Morgunblaðið - 03.05.1992, Side 14

Morgunblaðið - 03.05.1992, Side 14
14 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1992 Ijíikandi ldæönlngar? Eftir Gylfa Sigurósson og Smára Þorvaldsson Á UNDANFÖRNUM misserum hefur í vaxandi mæli orðið vart við ófullnægjandi frágang á festingum útveggjaklæðninga á steinveggi. Sem dæmi má nefna að röng gerð festinga sé fyrir- skrifuð, ofmat á haldi festinga, ófullnægjandi ryðvörn, ekki sé tillit til ástands steypu sem festa á í o.s.frv. Menn virðast gjarnan gleyma því að verið er að ganga frá festingum sem eiga að standa fyrir sínu í 30-50 ár! Uppbygging Utan á húsin er fest grind úr gagn- vörðu timbri eða stáli, svonefndir leiðarar. Einnig er oft komið fyrir einangrun og hún varin með vind- pappa og loftað utan við hann, sjá mynd. Utveggjaklæðningin er síð- an fest í leiðarana með skrúfum eða nöglum. Klæðningategundir Til eru margar tegundir af útveggjaklæðningum, t.d. timbur, plötur úr stáli, áli, plasti og venju- legu bárujámi. Plöturnar geta ver- ið í mörgum litum og með margvís- legri ytri áferð. Festingar Til að festa leiðarana á stein- veggi eru til nokkrar gerðir fest- inga. Algengustu gerðir eru: a) Skotnaglar. Naglanum er skotið inn í steyptan vegginn. b) Reknaglar. Nagli í nylon- 'hulsu, hulsan þenst út í borgatið þegar naglinn er rekinn inn. Nagl- inn er oft með gengjum og því hægt að skrúfa hann út. c) Skrúfuankeri. Skrúfa í nylon- hulsu, hulsan spennist út í borga- tið þegar skrúfað er. d) Múrboltar. Bolti með hulsu eða klemmu úr stáli sem spennist út í borgatið við átak. Það álag sem festingin þarf að færa yfir í steinvegginn er aðallega lárétt vindsog sem samkvæmt ís- lenskum staðli getur verið 110—210 kg/m2 og jafnvel enn meira eftir aðstæðum. Þetta álag ásamt þykkt leiðaranna, fjarlægð á milli festinga og ástand steyp- unnar ræður því hvaða festing er að lokum vaiin. í stuttu máli má segja að skot- naglar hafi ekki nægilegt hald og reknaglar séu óraunhæf festinig vegna þess hve þétt þurfi að setja þá. Eftir standa þá skrúfuankeri og múrboltar sem geta tryggt nægjanlegt öryggi. Töluverður munur er á þessum festingum og er múrboltinn öflugri en um leið dýrari. Vega þarf og meta hvaða festing hentar með tiliiti til styrks og kostnaðar. Ryðvörn Allir vita að óvarið járn ryðgar úti og það gerir festingin líka ef hún er ekki ryðvarin. Á markaðin- um eru tvenns konar útfærslur á ryðvörn, þ.e. rafgalvanhúðun og heitgalvanhúðun, (einnig er hægt að fá festingar úr ryðfríu stáli). Rafgalvanhúðun þekkist á því hún er glansandi á meðan heitgalvan- húðun er mött og gráleit. Gæða- munurinn á þessum tveimur gerð- um er mikill. Sænskar og norskar reglur leyfa ekki að rafgalvanhúð- arar festingar séu notaðar utan- dyra vegna þess hve ryðvörnin er léleg. Mikilvægi