Morgunblaðið - 19.01.1992, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 19.01.1992, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 19. JANÚAR 1992 C 27 Dönsli „sfórænmgja- fyrirtæltf“ í Þýslcalandl Eftir sameiningu þýsku ríkjanna hefur verið mikið um að vera í byggingariðnaðinum í Þýskalandi eða í austurhlutanum og hafa mörg dönsk fyrirtæki notið góðs af því. Á þessum vettvangi er líka nokkuð um svokölluð „sjóræningjafyrirtæki", sem virðast hafa verið stofnuð til þess eins að stela. Auk þess, að dönsk fyrirtæki hafi gerst verktakar í Þýskalandi, er nokkuð um, að önn- ur sjái eingöngu um að útvega þýskum fyrirtækjum danska iðn- aðar- og verkamenn. Þau taka þá við launum mannanna og ein- hverri þóknun og eiga að sjá um að koma þeim í hendur dönsku starfsmannanna. Hefur gangurinn hjá sumum þessara fyrirtækja ver- ið þannig, að framan af fá menn- irnir launin sín en síðan fer að vanta nokkuð upp á og loks hætta launagreiðslurnar alveg. Mislangur tími getur liðið frá því launagreiðslurnar hætta og þar til verkalýðsfélögin fara fram á gjaldþrotsúrskurð og niðurstaðan í skiptarétti er undantekningalítið sú, að fyrirtækið sé eignalaust. Laununum hefur einfaldlega verið stolið. Dæmi um þetta er fyrirtækið ONC International A/S í Fjer- ritslev en þegar það var gert upp áttu nokkrir iðnaðarmenn allt að 630.000 ísl. kr. inni hjá því en flestir á bilinu 150-300.000 kr. Á síðustu mánuðum hafa sjö svona fyrirtæki farið á hausinn en talið er, að þar sé aðeins um að ræða toppinn á ísjakanum. Þeir, sem verða fyrir barðinu á þessum svikafyrirtækjum, fá þó launin sín að lokum greidd frá tryggingar- sjóði launþegasamtakanna. Danskir byggingamenn segja, að það alvarlegasta við þetta sé það óorð, sem þessi fyrirtæki hafi komið á Dani og dönsk fyrirtæki sums staðar í Þýskalandi og segja mörg dæmi um, að Þjóðveijar þori eki að treysta dönskum fyrirtækj- um af þessum sökum. Birkigrund - endaraðhús 127 fm viðlagasjóðshús, 4 svefnherb. Endurn. eldhús og skápar. Parket. Flísar á holi. Bílskréttur. Laust e. samkomulagi. Áhvílandi húsbréf 2,0 millf, 5,75% vextir. Lífeyrissjóðir allt að kr. 1,6 millj. Veðdlán 650 þús. Verð 10,9 millj. Einkasala. EFasteignasalan 641500 EIGNABORG sf. Jft L Hamraborg 12 - 200 Kópavogur Makaskipti Mikill áhugi á makaskiptum. Höfum nú þegar mikinn fjölda eigna á skrá sem fást einungis í makaskiptum. Vinsamlegast hafið samband og athugið hvort við höf- um réttu eignina fyrir þig. Opið 13-15 HúsafeH FASTEIGNASALA Langho/tsvegi 115 (Bæiarieiiahúsinu) Simi:68t066 If Þorlákur Einarsson, Gissur V. Kristjson, hdl., Jón Kristinsson. 