Morgunblaðið - 16.02.1992, Side 27

Morgunblaðið - 16.02.1992, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1992 27 Snyrtivöruverslun óskar eftir vönum starfskrafti, ekki yngri en 22 ára. Góð laun eru í boði á reyklausum vinnustað. Umsóknir, er greini aldur og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „AM - 9834“ fyrir 20. febrúar. hárgreiðslustofa SÍMI 67 99 1 1 Óskum eftir að ráða nema til starfa nú þegar. Upplýsingar á staðnum. Kvenfataverslun Vélaverslun óskar eftir að ráða starfsmann, sem gæti unnið bæði við viðgerðir á verkstæði og af- greiðslu í verslun. Skilyrði: Tæknimenntun æskileg eða reynsla. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Góð aðstaða" Staða organista við Eyrarbakkakirkju er laus til umsóknar. Staðan veitist frá og með aprílmánuði. Skriflegar umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist til formanns sóknarnefndar, Magnúsar Kareis Hannes- sonar, Garðhúsum, 820 Eyrarbakka, og gefur hann einnig nánari upplýsingar ásamt sókn- arpresti, sr. Úlfari Guðmundssyni. Umsóknarfrestur er til 15. mars 1992. Sóknarnefnd Eyrarbakkakirkju. Þýðingar Tek að mér hvers konar þýðingarverkefni. Franska, enska, spænska og sænska. Vönduð vinnubrögð, fljót afgreiðsla. Upplýsingar í síma 90 46 246 10925, Svíþjóð. Filmuskeytinga- maður Stór prentsmiðja í borginni óskar að ráða filmuskeytingamann til starfa sem fyrst. Vaktavinna. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar til 21. febrúar nk. Guðni Tónsson RÁÐCjÓF & RÁÐN I NCARhjÓN LISTA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Starfskraftur, vanur verslunarstörfum, ósk- ast strax á reyklausan vinnustað. Vinnutími frá kl. 12-17. Æskilegur aldur 40-60 ár. Umsóknir, er greini aldur og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. febrú- ar, merktar: „KX - 9846“. RÍKISSPÍTALAR Reyklaus vinnustaður LANDSPÍTALINN BÆKLUNARLÆKNINGADEILD YFIRLÆKNISSTAÐA Staða yfirlæknis við bæklunarlækningadeild Landspítalans er laus til umsóknar. Veitist frá og með 01.07.92. Umsækjendur þurfa að hafa sérfræðiviður- kenningu í bæklunarskurðlækningum á ís- landi. Umsóknum skal fylgja greinargerð um nám og fyrri störf (curriculum vitae). Einnig upp- lýsingar um vísindalegar rannsóknir og rit- skrár. Umsóknir sendist stjórnarnefnd Ríkisspítala, Rauðarárstíg 31, 105 Reykjavík, fyrir 15. apríl 1992. Nánari upplýsingar veitir dr. Stefán Haralds- son, yfirlæknir eða forstjóri Ríkisspítala. SÉRFRÆÐINGUR í BÆKLUNARSKURÐLÆKNINGUM Laus er til umsóknar staða sérfræðings (100%) í bæklunarskurðlækningum við bækl- unarlækningadeild Landspítalans. Þess er sérstaklega óskað að umsækjandi sjái um bæklunaraðgerðir á börnum. Staða þessi er laus frá 01.04.92. Umsækjandi skal hafa sérfræðiviðurkenn- ingu í bæklunarskurðlækningum á íslandi. Umsóknum skal fylgja greinargerð um nám og fyrri störf (curriculum vitae). Einnig upp- lýsingar um vísindalegar rannsóknir og rit- skrár. Umsóknir sendist stjórnarnefnd Ríkisspítala, Rauðarárstíg 31, 105 Reykjavík, fyrir 15. apríl 1992. Nánari upplýsingar veitir forstjóri Ríkisspítala. RÍKISSPÍT ALAR Rikisspítalar eru einn fjölmennasti vinnustaður á íslandi með starfsemi á 9 stöðum á landinu, einkum á höfuðborgarsvæðinu. Sem háskólasjúkra- hús beitir stofnunin sér fyrir markvissri meðferð sjúkra, fræðslu heilbrigðis- stétta og fjölbreyttri rannsóknarstarfsemi. Okkur er annt um velferð allra þeirra sem við störfum fyrir og með, og leggjum megináherslu á þekk- ingu, kærleik og virðingu fyrir einstaklingnum. Starfsemi Rikisspítala er helguö þjónustu við almenning og viö höfum ávallt gæði þjónustunnar, gagn hennar og hagkvæmni að leiðarljósi. Byggingarverk- fræðingur