þess að notacjar séu festingar með góðri ryðvörn er enn meiri í ljósi þess að timbur- leiðararnir eru oftast gagnvarðir með söltum sem auka leiðni viðar- ins og þar með tæringarhraða stáls í snertingu við hann. í skýrslu sem Rannsóknarstofnun byggingaiðn- aðarins gerði um tjón í óveðrinu 3. febrúar 1991 er þess getið að ryðvöm festinga hafi verið ábóta- vant og ástæða talin til að kanna tæringarþol festinga sem séu á markaði hérlendis. Kostnaður Það er dýrara að nota góða vel ryðvarða festingu sem skrúfuð er inn í vegginn én festingu sem er rafgalvanhúðuð og slegin inn í vegginn með hamri. Munurinn felst í hærra innkaupsverði og dýrari vinnu. Þessi munur er þó hverf- andi miðað við heildarkostnað, en minnkar verulega líkurnar á því að húseigendur sjái á eftir klæðn- ingu sinni út í loftið í næsta stór- viðri. Lokaorð Gerð og frágangi festinga útveggjaklæðninga er oft ábóta- vant og með því er verið að búa til óveðurstjón framtíðarinnar. Til að koma í veg fýrir þetta þarf að gera skylt, að uppdrættir af helstu festingum séu lagðir inn til bygg- ingafulltrúa til samþykktar. Höfundar eru verkfræðingar hjá Almennu verkfræðistofunni hf. FASTEIGNA OG FIRMASALA AUSTURSTRÆTI 18 SELJENDUR - MAKASKIPTI Höfum á skrá fjöldann allan af eignum sem ekki eru auglýst- ar og bjóðast eingöngu í makaskiptum. Ef þú ert í söluhugleið- ingum, vinsamlegast hafðu samband við skrifstofuna og at- hugaðu hvort við höfum réttu eignina fyrir þig. LITTU TIL FRAMTIÐAR Vantar allar gerðir fasteigna á söluskrá Agnar Ólafsson, framkvstjórl, Agnar Agnarsson, viðskfr., Þorsteinn Broddason, sölum., Halldór Svavarsson, sölum., Berglind H. Ólafsdóttir, ritari, Sigurbjörn Magnússon, hdl., Gunnar Jóh. Birgisson, hdl., S: 622424 Opið kl. 13-15 2ja herb. Asparfell Góð íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Laus nú þeg- ar. V. 4,5 millj. Samtún Ósamþ. kjíb. í tvíb. Sérinng. Tengtf. þvottav. á baði. V. 3,0 millj. Víkurás Mjög sórstök módelíb. ca 60 fm. Innr. á mjög sérstakan og skemmtil. hátt. Áhv. 3,3 millj. hagst. lán. Verö 5,3 millj. Kaplaskjólsvegur Einstaklíb. í kj. í einb. Sórinng. Fráb. staðsetn. Hagamelur 2ja herb. mjög góö kjíb. Sórinng. Sór- þvottah. Laus fljótl. Hringbraut — 2ja Ca 50 fm íb. á 2. hæð í mjög snyrtilegu fjölb. Mjög góö suöurlóö. Laus nú þegar. V. 4,5 millj. Seljaland — 2ja Snotur íbúð á jarðh. í litlu fjölb. Flísal. baö- herb. Geymsla innan íb. Laus 1. maí nk. Hverafold Falleg 2ja herb. íb. á jarðhæð. Vandaðar innr. Þvherb. og geymsla í ib. Bílskýli. Hagst. éhv. lén ca 3,0 millj. Laus strax. Hagst. verð. Miðbær Glaesileg „stúdíó" íbúð é 2. hæð í þríbýli. Allt endurnýjað. Arinn f stofu. Verð: Tílboð. Rauðarárstígur — 2ja Glaesll. ca 80 fm ný íb. ásamt bílskýlí. íb. er á 2. hæð og afh. tilb. u. trév. nú þegar. Verð: Tilþoð. 