Morgunblaðið - 16.02.1992, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 16.02.1992, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 16. FEBRUAR 1992 Hlutafélag með tapi til sölu Hlutafélag í byggingariðnaði til sölu með 100-120 millj. skattalegu tapi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 19. febr. merkt: „Tap - 12248“. Fiskeldisstöð í Landssveit Framkvæmdasjóður íslands auglýsir til leigu eða sölu fiskeldisstöð í landi Lækjarbotna. Um er að ræða seiðaeldisstöð, með u.þ.b. 1,100m3 eldisrými, sjálfrennandi köldu vatni u.þ.b. 400 l/s og u.þ.b. 40 l/s af 30 gráðu heitu vatni (dæling). í stöðinni er talsvert magn af bleikju. Tilboð sendist Framkvæmdasjóði íslands, Rauðarárstíg 25, 105 Reykjavík. Nánari upplýsingar eru gefnar á sama stað. Framkvæmdasjóður íslands. Byggingameistarar - verktakar Okkur vantar á söluskrá allar gerðir fast- eigna, bæði íbúðir- og atvinnuhúsnæði. Höfum ákveðna kaupendur að skrifstofuhús- næði sem vilja nýtt húsnæði. í tveim tilvikum er um að ræða aðila sem eiga lóðir og vilja láta byggja fyrir sig og greiða hluta bygging- arkostnaðar (kaupverðs) með byggingarleyf- um og öðrum fasteignum. Einnig til sölu byrjunarframkvæmdir af iðnaðarhúsnæði. Hafið samband við undirritaðan. Fasteignaþjónustan, sími 26600, Þorsteinn Steingrímsson. Styrkirtil háskólanáms í Bandaríkjunum Styrkir verða veittir úr Thors Thors sjóðnum til háskólanáms í Bandaríkjunum, skólaárið 1992-93. Styrkþegar þurfa að hafa lokið háskólaprófi eða munu Ijúka prófi í lok náms- ársins 1991-92. Umsóknareyðublöð fást hjá íslenzk- Ameríska félaginu, pósthólf 7051, 107 Reykjavík, og Ameríska bókasafninu, Lauga- vegi 26. Umsóknum þarf að skila til félagsins fyrir 12. apríl nk. Ísiensk-Ameríska félagið. Styrkir \^J til úrbóta á ferðamannastöðum Á þessu vori mun Ferðamálaráð íslands út- hluta styrkjum til framkvæmda á ferða- mannastöðum. Um er að ræða mjög tak- markað fjármagn. - Úthlutað verður til framkvæmda, sem stuðla að bættum aðbúnaði ferðamanna og verndun náttúrunnar. - Kostnaðaráætlun þarf að fylgja með og verkefnið skilgreint á annan hátt. - Styrkir verða ekki greiddir út fyrr en fram- kvæmdum og úttekt á þeim er lokið. - Gert er ráð fyrir að umsækjendur leggi fram fjármagn, efni og vinnu til verkefnisins. - Styrkþegum gefst kostur á ráðgjöf vegna undirbúnings og framkvæmda hjá Ferða- málaráði. - Umsóknum ber að skila á eyðublöðum, sem fást á skrifstofu Ferðamálaráðs, og þurfa þær að berast fyrir 15. mars 1992. - Nánari upplýsingar veittar á sama stað. Ferðamálaráð íslands, Lækjargötu 3, 101 Reykjavík, sími 91-27488. Ártúnshöfði Höfum verið beðnir að leigja út gott 300 fm húsnæði með 5-7 m lofthæð auk 300 fm skemmu með 7 m lofthæð. Húsið er laust nú þegar. Upplýsingar gefur Friðrik Stefánsson hjá Þingholti. ÞINGIIOLT Suðurlandsbraut 4A, si'mi 680666 V Líkamsræktarstöð Til leigu við Borgartún 590 fm húsnæði inn- réttað fyrir líkamsræktarstöð með móttöku, kaffistofu, Ijósabekkjaklefum með stýriklukk- um, sturtum, búningsklefum og