Morgunblaðið - 03.05.1992, Page 7

Morgunblaðið - 03.05.1992, Page 7
FÉLAG llFASTEIGNASALA1 MORGIINBLAÐIÐ FASTEIGMIR SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1992 B 7 m U3ÖÁRA FASTEIpNA MIÐSTOÐIN SKIPHOLTI 50B VEGHÚS - GLÆS 5IL. „PENTHOUSE“ 4075 Stórglæsil. 150 fm „penthc á tveimur hæðum. Elgnln undir tréverk. Eignaskipti. use“-íb. r tilbúin FELLSMULI 3106 Mjög góð 120 fm íb. í góðu fjölb. Góðar svalir. Glæsil. útsýni. Áhugaverö eign. Verð 8,2 millj. GRAFARVOGUR — HÚSNLÁN 5,1 M.4072 Falleg og rúmg 126 fm 4ra -5 hurb.: íb. á 2. hæð I nýju fjölb. Þvliós f íb. Sólstofa. Suðursvalir. Áhv. 5,1 millj. veðdeild. Verð 10,0 millj. HJALLABRAUT 3311 Falleg 104 fm 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð. Suðursv. Næg bílastæði. HÖRGSHLÍÐ — IMÝTT 3297 95 fm 3ja-4ra herb. jarðhæð auk 20 fm bilsk. Afh. tilb. u. trév., en fullb. að utan. ÁSBRAUT - K - HÚSNLÁN4 ÓP. M. 3299 Góð 88 fm 4ra herb. •b. á 4. bæð áaamt bílsk. Góðar sl útsýni. Húsið atlt nýkl Hltalögn I plant og st ðursv. Frób. ætt að utan. Sttum. HLÍÐAR 3288 Mjög góð 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð í fjórb. ásamt herb. í risi. Verð 6,9 millj. VESTURBÆR - HÚSNLÁIM 4070 Mjög falleg 132 fm 5 herb. íb. á 2. hæð f nýl. litlu fjölb. Parket og flísar. Glæsil. sjáv- arútsýni. Áhv. 3,5 millj. veðd. Ákv. sala. GRAFARVOGUR 4069 Nýkomin í einkasölu ný fullb. glæsil. 154 fm.íb. á tveimur hæðum auk 28 fm bílsk. Skipti möguleg. Verð 11,9 millj. 3ja herb. EYRHOLT - HF. — GJAFVERÐ 2393 Vorum að fá i sötu gteesil, nýja 97 fm 3ja herb ib. a jarðhæð. Afh. ti!b. u. tiév. sn fullb. að utan. Verð 0,6 millj. VESTURBÆR 2427 Nýkomin í sölu góð 86 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð i fjórb. 2 herb. og 2 stofur. Ákv. sala. ÁSTÚN 2426 Fatleg 80 fm ib. á 3. t«eð. Parkot og flisar. Suð-vestufsv. Stór og :: mikil sameign, Hús allt nýstandsett að utan. Áhv. 1,9 mlllj. veðdeltd. Laus i ágúst. Verð 7,3 millj. ■>AUST VUuT^ IKAUSl ® 62 20 30 KAMBj STÓR S IVSEL — LAUS — 5ÉRGARÐUR 2417 Mjög göð á 1. hæð 83 fm 3ja herb. undmb. með stórum fallagum sérgarði. svefnherb Mýjar innr. i eldhúsi og Parket og teppi. Áhv. 1,7 míllj. v eðdeild. DRÁPUHLÍÐ — LAUS 2424 Nýkomin í einkasölu góð 82 fm 2ja-3ja herb. kjíb. lítið niðurgr. í nýl. velbyggðu húsi. Allt sér. VESTURBERG 2340 í eínkasölu glæsíl. 92 fm endalb. á í jarðhæð með góðum; sergarði t flölb. Sjört og rúmg. eign. HRAUNBÆR 2422 Góð 86 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð. Skipti á einstaklings- eða 2ja herb. íb. æskileg. Verð 6,3 millj. HÁALEITISHVERFI2412 Vorum að fá í sölu góða ca 80 fm 3ja herb. >b. á 2. hæð. Suðursv. LYNGMÓAR - GBÆ — GLÆSILEG 2418 ( einkasölu glæsil. 85 fm íb. á 1. hæð, m/bílsk. Parket. Suðursv. Útsýni. Ný- standsett hús. Áhv. 2,4 millj. hagst. langt- lán. Verð 8,4 millj. HVERAEOLD - HÚSNLÁN 2428 Vorum að fé í sölu glæsil. 