Morgunblaðið - 19.01.1992, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 19.01.1992, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 19. JANÚAR 1992 C 25 I ■ FRAMKVÆMDIR — Áður en unnt er að hefjast handa um framkvæmdir þarf fram- kvæmdaleyfi. I því felst bygg- ingaleyfi og til að fá það þurfa bygginganefndarteikningar að vera samþykktar og stimplaðar og eftirstöðvar gatnagerðar- gjalds og önnur gjöld að vera greidd. Einnig þarf að liggja fyrir bréf um lóðarafhendingu, sem kemur þegar byggingar- leyfi er fengið og nauðsynlegum framkvæmdum sveitarfélags er lokið, svo sem gatna- og hol- ræsaframkvæmdum. í þriðja lagi þarf að liggja fyrir stað- setningarmæling bygginga á lóð en þá þarf einnig byggingar- leyfi að liggja fyrir, lóðaraf- hending að hafa farið fram og meistarar að hafa skrifað upp á teikningar hjá byggingarfull- trúa. Fylla þarf út umsókn um vinnuheimtaugarleyfi til raf- magnsveitu og með þeirri um- sókn þarf að fylgja byggingar- leyfi, afstöðumynd sem fylgir byggingarnefndarteikningu og umsókn um raforku með undir- skrift rafverktaka og húsbyggj- anda. Umsækjanda er tilkynnt hvort hann uppfyllir skilyrði rafmagnsveitu og staðfestir þá leyfið með því að greiða heim- taugargjald. Fljótlega þarf að leggja fram sökklateikningar hjá byggingarfulltrúa og fá þær stimplaðar en að því búnu geta framkvæmdir við sökkla hafist. Þá þarf úttektir á ýmsym stig- um framkvæmda og sjá meist- arar um að fá byggingafulltrúa til að framkvæma þær. ■ FOKHELT — Fokheldis- vottorð, skilmálavottorð og lóðasamningur eru mikilvæg plögg fyrir húsbyggjendur og t.a.m. er fyrsta útborgun hús- næðislána bundin því að fok- heldisvottorð liggi fyrir. Bygg- ingarfulltrúar gefa út fokheldis vottorð og skilmálavottorð og til að þau fáist þarf hús að vera fokhelt, lóðarúttekt að hafa far- ið fram og öll gjöld, sem þá eru gjaldfallin að hafa verið greidd. Skrifstofur bæja- og sveitarfé- laga (í Reykjavik skrifstofa borgarstjóra) gera lóðarsamn- ing við lóðarleigjanda að upp- fylltum ýmsum skilyrðum, sem geta verið breytileg eftir tíma og aðstæðum. Þegar lóðar- samningi hefur verið þinglýst, getur lóðarhafi veðsett mann- virki á lóðinni. FASTEIG l\l AS AL A Suðurlandsbraut 10 Ábyrgð - Reynsla - Öryggi Hilmar Valdimarsson. SÍMAR: 687828 OG 687808 OPIÐ KL. 13-15 Vantar allar gerðir eigna á söluskrá. Skoðum og verðmetum samdægurs. NÝJAR ÍBÚÐIR Vorum að fá í sölu 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 7 herb. íb. i glæsil. fjölbh. sem nú er að risa víð Lækjar* sméra Kop. Byggaðili: Óskar Ing- varsson. Teikn. og nahari uppl. á 8krif8t. RAUÐARÁRSTÍGUR Til sölu 2ja og 3ja-4ra harb. íbúö- ir í nýju húsi, tílb. u. tráv. eöa fullb. Stæði í lokuðu bilahúsí fylg- Ir hverri íb. Til afh. strax. Raðhus — parhús SÆVIÐARSUND Til sölu glæsil. raðhús á eirini hæð ásamt samb. bílsk. Samtals 160 fm. 4 svefnherb. BERJARIMI Parhús á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Samtals 177 fm. selst fokh. frág. utan. Til afh. strax. HRÍSRIMI Parh. á tveimur hæöum m. innb. bílsk. samtals 172 fm. Selst frág. utan, fokh. eða tilb. u. tróv. innan. 