gufuböðum fyrir bæði kyn. Herbergi fyrir nuddara. Bjart- ur og góður salur með parketlögðu horni. Upplýsingar veitir fasteignasalan Hátún, símar 687828 og 687808. Iðnaðarhúsnæði óskast Fyrirtæki, með 70 ára starfsaldur að baki, óskar eftir að taka á leigu hentugt húsnæði fyrir rekstur sinn. Leitað er eftir 200-300 fm húsnæði með lágmarkslofthæð 350 cm. Æskilegt er að hægt sé að nota hluta hús- næðisins undir verslun. Æskileg staðsetning er austan Kringlumýrarbrautar. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „G.S. - 1992“ fyrir 1. mars. Metsölublað á hvetjum degi! FÉLAGSÚF I.O.O.F. 10 = 1732178’/2 = Þ.BL HELGAFELL 59922177 VI 2 I.O.O.F. 3 = 1732178 = St. □ GIMLI 599217027 - Frl. □ MÍMIR 599202177 = 1. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindislns. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Kristniboðsfélag karla, Reykjavík Aðalfundur félagsins verður í kristniboðssalnum, Háaleitis- braut 58-60, mánudagskvöldið 17. febrúar kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Hugleiðing. Stjórnin. Skipholti 50b, 2. hæð. Almenn samkoma í dag kl. 11.00. Sunnudagaskóli á sama tíma. Allir veikomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 11.00. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaöur. Hafliði Kristins- son. Barnagaesla. Allir hjartanlega velkomnir. fSLENSKI ALPAKLÚBBURINN Vetrarfjallamennsku - námskeið ÍSALP verður helgina 29. febr.-1. mars. Skráning fer fram á Grensásvegi 5, 2. hæð, mið- vikudaginn 18. febr. kl. 20.30. Umsjónarmenn eru Guðmundur Eyjólfsson, sími 677765 og Sig- ursteinn Baldursson, sími 36854. bkfuk T KFUM Stórsamkoma i Áskirkju í dag, sunnudag, kl. 16.30 á vegum KFUM og KFUK, SlK og KSH. „Vakna þú“. Upphafsorð: Svein- björg Arnmundsdóttir. Söngur: Vænar. Ræðumaður: Skúli Svavarsson. Barnastund verður í kirkjunni á sama tíma. Allir velkomnir. Bænastund á mánudag kl. 17.00. Krivtilogt Félag Heillsrág«fismtáttJi Almennurfundur verður mánudaginn 17. febrúar kl. 20.00 í Safnaðarheimili Laugarneskirkju. Fundarefni: Líknardauði. Framsögumenn: Ásgeir B. Ell- ertsson, yfirlæknir, dr. Björn Björnsson og Vilhjálmur Árna- son, lektor. Verið velkomin. F)ölskyldn- fmáém Hjónabandið og fjölskyldan Nýtt námskeið með fjölskyldu- ráðgjafanum Eivind Fröen í Sel- tjarnarneskirkju 20.-21. febr. kl. 20-23 bæöi kvöldin. Þátttaka kr. 1500. Veitingar innifaldar. Misstu ekki af frábæru nám- skeiði. Nú hafa rúmlega 600 manns sótt þessi námskeiö víðsvegar um land. Upplýsingar i símum 611550 og | 27460. SAMBAND ISLENZKRA KRISTTNIBOÐSFÉLAGA ÚTIVIST Hallveigarstig 1, sími 14606 Dagsferð sunnudaginn 16. febrúar Kl. 13.00: Maríuhöfn-Hvammsvik. Tunglskinsganga þri. 18. feb. Ekki verður gefið upp fyrirfram hvert farið er, en kveikt verður fjörubál og harmonikka höfð með í för. Brottför kl. 20 frá BSÍ, stansað við Árbæjarsafn. Um næstu helgi: Góuferð i Bása Kynnist Þórsmörk að vetri til. Gist í góðu húsi. Fararstjóri: Björn Finnsson. Tindfjöll undir fullu tungli: gGngu- og skíðaferð. Gist ÍTind- fjallaskála. Um 