87 fm ib. á 1. hæð. Parket. Suðursv. Fal- leg etgn. Áhv. 4,6 millj. veðdeild. BREKKUBYGGÐ - GBÆ - HÚSNLÁN 2370 Glæsil. 78 fm 3ja herb. raðhús á einni hæö. Parket, flísar. Allt sér. Áhv. 3,3 millj. veðdeild. KÓNGSBAKKI 2399 Falleg 3ja herb. íb. á jarðhæð með sór- garði. Þvherb. í íb. Verð 6,4 millj. VESTURBÆR 2405 Nýkomin í einkasölu mjög falleg 72 fm 3ja herb. lítið niðurgr. kjíb. Snyrtil. og góðar innr. Parket. Nýtt gler og póstar. Húsið er allt ný Steni-klætt. Verð 6,4 millj. LAU FÁSVEGUR - LAUS HAGSTÆTTVERÐ 2285 Rúmg. 3j« iioib. risib. s«m skipttst í 2-3 svefnherb. og stofu. Sérinng. Fatlegt útsýni. Ákv. sala. V. 4.9 m. MIÐSVÆÐIS - HÚSNLÁN 2439 Vorum að fá í sölu góða 75 fm íb. á 3. hæð. Fallegar innr. Parket. Áhv. 3 millj. veðdeild. EYRARHOLT — HF. 2393 Glæsil. 97 fm íb. á 1. hæð. Afh. tilb. u. tróv. en sameign og hús fullb. Fráb. verð. BREKKUSTI'GUR 2401 Góð 67 fm 2ja-3ja herb. íb. á 1. hæð. Verð 6,2 millj. LUNDABREKKA - KÓP. 2402 Nýl. glæsil. 3ja-4ra herb. íb. á jarðhæð. Parket og flísar. Sórinng. Áhv. 3,9 millj. Verð 8,3 millj. HÖRGSHLÍÐ - HÚSNÆÐISLÁN 5204 Nýkomin í einkasölu glæsileg 170 fm íbúð í þessu vandaða fjöl- býli. Eignin er ekki alveg fullbúin en skiptist í 4 rúmg, herb., 2 stórar saml. stofur, (gert ráð fyrir arni). Tvennar svalir. Gott stæði í bílgeymslu. Útsýni. Áhv. 5 milij. veðdeild. Verð 14,8 millj. DRAPUHLIÐ - LAUST STRAX 5197 Tvær 140,2 fm íbúðir með sérinng. 4 svefnherb. og gott for- stofuherb. Þvhús í íbúð. Einnig bíiskúr með kjallara og gryfju. Kjallari: Góð 82 fm 3ja herb. íbúð með sérinng. Sameign með geymslum og sauna. Sé U3ÖÁRA FASTEIpNA MIÐSTOÐIN SKIPHOLTI 50B FLÚÐASEL 2419 Vorum að fá í sölu góða 3ja-4ra herb. 90 fm ósamþ. kjíb. Ahv. 3,2 millj. Verð 5,5 millj. HRfSMÓAR — GB. 2403 Góð 85 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð í lyftu- húsi. Stórar suðursv. Parket. Gott bílskýli. Fráb. útsýni. Áhv. 2,9 millj. ÆSUFELL - HÚSNLÁN 2313 Sksmmtil. og rúmg. 88 fm íb. á'3. hæð í iyftuhúsi. Fráb. útsýrti. Hús- ■ vörður. Gervihnsttadiskur. Áhv. 3,1 mlllj. veðdeiid. Verð 6,2 mlllj. ENGIHJALLI 2379 Mjög góð 3ja herb. íb. 89,2 fm á 6. hæð í lyftuhúsi. Parket. Þvhús á hæð. Frábært útsýni. Laus fljótl. HVERFISGATA 2397 Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð. Sérþvherb. Áhv. 2 millj. veðdeild. Verð 3,8 millj. ÁLFHEIMAR 2231 Glæsil. 90 fm íb. á 2. hæð. Endurn. eign, m.a. bað, eldhús og gólfefni (parket). Tvær íbúðir um inngang. Verð 6,5 millj. HLÍÐAR 2366 Skermntil. 