Morgunblaðið - 19.01.1992, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 19.01.1992, Blaðsíða 18
'FÉLAG llFASTEIGNASALA' 18 C MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 19. JANÚAR 1992 J3ÖÁRA FASTEIQNA MIÐSTOÐIN SKIPHOLTI 50B j30ára IIAUST VIKUR IRAUSl y j30ára FASTEIQNA MIÐSTOÐIN SKIPHOLTI 50B Símatími á sunnudögum kl. 11.00-15.00, opið virka daga kl. 9.00-18.00. Símbréf (fax) 622290. Verið velkomin. LAUFÁSVEGUR 5104 Áhugaverð 2. hæð í virðulegu steinhúsi við Laufásveg. Um er að ræða ca 140 fm hæð. Ýmsir mögul. Verö 8,9 millj. MIÐSVÆÐIS 5165 Atv.- og íbhúsn. Hægt er að sameina vinnu og heimili. Ýmsir aðrir möguleikar Til afh. nú þegar. Lyklar á skrifst. 30áRA^ ELfAS HARALDSSON, JÓN GUÐMUNDSSON, MAGNÚS LEÓPOLDSSON, SIGURÐUR J. ÓLAFSSON, GlSLI GÍSLASON HDL„ HULDA RÚRIKSDÓTTIR LÖGFR., SJÖFN KRISTJÁNSD. LÖGFR. © 622030 Raðhús — parhús BEYKIHLÍÐ 7321 Stórgl. pallabyggt einb. í Suðurhlíðum Reykjavíkur. Vandaðar innr. og tæki. Marmari og parket. Fallegt útsýni til fjalla. Verð 24 millj. TUNGUVEGUR 7322 Vorum að fá í sölu áhugavert ca 310 fm einb. á tveimur hæðum. Húsið er byggt 1975 og er í dag nýtt sem tvíb. Á efri hæð eru m.a. 3 svefnherb., tvöf. stofa, eldhús og baðherb. Á neðri hæð er rúmg. 4ra herb. íb. auk rúmg. innb. bílsk. Gott geymsluris yfir íb. sem gefur ýmsa mög- ul. (steypt loftplata). Glæsil. útsýni. Ekk- ert áhv. Skipti mögul. á minni eign. Einka- sala. BÆJARTÚIM — KÓP. 7316 Einb. eða tvíb. á tveimur hæðum 210 fm + bílsk. á þessum fráb. stað. Áhv. ca 4,5 millj. Verð 15 millj. ÞINGASEL 7295 Skemmtil. einb. á tveimur hæðum á þess- um vinsæla stað ásamt góðum bílsk. Samtals ca 270 fm. Á hæðinni eru 3 svefn- herb., eldhús, stofa og borðst. Skemmtil. svalir. Gott rými á neöri hæð m.a. 2 herb., snyrting o.fl. Skipti mörjul. JÓRUSEL 7251 Glæsil. ca 220 fm einb. á tveimur hæðum, ásamt bílsk. Frábær lóð og staðs. 5 svefn- herb. Teikn. Kjartan Sveinsson. V. 15,2 m. GRAFARVOGUR 7249 Nýkomiö í sölu stórglæsil. ca 215 fm einb. á tveimur hæöum ásamt innb. bílsk. Glæsil. innr. og gólfefni. Útsýni. Eign f sérfl. Áhv. langtímalán ca 4,0 millj. BYGGÐARENDI 7306 Stórgl. 364 fm einb. með sólstofu og bílsk. Er í dag tvær íb. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. MNGHOLTIN 7303 Nýkomið í sölu áhugavert 85 fm einb. á tveimur hæöum ásamt 33 fm bílsk. Eign- in þarfnast lagfæringar en býður uppá mikla mögul. Ákv. sala. SKERJAFJÖRÐUR 7262 Stórgl. einbhús á tveimur hæðum á þess- um rólega stað. Húsið lítur út sem nýtt að utan sem innan. Parket. Útsýni. ÁLFTANES 7297 Glæsil. nýtt 230 fm einb. á einni hæð. Tvöf. 60 fm bílsk. Gróið og fullfrág. hverfi. Skipti mögul. Áhv. ca 8 millj. húsbréf. Verð 15,5 millj. KVISTALAND 7268 Glæsil. 230 fm einb. á eirmi hæð neðst í Fossvoginum. 