Morgunblaðið - 19.01.1992, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.01.1992, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 19. JANÚAR 1992 C 11 Bandaríkin: Japanlr aömfssa áhugann Japanir eru að missa áhuga á bandaríska fasteignamarkaðn- um. A síðasta ári mátti tala um fjármagnsflótta að þessu leyti og í nýrri könnun kemur fram, að 43% japanskra fjárfestenda á bandaríska fasteignamarkaðn- um ætla að losa um og minnka þessa fjárfestingu. Asíðasta ári minnkuðu nýfjár- festingar Japana um 3-5 milljarða dollara en mest var þessi íjárfesting á árinu 1988 eða 16,5 milljarðar dollara. Átti hún mikinn þátt í verðhækkununum, sem þá urðu. Síðan hafa margar þessara fjárfestinga Japana rýrnað um 30% að verðmæti og Japansstjórn hefur sett nokkrar skorður við fjárfest- ingu af þessu tagi erlendis. í Bandaríkjunum hafa Japanir helst fjárfest í Kaliforníu, Hawaii, New York, Suður-Flórída og í Was- hingtonríki. Raunar hefur Banda- ríkjamönnum þótt nóg um fast- eignakaup Japana sums staðar, til dæmis í New York þar sem þeir eiga nú Rockefeller Center. Morgunblaöið/Árni Helgason Stykkishólmskirkja. liliiijan í Styklíis- hólmi flóölýst Stykkishólmi. NÚ ER búið að flóðlýsa kirkjuna í Stykkishólmi. Er að því hin mesta prýði, þar sem þessi fal- lega bygging fær skemmtilegan kvöldsvip og lýsir upp í myrkrinu langar leiðir. Þessi flóðlýsing er gefin í minn- ingu um hjónin Arþóru Frið- riksdóttur og Bæring Elísson, sem lengi bjuggu í Bjarnarhöfn og fluttu þaðan og keyptu býlið á Borg, en þar á borginni er kirkjan. Þau hjón eru nú nýlátin og fannst börnum þeirra, fósturbörnum og Fjólu Jónsdóttur, sem lengst af var til heimilis hjá þeim hjónum, að veglegasta minning sem til greina kæmi væri að flóðlýsa umhverfið þar sem þau Bæring og Árþóra bjuggu og þótti svo vænt um, en þar bjuggu þau í 20 ár. Var flóðlýsingunni komið upp á þessu hausti og setti hún mikinn svip á jólahaldið. Er þetta vegleg gjöf og mun lengi geyma minningu þessara heiðurshjóna. — Árni. r HVSVANGUR m62-17-17 faswgnasala M BORGARTÚNI 29, 2. HÆÐ. Stærri eignir Einb. - Langafit io98 197,5 fm nettó fallegt hús á tveimur hæö- um. 5 svefnherb., stofur o.fl. Suðursv. Stór og fallegur garður. Rúmgóður bílsk. Áhv. rúml. 6 millj. í fasteignabréfi (húsbr.). Verð 12 millj. Eln. - Biesugróf 1097 138,3 fm nettó fallegt steínhúa á eínni hæö á góðum stað í Blesugróf. Stutt í eitt besta útivistarsvæöi borgarinnar f Elllðaárdal. 4 svefnherb. o.fl. 40 fm bilsk. Verð 13,2 millj. Einb. - Skerjafirði 1054 Vorum að fá í sölu stórglæsilegt einbýlishús við Einarsnes. Húsið er um 295 fm auk ca 30 fm sólstofu og 33 fm bílskúrs. Allar innr. eru mjög smekklegar og vandaðar. Fallegur garður. Húsið er þannig hannað að því má breyta eftir fjölskylduþörfum. Hentar vel fyrir fólk sem vinnur heima, er samþykkt sem tvær ibúðir og atvinnuhúsnæði. Einbýli - Seltjnesi 1078 Ca 240 fm nettó nýtt einbýlishús á einni hæð við Bollagarða með tvöf. innb. bílskúr. Húsiö er ekki fullbúið en vel íbúðarhæft. Allt sem búið er að gera er vandaö. Áhv. 3,5 millj. veðdeildarlán með 4,9% vöxtum. Verð 16,5 mlllj. Arnartangi - Mos. Fallegt 144 fm nettó einbhús á eínni hæð. ásomt 40 fm tvöf. bílsk. Gott fyrlrkomúlag. 