3ja herb. Nesvegur Glæsil. jarðh. í nýl. fjórbh. Sérlnng. Sérbíla- stæöi. Suðurgaröur. Fallega innr. eign. Hagst. húsnmálalán áhv. V. 7,5 millj. Engihjalli Rúmg. og björt suöur og vestur íb. á 4. hæð. Áhv. hagst. langtlán. V. 6,4 millj. Barónsstígur 72 fm íb. á 2. hæð í góðu húsi rétt v. Sund- höllina. V. 5,7 millj. Æsufell — 3ja—4ra Falleg 3ja-4ra herb. íb. á 7. hæð. Skiptist í 2 góð herb. og góða stofu. Mögul. á 3. svefnherb. Tengt fyrir þvottavél. á baði. Hagst. áhv. lán. Frábært útsýni. Áhv. 3,5 millj. veðd. Laus strax. Hjardarhagi — 3ja + bílsk. Góð 3ja herb. íb. á 1. hæö ásamt herb. í risi og góðum bílsk. Eskihlíð Mjög falleg 3ja-4ra herb. íb. á 4. hæð. íb. er öll endurn. Aukaibherb. í risi. Tengt fyrir þvottavél í íb. Þvottaherb. í risi. Fallegt út- sýni. Möguleiki aö taka minni íb. uppí kaup- verð. V. 6,9 millj. Laugavegur Endurn. íb. á 2. hæð. Nýtt gler, gluggar, raflagnir og pípulagnir. Mjög góð sameign. V. 5,5 millj. Álftamýri - 3ja Mjög góö íb. á 2. hæð í snyrtil. fjölbýli. Skiptist í 2 góð herb. og rúmg. stofu. Tengt fyrir þvottavél í íb. Flísalagt baö meö glugga. V. 6,4 millj. Njálsgata — 3ja Nýl. endurn. íb. á 1. hæð í litlu fjölb. innarl. við Njálsgötu. Suðursv. Falleg sameign. Laus nú þegar. V. 5,5 millj. Kambasel — 3ja Glæsil. íb. á 1. hæð með fallegri sameign. Skiptist í 2 góö herb. m. skápum, 2 stórar stofur, nýtt eldhús með þvottaherb. og búr innaf. Fallegt baðherb. Parket á gólfum. V. 7,5 millj. Hrafnhólar — 3ja Mjög góð íb. á 7. hæð. Skiptist m.a. í 2 góð svefnherb., rúmg. eldhús, flísal. bað. Tengt fyrir þvottavél á baði. Frábært útsýni. Góð sameign. V. 6,3 millj. Hátún - 3ja Glæsil. nýstands. íb. á 2. hæð í lyftuh. Laus fljótl. V. 6,7 millj. Laufásvegur — 3ja Skemmtil. lítið niðurgr. rúmg. 3ja herb. íb. í kj. í tvíb. Sérinng. og þvottaherb. Parket á gólfum. Frábær staðsetn. V. 6,5 millj. Krummahólar — 3ja Góð íb. á 4. hæð ásamt bílskýli. Haröviðar- Innróttingar. Tengt fyrir þvottavól á baði. Stórar suöursv. Gervihnmótt., frystiklefi o.fl. i sameign. Áhv. hagst. langtlán. V. 6,5 millj. Seilugrandi — 3ja-4ra Mjög góð 101 fm endaíb. á 2. hæð ásamt bílskýli. Skiptist í 2 góð svefnherb., sjónv- herb., stofu og borðstofu. Tengt f. þvottav. á baöi. Stórar suðursv. V. 8,5 millj. Smekkl. endurn. sérh. í þríb. Nýtt gler. Flísal. bað. Búr og sérþvottah. V. 6,9 millj. 4ra-5 herb. Geitland Glæsil. sólrík 120 fm endaíb. á 2. hæð. Mikiö endurn. Skiptist m.a. í 3 góð herb., stóra stofu, sjónvherb., endurn. bað og eldh. Glæsil. útsýni. V. 10,5 millj. Hraunbær Glæsil. mikið endurn. íb. á 3. hæð á fráb. útsýnisstaö. Skiptist m.a. í 3 góö herb., fal- legt baö, nýtt eldh., hol og stofu. í kj. er aukaherb. m/aðg. að snyrtingu. Parket og flísar á gólfum. V. 8,8 millj. Vesturberg Mjög falleg