62 24 24 FASTEIGNA OG FIRMASALA AUSTURSTRÆTI 18 ATH.! FJÖLDI EIGNA Á SKRÁ SEM EKKI ERU AUGLÝSTAR. ÝMIS MAKASKIPTI f BOÐI. Agnar Olafsson, framkvstjóri, Agnar Agnarsson, viðskfr., Sigurður Hrafnsson, sölum., Berglind H. Ólafsdóttir, ritari, Sigurbjörn Magnússon, hdl., Gunnar Jóh. Birgisson, hdl. Kambahraun — Hveragerði Gott einnar hæöar 135 fm einb. Bílskúrsrétt- ur. Skiptist í 4 svefnherb. og góða stofu. V. 5,9 millj. Raðhús - parhús Ásgarður Mjög gott 210 fm hús á þremur hæðum S: 622424 Opið kl. 13-15 Einbýl Skildinganes — einb. Glæsil. tvll. 230 fm einbýli. Skiptist m.a. í 4-5 svefnherb., fataherb., 2 baðherb., gesta-wc, stofu, borðstofu, garðstofu o.fl. Innb. rúmg. bilsk. Snjóbræðslukerfi í gang- stigum og bílastæði. Falleg afgirt lóð. Verð kr. 20,5 millj. Suðurgata — einb. Glæsil. tvil. einb. (timbur) samtals ca 115 fm ásamt bflskrétti. Húsið er allt endurn. utan sem innan með 3 svefnherb. Stórar svalir. V. 11,5 millj. Hæðarsel — einb. Glæsilegt 254 fm einb. (2 hæðir og ris) ásamt 30 fm bilsk. Húsið gefur möguleika á tveimur íb. Frábær staðs. Mikiö útsýni. Vandaðar innr. Verð 17,0 millj. Sæviðarsund Glæsil. 264 fm á 1V4 hæð ásamt rúmg. bílsk. Húsið er allt nýlega stands. á besta stað. Mjög fallegur garður. Parket á gólfum, mjög vandaðar innr. Skipti mögul. á raðh. eða sérh. Brattholt - Mos. Mjög gott 145 fm einb. á 1. hæð ásamt rúmg. bílsk. Skiptist í 4 svefnherb. Fata- herb. og baðherb. á sérgangi. Mjög fallegur garður til suðurs. V. 12,5 millj. Vesturberg Glæsil. einbhús á einni og hálfri hæð. Skipt- ist í 5 svefnherb., 2 stofur, rúmg. skála, stórt eldh. m/borðkrók, þvhús innaf eldh., baðherb. og snyrting. Gert ráö f. arni í stofu. Bilsk. Falleg eign. Hagamelur 130 f m íb. é 2. haeð v/Hagamel. Skipt- ist f 2 stórar stofur, 3 svefnherb., stórt eldhús og boð. Rúmg. bílsk. Laus fljótl. Verð 11,9 millj. LÍTTU TIL FRAMTÍÐAR Vantar allar gerðir fasteigna á sölnskrá 4ra—5 herb. Meistaravellir — 4ra Góð 120 fm íb. á 3. hæð. Skiptist í 3 svefn- herb., stofu, eldh. og baö. Verð 8,5 millj. Sörlaskjól — 4ra Mjög falleg íb. á 2. hæð í þríb. Húsið er nýstands. Skiptist í 3 góð svefnherb. m. parketi og skápum. V. 7,0 millj. Njarðargata — 5 herb. Skemmtil. 5-6 herb. efri hæð og ris í tvíbhúsi. Á neðri hæð eru 2-3 stofur og eld- hús. í risi eru 2 svefnherb., sjónvherb. og bað. Mjög snyrtil. eign. Verð 8,3 millj. Engihjalli — 4ra Mjög góð íb. á 2. hæð. 3 rúmg. herb., stórt eldhús og góð stofa. Tvennar svalir til suð- urs og vesturs. Parket á gólfum. V. 6,9 millj. Skaftahlíð — 4ra Rúmg. kjíb. í fjórb. Sérinng. og þvottaherb. Geymsla innaf íb. Mjög góð staðs. Verð kr. 6,5 