70 fm iitið niðurgr. ib. á þeesum vinsæla etað. Nýtt gfer 09 danfoss, Sórinng. Fallegt hús. FREYJUGATA 2365 Góð 95 fm íb. á 2. hæð. Hús og íb. ný standsett. Nýtt parket, flísar og tæki. Mögul. á miklum áhv. lánum. SEILUGRANDI 2232 Vorum að fá í sölu mjög góða 102 fm íb. á 1. hæð með bílskýli. Óvenju rúmg. íb. Laus fljótl. Áhv. 2 millj. veðdeild. SPÓAHÓLAR - LAUS 2361 Góð 3ja herb. 75 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Góð aðstaða fyrir börn. Skipti hugsan- leg á 4ra herb. íb. í Bökkunum. V. 6,3 m. 2ja herb. NEÐST í NORÐURBRÚN1331 Vel staðsett 2ja herb. íb. á jarðhæð í fal- legu parhúsi neðst í Norðurbrún. Verð 5,3 millj. ÖLDUGRANDI 1319 Vorum að fá í sölu fallega 2ja herb. íb. á 2. hæð í fimmbýlishúsi. Góðar svalir. Park- et. Áhv. 3 millj. veðdeild. Verð 6,2 millj. ARAHÓLAR 1330 Skemmtil. 2ja herb. íb. á 6. hæð í góðu fjölb. Hús allt nýtekið í gegn að utan. DVERGABAKKI 1326 Mjög falleg 58 fm 2ja herb. íb. á efstu hæð í litlu fjölb. Tvennar svalir. Góð geymsla í kj. Verð 5,2 millj. KRINGLAN — HÚSNLÁN 1328 Vorum að fé i sölu glæsil. 80 fm íb. á jarðhæð með stórum og góð- um Bér suðurgarði. Áhv. 5 miltj, veödaitd. ÆSUFELL - BÍLSKÚR HÚSNLÁN 1322 Góð 55 fm íb. í lyftuh. 35 fm bílsk. m/öllu. Áhv. 4,3 millj. þar af 3,5 millj. veðdeild. HÁALEITISBRAUT 1329 Góð 65 tm 2ja harb. endaib. é 2. hæð i góðu fjölb. Gott skápaptáss. Fallegt útsýni. Varð 5,2 mitlj. LEIFSGATA 1197 Falleg mikið endurn. litil íb. á 1. hæð í góðu húsi. Parket. Verð aðeins 3,9 millj. SUÐURHLÍÐAR - KÓP. -ALLTSÉR 1191 Nýkomin í sölu mjög falleg og björt 71 fm 2ja herb. íb. ó 1. hæð í tvíbhúsi. Eignin er til afh. strax tilb. u. trév. og máln. Lóð grófjöfnuð. Verð 6,5 millj. HÓLAR 1318 Vorum að fá snyrtil. 55 fm íb. ó 2. hæð í lyftuh. Góð sameign. V. aðeins 4,7 m. VESTURBÆR — HÚSNL. 1302 Vorum aö fá í sölu glæsil. 2ja-3ja herb. nýl. íb. á einni til tveimur hæðum. Góðar innr. Parket. Bílskýli. Áhv. 4,4 millj. veðd. GRETTISGATA 1325 Nýkomin skemmtil. 60 fm 2ja herb. íb. ó 2. hæð í ágætis þríb. Parket. Sérinng; Mjög gott geymslurými yfir íb. Áþv. 2,4 millj. Verð 5,4 millj. EFSTIHJALLI — KÓP. 1136 Vorum aö fá í sölu fallega 2ja herb. íb. á 1. hæð í 2ja hæða blokk. Aukaherb. í kj. Fráb. staðsetn. Lokuð gata. Verð 5,2 millj. NJÁLSGATA 1303 Mjög falleg 60 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð. Eignin er öll nýl. standsett þ. á m. eldhús, bað og gólfefni (parket). HVERAFOLD - HÚSNL. 1296 Gulifalleg 60 fm íb. á 1. hæö í fallegu fiölb. Vandaðar sérsmíðaðar innr. Parket. Áhv. 2,6 millj. veðdeild. Verð 6,3 millj. BLIKAHÓL -AR 1276 húsl. Útsýni. G 4,9 millj. óð sameign. Verð tRAUST VIKUI TKAUSI HÖRGSHLfÐ 3297 Ný 96 fm 3ja -4rn h»rb. jarðhæð auk 20 fm bítsk. Afh. tllb. u. trév., on fullb. að utan. HRÍSRIMI — GRAFARV. 1183 Góðar 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. i glæsil. fjölb. Bilskýli. ÞVERHOLT 1214 Fallegar 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ib. á þessum góða stað í glæsil. fjölþ. Lyfta. Bílskýli. Til afh. í dag tilb. u. trév. RAUÐARÁRSTÍGUR 1207 Góðar 2ja herb. íb. með bílskýli í fallegu fjölb. Lyfta. Afh. tilb. u. tróv. fljótl. SKÓLATÚN - ÁLFT. 2385 Glæsil. lítið fjölb. á tveimur hæðum. Fimm 2ja og 3ja-4ra herb. íb. Tilb. u. trév., fullfrág. utanhúss. Staðsett á skipulögðu verðlaunasvæði. ÁRKVÖRN 3296 Skemmtil. 