4 svefnherb., verönd, ræktuð lóð. Frébær staðs. m. útsýni til sjávar og fjalla. Verð 13,9 millj. Einb. - Arnarnesi 1014 254 fm nettó fallegt einbhús á tveimur hæðum við Haukanes, Gb., ásamt 56 fm tvöf. bílsk. Arinn í stofu. Sólstofa. Séríb. á jarðh. Húsið stendur á 1467 fm sjávarlóð og er bátaskýli á jarðhæð. Óskast f Skjólunum Höfum kaupanda að ný- legu einbhúsi í Frostaskjóli eða nágrenni. Einb. - Kjalarnesi 1050 262 fm nettó fallegt einb. á tveimur hæðum. Möguleiki á séríb. á neðri hæð. Áhv. 4,6 millj. veðdeild. Verð 11,5 millj. Skipti á minni eign kemur til greina. Einb. - Smáíbhverfi 945 196,1 fm nettó fallegt einb. við Heiðar- gerði. Húsið er hæð og ris. Allt að 5 svefn- herb., stofur o.fl. Garður í rækt. Einb. - Klapparbergi 922 196,1 fm nt. gott einb. á tveimur hæðum m/innb. bílsk. Parket og flísar á gólfum. Hátt til lofts. Suðurverönd. Einb. - Kópavogi 988 Ca 212 fm glæsil. hús á tveimur hæðum við Hlaðbrekku. Efri hæðin er öll endurn. á smekkl. hátt. Ný eldhúsinnr. og nýl. parket á allri hæöinni. í kj. er 3ja herb. íb. með sérinng. Húsið er nýmálað að utan. Bílsk. Raðh. - Selbrekku Kóp. 1093 249,9 fm nettó fallegt raðhús á tveimur hæðum. 5 svefnherb., stofur o.fl. Innb. bílsk. Stórkostl. útsýni. Verð 13,5 millj. Húsið fœst eingöngu í skiptum fyrir 3ja-4ra herb. íb., helst með bíisk. Parhús - Stallaseli Símatími í dag frá kl. 12-15 ★ Besti sölutími ársins ★ Framundan er besti sölutími ársins á fasteignum. Ef l>ið ernð í söluhugleiðingum iítið þá við eða hafið samband. Við veitum ráðgjöf og upplýsingar. Reyudir sölumenn. Traust þjónusta. I smíðum Einb. - Garðabæ 1082 194,3 fm fallegt hús á tveimur hæðum ásamt bílsk. Selst fokh. innan, fullb. u. máln. að utan. Verð 11,2 millj. Einb. - Seltjnesi 1068 Ca 230 fm einb. á tveimur hæöum með innb. bílsk. á eignarlóð. Selst fokh. eða tilb. u. trév. Áhv. 4,4 mlllj. fasteignaveðbréf (húsbréf). Verð 9,8 milij. Einb. - Stakkhömrum 648 Eigum aöeins eftir tvö 161,76 fm einbhús á einni hæð með tvöf. innb. bílsk. Parhús - Mururima 809 Fallegt parhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Afh. fokh. að innan, fullb. að utan. Verð 8 millj. Parhús - Hrísrima 802 184.6 fm parhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Afh. fokh. að innan, fullb. að utan, málað. Teikn. á skrifst. Seljandi tekur á sig öll afföll húsbr. Verð 8,5 millj. Parhús - Berjarima 9999 179.7 fm parhús á tveimur hæðum með innb. rúmg. bílsk. Selst fokh. að innan, fullb. u. máln. að utan. Raðhús - Viðarási 919 Til sölu fjögur 162,3 fm falleg raðhús við Viðarás. Húsin eru á tveimur hæðum meö innb. bílsk. og skiptast í 4 svefnherb., stofur o.fl. Seljast fullb. að utan, fokh. eða tilb. u. trév. að innan. Verð frá 8,6 millj. fokh. Fjölb. - Flétturima 996 Til sölu 3ja, 4ra og 6 herb. íb. með eða án bílgeymslu í vönduðu 3ja hæða fjölbhúsi sem er rúml. fokh. í dag. Teikn. á skrifst. Byggaðili: Haraldur Sumarliðason. Sérhæðir Helgaland - Mos. 1086 101,1 fm nettó góð efri sérhæð í tvíb. með bílsk. Stór hornlóð í rækt. Verð 8,8 millj. Geithamrar - m. iáni 936 94,6 fm nettó falleg neðri sérhæð í raðhúsí með góðum bilsk. Parket. Sérverönd og -garður I suður frá stofu. Ahv. S mlHI. húsnfán með 4,9% vöxtum. Verð 