35 fm bílsk. Glæsil. ræktuð hornlóð. Rúmg. stofa, 5 svefnherb. Verönd. ÚTSÝNISSTAÐUR - STUTT FRÁ RVÍK 7267 Óvenju vel staðsett nýlegt 160 fm einbýli á einni hæð ásamt 45 fm tvöföldum bílskúr. 3300 fm eignarland. Verð 13 millj. ÁLFABREKKA 7225 Fallegt ca 270 fm einb. á góðum útsýnis- stað. Rúmg. innb. bílsk. Mögul. á aukaíb. á neðstu hæöinni. Laus fljótl. SUÐURGATA - HF. 7311 Fallegt einb. á tveimur hæðum. 4 svefn- herb. Verönd með heitum potti í garði. Stutt í skóla og nýja sundlaug. Eignask. á minni eign mögul. Áhv. hagst. langtíma- lán ca 4 millj. Verð 11,5-11,7 millj. KALDAKINN - HF. 7304 í einkasölu gott einb. á tveimur hæðum ásamt bílsk. Samtals ca 150 fm. Húsið er nýl. klætt að utan. Nýtt gler og póstar á aðalhæð. Suöurgaröur. Áhugaverð eign. SÆVANGUR 7209 Glæsil. ca 290 fm einb. á tveimur hæðum meö bílsk. á þessum vinsæla stað. Út- sýni. Ákv. sala. SKERJAFJÖRÐUR 7323 Glæsil. einb. 300 fm auk bílsk. Vandaöar innr. Mögul. á tveimur íb. SUÐURGATA - HF. 7226 Glæsil. einb. á tveimur hæðum ca 130 fm. Um er að ræöa nýl. timburhús í Suður- bænum. Útsýni yfir höfnina. FJÓLUHV. — HF. 7238 Nýl. glæsil. ca 330 fm einb. á tveimur hæöum ásamt bílsk. Mögul. á 2ja-3ja herb. íb. Verönd og heitur pottur. Fráb. útsýni og staösetn. EINBÝLI/TVÍBÝLI — SNORRABRAUT 7205 Eldra hús með lítill íb. í kj. og skemmtil. íb. á 1. og 2. hæð með 5 svefnherb. og stofu. 12 fm útigeymsla. Snyrtil. eign. SÆVANGUR 7301 Glæsil. 340 fm einb. ásamt tvöf. bílsk. viö hraunjaðarinn. 2ja-3ja herb. 100 fm íb. á jarðhæð. Skipti mögul. AKURHOLT - MOS. 7230 Mjög fallegt og vel byggt ca 140 fm einb. á einni hæö ásamt ca 35 fm bílsk. Rækt- aður garöur. Fráb. staösetn. V. 12,9 m. AUSTURBÆR - KÓP. 6201 Sérlega gott parhús á tveimur hæðum 122 fm með sér 57 fm 2ja herb. íb. Góð- ur bílsk. Falleg lóð með leiktækjum. Áhv. ca 2 millj. Verð 14,7 millj. SELJAHVERFI 6212 Mjög fallegt endaraðhús 240 fm á þremur hæðum. Gætu verið tvær íb., (innr. til staöar). Vönduð eign. Parket og flísar. Verð 14,5 millj. FURUBYGGÐ - MOS. 6208 Skemmtil. ca 108 fm raðhús á þessum vinsæla stað. Áhv. 4 millj. húsbréf. Teikn. á skrifst. Verð 9,9 millj. BRAUTARLAND -EINHÆÐ 6193 Glæsil. og velbyggt endaraðhús á þessum eftirsótta stað. Arinn í stofu. Fallegur suðurgarður. Bílsk. Falleg eign. FOSSVOGUR - LAUS 6198 Fallegt ca 200 fm pallabyggt raðhús ásamt bílsk. 4-5 svefnherb. Eign í góðu standi. Suðurgaröur. Fráb. staðstn. NEÐRA-BREIÐHOLT 6195 Mjög fallegt og gott ca 220 fm pallabyggt raðhús ásamt innb. bílsk. 4-5 svefnherb. Stórar stofur. Suð-vestursv. Góð eign. ESJUGRUND - KJAL. 6014 Skemmtil. ca 300 fm raðhús með aukaíb. Glæsil. innr. Falleg garðstofa. Bílsksökkl- ar. Fráb. útsýni. Vönduð eign. Laus. Áhv. - 7 millj. veðdeild. Verð 10,9 millj. FURUBYGGÐ - MOS. 6210 Mjög skemmtil. 