4ra—6 herb. LAUFVANGUR Vorum aö fá í sölu mjög góða 4ra herb. 106 fm íb. á 3. hæð. Sérþvhús í íb. BÓLSTAÐARHLÍÐ - LAUS Til sölu mjög góö 4ra-5 herb. 105 fm Ib. á 3. hæö. 2 stórar saml. stofur, 3 góö herb.. Nýl. góifefni á íb. Góöar svalir. GóÖ eign á eftirsóttum stað. Bilskréttur. Skiptl á minnl eign mögul. Gott verö. Góöír greiðsluskilm. L_ TRÖNUHJALLI Til sölu 4ra herb. endaíb. á 1. hæð í nýju fjölbhúsi. Suöursv. Gott útsýni. íb. selst rúml. tilb. u. trév. þ.e.a.s. fullmál. o.fl. Til afh. strax. LYNGHAGI Ágæt 4ra herb. ib. á 3. haeð lltlt- lega undii súð. 3ja herb. BUÐARGERÐI Góö 3ja herb. 66 fm íb. á 1. hæð. KJARRHÓLMI Falleg 3ja herb. íb. Sérþvherb. í íb. Stór- ar suðursv. Laus nú þegar. GRETTISGAT A Til sölu 3ja herb. 100 fm íb. á 1. hæð. Selst tilb. u. trév. eöa fullb. HLÍÐARHJALLI Vorum að fá í sölu nýl. 3ja herb. 93 fm íb. á 2. hæð ásamt bílsk. Áhv. 4,9 millj frá húsnæöisst. 2ja herb- FRAMNESVEGUR 2ja herb. 63 fm risíb. í steinh. HLÍÐARHJALLI Til sölu stórglæsil. 2ja herb. íb. á 1. hæö í nýl. húsi. Áhv. 3,0 millj. frá húsnstj. Atvinnuhúsnæði LEIRUBAKKI. 250 fm. FISKISLÓÐ. 530 fm. BÍLDSHÖFÐI. 350 fm. ÓÐINSGATA. 240 fm. Hilmar Valdimarsson, Sigmundur Böðvarsson hdl., Brynjar Fransson, hs. 39558. ® 62 55 30 SÍMATÍMI KL. 13-15 VANTAR ALLAR GERÐIR FASTEIGNA Á SÖLUSKRÁ 2JA, 3JA OG 4RA HERB. ÍBÚÐIR. TRAUSTIR KAUPENDUR BRATTHOLT - MOS. \ Til sölu einbhús með bilsk. 180 fm. 4 svefn- herb. Fataherb. Hitapottur á verönd. Skipti á litilli (b. koma til greina. Gróinn garöur. Verö 12,5 millj. BIRKIGRUND - KÓP. Vorum eð fá i einkasölu gott þríl. endareðhús 197 fm ésamt 25 fm bílsk, 4 svefnherb. Lftll ib. gaetl ver- ið f kj. Góður garður. Ákv. sala. Verð 14,0 mlllj. REYKJABYGGÐ - MOS. Til sölu nýbyggt einbhús á tveimur hæöum 173 fm ásamt bllskplötu. 4 svefnherb., stofa, boröstofa. Góö staösetn. BERJARIMI Nýtt steinst. parhús á tveimur hæöum, 165 fm ásamt 28 fm innb. bllskúr. Afh. fullb. utan, fokh. innan. Teikn. og uppl. á skrifst. Verð 8,3 millj. VESTURSTRÖND SELTJNES Glæsil. og vandað einbhus á tveimur hæðum u.þ.b. 150 fm auk 32 fm bilsk. Grólnn garður. Skipti á ód. eign koma til grelna. FURUBYGGÐ - MOS. Til sölu nýtt parhús m/bflsk. 190 fm. Fullbúið. 4 svefnherb. Til afh. fljótl. Sár garöur. Ákv. sala. BUGÐUTANGI - RAÐH. Til sölu raðhús á tveimur hæöum 144 fm. 6 herb., 3 svefnherb. 