11,5 milij. Suðurhiíðar-Rvík 1036 109,1 fm nettó falleg neðri sérhæð í rað- húsi v/Lerkihlíð. Skiptist í 2 svefnherb., 2 stofur o.fl. Fallegur garður. Góð aðkoma. Verð 10,0 millj. íbúðarhæð - Kóp. bsbs Glæsil. ca 134 fm íb. í austurbænum á 2. hæð (efstu) í fjórbýli. Stórar suðursv. Frá- bært útsýni. Fallegur garður. Áhv. 1,8 millj. veðdeild o.fl. 4ra-5 herb. Fífusel m/bflskýli 1087 Gullfalleg 116 fm íb. á 3. hæð. Sérþvottah. í íb. Stórt herb. í kj. fylgir. Bílgeymsla. Mögul. skipti á parh. eða raðh. Verð 8,6 millj. 244,8 fm nettó glæsil. hús ó tveimur hæð- um, 29 fm nettó garðstofa. Lítil séríb. í |cj. 39 fm nettó bílsk. með hita, vatni og raf- magni. Garður í rækt. Skipti á minni eign mögul. Byggingarlóðir Nesbali - Seltjn. 3333 Ca 850 fm vel staðsett einbhúsalóð við Nesbala. Skipulag gerir ráð fyrir einbhúsi á einni hæð. Bollagarðar - Seltjn. 971 449 fm eignarlóð á góðum stað við Bolla- garða. Glæsilegar útlitsteikningar af tvílyftu husi fylgja. Ahv. 1,5 miilj. Verð 2,4 millj. Útb. 900 þús. 700 Hrafnhólar m. láni 931 107,8 fm nettó falleg íb. á 2. hæð i lyftubl. með bilsk. Parket. Ahv. 4,3 millj. húsnlán. Verð 8 millj. Furugrund - Kóp. 1051 94,9 fm nettó falleg ib. ó 1. hæð og í kj. Suðursv. Áhv. 3,5 millj. húsnlón með 4,9% vöxtum. Verð 7,8 millj. Engihjalli — Kóp. 1091 107.5 fm nettó gullfalleg Ib. á 1. hæð í 2ja hæða blokk. 4 svefnherb. Góðar beykí-innr. I eldhúsi. Suðursv. Verð 8.5 mlllj. Hvassaleiti - m/bflsk. 1079 97,3 fm nettó björt og falleg íb. á 3. hæð. Parket. Vönduð eign. Laus. Verð 8,8 millj. Flúðasel - m. láni ioso 98,4 fm nettó glæsil. íb. á 2. hæð. Áhv. 6,1 millj. húsnlán. Verð 8,4 millj. Útb. 2,3 millj. Einarsnes - Skerjafirði ios3 Góð 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt 28,2 fm bílsk. Verð 6,8 millj. Skipti á 3ja herb. íb. æskileg. Fífusel 1046 100,3 fm nettó góð íb. á 1. hæð í blokk. Parket. Þvherb. innaf eldhúsi. Suðursv. Verð 6,9 millj. Álftahólar - bflsk. 1021 94 fm nettó góð íb. á 3. hæð (efstu). Suðursv. Gott útsýni. 40 fm vinnurými í kj. Bílsk. Verð 8,3 miitj. Eiðistorg - Seltj. 1073 110.5 fm falleg íb. á 2. hæð. Forstofa, hol og stofur flísalagðar. Hvít innr..í eldhúsi. Þvherb. innan íb. Áhv. 5 millj. húsnlán með 4,9% vöxtum. Verð 9,2 millj. Útb. 4,2 millj. Grettisgata 5026 108.5 fm nettó falleg íb. á 4. hæð. Allt ný endurn. Tvennar svalir. Verð 8,8 millj. Óskast - Fossvogi Höfum kaupanda að góðri 3ja-4ra herb. íb. í Fossvogi eða nágrenni. Bergþórug. - nýtt 1003 101 fm nettó falleg íb. „penthouse" á 3. hæð og i risi í ný endurbyggðu húsi. Njálsg. - m. láni 1009 94,9 fm nettó falleg íb. á 2. hæð. Parket á stofu og holi. Áhv. 2,1 millj. 3ja herb. Valshólar - m. iáni 1095 82 fm nettó falleg íb. á 1. hæð i litlu fjölb. Pvherb. innaf eldhúsí. Suðursv. Áhv. ca 1,3 millj. húsnlán. V. 6,7 m. Kóngsbakki - m. láni 1059 72,5 fm nettó falleg íb. á jarðhæð í blokk. Áhv. 4 millj. húsnlán með 4,9% vöxtum. Verð 6,2 millj. Úb. 2,2 millj. Skipti á stœrri íb. með álíka láni æskil. Frostafold - m. láni 1096 79 fm nettó falleg ib. á jarðhæð. Sérinng. Sérgarður. Ahv. ca 4,5 millj. húsnlán. Verð 8,5 miltj. Orrahólar - lyftuhús 1075 Ca 88 fm björt og falleg íb. á 3. hæð í lyftubl. Suðursv. Húsvörður. Góð