Morgunblaðið - 16.02.1992, Síða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ
UTVARP/SJONVARP
SUNNUDAGUR 16. FEBRUAR 1992
MANUDAGUR 17. FEBRÚAR 1992
SJONVARP / MORGUNN
jLfc
TF
9.00
9.30
10.00
10.30
8.50 ► Vetrarólympíuleikarnir íAlbertville. Bein út-
sending frá keppni í 4x5 km boðgöngu kvenna. Um-
sjón: Bjarni Felixson.
10.30 ►
Hlé.
1.00
11.30
12.00
12.30
13.00
11.00 ► Vetrarólympíuleikarnir í Albertville. Bein útsending frá keppni í risasvigi
kvenna. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson.
13.30
13.15 ► Hlé.
SJONVARP / SIÐDEGI
14.30
15.00
15.30
16.00
16.30
17.00
17.30
18.00
TF
18.30
19.00
18.00 ► Töfraglugginn. Pála
pensill kynnirteiknimyndiraf
ýmsu tagi. Umsjón: Sigrún Hall-
dórsdóttir. Endurtekinn þáttur
frá miðvikudegi.
18.55 ► Tákn-
málsfréttir.
19.00 ► Vetrar-
ólympíuleikarnir í
Albertville.
Helstu viðburðir.
0
í
STOÐ-2
16.45 ► Nágrannar.
Ástralskurframhalds-
myndaflokkur.
17.30 ►
Litli folinn og
félagar.
17.40 ►
Besta bókin.
Teiknimyndir.
18.00 ►
Hetjur himin-
geimsins.
Teiknimynd
um Garp og
félaga.
18.30 ► Kjallarinn.Tónlistarþátt-
ur.
19.19 ► 19:19. Fréttirogfrétta-
tengtefni.
SJONVARP / KVOLD
19.30 20.00
20.30
21.00
21.30
22.00
22.30
23.00
23.30
24.00
Tf
19.30 ►
Fjölskyldulíf.
(11:80) Ástr-
ölsk þáttaröð.
20.00 ►
Fréttir og
veður.
(i
9.
STOÐ2
19.19 ► 19:19.
Fréttir og fréttatengt
efni.
20.30 ► Vetrarólympíuleikarnir i Albertville. Bein
útsending frá úrslitakeppni í ísdansi. Umsjón Bjarni
Felixson.
22.00 ►
Litróf. Úrslit í
Ijóðakeppni.
Sjá kynningu.
22.30 ► Hyldýpi gleymskunnar (The Ray Bradbury Theatre -To the
Chicago Abyss). Kanadísk stuttmynd byggð á smásögu eftir Ray Bradbury.
Sjá kynningu.
23.00 ► Ellefufréttir.
23.10 ► Þingsjá í umsjón Árna ÞórðarJónssonarfréttamanns.
23.30 ► Dagskrárlok.
20.10 ► ftalski boltinn. Mörkvikunnar.
20.30 ► Systurnar(Sisters). (8:22)
Bandarískurframhaldsþátturum sam-
skipti fjögurra systra.
21.20 ► Með oddi og egg (GBH). (1:7) Nýr breskur
framhaldsmyndaflokkur sem fjallar um völd, frægð
og frama stjórnmálamannsins Michael Murray.
Hann er vinsæll og mikill kvennamaður en lífið breyt-
ist þegar skólastjórinn Jim Nelson stelur óvænt frá
honum sviðsljósinu. Sjá kynningu.
22.45 ► Booker.Spenn-
andi þátturum einkaspæjar-
ann Booker. (19:22)
23.35 ► Morðin í Líkhúsgötu
(Murders in the Rue Morgue).
Mynd með George C. Scott,
byggð á sögu Edgars Allans
Poe. Strangl.bönnuð börnum.
1.05 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RAS1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Björn Jónsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Guörún Gunnars-
dóttir og Trausti Þór. Sverrisson. 7.30 Fréttayfir-
lit. 7.31 Heimsbyggð Jón Ormur Halldórsson.
7.45 Kritik.
8.00 Fréttir.
8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.). 8.15
Veöurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Gestur á
mánudegi.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Út í náttúruna. Steinunn Harðardóttir.
9.45 Segðu mér sögu. „Markús Árelius hrökklast
að heiman" eftir Helga Guðmundsson. Höfundur
les (6)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimí með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Samfélagið. Félagsmál, baksvið frétta og
atburða liðinnarviku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson
og Bjarni. Sigtryggsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Tónlist frá klassíska timabilinu.
Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. (Einnig útvarpaö
að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARPkl. 12.0013.05
12.00 Frétiayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISUTVARPKL. 13.05-
16.00. 13.05 I dagsins önn. Vaktavinna. Þriðji og
lokaþáttur. Umsjón: Birgir Sveinbjömsson. (Éinn-
ig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.)
13.30 Lögin við vinnuna.
14.00 Fréttir.
14.03 ÚWarpssagan, „Morgunn lifsins" eftir Krist-
mann Guðmundss. Gunnar Stefánss. les (10)
14.30 Miðdegistónlíst.
Tveir söngvar um ástina eftir Hjálmar H. Ragn-
arsson, við Ijóð eftir Stefán Hörð Grímsson.