24 fm bilsk. Sökklar f. sólstófu. Sklpti á ódýrari eign koma til greina. Áhv. 4,8 millj. Verö 10,8 mlllj. ESJUGRUND - KJALARN. Mjög skemmtil. ca. 300 fm raöhús m. aukaíb. Glæsil. innr. Falleg garðstofa. Bilsk. Vönduð eign. Laus. Áhv. 7 millj. veödeild. Verð 10,9 millj. Sérhæð ÁLMHOLT - MOS Nýkomin I einkasölu stórglæsileg efri sérhæö 195 fm m. tvöf. bilskúr. 5 herb. Nýtt parket á gólfum. Stórar svalir. Mikið útsýni. Skipti á minni eign m/bflsk. I Mos. koma til greina. 2ja herb. ibúðir BUGÐUTANGI - RAÐH. Til sölu á þessum vinsæla staö endaraöh. 67 fm. Sér garður. Laust fljótl. Áhv. 3,5 millj. Verð 5,9 millj. VESTURBERG - 2JA Mjög góö 2ja herb. ib. 64 fm á 3. hæð I lyftubl. Stórar suöursv. Hús- vörður. Áhv. 1,2 millj. Verð 4,9 mlilj. ÞVERHOLT - MOS. 2JA Til sölu ný 2ja herb. ib. 74 fm á götuhæð. Sérinng. Tilb'. til afh. strax. VALLARÁS - 2JA Til sölu 2ja herb. íb. í lyftublokk. Húsvörð- ur. Áhv. veðdeild 1,6 millj. Verð 4,2 millj. 3ja-5 herb. LYNGMÓAR - M/BÍLSK. Glæsil. 4ra herb. endaíb. 100fm á 1. hæð ásamt 24 fm innb. bllsk. Stofa. 3 svefn- herb. Parket á gólfum. Stórar suðursv. Áhv. 3 millj. Verð 9,3 millj. VEGHÚS - 4RA-6 HERB. Vorum að fá I sölu á þessum vin- sæla staö nýja 4ra-6 svefnherb. íb. á tveimur hæðum 164 fm. Suóur- svalir. 25 fm bflsk. Skipti á minni eign kemur til greina. Góö lén óhv. Verö 10,7 millj. HÁALEITISBR. - 3JA- 4RA Vorum að fé i einkasölu 3ja-4ra herb. Ib. á jaröhæð 81 fm ásamt 25 fm bílsk. Áhv. 3,2 millj. veödeild. Verð 7,7-7,9 mlllj. ÁRKVÖRN - ÁRTÚNSH. Glæsll. ný 5 herb. ib. 118 fm á 2. hæö. Sérlnng. Góö staðsetn. Afh. rúml. tilb. u. trév. I feb. ‘92. \ BUGÐUTANGI - RAÐH. Til sölu raðhús á tveimur haeöum 144 fm. 6 herb., 3 svefnherb. 24 fm bilsk. Sökklar f. sólstófu. Sklpti á ódýrari eign koma til greina. Áhv. 4,8 millj. Verö 10,8 mlllj. MIÐBÆR - MOS. Til sölu nýjar 2ja, 3ja og 4ra herb. Ibúðir í nýju fjölbh. í miöbæ Mosfellsbæjar. Selj- ast tilb. u. trév. eöa fullb. Teikn. á skrifst. FURUBYGGÐ - MOS. Til sölu nýtt raöhús 110 fm 3ja herb. ásamt garðskála. Sérinng. Sérlóð. Ákv. sala. GRUNDARTANGI - RAÐH. i einkasölu mjög fallegt 75 fm raðhús. Parket og fllsar. Allt sér. Gróinn garður. Áhv. 2,0 millj. Verð 6,9 millj. Ýmsilegt STÓRHÖFÐI - ATVHÚSN. 530 fm gott atvinnuhúsn. m/skrifstherb. á jaröhæð. Tvennar stórar innkdyr. Góö staösetn. DALSHRAUN - HF. 1100 fm atvhúsn. á jaröhæð. Fernar stór- ar innkeyrsludyr. HESTHÚS - MOS. Til sölu nýtt 10 hesta hús. Kaffistofa og sérgerði. Ytri-Njarðvik HOLTSGATA - 3JA TIL SÖLU góð 3ja herb. íb. á jarðhæð í tvfbhúsi. Verð 2,7 millj. Sæberg Þórðarson, lögglltur fasteigna- og skipasali, Skúlatúnl 6, hs. 666157

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.