Morgunblaðið - 19.01.1992, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 19.01.1992, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 19. JANÚAR 1992 C 23 tíðkast og kostar um DKK 1.000.00 eða nálægt ÍSK 10.000.00. í mati á einstaklingi þarf að taka tillit til þeirra þátta sem tald- ir voru upp hér að framan auk fjölmargra annarra. Viðtöl ráð- gjafa og umsækjenda þurfa að vera ítarleg og byggð á miklum trúnaði. Þá aukast líkur á að vel fari. Ábyrð banka og sparisjóða á að felast í að fylgjast með fram- vindu mála, hjá þeim sem matið hefur fengið, í 2-5 ár eftir að fast- eignakaupin fóru fram. Ef vanskil verða á ráðgjafinn að hafa sam- band við skuldara og fá hann í viðtal. Kanna í vinsemd og trúnaði hvað hafí komið fyrir, hvort hér sé um einstakt tilvik að ræða, tímabundna erfiðleika eða varan- legar breytingar á högum skuld- ara. Síðan á bankinn að grípa strax inn í. Fyrst mætti athuga þá leið að lána viðkomandi manni peninga til að greiða upp vanskil og þannig draga úr, eða forða, dráttarvöxtum og kostnaði. Ef það er ekki fýsilegur kostur þá á að ráðleggja sölu á eigninni og kaup á minni eign, eða jafnvel sölu á eigninni og að viðkomandi maður leiti eftir íbúð í félagslega íbúða- kerfinu. í þessu felst mikill hagur fyrir alla sem hlut eiga að máli. Dráttarvaxta- og lögfræðikostn- aður verður ekki nema í einstaka undantekningatilfellum. Eignir verða seldar fijálsri sölu en ekki á nauðungaruppboðum. Það er engin akkur fyrir lánastofnanir að safna húsnæði enda ekki þeirra starfsvettvangur. Bankar og sparisjóðir eiga að ávaxta peninga. Það er þeirra fag. Mánaðarlegir gjalddagar af lánum Svona í lokin má benda á að það voru mikil mistök að hafa gjalddaga á fasteignaveðbréfum í húsbréfakerfi ársfjórðungslega en ekki mánaðarlega. í það minnsta hefði átt að gefa kost á vali þar á milli. Með mánaðarlegum greiðslum verður mun auðveldara fyrir skuldara að stilla fjárstreymi sitt inn á greiðslurnar. Fast hlut- fall hverrar launagreiðslu fer til að greiða af langtímalánum vegna húsnæðiskaupa. Afborganir á 3ja mánaða fresti eru þung högg þegar greiðsluget- an hefur verið metin allt að 20% af brúttólaunum. í greiðslumánuð- inum geta því 60% af Iaunum þess mánaðar orðið að fara til greiðslu á lánunum. Það er mjög mikil hætta á að slíkt fyrirkomulag leiði til vanskila. Það þarf svo lítið til að líf fólks fari úr skorðum. Það geta komið upp ófyrirsjáanlegar þarfir mjög skyndilega sem bráð- nauðsynlegt er að bregðast við. Þá er svo auðvelt að segja: „Æ, ég borga af húsnæðisláninu í næsta mánuði í staðinn." Þetta getur tekist en það geta líka kom- ið