Morgunblaðið - 03.05.1992, Side 22

Morgunblaðið - 03.05.1992, Side 22
22 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 3. MAÍ 1992 -----:----- iiillliiárl Ný söluskrá væntanleg Seljendur sparið! Munið að auglýsing í söluskrá okkar kostar aðeins brot af venjulegri fasteignaauglýsingu. Erum að útbúa útgáfu nýrrar söluskrár sem gefin verð- ur út í 10.000 eintökum. Skráið eign ykkar nú þegar. Skúlagölu 30, 3. hæð. Sími 20000 Stakfell Fasteignasala Suðurlandsbraut 6 Sölumenn /> /< Gisli Sigurbjörnsson f| Sigurbjörn Þorbergsson Lögfræðingur Þórhildur Sandholt % OPIÐ I DAG 13-15 Einbýlishús YSTASEL Glæsil. einbhús, 231,3 fm m. tvöf. 49 fm bílsk. 4 svefnherb. Fjölskylduherb. stofa, borðstofa. Gott baðherb. Saunabað í kj. og mögul. á aukaíb. þar. Húsið er laust nú þegar. Verö 18,5 millj. LALAND Nýkomið á söluskrá einbhús á einni hæð, m. innb. bílsk. 172,8 fm. Húsið getur losnað fljótt. Fallegur garður. Verð 16,5 millj. MIÐBRAUT - SELTi. Eldra einbh. hæð og ris á stórri eignar- lóð. Laust nú þegar. SÆVIÐARSUND Mjög gott einbhús 170 fm á einni hæð. Auk þess 70 fm í kj. 32,3 fm bílsk. Lítil aukaíb. á hæðinni fyrir einstakling. Vel staðsett og góð eign með góðum garði. Ákveðin sala. HJALLABREKKA - KÓP. Glæsil. 2ja íbúða hús með bílskúr og fallegum garöi. Góð 2ja herb. íb. 65 fm og aðalíbúð hússins 212 fm. Gróðurskáli og 30 fm bílskúr. TIL SOLU A VALHUSAHÆÐ SELTJARNARNESI Einbýlishús og eignarlóðir. Teikningar á skrifstofunni. Rað- og parhús AKURGERÐI Tvegga íb. parh. 212 fm byggt 1959. Húsinu fylgir 33,5 nýr bílsk. Ákv. sala. Verð 15,8 millj. SAFAMÝRI Glæsil. og vel staðsett 300 fm parhús m. 40 fm bílsk. Efsta hæð: 4 stór svefn- herb., 2 baðherb. Stórar svalir. Mið- hæð: Stórar stofur, eldhús, þvottah. og snyrt. Kjallri: Mögul. á aukaíb. Nú skrifstofuhúsn. TUNGUVEGUR Gott 130 fm raðhús í kj, og 2 hæðir. Mjög falleg og snyrtil. eign. AKURGERÐI Snoturt parhús, 129 fmn, 3-4 svefn- herb. Suöurgarður. Verö 11 millj. Hæðir GLAÐHEIMAR Vel staðsett og mjög góð neðri sérh. 133,5 fm í fjórbýlish. 4 svefnherb. Góð- ar stofur. Tvennar svalir. Parket. 28 fm bílskúr fylgir. HRAUNTEIGUR - SÉRHÆÐ 111 fm neðri sórhæð. 2 stofur, 2 svefn- herb. Allt nýtt í eldhúsi (beykiinnrétt- ing). Ný gólfefni, nýjar raflagnir, end- urnýjaðar hitalagnir, nýtt þak. íbúðinni fylgir 27 fm bílskúr. RAUÐALÆKUR Glæsileg íbúð með 4 svefnherb. og tveimur stofum, 131,4 fm á efstu og útsýnishæð. Suðursvalir. SNORRABRAUT 4ra herb. efri hæð í steinh. 21 fm bílsk. fylgir eigninni. Verð 7,5 millj. 4ra-6 herb. SAFAMYRI Mjög góð 4ra herb. íb. á 1. hæð, 108 fm. Bílsk. 21,4 fm. Verð 8,6 millj. NONNUGATA Falleg íb. 107 fm á 2 hæðum. Mjög góð stofa, tvö svefnherb. Svalir í suður og noröur. Frábært útsýni. Laus strax. RÁNARGATA Falleg nýl. endurn. rishæð. Stofa, 2 svefnherb., eldh. og bað. Falleg baö- stofa yfir. Suðursv. NÖKKVAVOGUR 1. hæð í timburh. 