millj. herb., fataherb., góðar stofur, eldhús o.fl. í kj. eru 2 herb., lítið eldhús, þvherb. og snyrting. Verð 12,5 millj. Dverghamrar — parh. Fallegt 200 fm hús á tveimur hæðum. Vand- aðar innr. Innb. bílsk. Gott útsýni. Unufell — raðhús Fallegt raðhús á tveimur hæðum. Á efri hæð eru m.a. 4 svefnherb., stofur, eldhús og þvottahús. Á neðri hæð er góð aðstaða, 6 herb. og baðherb. Bílsk. og fallegur garöur. Verð 12,5 millj. Geitland — raðhús Fallegt hús á tveimur hæðum. Skiptistvm.a. í 3 rúmg. svefnherb., stórt tómstundaherb., stofu, eldh. og baðherb. Bílsk. Góöar suö- ursv. Lyklar á skrifst. Fífusel — raðhús Fallegt 145 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskýli. Skiptist í 3-4 svefnherb. og bað á efri hæð. Stofu, eldhús, þvherb. og gestasn. á neðri hæð. Fallegur garður með útigeymslu og heitum potti. Verð 12,3 millj. Hlaðhamrar — raðh. Mjög fallegt 180 fm nýtt endaraðh. á 1 Yí hæð með innb. stórum bílsk. að mestu fullfrág. 3 stór svefnherb. (mögul. á 2 í við- bót). Mjög gott fyrirkomulag. V. 13,9 m. Bollagarðar Fallegt raðhús. Skiptist m.a. í 4 svefnherb., 2 stofur, eldh. m/borðkrók. Innb. bílsk. Fráb. útsýni. Verð 14,5 millj. Sérhæðir Breiðás Góð 110 fm sór rishæð. Skiptist í 3 svefn- herb., stofu, skála, eldhús og bað. Góður bílsk. Verð 7,5 millj. Áhv. ca 3,5 millj. Kambsvegur - sérh. Glæsil. 120 fm neöri hæð í tvíb. Sórinng. Flísar og parket á gólfum, skiptist í 4 svefn- herb. og 2 stofur, rúmg. hol, flísal. baðherb. Sérþvottaherb. á hæðinni. Rúmg. bílsk. Húsið allt nýstandsett utan sem innan. V. 11,0 millj. 3ja herb. Laufásvegur — 3ja Skemmtil. lítið niðurgr. rúmg. 3ja herb. íb. í kj. í tvíb. Sérinng. og þvottaherb. Parket á gólfum. Frábær staðs. Verð 6,5 millj. Seilugrandi — 3ja—4ra Mjög góð 101 fm endaíb. á 2. hæð ásamt bílskýli. Skiptist í 2 góð svefnherb., sjón- vherb., stofu og borðstofu. Tengt f. þvottav. á baði. Stórar suðursv. Verð 8,5 millj. Nóatún — 3ja Mjög rúmg. risíb. í nýstands. fjórbh. Skiptist í rúmg. svefnherb., stórt eldh. og bjarta stofu m/suðursv. Nýtt þak. Verð 6,3 millj. Krummahólar — 3ja Góð íb. á 4. hæð ásamt bílskýli. Harðviðar- innréttingar. Tengt fyrir þvottavél á baði. Stórar suðursv. Gervihnöttur, frystiklefi o.fl. í sameign. Áhv. hagst. langtíma lán. Verð 6,5 millj. Eiðistorg — „Penthouse“ Glæsileg 106 fm íb. á tveimur hæðum á þessum vinsæla staö. Skiptist m.a. í Alno- eldhús, flísalagða gestasnyrtingu, góða stofu, garðstofu og suöursv. á neðri hæð. Á efri hæð eru 2 rúmg. svefnherb., fallegt baðherb. og stór geymsla. Parket á gólfum. Laus fljótl. Reykás— 3ja Vönduð og rúmg. ib. á 2. hteð i góðu stigahúei. Tvennar