4 klst. gangur upp í skálann. Fararstjóri: Þráinn Þórisson. Uppl. og miðasala á skrifstofu Útivistar. Sjáumst! Útivist. Audbrekha 2 . Kópavoqur Sunnudagur: Samkoma í dag kl. 16.30. Þriðjudagur: Bibliulestur kl. 20.30. Laugardagur: Samkoma með Burnie Sanders frá USA kl. 20.30. Laugavegur 163, sfmi 11170 Námskeið Fullorðinsnámskeiðin. „Byrjun frá byrjun" hefjast nb é mánud. og þriðjud. kl. 18 og 20, stig 1, 2, 3 og talhópar í ensku, spænsku, ítölsku, sænsku, íslensku fyrir útlendinga, islenskri stafsetningu I, ísl. staf- setn. og málfr. II og hagnýtum grunnreikningi. „Grunnur" - upprifjun grunn- skólaefna - i morguntimum kl. 10-12.15; mánud./ísl., þriðjud./danska, miðvd./enska, fimmtud./stærðfr. Nýtt: Ritaranám, bókhald, rekstr- arhagfr. og viöskiptaenska. Skráning stendur einnig yfir í námsaðstoö og stuðningsnám- skeið í helstu efnum grunn- og framhaldsskóla og á háskólastigi í lífefnafræði hjúkrunarnema og efnafræði læknanema. Ath.: Sérstakur kynningardagur og sérstakur 10% kynningar- afsláttur verður nú á sunnud. 16. feb. fyrir komandi námskeið og nýjungar. Boðið veröur upp á kaffi og vöflur með rjóma allan daginn frá kl. 10-22. Allir velkomnirl. hunhjólp DorkaslOára i dag kl. 16.00 er hátíðarsam- koma í Þríbúðum í tilefni 10 ára afmælis Dorkas. Dorkaskonur annast samkomuna með miklum söng og vitnisburðum. Flutt verða ávörp. Söngtríóið Beiskar jurtir syngur. Barnagæsla. Stjórnandi Asta Jónsdóttir. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. Hjálpræðis- herinn Kirkjustneti 2 Sunnudagaskóli kl. 14.00. Hjálp- ræðissamkoma kl. 20.00. Kapt- einarnir Ann Merethe og Erling- ur Níelsson ásamt unglingum stjórna og tala. Mánudag kl. 16.00: Heimila- sambandið. Miðvikudag: Bæn og lofgjörö kl. 20.30 í Suðurgötu 15. Fimmtudag kl. 20.30: Kvöldvaka í umsjá hjálparflokksins. Föstudag kl. 20.00: Unglinga- klúbburinn. FERÐAFELAG ÍSLANDS ^LDUGÖTU 3S11798 1953? Dagsferðir sunnudaginn 16. febrúar: Nú er tilvalið að mæta í Ferða- félagsgöngu. 1) Kl. 10.00 Fljótshlíð Ekið sem leið liggur í austurátt og um Fljótshlið að Fljótsdal. Þetta er ökuferð og verður rifjuð upp saga merkra staöa á leiðinni um leið og landið er skoðað. Verð kr. 2.000. 2) Kl. 13.00 Þingvellir að vetri Ekiö til Þingvalla og gengið um Skógarkotsveg, gamla og skemmtilega leið. M.a. komið i Ölkofradal. Tilvalin fjölskyldu- ganga. Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. Verð kr. 1.100. 3) Kl. 13.00 Skálafell (771 m) Ágæt fjallganga. Gott útsýnis- fjall. Fararstjórn: Ásgeir Páls- son. Verð kr. 1.100. Vetrarkvöldganga á fullu tungli á þriðjudagskvöldið kl. 20.00. Nánar auglýst i sunnudagsblað- inu. Ferðafélagsferöir eru fyrir alla, en það borgar sig samt að ger- ast félagsmaöur. Brottför frá Umferöarmiðstöð- inni, austanmegin, einnig frá Mörkinni 6. Farmiöar við bíl. Verið með! Ferðafélag Islands. Vatnsrúm Vegna flutninga er til sölu Hjerte vatnsrúm, „kingsise". Uppl. gefnar í símum 680005 og 642516 eftir kl. 20.00.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.