja með í kaupunum. Nánari uppl. á skrifst. Hveragerð Vantar einb. Höfum kaupanda að litlu einb. í Hverag. á ca 5,0 millj. í skiptum f. íb. í Rvík. Borgarheiði Ca 114 fm nýl. raðhús. Kambahraun 134 fm einb. + bílsksökklar. (bhæft, að mestu klárað. Verð 5,9 millj. Lyngheiði Gott 140 fm einbhús. m. tvöf. bílsk. Húsið er ekki fullklárað en vel fbhæft. Lyngheiði. 190 fm fokh. einb. Borgarhraun Glæsil. 227 fm einb. með tvöf. bflsk. Áhv. 5,5 millj. Kambahraun 117 fm einb. + 45 fm bilsk. Heitur pott- ur. Verð 9,0-9,3 millj. 679111 Ármúla 8, 2. hæð. Árnl Haraldsson Igf., Hilmar Baldursson hdl., Igf. 8.000.000 við samning Við leitum eftir sérhæð, raðhúsi eða einbýli á Háaleitis-/ Smáíbúðasvæðinu fyrir traustan kaupanda. í boði eru allt að 8 millj. í peningum við samning. Upplýsingar á skrifstofu. HÚSAKAUP ®621600 S: 685009-685988 ÁRMÚLA21 DAN V.S. WIIUM, LÖGFRÆÐINGUR, ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJÓRlJ. DAVÍÐ SIGURÐSSON, SÖLUMAÐUR. Traust og örugg þjónusta Símatími í dag frá 12.30-15.00 Burknaberg - Hf. - einbýli Nýtt vandað einbýlishús á tveimur hæðum auk bílskúrs. Stærð 240 fm. Vel staðsett eign. Gott fyrirkomulag. Eignin er ekki fullbú- in. Glæsilegt útsýni. Eignaskipti. Verð 15,9 millj. 585. VANTAR - VANTAR • 3Ja-5 herb. íbúð f Austurborglnni f. traustan kaupanda á 1. eða 2. hæð. Bílsk. mætti fylgja en ekki skilyrði. Mögul. staðgreiðsla f. rétta eign. • 3ja-4ra herb. Ib. i Grafarvogi. • 3ja herb. íb. fyrir fjárst. kaupanda I lyftuhúsi á Rvlk-svæðinu. 2ja herb. íbúðir Baldursgata. íbúð og vinnustofa. Uppgert steinhús. Húsið er fullgert að utan en rúml. fokh. að innan. Nýtt þak, gler, klæðning, hitalagnir o.fl. Verð: Tilboð. Mögul. að taka íb. uppí kaupverð. 1136. Víkurás. Rúmg. 2ja herb. íb. á 3. hæð í enda. Vandaðar innr. Parket. Suðursv. Bflskýli. Verð 5,7 millj. 2349. Holtsgata — Rvík. Góð íb. á 2. hæð í fjölbh. um 55,9 fm nettó. Hús byggt 1974. Sérbílastæði fylgir. Áhv. veðd. 660 þús. 2194. Jörfabakki — laus strax. Rúmg. íb. á 3. hæð um 56,2 fm nettó. Hús nýl. viðgert og málað utanhúss. Sameign nýmál- uð og teppalögð. Falleg lóð. Verð 5,3 millj. 611. Engihjalli — Kóp. Rúmg. íb. á 1. hæð í lyftuhúsi 64,1 fm nettó. Sameiginl. þvhús á hæðinni fyrir þrjár íb. Verð 5,5 millj. Ath. skipti á 4ra herb. íb. eða bein sala. 2196. Kríuhólar. Falleg íb. á 2. hæð I lyftuhúsi. Parket. Suðursv. Áhv. lán v. bygglngarsj. 2,2 mlllj. Verð 5,1 milij. 378. Lyngmóar - Gbæ. - laus strax. Glæsil. íb. á 1. hæð. Parket á gólfum,. Flísal. baöherb. Stórar suðursv. Verð 5,7 millj. 186. Skólavöröustígur — laus strax. Góð íb. á 3. hæð. íb. er um 51 fm nettó. Verð 4,0 millj. 