svalir, sér þvotta- hsrb. Parkot ó góllum. Fallogt útsýni. Mjög góð aign. Lokastígur Kjallaraíb. í 3-býli. Sérinng. Hagst. áhv. lán. Verð 4,2 millj. Vesturvallagata — 2ja Mjög falleg ca 50 fm kjíb. I mjög góðu stiga- húsi. Mikið nýstands. m.a. nýtt eldhús, flísal. bað o.fl. V. 4,8 millj. Jöklafold — 2ja Stórglaesil. og björt ca 60 fm íb. á 3. hæð. Allar ínnr. og frág. af bestu gerð. Mjög stór- arsvalir. V. 6,1 m. Áhv. ca 1,9 millj. veðd. Öldugrandi — 2ja Glæsil. 65 fm ib. á góðum stað I litlu fjölb. Harðviðarinnr. Parket. Áhv. veðd. 1,9 millj. V. 6,5 m. Asparfell — 2ja Snotur ib. á 4. hæð. Flisal. baðh. Sameign góð. Laus strax. Mögul. skipti á ódýrari eign I miðb. Verð 4,5 millj. I smíðum Hrisrimi — hagstœtt Eigum aðeíns tvær 3ja herb. ib. eftir í þessu vinsæla húsi. Um er að ræða stórar og bjartar íbúðír sem afh. tilb. u. trév. í næsta mánuði. Öll 3ameign og lóð afh. fullfrág. (b. fylgja fullfrág. bílskýii. Húsbréf án affalla. Mjög hagst. verð. Hafnarfjöróur Glæsilegar 4ra herb. og „penthouse"-íbúöir í fjórbýli. Tilb. u. trév. fljótl. Öll sameign og lóð fullfrág. Teikningar á skrifst. Traðarberg 3 — 4ra herb. Sýnum i dag 120 fm glœsilogár íbúð' ir í fullb. fjölbhúsi. öll sameign og lóð er frág. í dag og er þvi íbúðirnar til afh. strax. Sölumaður ó staðnum milíi kl. 13-15. Hrísrimi — parhús Glæsil. 160 fm parhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Húsið afh. í dag, fullfrág. að utan og málað með gleri og hurðum, en Vesturbær — raðhús Mjög falleg 200 fm hús á tveimur hæðum. Skilast fullfrág. utan en fokh. eða tilb. u. trév. að innan fljótl. Hagst. verð og greiöslu- kjör. Hjaliasel — raðh. Glæsil. endaraðh. með innb. bílsk. Skiptist m.a. í 4-5 svefnherb. og 2 stofur. Falleg ræktuð lóð. Vandaðar innr. Parket á gólfum. V. 13,0 millj. Garðabær — raðh. Mjög falleg og skemmtilega hönnuö einnar hæðar 185 fm raðh. við BlómahæÖ. Innb. bílsk. Fallegt útsýni. Skilast fullfrág. utan og fokh. að innan. Teikn. á skrifst. Álfholt - Hf. Vorum að fá í sölu 3ja herb. ib. í fjórbhúsi við Álfholt. íb. seljast tilb. u. tróv. Öll sam- eign að utan sem innan frág. þ.m.t. ióð. íb. er til afh. fljótl. Teikn. á skrifst. Grasarimi Vorum að fá í sölu nokkur mjög glæsil. rað- hús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Selj- ast frág. að utan en í fokh. ástandi að inn- an. Teikn. á skrifst. Afh. fljótl. Miðhús Einbhús á tveimur hæðum m/bilsk. Hvor hæð 96 fm. Efri hæð: 3 svefnh., fjölskherb. og bað. 1. hæð: Eldhús, 2 stofur, herb., geymsla og snyrting. Selst fokh. innan, fullfrág. utan ó kr. 9,3 millj. Atvinnuhúsnæði Skemmuvegur 150 fm Mjög gott