endurn. íb. á 1. hæð. Flísar og parket ó gólfum. Öll herb. stór. Ný eldh- innr. Sór afgirtur garður. V. 6,9 millj. Þrastarhólar 10 Glæsileg 120,4 fm endaíb. á 1. hæö í fimm íbúða húsi ásamt 28 fm bílsk. Skiptist m.a. í 3 svefnherb. og flísal. baðherb. á sér- gangi. Stór stofa, rúmg. eldh. og þvotta- herb. innaf. Suður- og vestursv. Parket á gólfum. Vönduð sameign. Eign í sérfl. V. 10,6 millj. Meistaravellir - 4ra Góð 120 fm fþ. á 3. hæð. Skiptist i 3 svefn- herb., stofu, eldh. og bað. V. 8,5 millj. Garðhús - „penthouse" Glæsil. 5-7 herb. 147 fm íb. á 3. hæð ásamt innb. bílsk. Skiptist m.a. í gott eldhús, sór- þvottah., 2 stofur, 2 baðherb. og 4-6 svefn- herb. Að mestu fullfrág. Laus fljótl. Teikn. ó skrifsti Sérhæðir Breidvangur — Hf. Mjög stór og góð 230 fm íb. í fjölb. ó tveim- ur hæöum. Á efri hæö eru m.a. stofur, 3 svefnherb., baðherb., eikareldhús, þvhús og búr innaf og flísal. baö. Á neðri hæð eru 4 svefnherb. og baö. Gæti veriö sóríb. Suö- ursvalir. V. 10,5 millj. Barmahlíð Góð ca 100 fm íb. á 1. hæð í þríb. ásamt stórum bílsk. Sérinng. Skiptist í 2 stofur og 2 góð herb. Mikil sameign. V. 9,2 millj. Nökkvavogur Mikið endurn. falleg 100 fm hæð í þríb. sem skiptist m.a. í 2-3 herb. og fallega stofu. Nýtt eldh., nýtt gler og gluggar, flísal. bað- herb. Parket á gólfi. 35 fm bílsk. Nýtt þak. Laus fljótl. V. 9,5 millj. Raðhús — parhús Skeiðarvogur — 2 íbúðir Mjög gott endaraðh. (kjallari og 2 hæðir). í kjallara er samþ. 2ja herb. íb. m. sérinng. Á miðhæð eru stofur og eldhús og efri hæð 3 svefnherb. og baðherb. Parket ó gólfum. Mjög snyrtileg eign. V. 11,0 millj. Ásgarður — raðhús Gott 210 fm raðh. (kj. og tvær hæðir) ásamt rúmg. bflsk. Mögul. á sóríb. í kj. V. 12,5 m. Ásgarður — raðhús Gott 110 fm raöhús, tvær hæðir og kjallari. Endurn. eldhús. Fallegt útsýni. Hagst. óhvílandi lán. V. 8,5 millj. Dverghamrar Fallegt 200 fm hús á tveimur hæðum. Ekki fullb. Innb. bílskúr. Gott útsýni. Fjarðarsel - raðhús Glæsil. 240 fm ondaraðh., 2 hæðir og kj. I kj. ar mögul. á séríb. m. sér- inng. Uppi eru 3-4 svafnherb., stór stofa, fllsal. baðharb., mjög stórt aldh. o.fl. Mjög fallegur garður. Bílskréttur. Mjög vönduð elgn. Bollagarðar Fallegt raöhús. Skiptist m.a. i 4 svefnherb., 2 slofur, eldh. m/borðkrók. Innb. bílsk. Fráb. útsýni. V. 14,5 millj. Einbýli Selbrekka — Kóp. Vel staösett 173 fm tvíl. einb. á fráb. útsýnis- stað. Skiptist m.a. í 4 svefnherb., flísal. baö, stofu, eldhús o.fl. Innb. rúmg. bílsk. V. 13,5 millj. Haðaland — Fossvogi Glæsil. ca 240 fm einl. einb. neðst í Foss- vogi. Skiptist m.a. i 5 svefnh., baðherb. og þvherb. á sérgangi. Stórar bjartar stofur. Frób. suöurgaröur. Innb. bílsk. V. 16,9 m. Logafold Mjög fallegt 200 fm hús á elnni hæö sem skiptist m.a. í 5 svefnherb., saml. stofur, eldh., skála, gestasnyrt. og