176. Þórsgata. Þokkal. íb. á 1. hæð, end- um. raf-. og hitalagnir. Endurn. þak. Ekkert áhv. Laus eftir samkomul. Verð 3,7 mlllj. 43. Hátún - lyftuhús. 70fmlb. á 2. hæð. íb. er tilb. u. trév. nu þeg- ar. Hægt að fá fb. afh. fultb. 74. Þverholt. Ný rúmg. 2ja herb. íb. á 2. hæð. íb. afh. tilb. u. tróv. en sameign fullb. Þvhús innaf eldh. Stæði í bílg. íb. er til afh. strax. Verð 6,5 milli. 476. 3ja herb. íbúðir Maríubakki. Mjög glæsil. íb. á 2. hæð, 80 fm nettó. Vestursv. Glæsil. útsýn. Þvhús og búr. Verð 6,7 millj. 2351. Nýbýlavegur — Kóp. Mjög góö 3ja herb. ib. á 2. hæð. Parket. Þvhús og búr. Tvennar svalir. Áhv. lán frá byggsjóði ca 2 millj. Laus strax. 135. Heiðnaberg. Nýl. falleg íb. á miðha^ð í þriggja hæða húsi. Aeðins 3 íb. í húsinu. Góðar innr. Parket á stofu og eldh. Þvhús í íb. Nettóstærð 77,3 fm. Verð 6,9 millj. 2244. Stóragerði. ib. á 3. hæð. Stærð 83 fm. Gott fyrirklag. Aukaherb. í kj. Bilskrétt- ur. Hús í góðu ástandi. Verð 6,8 millj. 2241. Dvergabakki. Mjög glæsil. íb. á 1. hæð. Parket. Tvennar svalir. Áhv. lán frá byggsj. ríkisins, 3,5 millj, Verð 6,5 mlllj. Asparfell. Rúmg. ib. á 4. hæð í góðu ástandi. íb. snýr í suður. Verð 5,7 millj. 309. Kambaset. Glæsll. íb. á efri hæð í 2ja hæða húsi. Góðar innrétt- ingar. Stærð 103,7 fm nettó. Stórar suðursv. 50 fm óinnr. ris yfir íb, Þvottah. f Ib. 590. Kriuhólar — nýtt lán. Góð íb. á 2. hæð i lyftuh. 79,1 fm nettó. Suðursv. Áhv. lán frá byggsj. 3,0 mlllj. Ákv. sala. Verð 5,9 millj. 2233. Mávahlíð. Mjög góð risíb. Mikiö end- urn. Parket. Nýtt þak, kvistir og gler. Suð- ursv. Áhv. nýl. veðdeildarlán. Verð 5.950 þús. 2228. Dalaland — laus fljótl. Rúmg. ib, á jarðh. Súðurgarðúr. Ekk- ert éhv. Verð 7,8 mlllj. 115 Fellsmúli — laus strax. 3ja-4ra herb. endaib. á 2. hæð. Frábært útsýni. Endurn. eldh. og baðherb. Bílskróttur. 1204. Birkimelur - laus strax. Rúmg. íb. í góðu ástandi á 1. hæð. Suðursv. Rúmg. herb. I risi m. kvisti. Herb. í kj. og geymsla. Verð 6,8 mlllj. 1063. Bræðraborgarstígur. 3ja-4ra herb. ib. á jarðh. um 80 fm (lítið niðurgr.). íb. í góðu ástandi. Ný innr. i eldh. Sór Inng. sér hiti. Verð 5,8 mlllj. 153. Laugavegur — laus strax. 3ja herb. íb. á 2. hæð. íb. skiptist í 2 herb. og stofu. Parket á gólfum. Áhv. 2 millj. Verð 4,2 millj. 560. Gnoðarvogur — laus strax. Góð 78 fm Ib. á 1. hæð (jarð- hæð) i sex-ib. húsi. Sérinng. Suðursv. Ekkert áhv. 26. Miðborgin — „penthouse". Glæsil. ib. á tveimur hæðum í nýl. húsi. Stæði í bílgeymslu. Stórar suðursv. Útsýni. Góð lofthæð í stofu. Hugsanleg skipti á stærri eign. Verð 9 millj. 