190 fm raðhús með bílsk. Vandað fullb. hús. Afh. fljótl. Mögul. skipti á minni íb. í Mos. Verð 14 millj. BREKKUSEL 6187 Rúmg. raðhús í Seljahverfi. Eignin er á þremur hæðum, samtals 260 fm. Innb. bílsk. Mögul. skipti á einb. í Seljahverfi. ÁSBÚÐ-GB. 6182 Fallegt nýl. 170 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. 4 rúmg. svefn- herb. Garöur í rækt m. verönd. Stórar svalir. Frábært útsýni. Laus fljótl. SÓLVALLAGATA 6176 Nýl. ca 260 fm parhús. Eign á þremur hæðum. Áhv. hagst. langtímal. ca 4 m. STEKKJARHV. - HF. 6189 Glæsil. nýl. endaraðhús ca 180 fm á tveimur hæðum auk innb. bílsk. á vinsæl- um stað. 4 svefnherb. Stór verönd með heitum potti. Áhv. 2,6 millj. langtímalán. FAGRABERG - HF. 6192 Stórgl. 215 fm endaraðhús á tveimur hæðum meö innb. bílsk. Vandaðar innr. 3 rúmg. svefnherb., stofa + borðst., sjónv- skáli. Fráb. staösetn. og útsýni yfir bæ- inn. Áhv. ca 3,4 millj. veðdeild. Haeðir KELDUHVAMMUR HF. 5187 Góð neðri 126 fm sérhæð auk 30 fm bílsk. á þessum rólega og vinsæla stað. Parket og flísar. Verð 10 millj. RAUÐALÆKUR 4071 Falleg 130 fm íb. á 1. hæð auk bílsk. á þessum eftirsótta stað. Yfirbyggðar sval- ir. Nýl. parket að hluta. Verö 10 millj. HAGAMELUR 5178 Falleg 120 fm efri hæð með bílsk. 3 svefn- herb. Parket. Suðursv. Áhv. 2 millj. VESTURBÆR 5185 í einkasölu falleg 90 fm sérhæð í Mela- hverfi ásamt litlu risi. 2 góðar saml. stof- ur. Parket. Sérinng. Áhv. 2,5 millj. HÆÐARBYGGÐ - GB. 5184 Vorum að fá í sölu stóra neöri hæð í tvíbýli. Um er að ræða fullb. íb. ca 145 fm auk þess 85 fm íbúöarrými óinnr. Góöur garður. Skemmtil. staðsetn. Skipti mögul. t.d á 4ra herb. ib. í Lyngmóum. SUÐURHLÍÐAR - RVK. - EIGN í SÉRFL. 5171 Glæsil. 160 fm sérhæð (jarðhæð). Eignin er öll nýstandsett. Allt nýtt m.a. parket, eldhús, flísar og baöherb. Fráb. staðsetn. Laus fljótl. Verð 12,5 millj. ESKIHLÍÐ - LAUS 5156 Vorum að fá í sölu óvenju góða 105 fm sérhæð auk 35 fm bílsk. Um er að ræða vandaða eign í fallegu húsi. BARM AHLÍÐ — LAUS 5182 Stórskemmtil. 120 fm sérhæð með sér- inng. á 1. hæð. Suðursv. Nýtt gler. Verð 9,7 millj. HJÁLMHOLT 5163 Rúmg. og sólrík 205 fm sérhæð við Hjálm- holt. 2 stórar stofur auk borðst., rumg. eldhús, 2 snyrtingar og 3 svefnherb. Sér- þvherb. Hitalögn í stéttum og innkeyrslu. Góður 27 fm bilsk. Áhugaverö eign. VÍÐIHLÍÐ — LAUS 5170 Nýkomin í einkasölu glæsil. 310 fm efri hæð og ris með bílsk. Vandaðar innr., 5 svefnherb., glæsil. stórar stofur. Þrennar svalir. Glæsil. útsýni. Áhv. 2 millj. veðd. ÞINGHOLTIN 5172 Sketnmtil. 152 fm hæð og ris í einu virðu- legasta timburhúsi borgarinnar. Mikið endurn. eign í góðu ástandi. Sérinng. Sjón er sögu ríkari. Verð 10,5 millj. SELTJARNARNES 5161 Mjög vel staösett 140 fm sérhæð auk bílsk. 