Niundi konsertinn i E-dúr, „Mynd af ástinni".
15.00 Fréttir.
15.03 Bandarískur rikisborgari. Um rithöfundinn
Bharati Mukherjee. Umsjón: Rúnar Helgi Vignis-
son. (Einnig útvarpað fimmtudag kl. 22.30.)
SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00 19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlist á síðdegi eftir Johann Strauss. yngri.
17.00 Fréttir.
17.03 Byggðalinan öryggi á vinnustööum. Lands-
útvarp svæðisstöðva í umsjá Árna Magnússon-1
ar. Stjórnandi umræðna auk umsjónarmanns er
Inga Rósa Þórðardóttir.
18.00 Fréttir.
RAFGEYMAR
SANNKALLAÐ 0RKUVER
EINSTAKT KALDRÆSIÞOL
800 AMPER
•
MARGFALT RÆSIÞOL
VIÐ ÓLÍKAR AÐSTÆÐUR
•
VAR NOTAÐUR
VIÐ WARN SPIL Á
HVANNADALSHNÚK
9
Sérstakt þol allt niður í 50° frost.
Getur td. afkastað 350 amperum
í 21/2 mínútu með aðeins 0,2 V
spennufalli í 18° frosti - (meðal
ræsir „startari" notar 100-200
amper í starti).
•
Vegna spíralbyggingar
er mjög lítið viðnám,
þ.e. hann hefur mjög öflugt
straumflæði í notkun
og við hleðslu.
Þetta þýðir meðal annars
að ekki tekur nema 1 kist.
að endurhlaða.
ALGJÖRLEGA LOKAÐUR
OG SMITFRÍR
•
VIÐHALDSFRÍR -
ÞARF ALDREIAÐ FYLLA Á
•
ÞYNGD AÐEINS 17,9 KG
•
6 ÁRA ÁBYRGÐ -
ÞAR AF 2 ÁR FULL ÁBYRGÐ
VERÐ AÐEINS KR. 14.800,00
—,Bílctbú&
Ben na
Aukahlutir Varahlutir Sérpantanir
Vagnhöfða 23 • Sími 91-685825 • Fax 91-674340
18.03 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
—Illlllllllllll III llll ■■■
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Um daginn og veginn. Július Þórðarson bóndi
Skonastað talar. '
19.50 íslenskt mál. Umsjón: Gunnlaugur Ingólls-
son. (Áður útvarpað laugardag.)
20.00 Hljóðritasafnið.
Frá vortónleikum karlakórsins Fóstbræðra i
apríl 1991. Jón Þórarinsson, Jón Ásgeirsson,
Garðar. Cortes, Jónas Ingimundarson og Ragnar
Bjömsson stjórna. (Hljóðritun Útvarpsins.)
Píanósónata númer 4 i Es-dúr ópus 7 eftir
Ludvig van Beethoven og.
Impromtu I Ges-dúr eftir Franz Shubert. Dezsö
Ránki leikur. (Hljóðritun útvarpsins i Búdapest
1989.)
21.00 Kvöldvaka. a. Fannfergi i fyrstu leit. Fjórði
hluti frásögu Gunnars Guðmundssonar. b. Af
fuglum. Sr. Sigurður Ægisson kynnir lóminn. c.
Þjóðsögur i þjóðbraut. Jón R. Hjálmarsson segír
söguna af Djáknanum á Myrká. d. Sildveiði i
Hestfirði árið 1922. Frásöguþáttur eftir Guðmund
Sveinsson fyrrum netagerðarmeistara. Tónlistin
í þættinum er leikin af Jóni Hrófssyni harmoniku-
leikara. Pétur Bjarnason (Frá fsafirði.)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsiris.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma. Sr. Bolli Gústavsson
byrjar lesturinn.
22.30 Jón Þoriáksson og aðrir aldamótamenn.
Rás 1;
Öryggi
ávmnu-
stöðum
■■■■■ Byggðalínan á Rás
17 031 mun í dag fjalla
-l * um öryggi og örygg-
isleysi á vinnustöðum í þættin-
um Byggðalínunni. Hvað veld-
ur hárri tíðni vinnuslysa? Er
ekki farið nægilega vel að fyr-
irmælum yfirvalda um öryggi
á vinnnustöðum? Hversu
margir slasast árlega á vinnu-
stað? Þessar spurningar og
fleiri, verða meðal þeirra sem
leitað verður svara við í
Byggðalínunni í dag. Byggð-
alínan er samstarfsverkefni
svæðisstöðva Ríkisútvarpsins
og er henni útvarpað beint,
alla mánudaga, frá klukkan
17.03 til 18.00. Þar skiptist
fólk á skoðunum og ræðir hin
ýmsu mál sem snerta fólkið í
landinu. Umsjónarmaður
Byggðalínunnar er Árni
Magnússon en auk hans stýrir
Inga Rósa Þórðardóttir á Eg-
ilsstöðum umræðum.
f . I í ! : ?. .> i't í i ‘ -tí t:: T ■ ,i‘-