104. Víkurás — laus strax. Ný glæsil. íb. á 3. hæð 82,8 fm nettó. Parket. Útsýni. Suðursv. Þvottah. á hæðinni. Áhv. ca. 3 millj. 363. Engihjalli — Kóp. Vönduð Ib. á 3. hæð í lyftuhúsl. Þvottah. á hæð- inni. Suð-vestursvalir. Verð 8,3 millj. 277. Miðstræti. Mjög góð íb. á 2. hæð. Nýtt gler og rafm. Áhv. 1,0 millj. Ákv. sala. Verð 5,3 millj. 307. Sólvallagata. Ósamþ. kjíb. I góðu steinh. íb. er laus strax. Stærð ca 70 fm. Ib. þarfnast standsetn. Verð 2,9 millj. 233. Við Háskólann. (b. i góðu ástandi á 1. hæð í enda. Ljósar flísar á gólfum. Verksmiðjugler. Nýl. innr. í eldh. Aukaherb. I risi. Verð 6,3 millj. 228. 4ra herb. íbúðir Espigerði. íb. í góðu ástandi á mið- hæð. Sérþvhús. Suðursv. Hús i góðu ástandi. Áhv. 2,9 millj. Verð 9 millj. 2233. Sólheimar Vorum að fá í einkasölu skemmtilega 114 fm íbúð á 1. hæð í lyftuhúsi. Húsvörður. Mjög góð sameign. Frábær eign á góðum stað. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Eignabær, Bæjarhrauni 8, sfmi 654222. Garðabær. Endaíbúð á 2. hæð í at- vinnuhúsnæði. Stærð 110 fm. Sérinng. íb. er innr. sem skrifst. Laus strax. Veðdeild 2,2 míllj. Verð aðeins 5 millj. 2248. Fellsmúli — laus strax. Mjög góð 5 herb. endaíb. á 4. hæð í fjölbýli. Parket. Suðursv. Fallegt út- sýni. Verð 7,9 millj. 2193. Breiðholt — lyftuhús. 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð. Stærð 96 fm nettó. íb. skiptist í stofu, borðst og 3 herb. Suðursv. Fallegt útsýni yfir borgina. Hús allt viðgert. Sameign góð. Lítlð áhv. Húsvörður. Gervi- hnattadiskur. 573. Skúlagata. Ný 4ra herb. endaíb. á 1. hæð ásamt stæði í bílgeymslu. Áhv. lán frá byggsjóði ríkisins 4,9 millj. Hugsanl. skipti. Verð 8,9 millj. 137. Súluhólar - m/bílsk. - laus strax. Mjög góð íb. á 3. hæð (efstu). Fallegt útsýni, Stórar sv. Hagst. lán áhv. Innb. bílsk. Verð 7,8 millj. Ath. möguleg skipti ó 2ja herb. fb. 547. 5-6 herb. íbúðir Fossvogur. Nýl. íb. á 1. hæð í fimm íb. húsi. íb. fylgir rými á jarðhæð með sér- inng. Tvennar svalir. Auðvelt að breyta í tvær íb. Eignask. hugsanleg. Stærð 151 fm. 206. Þrastarhólar. (b. á 1. hæð (miðhæð) í 3ja hæða sambýlishúsi. (1 stigahús.) Stærð 120 fm nettó. Tvennar svalir. Þvottah. í íb. Góður bílsk. Áhv. ca 6,0 millj. Ath. ýmis eignaskipti á ódýrari eign. 372. Mávahlíð. 5-7 herb. risíb. í þríbýlish. um 123,9 fm nettó. Eignin skiptist í 2 saml. stofur, hol og 3 rúmg. herb. á hæðinni auk þess 2 herb. í efra risi. Áhv. góö lán. Verð 8,7 millj. 2192. Fellsmúli — laus i jan. ’92. 5 herb. endafb. á 2. hæð 103,6 fm nt. 4 svefnherb. Glæsil. útsýni. Tvennar svalir. Aukaherb. í kj. Verð 8,8 millj. 