upp óvænt tilvik tvo mánuði í röð, jafnvel fleiri. Áður en varir er kominn aukakostnaður og dráttarvextir hlaðast upp. Þeir sem vilja andmæla fjölgun gjalddaga hafa bent á að aukinn kostnaður fylgi því að senda út tilkynningar mánaðarlega. Það á ekki að þurfa að senda út tilkynn- ingar vegna lána sem greitt er af mánaðarlega. Við lántökuna á að afhenda lántakanda kvittanahefti með fyrirfram útfylltum kvittun- um fyrir öllum greiðslum til enda lánsins. Sjóðsvélar bankanna geta svo reiknað út verðbætur sem til greiðslu eru á hveijum gjalddaga. Þá getur skuldari líka glatt sig við að fylgjast með því hve kvittun- um fækkar ört í heftinu. Það er veruleg uppörvun og hvati til að standa í skilum. Meðal annarra orða. Hefur nokkur reiknað út hvað nýja gjald- ið sem er komið á gíróseðla Veð- deildar Landsbanka íslands þýðir. Skuldari greiðir kr. 11.800.- bara fyrir að láta senda sér gíróseðlana heim á líftíma lánsins. Þetta er að sjálfsögðu fyrir utan afborgan- ir, vexti og verðbætur. Þessi fjár- hæð dugir langleiðina til að greiða eins mánaðar greiðslu af tveggja milljóna króna húsbréfaláni. Höfundur er fasteignasali á Lauf- ásihf., fasteignasölu, ogsiturí stjórn Húseigendafélagsins. 28444 Opið frá kl. 12-14 OKKUR BRÁÐVANTAR EIGNIR Á SKRÁ Einstaklingsíb. ÞANGBAKKI. Falleg 40 fm á 6. hæð. í lyftuhúsi. Frábært út- sýni. V. 4 m. 2ja herb. PÓSTHÚSSTRÆTI. 85 fm á 3. hæð í lyftuhúsi. Eign í sérflokki. Laus nú þegar. V. 9 m. REKAGRANDI. Ca 55 fm á jarð- hæð. Bílskýli. Laus núna. Áhv. 1,5 millj. veðd. V. 5,7 m. KRÍUHÓLAR. Endurgerð og fal- leg 55 fm á jarðhæð. Laus nú þegar. V. 4,3 m. 3ja herb. SKIPHOLT. Mjög góð 85 fm á 4. og efstu hæð. Fráb. útsýni. V. 6,4 m. JÖKLAFOLD. Nýleg og falleg 90 fm á 3. hæð ásamt bilsk. Áhv. veðd. 4,6 millj. V. 8,8 m. ÞÓRSGATA. Mjög falleg og endurn. 50 fm rishæð á þessum fráb. stað. V. 4,0 m. ÁLFTAHÓLAR. Mjög góð 75 fm endaíb. á efstu hæð eða 3. hæð. Góð sameign. Laus strax. HVASSALEITI. Sérlega góð 95 fm á 1. hæð ásamt bílsk. Laus nú þegar. V. 7,8 m. BALDURSGATA. Mjög þokka- leg 91 fm á 2. hæð í þríb. Gott geymslurými. Laus. V. 5,8 m. ASVALLAGATA. Upphafleg 75 fm á 2. hæð í tvíbýli ásamt 2 herb. í kj., eldh. og hlutdeild í risi. Laus. Ekkert áhv. V. 7,0 m. HLÍÐAR. Mjög góð 70 fm á 1. hæð ásamt herb. í risi. Góð lán 3,3 millj. áhv. V. 6,0 m. 4ra herb. og stærri OFANLEITI. Glæsil. 115 fm (nettó) endaíb. á 3. (2.) hæð ásamt bílskýli. íb. afh. tilb. u. trév. 4 svefnherb. V. 11,5 m. SKAFTAHLÍÐ. Virðul. 