3 svefnherb., stofa og borðst. Þvherb. á hæð. Gott útsýni. Upphitað bíla- plan. Laus fljótl. Verð 10,5 millj. 4ra—6 herb. LUNDARBREKKA - KÓP. - HÚSNLÁN 3301 Falleg nýl. 101 fm íb. ájarðhæð. Sérinng. og -þvherb. Áhv. ca 4,3 millj. V. 7,3 m. ESKIHLÍÐ 4055 Falleg 125 fm 5-6 herb. íb. á efstu hæð. Eignin býöur uppá ýmsa mögul. t.d. nýt- anl. ris yfir allri íb. Parket og dúkur. Sam- eign nýstandsett. Glæsil. útsýni. ÁSBRAUT - KÓP. - HÚSNLÁN 4 M. 3299 Nýkomin í sölu góð 88 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð ásamt bílsk. Góðar suðursv. Fráb. útsýni. Húsið allt nýklætt að utan. Hita- lögn í plani og stéttum. Verö 7,8 millj. BÓLSTAÐARHLÍÐ - EIGN í SÉRFL. 3303 Glæsil. 115 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Eignin er nánast öll sem ný m.a. eldhús með graníti, gott baðherb., nýir ofnar, gólfefni o.fl. Áhv. 2,2 millj. veðdeild. Skipti á minni eign í sama hverii koma til greina. VEGHÚS - HÚSNLÁN 5,1 M. 4072 Falleg og rúmg. 126 fm 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð í nýju fjölb. Þvhús í íb. Sólstofa. Suöursv. Eignask. á 4ra herb. íb. í Breið- holti koma til greina. Verö 10 millj. HÁALEITISHVERFI 3300 Falleg og rúmg. íb. í góðu fjölb. Vönduö eign á 1. hæð. Góðar svalir. V. 8,5 m. HLÍÐAR 3288 Mjög góð 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð í fjórb. ásamt herb. í risi. Verð 6,9 millj. GLAÐHEIMAR — LAUS 3276 Nýkomin í einkasölu glæsil. 105 fm íb. á jarðhæð í fjórb. Sérinng. Nýtt gólfefni, innr., gler og póstar. Suðurverönd. Gott hús. Róleg staðsetn í botnlanga. V. 8,9 m. VESTURGATA — NÝTT 4070 Mjög falleg 132 fm 5 herb. íb. á 2. hæð í nýl. litlu fjölb. Parket og flísar. Glæsil. sjáv- arútsýni. Áhv. 3,5 millj. veöd. Ákv. sala. SKÚLAGATA - NÝTT 3268 Stórgl. ca 120 fm íb. í lyftuhúsi auk bílskýl- is. Allar innr. og gólfefni í sérfl. Sjávarút- sýni. Suðursv. Áhv. ca 5,6 millj. langtíma- lán. Verð 11,7-11,9 millj. HRAFNHÓLAR 3293 Falleg og rúmg. 110 fm 4ra herb. ib. á 5. hæð í lyftuhúsi. Öll þjónusta í næsta nágrenni. Húsvörður. Snyrtil. íb. Glæsil. útsýni. Laus fljótl. Verð 6,8 millj. LYNGMÓAR — GB. 3295 Nýkomið í einkasölu glæsil. 105 fm íb. á 1. hæð auk innb. bílsk. Vandaðar innr. Parket. Stórar suðursv. Áhv. ca 3 millj. veðdeild. Verð 9,5-9,7 millj. BAKKAR 3291 Mjög falleg 92 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð. Nýl. gólfefni. Þvherb. í íb. Góð sameign. Hús ný standsett. Laus fljótl. SELJAHVERFI 3252 Falleg 107 fm 5 herb. íb. á 2. hæö. Park- et, flísar og dúkur. Góðar svalir. Hús ný viðg. að utan. Ákv. sala. Verð 7,8 millj. GRAFARVOGUR 4069 Nýkomin í einkasölu ný fullb. glæsil. 