1177. Álfheimar. Rúmg. íb. á efstu hæð. 4 . svefnherb. Suðursv. Hús allt viðg. að utan. Áhv. nýtt veðdlán kr. 3,2 millj. Verð 7,5 millj. 99. Sérhæðir Rauðalækur — m. bílskúr. Glæsil. eign á efstu hæö i fjórb. um 120 fm. 4 svefnherb. Mikiö endurn. Nýtt gler, eld- húsinnr. o.fl. Þrennar svaiir. Bílsk. Verð 9,9 millj. 330. Miklabraut. Efri hæð og rishæð sem eru tvær ib. í dag 198,5 fm alls. Hæðin skiptist í 2 saml. stofur og 3 herb. i risi er 2ja herb. ib. Suðursv. Bílskréttur. Áhv. 2 millj. Verð 10,5 millj. 165. Viö Sogaveg. Hæð og ris. 70% eignahluti í góðu steinh. íb. er 130 fm. Sklptiet i 4 svefnherb., 2 stof- ur. Eignin er mikið endurn. m.a. nýtt eldhús, glar og gluggar. Samþ. telkn. á tvöf. bilsk. Ákv. sala. Verð 10,8 míllj. 353. Valhúsabraut — Seltjn. Björt og rúmg. íb. á efstu hæö. Mikið útsýni. Nýl. eldhinnr. Hiti i bilaplani framan v/bilsk. Laus strax. Verð 7,5 millj. 2347. Langholtsvegur. Aðalhæðin í þribhúsi. Stærð 105 fm nettó. Gott fyrirk- lag. Mikið endurn. eign m.a. eldhús, bað- herb., gler, rafl. o.fl. Afh. i jan. Bílskréttur. Verð 9,3 millj. 2230. Seltjarnarnes. Ib. á efstu hæð við Valhúsabraut. Mikið útsýni. Góöur bílsk, ib. er til afh. strax. Verð 7,5 millj. 2347. Safamýri — 2 ibúÖir. Neðri sérhaeð í tvíbhúsi um 130 fm sem sk. í rúmg. stofur og 4 svefnharb. Á jarð- hæð fylgir 47 fm einstakl.íb. Bilskúr. Hús I mjög góðu ástandl. Falleg lóð. Laus fljótlega.2223. Norðurmýri. Efri sérhæð i tvibhúsi. Hæðin sk. i 2 stofur og 2 herb. Geymsluris yfir ib. Eign í góðu ástandi. Svalir. Bílskúr. Verð 7,5 mitlj. 584. Melabraut — Seltj.: — laus strax. Efri sórhæð í tvibhúsí. Stórar stofur, 2 svefnherb. Glæsil. útsýni. Bllskrétt- ur. Verð 7,9 millj. 583. S: 685009-685988 ÁRMÚLA21 DAN V.S. WIIUM, LÖGFRÆÐINGUR, ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJÓRI, DAVÍÐ SIGURÐSSON, SÖLUMAÐUR. Raðhús - parhús Brekkubyggð — Gb. Raðhús á tveimur hæðum ásamt bílsk. Húsið skiptist i rúmg. stofu, hol og 2 herb. Parket. Bað- herb. ný flísaiagt. Verð 9,4 mlllj. Ath. skipti á stærri eign í Garðabæ eða bein sala. 2352. Hrisrimi — parhús. Glæsil. parhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Fallegt útsýni. Húsið er til afh. nú þegar. Hugsanl. skipti á minni eign. 19. Seljabraut — endaraðh. 190 fm raðh. ásamt stæði i bilg. 6 svefnherb. Tvennar svalir. Glæsil. útsýni. Hugsanl. skipti á minni eign. 292. Fossvogur — raðhús. Mjög gott endaraðhús ásamt btlsk. Húsið stendur neðan við götu. Sórbílastæði heim við hús. Frábært útsýni. Falleg lóð i suður. Afh. strax. Verð 15,9 millj. 