150 fm á 2. hæð. Laus nú þegar. Ekkert áhv. V. 10,2 m. UÓSHEIMAR. Falleg 100 fm á 1. hæð í lyftuh. Getur losnað fljótl. ÆSUFELL. Mjög fallegt 135 fm „penthouse" á 8. hæð í lyftuhúsi ásamt bílsk. Ákv. sala. KLEPPSVEGUR. Nýuppgerð 100 fm endaíb. á 1. hæð. Suð- ursv. V. 7 m. Sérhæðir SUNDLAUGAVEGUR. Mjög góð 120 fm á 1. hæð ásamt aukaherb. í kj. og 40 fm bílsk. V. 9 m. Einbýlishús VESTURBORGIN. Mjög gott 230 fm einbhús, tvær hæðir og kj., ásamt bílsk. KLYFJASEL. Fallegt 188 fm timburhús á tveimur hæðum ásamt 28 fm bílsk. LINDARFLÖT - GB. Fallegt og gott 150 fm á einni hæð ásamt tvöf. bílsk. LANGAGERÐI. Fallegt 125 fm hæð og ris ásamt 35 fm bílsk. Plata komin f. viðb. og sólstofu. V. 13,5 m. VESTURVANGUR - HF. 335 fm glæsieign á tveim hæðum ásamt bílsk. Frágangur á öllu til fyrirmyndar. I byggingu VIÐ FRÓÐENGI - 18+20 - DALHÚS 51 - MURURIMA 9+11 - ÞVERHOLT 26 - AFLA- GRANDA 11+13 Teikn. og uppl. á skrifst. Annað FAXAFEN. 246 fm í toppstandi á götuhæð. Laust fljótl. 790 FM við Trönuhraun, Hafnarf. 730 FM á 2. hæð við Krókháls. Skrifsthús. Góð lán áhv. 250 FM m/innkeyrsludyrum á Smiðjuvegi. Laust núna. OKKUR BRÁÐVANTAR EIGNIR ÁSÖLUSKRÁ HÚSEIGMIR VELTUSUNDI 1 SIMI 28444 &SKIP. Daniel Ámason, lögg. fast., df®* Helgi Steingrímsson, sölustjóri. Húsbyggjendur - verktakar Að gefnu tilefni er bent á ákvæði reglugerðar nr. 269/1978 um brunavarnir og brunamál þar sem segir í gr. 7.4.1: „Loftræstistokkar skulu vera úr óbrennanlegu efni og einangrun þeirra skal vera óbrennanleg.“ Samkvæmt þessu er með öllu óheimilt að nota plast við loftræstilagnir. Einnig skal tekið fram að umræddar lagnir eru úttektaskyldar af viðkomandi byggingayfírvöldum. Byggingarfulltrúar Bessastaðahrepps, Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar, Reykjavíkur og Seltjarnarnesbæjar. Brunamálastofnun ríkisins Slökkviliðsstjórar Hafnarfjarðar og Reykjavíkur Félag blikksmiðjueigenda EIGNA8ALAM REYKJAVIK SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI C3 \M\ IICNASAIAN Símar 19540-19191 Yfir 30 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar Opið í dag AUSTURBERG - 5 HERB. M/BÍLSKÚR Mjög góö 5 herb. endaíb. á hæð í fjölb. 4 svefnherb. Sérþvottah. innaf eldh. Stórar suðursv. Útsýni. Laus nú þegar. Verð 7,9-8 millj. kl. 12.00-14.00 REYKJAHLÍÐ - 2JA HAGST. ÁHV. LÁN 2ja herþ. 65 fm lítið niðurgr. kjib. íb. er öll I mjög góðu ástandí. Nýtt parket ó gólfum. Sérinng. Sérhiti. Áhv. um 2,8 millj. í veðd. íb. gæti losnað eftir 1. mán. NÝBÝLAVEGUR 2JA HERB. M/BÍLSK. 