154 fm íb. á tveimur hæðum auk 28 fm bílsk. Seljandi tilb. að lána helming kaupverðs til 25 ára á húsbréfakjörum. V. 12,5 m. FELLSMÚLI 3106 Mjög góð 120 fm íb. á 4. hæð. Glæsil. útsýni. Góðar suð-vestursv. Áhugaverð eign. Verð 7,9 millj. ÞVERBREKKA — KÓP. 3010 Falleg 105 fm endaíb. á 2. hæð í lyftu- húsi. 3 svefnherb. Þvherb. í íb. Suður- og vestursv. Ákv. sala. Verö 7,9 millj. VESTURBERG 3248 Mjög falleg ca 100 fm endaíb. á efstu hæð í 4ra hæða fjölbýli. Parket. Suðursv. Stór- kostl. útsýni. Skipti mögul. á stærra. LYNGMÓAR — GB 3172 Glæsil. 105 fm íb. á 1. hæð ásamt 20 fm bílsk. Góðar suöursv. Verð 9,3 millj. IIAUSI VUUt IlAUSI © 622030 Áhv. 2,6 millj. veðdeild. Verð 6,5 millj. VOGAHVERFI 2367 Mjög falleg 75 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð. Eignin er öll nýstandsett m.a. eldhús, bað og gólfefni. Fráb. staösetn. Ekkert áhv. Verð 6,5 millj. HÁVALLAGATA - HÚSBRÉF 2368 Falleg 67 fm 3ja herb. lítið niðurgr. kjíb. Mjög björt og staðsett. Sérinng. Laus fljótl. Áhv. húsbréf 3 millj. Verð 5,8 millj. ÁLFHEIMAR 2231 Glæsil. 90 fm íb. á 2. hæð. Eignin er öll ný að innan, m.a. bað, eldhús og gólfefni (parket). Tvær íbúðir um inngang. Verð 6,5 millj. MIÐVANGUR - HF. - EIGN í SÉRFLOKKI 2354 Glæsil. 92 fm íb. á 1t hæð. yel staðsett í góðu fjölb. Nýjar innr. og tæki. Ný gólf- efni. Suðursv. Sérþvhús. úksýni. j SKAFTAHLÍÐ 2366 Skemmtil. 70 fm lítiö niöurgr. íb. á þessum vinsæla staö. Nýtt gler og danfoss. Sér- inng. Fallegt hús. Verð 5,7-5,9 millj. FREYJUGATA 2365 Góð 95 fm íb. á 2. hæð. Hús og íb. ný standsett. Nýtt parket, flísar og tæki. Mögul. á miklum áhv. lánum. SEILUGRANDI 2232 Vorum að fá í sölu mjög góða 102 fm íb. á 1. hæð með bílskýli. Óyenju rúmg. íb. Laus fljótl. Áhv. 2 millj. vejðdeild. SPÓAHÓLAR - LAUS 2361 Góð 3ja herb. 75 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Góð aðstaða fyrir börn. Skipti hugsan- leg á 4ra herb. íb. í Bökkunum. V. 6,3 m. HRAUNTEIGUR 2363 Mjög falleg 90 fm lítið niðurgr. kjíb. meö sérinng. Parket og teppi. Ákv. sala. HÁTÚN 2332 Góð 3ja herb. á jarðh. Parket. Hiti í stétt- um. Áhv. 1,6 millj. veðd. Verð 5,5 millj. HVERFISGATA 2355 Góð 90 fm 3ja herb. ib. á 2. hæð með aukaherb. í kj. Ein íb. á hæð. Verð 5,5 millj. ASPARFELL 2350 Falleg 73 fm íb. á 7. hæð, efstu, í lyftu- húsi. Nýtt parket. Góðar svalir. Fráb. út- sýni. Húsvörður. Lausfljótl. Verð 5,5 millj. LAUFÁSVEGUR 2295 Rúmg. 3ja herb. risíb. sem skiptist í 2-3 svefnherb. og stofu. Sérinng. Fallegt út- sýni. Ákv. sala. Verð 5,3 millj. 