Morgunblaðið - 16.02.1992, Síða 5

Morgunblaðið - 16.02.1992, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1992 5 'ólskinsparadísir Það jafnast fátt á við sólarfrí á suðrænni strönd. ^ Mallorka #• Costa del Sol # Algarve í Portúgal. # Margir aðrir ferðamöguleikar, bæði austan hafs og vestan. Sólarhátíð í dag frá kl. 14-16.30 Það verður mikið um að vera fyrir alla fjölskylduna á söluskrifstofu okkar í Pósthússtræti. Nýi sumarbæklingurinn liggur frammi. ♦ Happdrætti með glæsilegum ferðavinningum. Bangsi heilsar upp á væntanlega félaga í Bangsaklúbbnum. # Smáfólkið fær nammi og gos. Hestakerra. + Karnivalbandið spilar. í vinning eru tvær tveggja vikna ferðir fyrir tvo til Algarve í Portúgal sum- arið '92. Fylltu út svarseðilinn hér fyrir neðan og skilaðu honum á söluskrif- stofu Úrvals-Útsýnar að Pósthússtræti 13. Fólk utan af landi má senda svar- seðilinn í pósti til Úrvals-Útsýnar. Dregið verður þriðjudaginn 25. febrúar. ■þc----------------------------------------- I ! Ferðahappdrætti Úrvals-Útsýnar | Ég undirrituð/aður freista hér með gæfunnar í ferðahappdrætti Úrvals-Útsýnar. i i ! Nafn:______________________________________ j Heimilisfang: Sími: — í vinning eru tvær tveggja vikna ferðir fyrir tvo til Algarve í Portúgal sumarið j ' 92 í leiguflugi með Úrvali-Útsýn. Sigurvegararnir munu búa í stúdíóíbúð. Ferðirnar í ár eru í mörgum tilfellum ódýrari í krónutölu en sam- bærilegar ferðir í fyrra. Fjöldi nýrra gististaða. Spennandi ferðanýjungar sem aðeins Úrval-Útsýn býður. Verulegur afsláttur sé ferð staðfest fyrir 24. mars. Það hefur aldrei verið ódýrara að ferðast til útlanda með Úrvali-Útsýn. Söluskrifstofur Úrvals-Útsýnar í Mjódd og Bæjarhrauni 8 eru einnig opnar í dag og þar liggur bæklingurinn frammi. ÚRVAL ÚTSÝN / Mjódd: sími 699 300; við Austuruöll: sími 2 69 00; í Hafnarfirði: sími 65 23 66; við Ráðhústorg á Akureyri: sími 2 50 00 - oghjá umboðsmönnum um land allt. Nýr glæsilegur ferðabæklingur og verðlisti sem kemur öllum í sólskinsskap. * ♦ g. ♦

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.