2ja herb. mjög góð ib. á 1. hæð. Góðar innréttingar. Suðursv. Rúmg. innb. bilsk. ó jarðh. fylgír. SÓLHEIMAR 23 2ja herb. rúml. 70 fm ib. t þessu vinsæla fjölb. Góð samelgn (hús- vörður), Ib. er iaus nú þegar. JÖKLAFOLD - 2JA HAGST. ÁHV. LÁN Nýl. og vönduð íb. á 2.hæö í fjölb. Park- et á öllu. Stórar svalir. Áhv. um 3,2 millj. í veöd. LOKASTÍGUR - 2JA 60 fm kjíb. i steinh. Snyrtil. eign. Verö 4,2 millj. Áhv. um 2 millj. í veðd. NJÁLSGATA - 3JA 3ja herb. góð íb. á 2. hæð í steinh. rétt við miöb. Laus eftir samkomul. Verð 5,7 millj. I VESTURBORGINNI EFRI HÆÐ OG RIS íb. er á tveimur hæðum alls um 123 fm. Á hæðinni eru rúmg. saml. stofur, gott eldh. og lítiö herb. í risi eru 3 herb. og baö. Suðursv. á báðum hæðum. Góður 46 fm bílsk. fylgir. Góð eign. Laus. LYNGMÓAR M/BÍLSK. 4ra herb. tæpl. 100 fm mjög góð íb. í nýl. húsi. Innb. bilsk. Laus ffljótl. Verð 8,8 millj. SÓLHEIMAR 25 4ra herb. íb. á hæð í þessu virv- sæia lyftuh. Stórar suöursv. Mik- il sameign (húsvörður). íb. ar laus. ÖLDUGATA 33 Rúml. 100 fm ib. á hæð í eldra steinh. (tvíbýli). 2 rúmg. stofur og 2 svefnherb. m.m. Óinnréttað ris yfir ib. fylgir með. Áhv. um 5,6 millj. i langt. lánum. Verð 8,7 millj. Laus. ARNARTANGI MOS. 140 fm mjög gott etnbh. á einnt hæð auk 33 fm bilsk. Mikið ut- sýni. Falleg ræktuð lóð. Verð 12,8 mlllj. BIRKIGRUND - EINB. SALA - SKIPTI 280 fm glæsil. einb. Falleg ræktuð lóð. Bein sala eða skipti á minni eign. Ath. eign i sórfl. Verð 16,5-17 millj. RÁNARGATA - 3JA 3ja herb. 78 fm íb. á efri hæð i tvíb. Ris yfir fb. fylgir með. Sér- inng. Góð eígn á góðum stað rétt við miöborglna. VESTURBERG - 3JA GÓÐ ÍBÚÐ HAGST. VERÐ 3ja herb. góð ib. á hæð i fjölb. Góð sameign. Útsýni yfir borg- ina. Hagst. verð 5,6 millj. Laus fljótl. FÁLKAGATA 5 herb. 115 fm íb. á 2. hæð í steinh. 3 svefnherb. og 2 stofur m.m. Sérinng. Sérhiti. Verð 7,2-7,5 millj. GAUTLAND - 4RA-5 Mjög góð 102 fm íb. á 2. hæð (efstu) i fjölb. Öll sameign úti og inni nýstand- sett. Stórar suöursv. KVISTHAGI - LAUS 120 fm íb. á 2. hæð i þessum vinsæla stað i Vasturb. 2 rúmg. Stofur og 3 svefnherb. m.m. 34 fm bilsk. fyigir. (b. er laus nú þegnr. ARATÚN - GBÆ Tæpl. 130 fm gott einþ. á einni hæð auk 40 fm bílsk. Falleg rækt- uð lóð. Verð 12,8 millj. NJÁLSGATA 11 er til sölu. Húsið er einb., kj„ hæð og ris. Mögul. að taka minnl eign uppí kaupin. SÖLUTURN í HF. Mjög góður söluturn í miðb. Hafnarf. Lottó og Rauðakr.kassar. Gott tækifæri fyrir einstakling eða fjölsk. til að skapa sér sjálfst. atvh. „PENTHOUSE14 V/MIÐB. Mjög skemmtil. raðh. (penthouse) á tveimur hæðum rétt v. miðb., alls um 140 fm. Glæsil. útsýni. Selst tilb. u. trév. og máln. EIGIMASALAIM REYKJAVIK Ingolfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 If Magnús Einarsson, lögg. fastsali, Eggert Elíasson, hs. 77789, Svavar Jónsson, hs. 657596.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.