94 fm 3ja herb. íb. ó 1. hæð. Afh. fljótl. máluð. íb. hentar f. fatlað fólk. Teikn. á skrifst. Verð 7,1 millj. TRAÐARBERG - HF. 3170 Glæsilegar 126 fm 4ra-5 herb. íb. í 5-býli. Ein íb. á hæð. Til afh. Suðursv. Traustir byggaðilar, Kristjánssynir. LINDARSMÁRI — KÓP. 6219 Glæsil. 170 fm raðhús á tveimur hæðum m/innb. bílsk. 4 svefnherb. Afh. fokh. að innan og fullb. að utan á 7,9 mlllj. og tilb. u. trév. á 10,2 millj. FURUBYGGÐ - MOS. 6209 Mjög skemmtil. ca 108 fm raðhús. Húsið er ekki fullb. en vel íbhæft. Til afh. nú þegar. Verð 8,8 millj. LINDARBERG — HF. 6173 Fallegt 210 fm parhús á tveimur hæðum ásamt bilsk. Afh. fullb. að utan en fokh. að innan í ágúst. Glæsil. útsýni. KLUKKURIMI -o- 6144 Gott 170 fm þarhús á tveimur hæðum. FAGRIHJALLI 6008 Snyrtil. 200 fm parh. á tveimur hæðum. HULDUBRAUT — KÓP. 6215 Glæsil. 163 fm pallabyggt raðhús ásamt 21 fm innb. bílsk. Til afh. strax. LINDARSMÁRI — KÓP. 6232 Glæsil. 155 fm raðhús á einni hæð m/bílsk. auk ca 80 fm nýtanl. rýmis í risi. Selst fullb. að utan, fokh., tilb. u. trév. eða fullb. að innan með frág. ióð og bíla- stæðum. GRASARIMI 7296 Fallegt ca 130 fm einbhús úr timbri á tveimur hæðum auk bílsk. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan. LEIÐHAMRAR 7221 Glæsil. 200 fm einb. á einni hæð með tvöf. innb. bílsk. Afh. tilb. að utan og fokh. að innan nú þegar. Eignask. V. 9,7 m. m U30ÁRA FASTEI.QNA MIÐSTOÐIN SKIPHOLTI 50B Teikn. og allar nánari uppl. um ofangreindar eignir á skrifst. ® 622030 REKAGRANDI 1286 Ágæt 2ja herb. íb. á jarðhæð ca 55 fm. Bílskýli. Laus nú þegar. Verð 5,7 millj. Áhv. veðdeild 1,4 millj. LINDARGATA — LAUS 1249 60 fm 2ja herb. ib. á jarðhæð í þrib. Sér- inng. Lokuð gata. Laus. Áhv. 1 millj. Verð 3,8 miilj. ÞINGHOLTIN 1277 Snyrtil. 2ja herb. lítið niðurgr. íb. m. sór- inng. Töluv. endurn. eign. Parket. Áhv. 900 þús. Verð 3,3 millj. VESTURBÆR - LAUS 1259 Nýkomin í einkasölu mjög falleg 71 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð í eftirsóttu fjölb. Parket og flísar. Stórar flísal. svalir með byggrétti f. laufskála. Verð 6,3 millj. FELLAHVERFI 1252 Mjög góð 2ja herb. íb. á 1. hæð. Góðar svalir. Frábær staðsetn. Lyftuhús. Hús- vörður. Verð 4,5 millj. VINDÁS 1333 Falleg einstaklíb. á 2. hæð. Parket. Sval- ir. Áhv. 1,4 millj. veðdeild. I smíðum LÆKJARHJALLI - KÓP. 1239 Glæsil. 70 fm 2ja herb. íb. á jarðhæð m/sérinng. í tvíb. Tilb. u. trév. Laus. ÁLFHOLT — HF. 1282 Skemmtil. 62 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð. Til afh. strax tilb. u. trév. Sórgarður. Verð 5,5 millj. Ymislegt EINB. TIL FLUTNINGS 7353 Nýl. 75 fm heilsárshús. Selst aðeins til flutn. Verð 4 millj. BÍLSK. - ÚTH LÍÐ 16036 Tíl sölu 40 fm bílst . með kj. Raf- magn, heitt og kí itt vatn. sími. Eignaskipti. GLÆSILEG BYGGLÓÐ 15028 Vorum að fá i sölu lóð fyrir einb. á einni hæð á nýskipulögðu byggsvæði í Mos. Fráb. útsýni. SÖLUTURN 8041 Vorum að fá í sölu lítinn söluturn í eigin húsnæði í austurbæ, Reykjavík. Hefur verið í eigu sama aðila í 15 ár. HUSGAGNAVERSL. 