húsn. á jarðh. m. innkhurð, innrétt- að að hluta sem skrifst. og kaffistofa, góð aðkoma. Verslhúsn. — Vesturbæ Arðbært 105 fm verslhúsn. á Rvíkursvæðinu. Viðhaldslítil eign, skemmtil. staðsett í mjög hlýlegu umhverfi. Húsnæðiö er í tryggri út- leigu og mun svo vera um ókomin ór. Kaup- andi hefur kost á yfirtöku áhvílandi lána sem eru til 4ra ára. Nánari uppl. á skrifst. okkar. Verslunar-/skrifsthúsn. Höfum fyrirliggjandi fjöldan allan af verslun- Tómasarhagi — 3ja Falleg nýstands. íb. á 3. hæð í fjórb. M.a. nýtt gler og póstar, eldhúsinnr. o.fl. Skipti mögul. á minni eign. V. 7,5 m. Álfhólsvegur — 3ja Smekkl. endurn. sérh. i þrib. Nýtt gler. Flisal. bað. Búr og sérþvottah. Verð 6,9 millj. 2ja herb. Seljaland - 2ja Snotur ibúö á jarðh. í litlu fjölb. Flísal. bað- herb. Geymsla Innan íb. Laus 1. maí nk. Þangbakki — 2ja (búð á 7. hæð. Glæsil. útsýni til austurs. Þvottaherb. sameigln. á hæð með 4. íbúð- um. Mikil og góð sameign. Örstutt I alla þjónustu. Hverafold Falleg 2ja herb. ib, á jarðhæð. Vandaðar innr. Þvherb. og geymsla í ib. Bílskýli. Verð 6,5 millj. Áhv. ca 1,7 millj. Laus I febr. Rauðarárstígur — 2ja Glæsil. ca 80 fm ný (b. ásamt bílskýli. (b. er á 2. hæð og afh. tilb. u. trév. nú þegar. Verð tilboð. Miöbær — glæsileiki Stórglæsil. „stúdió“-ibúö á 2. hæð i þrlb. I eldra hverfi. Allt nýtt m.a. Alno-eldhús, park- et, gler og gluggar, pipulögn, raflögn o.fl. Arinn I stofu. Verð: Tilboö. fokh. að innan. Fráb. staðsetn. Mikið út- ar'' skrl,st: °9 '«naðarhusn. á Stór- sýni. Verð 8,3 millj. Seljandi tekur ó sig af- svæðinu. Teikn. a skrifst. föll húsbréfa allt að 4,0 millj. Eign: Stærð/fm: Hæð: Verö: Teg.: Auðbrekka 500 1. 16,0 m. I Bankastræti 526 k-1.2.3. 32,0 m. V-S Barónstigur 250 1. tilboð V-S Bíldshöfði 550 1. 28,0 m. V-S Borgartún 444 3. tilboð S Dugguvogur 340 3. 12,0 m. S Eiðistorg 103 1. tilboð V Flugumýri Mos. 305 1. 11,0m. I Fossháls 2x400 Funahöfði 750 1.2. Funahöfði 1690 1.2.3. tilboð V-S-l Grensásvegur 420 2. 12,0m. s Hamraborg 111 1. 3,3 m. L Hringbraut 170 1. tilboð V Höfðabakka 715 3. Kársnesbraut 210 1. 8,0 m. I Krókháls 280 Nýbýlavegur 400 1. tilboð V-S-l Skemmuvegur 500 1. 20,0 m. I Skemmuvegur 150 1. 6,8 m. l-S Skemmuvegur 112 1. 4,2 m. I Skútuvogur 987 K-1-2. tilboð V-S-l Skútuvogur 620 stálgr.skemma 8,0 m. l-V Skútuvogur 340 1-2. tilboð S-L Smiðjuvegur 90-220 ein 40 þ./fm l-S-V Vesturvör 429 1. 16,0 m. l-S ★ Lóð Harrastaða ★ Tii sölu er iand Harrastaða, Fáfnisnesi 4, Skerjafirði. Um er að ræða 820 fm eignarlóð sem gefur mikia möguleika, Upplýsingar eingöngu veittar á skrifstofu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.