2ja herb. MIÐVANGUR 1290 Mjög góð 58 fm 2ja herb. íb. á 6. hæð í lyftuhúsi. Eignin er töluvert endurn. m.a. baðherb. Fráb. útsýni. Verð 5,1 millj. BLIKAHÓLAR 1276 Vorum að fá í sölu mjög góða 55 fm íb. á 6. hæð í lyftuhúsi. Útsýni. Góð sameign. REKAGRANDI 1286 Ágæt 2ja herb. íb. á jarðhæð ca 55 fm. Bílskýli. Laus nú þegar. Verð 5,7 millj. Áhv. veðdeild 1,4 millj. NÝI MIÐBÆRINN - HÚSNLÁN 3,2 M. 1288 í einkasölu mjög falleg 69 fm 2ja herb. íb. auk bílskýlis. íb. er á 1. hæð í fallegu fjölb. Þvhús í íb. Sérgarður. Fráb. staðsetn. Laus strax. KRUMMAHÓLAR 1289 Falleg 72 fm íb. á 4. hæö í lyftuhúsi. Suð- ursv. Bílskýli. Áhv. 3,5 millj. Verð 5,7 millj. HLÍÐAR 1278 Nýkomin í einkasölu rúml. 60 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð. Áhv. 4,2 millj., þar af 3,6 millj. veðdeild. Verð 5,3 millj. FROSTAFOLD - HÚSNLÁN 1285 Mjög falleg 60 fm herb. íb. á 1. hæö. Flisar og parket. Góðar svalir, útsýni og sameign. Lyfta. Húsvörður. Áhv. 3650 þús. veödeild. J3ÖÁRÁ FASTEIQNA MIÐSTODIN SKIPHOlTI 50B LINDARGATA 1249 Falleg 60 fm 2ja herb. íb. á jarðhæð í þríb. Sérinng. Lokuð gata. Laus fljótl. Áhv. 1 millj. Verð 4,3 millj. SKIPASUND - LAUS 1279 Góð 60 fm 2ja herb. risíb. á þessum rólega stað. Áhv. ca 450 þús. Verð 4 millj. AUSTURSTRÖND SELTJ. 1283 Falleg 55 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð frá götu. Góð sameign. Útsýni í norður. Áhv. 1,5 millj. veðdeild. HAMRABORG 1263 Gullfalleg 2ja herb. íb. á 2. hæð í lyftu- húsi. Nýtt eldhús. Áhv. 700 þús. veð- deild. Verð 5,3 millj. ÓÐINSGATA 1277 Snyrtil. 2ja herb. lítið niðurgr. íb. m. sér- inng. Töluv. endurn. eign. Parket. Áhv. 900 þús. Verð 3,3 millj. GRANDAR - LAUS 1259 Nýkomin í einkasölu mjög falleg 71 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð í eftirsóttu fjölb. Parket og flísar. Stórar flísalagðar svalir með byggrétti fyrir laufskála. V. 6,3 m. LANGHOLTSV. - LAUS 1258 Nýkomin í sölu góð 40 fm kjíb. með sér- inng. Teppi og dúkur. Ákv. sala. V. 3,0 m. NORÐURMÝRI — LAUS 1257 Skemmtil. 55 fm kj.íb. á þessum ról. stað. Endurn. eign t.d. hitalögn. Sérinng. ENGIHJALLI - KÓP. 1254 Falleg og rúmg. ca. 70 fm íb. á 1. hæð í góðu fjölb. Svalir. Þvottaherb. á hæð. Áhv. ca. 1,5 millj. veðdeild. Verð 4,9 millj. FELLAHVERFI 1252 Mjög góð 2ja herb. íb. á 1. hæð. Góðar svalir. Frábær staðsetn. Lyftuhús. Hús- vörður. Verð 4,5 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR 1245 Vorum að fá í sölu einstklíb. á 4. hæð. Sn. lítil íb. á góðum stað. V. 2,9 m. ALFHOLT - HF. 2369 Skemmtil. 85 fm 2ja-3ja herb. íb. á 1. hæð. Til afh. straxtilb. u. trév. Sérgaröur. GRAFARVOGUR 1081 Glæsil. 5-6 herb. íb. á tveimur hæöum. Skipti á 2ja-4ra herb. íb. HRÍSRIMI — GRAFARV. 1183 Góðar 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. í glæsil. fjölb. Bílskýli. ÁLFHOLT — HF. 1282 Skemmtil. 62 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð. Til afh. strax tilb. u. trév. Sérgarður. ÞVERHOLT 1214 Fallegar 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íb. á þessum góða stað í glæsil. fjölb. Lyfta. Bílskýli. Til afh. í dag tilb. u. trév. RAUÐARÁRSTÍGUR 1207 Góðar 2ja og 3ja herb. íb. með bílskýli í fallegu fjölb. Lyfta. Afh. tilb. u. trév. fljótl. MIÐSVÆÐIS 4057 Skemmtil. 