sameign. Verð 6,6 millj. Grandavegur - laus 10» - sambýli eldrí borgara 85,5 fm nettó gullfalleg Ib. á 2. hæð í lyftuhúsi við Grandaveg. Vestursv. með stórkostl. sjávarútsýni. Mikll sameign. Húsvörður. Öryggishnapp- ur 1 fb. Kríuhólar - m. láni 5555 79,1 fm nettó falleg íb. á 4. hæð í lyftu- húsi. Áhv. ca 3 millj. veðdeild með 4,9% vöxtum. Verð 6,1 millj. Óskast - Vesturborg Höfum fjársterka kaupend- ur að 3ja og 4ra herb. ib. í Vesturborginni. Vantar eignir m. húsnlánum Höf um f jölda kaup- cnda að Zja, 3ja og 4ra herb. íb. með húsnæðislánum. 1 Hringbraut - laus ioss 71,2 fm nettó góð íb. á 2. hæð. Suðursv. Verð 5 millj. Norðurmýri - laus 1067 56,6 fm nettó góð íb. á 2. hæð. Nýir gluggar og gler. Verð 4,7 millj. Hátún - lyftuh. 1057 83 fm nettó góð íb.á 8. hæð í lyítuh. Skráð 4ra á teikn. Flísar. Parket. Verð 7 millj. Furugrund Kóp. Ca. 80 fm gullfalleg Ib. á 2. hæð. Suðursv. Góð eign. Verð 8,9 millj. Hlíðahverfi Höfum til sölu tvær fallegar íbúðir við Eskihlíð. Önnur á 2. hæð og hin á 4. hæð. Eiðistorg/tvær íb. 1081 Glæsil. 3ja herb. íb. á 1. hæð og góð ein- staklíb. í kj. ásamt bílgeymslu. Laus. Verð 11 millj. Hraunbær 1031 Góð 63,7 fm nettó endaíb. Gengið inn af svölum. Stórar suð-vestursv. Áhv. 200 þús. veðdeild. Verð 5,9 millj. 2ja herb. Rekagrandi 1071 51,4 fm nettó falleg íb. á jarðhæð í lítill blokk. Parket og flísar. Sérgarður. Áhv. 1,2 millj. húsnlán. Verð 5,5 millj. Hraunbær 1099 52,3 fm nettð falleg fb. á 1. hæð. Húsíð stendur Rofabæsmegin meö suðursv. Verð 5 millj. Krummahólar 1039 71.2 fm nettó falleg íb. á 5. hæð í lyftu- húsi. Skipti á ca 120 fm íb. með bilsk. eða litlu sérbýli koma til greina. Áhv. 800 þús. veðdeild. Verð 5,5 millj. Miðborgin - m. láni 1056 64.2 fm nettó glæsil. íb. á 2. hæð í ný endur- byggðu húsi. Parket. Vandaðar innr. Áhv. 2.3 millj. veðdeild með 4,9% vöxtum. Óðinsgata 910 Góð snyrtil. íb. í tvíb. Nýtt þak, hita- og vatns- lagnir, gler o.fl. Sérinng. Góður garður. Áhv. 1 millj. Verð 3,3-3,5 millj. Jöklafold - m. láni 1001 57.3 fm nettó glæsil. íb. á 3. hæð. Vandað- ar innr. Stórar suðvsvalir. Áhv. 1,7 millj. veðd. með 4,9% vöxtum. Verð 6,1 millj. Krummahólar - laus ioss 43,7 fm nettó góð íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. Bílgeymsla. Áhv. 2 millj. Verð 4,9 millj. Þangbakki 970 62.6 fm nettó glæsil. íb. á 6. hæð í lyftuh. Þvhús á hæðinni. V. 5,4 m. Grettisg. - einstaklfb. 1076 36 fm nettó góð ósamþ. kjíb. Áhv. 500 þús. með 5,5% vöxtum. Verð 1750 þús. Hraunbær - laus 3500 40.6 fm nettó snyrtil. ósamþ. kjíb. Góð sam- eign. Áhv. hagst. lán 1.050 þús. V. 3,3 m. Háaleitissvæði Höfum kaupendur að góð- um 2ja-3ja herb. ib. í Háa- leiti, Gerðum, Hlíðum og Holtum. Víkurás 986 Ca 40 fm góð einstaklíb. á 1. hæð í fjölb. Nýl. eign. Parket. Laus fljótl. Áhv. 1,3 millj. veðdlán. Pósthússtræti 1029 77 fm nettó lúxusíb. á 3. hæð. Marmari á gólfum. Suðursv. Stæði í bílgeymslu. Laugavegur 984 Ca 44 fm falleg kjíb. í steinh. 25 fm geymslu- skúr fylgir. Verð 3,6 millj. Klukkuberg - Hf. 1065 59,1 fm nettó 2ja herb. íb. á 1. hæð i fjölb Selst tilb. u. trév. Verð 5,5 millj. Skipti 3ja-4ra herb. íb. kemur til greina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.