8042 Ti! sölu rótgr. húsgagnaverst. Góðar vörur. Nánari uppl. veltir Magnús eftir helgi. GISTIHEIMILI 8027 400 fm, 18 herb., gistiheimili i eigin hús- næði. Samþykktar teikningar fyrir 300 fm, 9 herb. og húsvarðarib. Góð staðsetn. Hagst. lán óhv. ELDSHÖFOI 9112 Glæsil. 195 fm atvinnuhúsnæði þar af 70 fm milliloft. Tvennar góðar innkdyr. 200 fm upphitað plan. Snyrtil. eign. Mikið áhv. SKÚTUVOGUR - HEILDIII 9107 Glæsilegt atvinnuhúsnæði á þremur hæð- um. Samtals um 650 fm. Innkdyr á tveim- ur hæðum. Lofthæð 5,5 metrar. Frábær staðsetning. Hagstæð langtímalán áhv. Einnig hægt að skipta í hæðir. Skipti koma til greina á ódýrari eign. Bújárðir o.fl. HESTHÚS — KÓP. 12047 Nýtt 10 hesta hús í Kópavogi. Fullb. að utan en fokh. að innan. Til afh. strax. NJARÐVÍK 14083 Mjög gott einb. á einni hæð. Hagst. áhv. lán. Verð 11 millj. í NÁGR. SELFOSS 14002 Skemmtil. nýl. hús á 3.000 fm eignarlóð úr landi Árbæjar. Um er að ræða timbur- hús sem er hæð og ris. Grfl. hvorrar hæðar um 80 fm. Heitt vatn. Ýmsir mög- ul. Mynd og nánari uppl. á skrifst. Á FLÚÐUM 14068 Nýl. 250 fm einbhús á tveimur hæðum. í dag tvær íbúðir, hægt að breyta í þrjár. Tilvalið t.d. fyrir fólagasamtök. Hagst. verð. SEUABREKKA 13095 Sumarhús í landi Seljabrekku í Mosfells- bæ. Rafmagn og sólstofa. V. 1,5 m. ÞRASTARSKÓGUR 13118 Vorum að fá í sölu nýjan bústað á þessum eftirsótta stað. Stærð 60 fm. 3 svefn- herb. Kjarrivaxið eignarland. SVARFHÓLSSKÓGUR 13111 Nýkomið í einkasölu stórgl. 45 fm sumar- hús ásamt 20 fm svefnlofti. Húsið er allt hið vandaðasta, byggt 1989. 8.300 fm kjarri vaxið eignarland. ELLIÐAÁRVATNSBL. 13044 Til sölu óvenju skemmtil. staðsett sumar- hús við vatnið. Mynd og lyklar á skrifst. Verð 2,5 millj. VIÐ FLÚÐIR 13104 Tveir glæsil. heilsársbúst. á þessum vin- sæla stað. Stærð 60 fm + baðstloft, 25 fm. Mjög gott útsýni. Nánari uppl. á skrifst. ÞRAST ARSKÓGUR 13109 Stórgl. heilsársbústaður, 60 fm + svefn- loft. Stór verönd. Vel búinn. Hálfs hektara land. Einnig til sölu saml. hólfs hektara land með sökklum af sumarhúsi. SJÁVARJÖRÐ - ÁRNES- SÝSLU 10087 Um er að ræða jörð sem er um 400 hekt- arar með gömlu ibhúsi. Jörðin á töluvert land að sjó. Seist án bústofns og vóla. ATH. ÚRVAL ATVHÚSN., BÚJARÐA, SUMARHÚSA OG HESTHÚSA Á SÖLUSKRÁ SELHOLT - MOSFELLSSVEIT 10157 Vorum að fá í sölu lögbýlið Selholt, Mosfellssveit. Byggingar m.a. gott íbúðarhús og 516 fm atvinnuhúsnæði. Fulleinangrað með stórum innkeyrsludyrum. 3ja fasa rafmagn. Landstærð um 4 hektarar, auk þess tæpir 40 hektara langtímaleiga. Miklir möguleikar fyrir ýmsa starfsemi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.