baö. Innb. rúmg. bílsk. Hiti í plani. Fráb. staösetn. Stór lóð. Dynskógar - einbýli Glæsil. ca 300 fm einb. á tveimur hæöum ó fallegum útsýnisstað. Húsið skiptist m.a. í 3 svefnherb., stórt fjölskherb., flísalagt baö og geymslu ó neðri hæð. Á efri hæð eru 2-3 svefnherb., 2 stofur, rúmgott eldhús og þvherb. Innb. bílsk. og glæsileg lóð. V. 20 millj. Bollagarðar Glæsil. tvíl. einb. samtals ca 230 fm að mestu fullfróg. Skiptist m.a. í 4 stór svefn- herb., baðherb. og skála á efri hæð. Á neðri hæð eru stofur, stórt eldhús, gestasnyrting, þvottaherb. og innb. bílsk. Frág. lóö. Vönd- uð eign. V. 17,5-17,7 millj. Jakasel — einbýli Mjög fallegt einbýli, hæð og ris samt. ca 290 fm (grfl. 108 fm), ekki fullfrág., á góðum útsýnisstaö. Húsiö skiptist m.a. í 2 saml. stofur, stórt eldhús, gesta wc og þvotta- herb. á neöri hæð. í risi eru 4 mjög stór herb., baöherb. og fjölskherb. Kjallari er undir öllu húsinu ásamt innb. rúmg. bílsk. Mögul. skipti á raðhúsi eða sérhæð. V.. 14,5 millj. I smíðum Hafnarfjörður Glæsilegar 4ra herb. og „penthouse"-íbúöir í fjórbýli. Tilb. u. trév. fljótl. Öll sameign og lóð fullfrág. Teikningar á skrifst. Traðarberg — 4ra herb. 120 fm glaesilegar íbúöir tílb. u. trév. í fjölbhúsl. Öll eameign og lóö er frág. í dag og eru ibúðirnar því til afh. strax. Lyklar á skrifst. V. 8,5 millj. Álfholt - Hf. Vorum að fá í sölu 3ja herb. ib. í fjórbhúsi við Álfholt. íb. seljast tilb. u. trév. Öll sam- eign að utan sem innan frág. þ.m.t. lóð. (b. er til afh. fljótl. Teikn. á skrifst. Grasarimi Vorum að fá í sölu nokkur mjög glæsil. rað- hús á tveimur hæðum með innb. bilsk. Selj- ast frág. aö utan en í fokh. ástandi aö inn- an. Teikn. á skrifst. Afh. fljótl. Miðhús Einbhús á tveimur hæðum m/bílsk. Hvor hæð 96 fm. Efri hæð: 3 svefnh., fjölskherb. og bað. 1. hæð: Eldhús, 2 stofur, herb., geymsla og snyrting. Sélst fokh. innan, fullfróg. utan ó kr. 9,3 millj. Annað Söluturn Góður söluturn i eigin húsnæði. Selst með eða án húsnæðis. Sjávarlóð Vorum aö fá til sölu 936 fm byggingarlóö undir einbýli á einum friðsælasta og falleg- asta útsýnisstaö Kópavogskaupstaðar. Undir- búningur fyrir byggingu þegar hafinn. Allar nánari uppl. á skrlfst. okkar. Grensásvegur 8 Vorum aö fó í einkasölu hluta jarðhæö- ar (504 fm) I þessu húsi. Um er að ræöa mjög góða verslunarhæö með miklu gluggarými og innréttaðar skrif- stofur, kaffistofur og salerni. Mjög góö innkeyrsluhurö að norðanverðu inn á lagerrými. Allar frekari upplýsingar veittar á skrifstofu Framtíðarinnar. Atvinnuhúsnæði: Höfum mikið af skrifstofu-, verziunar- og iðnaðarhúsnæði víða á höfuð- borgarsvæðinu. Óskum jafnframt eftir öllum stærðum og gerðum atvinnuhúsnæðis á skrá. FÉLAG ITfaSTEIGNASALA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.