354. Huldubraut — Kóp. Nýtt parhús í fokh. ástandi en einangraö, til afh. strax, um 225 fm. Innb. bílsk. Fráb. staðsetn. Glæsil. útsýni. Ekkert áhv. 2199. Selás. Fallegt raðh. við Grundarás með tvöf. bílsk. Fallegar innr. Arinn í stofu. Park- et. 4 svefnh. Fallegur garður. Vestursv. Útsýni. Lítið áhv. Ákv. sala. Verð 16,2 millj. 1181. Fossvogur. Endaraðh. í góðu ástandí. Endurn. eldhinnr. og fltsai. á baði. Góð nýting. stærð er 194 fm auk bilsk. Hús í góðu ástandi að ut- an. Húsið stendur neðan við götu. Ákv. sala. Litið áhv. 139. Grafarvogur. Endaraðh. ca 182 fm auk þass rúmg. bilsk. ca 31 fm með geymslulofti. Gott fyrirkomu- lag. Húsið er nánast fullb. Hitalögn i bílast. Áhv. veðd. 3,4 mlUJ. Verð 13,5 rnillj. 371. Einbýlishús Stekkir — Neðra-Breiðholt. Erum með þrjú einbhús á þessum frábæra stað. Verð frá 15 millj. Ath. hugsanleg skipti á minnl eignum. Logafold — einbhús. Vandað steinhús á einni hæð ca 130 fm auk bílsk. Eignin er nánast fuilb. Lóð frág. Mögul. stækkun. Gott fyrirkomulag. Góð staðsetn. Veðskuldir 3 millj. Verð 14,8 millj. 2251. Grafarvogur. Glæsil. hús á fallegum útsýnísstað v/Fannafold. Húsið er á tveimur hæðum um 215 fm alts. Sérsmíðaðar innr. Innb. bilsk. Ahv. veðdtán ca 3,5 mtltj. Afh. sam- komulag. 2195. Hafnarfjörður — laus strax Eldra einb. að hluta til á tveimur hæðum stærð ca 120 fm. Rúmg. bílsk. fylgir Mögul. á stækkun. Húsið er talsvert end' urn. m.a. þak, gler o.fl. Ekkert áhv. Verð 9,9 millj. 490. Melgerði — Kóp. — laust strax. Einbýlishús, hæð og ris ásamt bílsk. Stór lóð. Gott fyrirkomul. 4 svefnherb. Bílskúr 35 fm. 342. Hverfisgata. Steinsteypt hús kj. og hæð samt. 80 fm. Eignarlóð. Afh. samkomul. Hús á viðráðanlegu verði. 610. Kópavogur - laust strax. Steinst. hús á 2 hæðum, auk þess hálfur kjallari, stærð 220 fm. Frábært útsýni. Stór lóð. Bílskréttur, Verð 12,8 millj. 164. Ymislegt Bíldshöföi - verslunarhús- naeði. Nýl. bjart skrifsthúsn. á efstu hæö. Stærð 364 fm. Fullinnr. húsnæði með góðu útsýni. Afh. samkomulag. Sérlega góðir skilmálar fyrir traustan kaupanda. Lyfta. 218. Miðborgin - skrifstofuhús- næði. Glæsil. nýl. skrifsthúsn. á tveimur hæðum. Á efri hæð sem er götuhæð eru 4 herb., móttaka o.fl. Hæðin er tengd jarðhæð með hringstiga, þar er fundarherb. o.fl. Stærð 193 fm. Afh. samkomulag. Hag- stæðar veðskuldir áhv. 2250. Dalshraun Hf. Atvinnuhúsnæði á jarðhæð, stærð 100,5 fm. Húsnæðið er í góðu ástandi. Laust strax. Verð 3,8 millj. Dugguvogur. Gott iðnaðar- húsn. á jarðh. m. góóum aðkeyrslu- dyrum ca 200 fm. Lofthæð 4,5 m að hluta. Hluti húsnæðisins er nýlegur. Afh. í nóv. Litið áhv.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.