140 fm íb. Til afh. fljótl. ÁRKVÖRN 3296 Skemmtil. 94 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð. Afh. fljótl. tilb. u. trév. Teikn. á skrifst. TRAÐARBERG - HF. 3170 Glæsilegar 126 fm 4ra-5 herb. íb. í 5-býli. Ein íb. á hæð. Til afh. Suðursv. Traustir byggaðilar Kristjánssynir. HULDUBRAUT — KÓP. 6214 Fallegt 205 fm parhús á tveimur hæðum ásamt bílsk. Selst í fokh. ástandi. Til afh. strax. LINDARBERG - HF. 6179 Fallegt 230 fm raðhús á tveimur hæðum með bílsk. Tilb. að utan, rúml. fokh. aö innan (hitalögn komin). Teikn. á skrifst. FURUBYGGÐ — MOS. 6209 Mjög skemmtil. ca 108 fm raðhús. Húsið er ekki fullb. en vel íbhæft. Til afh. nú þegar. Verð 8,8 millj. RAGNHEIÐARSTAÐIR 10075 Til sölu jörðin Ragnheiðarstaðir, Gaulverjabæjarhreppi, Árnessýslu. Um er að rœða vel staðsetta jörð í um 70 km fjarlægð frá Reykjavík, Jörðin er rúmir 600 hektarar og a land að sjó. Ágætar byggingar. lörðin er í eigu Hestamannafélagsins Fáks og hefur veriö nýtt f tengslum við starfsemi félagsins. Jörðin er án bústofns, véla og fram- leiðsluréttar. Nánari uppl. á skrifst. 3ja herb. ENGIHJALLI 2379 Ágæt 3ja herb. íb. 89,2 fm á 6. hæð í lyftuhúsi. Parket. Þvhús á hæð. Ákv. sala. HLÍÐARHJALLI 2380 Góð 93 fm íb. á 2. hæð í litlu fallegu fjölb. ásamt bílsk. Suðursv. Áhv. 4,9 millj. veð- deild. Verð 9 millj. BRAGAGATA 2360 Falleg 90 fm íb. á efstu hæð. Geymsluris. Suðursv. Nýl. parket. Stórkostl. útsýni. Verö 6,8 millj. BREKKUBYGGÐ - GB. — HÚSNLÁN 2370 Mjög fallegt 78 fm 3ja herb. parhús á einni hæð. Parket og flísar. Sérgarður. Áhv. 3,3 millj. veödeild. ÆSUFELL - HÚSNL. 2313 Skemmtil. og rúmg. 88 fm íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Fráb. útsýni. Húsvöröur. BÚJÖRÐ ioi76 Vel staðsett jörð í Rangárvallasýslu. Á jörðinni er í dag rekið kúabú. Framleiðsluréttur í mjólk u.þ.b. 76 þús. lítrar. Verð með bústofni, vélum og framleiöslurétti 25 millj. Lítið áhv. Nánari uppl. á skrifst. EYJARII 10173 Til sölu 2/3 hlutar úr eyðibýiinu Eyjar II, Kaldrananeshreppi, Strandasýslu. Jörðin liggurfyrir framan Balafjöll norðan Bjarna- fjarðar en sunnan Kaldbakshoms. Undirlendi er lítið, Fyrir landi jarðarinnar liggja nokkrar eyjar og er eggver æðarfuglsins þar. Staðsetning gefur ýmsa möguleika og er t.d. ákjósanleg til að stunda Hrognkelsaveiði. Á jörðinni er braggi sem notaður hefur verið sem bátageymsla og verkunarhús. Nánari uppl. á skrifst. KAUPENDUR 0G SEUENDUR ATHUGIÐ! Sendum áhugasömum kaupendum lista yfir bújarðir, íbúðar- húsnæði úti á landi, hesthús og sumarhús.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.