óskast Verkfræðistofan Hnit hf. óskar eftir að ráða verkfræðing með mastersgráðu (M.Sc.) í byggingarverkfræði. Æskilegt er að viðkomandi hafi aflað sér þekkingar og/eða reynslu einkum við eftirtal- in fagsvið: - Tölvustudda gatna- og veghönnun (CAD). - Upplýsinga- og gagnagrunnskerfi (GIS). - Forritun. Væntanlegir umsækjendur eru beðnir um að koma skriflegum upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf til Verkfræðistofunnar Hnits á Háaleitisbraut 58-60, 3 hæð. Upplýsingar ekki veittar í síma. Sölustjóri Óskum að ráða sölustjóra hjá iðnfyrirtæki í Reykjavík. Framleiðslan nær til sjávarútvegs, fiskvinnslu og byggingariðnaðar. Fyrirtækið er traust með ágætis rekstraraf- komu. Framleiðslan er seld á innlendan og erlendan markað. Stefnt er að stórauknum útflutningi. Starfssvið sölustjóra: ★ Dagleg stjórnun, skipulagning og fram- kvæmd sölu. ★ Efla tengsl við núverandi viðskiptavini, afla nýrra, greina þarfir þeirra um betri vöru og/eða þjónustu. ★ Hugmyndasmíð og þátttaka í vöruþróun. ★ Skipulagning og þátttaka í vörusýning- um hérlendis og erlendis. Við leitum að manni með reynslu af sjálf- stæðum og skipulögðum vinnubrögðum. Þekking á sölu- og markaðsmálum nauðsyn- leg. Þekking á sjávarútvegi og fiskvinnslu æskileg. Mjög góð enskukunnátta nauðsyn- leg. Æskileg er kunnátta á einu Norðurlanda- máli helst dönsku. Æskilegt að viðkomandi sé markaðs- og/eða tæknimaður. Algjör krafa um sjálfstæð vinnubrögð og frum- kvæði. Viðkomandi verður að vera reiðubú- inn að takast á hendur umtalsverð ferðalög utanlands sem innan. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar: „Frumkvæði 49“ fyrir 22. febrúar nk. Hagva ngurM KmS Skeifunni 19 Reykjavík Sími 81366Ó — Ráöningarþjónusta Rekstrarráögjöf Skoöanakannanir Við á „Jóa“ höfum lausan leigustól fyrir meistara eða svein, sem vill vinna sjálfstætt. Upplýsingar í vinnusíma 23455 og heima- síma 22918 (Simbi). Sölumaður Viljum ráða ungan, reglusaman og hressan sölumann (karl eða konu) við útkeyrslu og afgreiðslustörf. Umsækjandi þarf að hafa bílpróf og helst vanur þjónustu- og sölustörfum. Umsóknir sendist í pósthólf 999, 121 Reykjavík, fyrir 20. febrúar með upplýsingum um aldur og fyrri störf. Einnig er tekið á móti umsóknum á skrif- stofu okkar, Höfðatúni 12, 3. hæð, frá kl. 13.00-17.00. nOffsetprentsmiðjan LITBRÁ Höfðatúni 12, Reykjavík. Sími 22930og 22865 Höfðatúni 12, Reykjavík. Sölustjóri Leiðandi fyrirtæki m.a. á sviði gólfbúnaðar, innréttinga og skyldra vörutegunda, óskar að ráða sölustjóra til starfa, en hann er jafn- framt einn af lykilmönnum fyrirtækisins. Starfið er laust samkvæmt nánara samkomu- lagi, þar eð gert er frekar ráð fyrir að viðkom- andi þurfi að segja upp í núverandi starfi. Starfið felst m.a. í daglegri stjórnun sölu- deilda fyrirtækisins, heildsala og smásala, gerð sölu- og markaðsáætlana, auglýsinga- og kynningarmála, annast erlend viðskipta- sambönd, sækja vörusýningar og vinna að almennri stefnumótun í samstarfi við aðra yfirmenn fyrirtækisins. Leitað er að viðskiptafræðingi eða aðila með sambærilega menntun. Starfsreynsla í markaðs- og sölumálum og að stjórna fólki er skilyrði. Viðkomandi þarf að vera „hug- rakkur" og hugmyndaríkur, óhræddur að „brydda á nýjungum** og fara ótroðnar slóð- ir. I boði er gott framtíðarstarf hjá vel reknu og fjárhagslega sterku fyrirtæki. Góð vinnu- aðstaða er fyrir hendi. Góð laun eru í boði ásamt bónus. Farið verður með allar um- sóknir og fyrirspurnir sem algjört trúnaðar- mál. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar til 19. febrúar nk. GiiðntTónsson RAÐCJÓF &RÁÐN1NCARÞJÓNUSTA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.