76 fm. Sérinng. auk þess fylgir ósamþ. 2ja herb. íb. í kj. JÖRFABAKKI Gullfalleg 4ra herb. íb. á 1. hæð, 102 fm. Aukaherb. í kj. fylgir. GAUKSHÓLAR Glæsileg 5-6 herb. endaíbúð 123,8 fm á 5. hæð. Frábært útsýni. Þrennar sval- ir. Sérþvottahús og -búr. íbúðinni fylgir 27 fm bílskúr. Verð 8,5 millj. DALSEL Góð 4ra-5 herb. íbúð á 3. hæð 106,7 fm. Þvottahús í íbúðinni. Suðursvalir. Gott útsýni. Tvö stæði í bílgeymslu. Verö 7,9 millj. ENGIHJALLI Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð 78,1 fm. Meira og minna endurn. eign. Góð lán 1926 þús. Verð 6,5 millj. HAGALAND - MOS. Mjög falleg 90 fm íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Sérinngangur. Góður bílskúr. Laus strax. HÁTÚN Gullfalleg 3ja herb. íbúð á 7. hæð í lyftu- húsi. Öll íbúðin er nýlega innréttuð. Vestursvalir. Laus. Verö 6,8 millj. HÁTÚN Falleg 3ja herb. kjallaraíbúð með sérinn- gangi, 85 fm. Laus strax. FURUGRUND Vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð. Lán sem fylgja 4.350 þús., að mestum hluta byggingasjóður. KRUMMAHÓLAR Falleg 3ja herb. íb. í lyftuhúsi. Nýmál. m. nýjum teppum. 2ja herb. VESTURBERG 2ja herb. íb. á 1. hæð í fjölbýlish. Laust nú þegar. Húsnstjlán 2326 þús. Verð 4,7 millj. SEILUGRANDI Gullfalleg íb. á 3. hæð í nýl. húsi. Góð- ar svalir. Bílskýli laus fljótl. Húsnæðis- stjlán áhv. 2,4 millj. Verð 6 millj. GAUKSHÓLAR Snotur 2ja herb. íbúð á 5. hæð í lyftu- húsi. Glæsilegt útsýni. Húsvörður. Laus í byrjun apríl. Verð 4,8 millj. VÍÐIMELUR Snotur kjallaraíbúð 44 fm. Meira og minna endurnýjuð. Laus nú þegar. VINDÁS Falleg ög góð 2ja herbergja íbúð 59 fm á 2. hæð. Laus fljótt. Verð 5,1 millj. VALLARÁS Falleg einstaklíb. á 4. hæð í lyftuh. Laus strax. BJARGARSTÍGUR Góð 2ja herb. 60 fm íbúð á efri hæð í steinhúsi. Fallegt hús. VINDÁS 35 fm falleg einstaklingsíbúð í nýlegu húsi. Góð lán 1,4 millj. Laus strax. Atvinnuhúsnæði SMIÐJUVEGUR KOP. f^ý og glæsil. 513 fm efri hæð m. sér- inng. og góðu útsýni. Hentar vel til hverskonar félagsstarfsemi. Frábært útsýni. Góðar svalir á báðar hliöar frá hæðinni. BÍLDSHÖÐI Gott iönaðarhúsnæöi m. innkeyrsludyr- um. 122 fm að grunni. Búðið að byggja milliloft í helming húsnæðis. - ■BBDBBBKBBI Stallahús í Setbergshlíð Framkvæmdir eru hafnar við þessi nýstárlegu stallahús sem SH Verktakar byggja í Setbergshlið í Hafnarfirði. í hverju húsi eru 4 íbúðir með sér- inngangi og fylgir bílskúr öllum íbúðum. Verð í þús.kr.: tréverk fullbúin 4 herb. íbuð ásamt bílskúr samtais l60m2 10.390,- 12.430,- 5 herb. íbúð ásamt bílskúr samtals 180m2 11.340.- 13.550,- Kynntu þér málið nánar á skrifstofu okkar þar sem ýtarleg upplýsinga- mappa um all.t sem máli skiptir liggur frammi eða hafðu samband við okkur í síma 652221. Opið mán. - föstud. frá 9 til 18 SH VERKTAKAR SKRIFSTOFA STAPAHRAUNI 4 HAFNARFIRÐI SÍMI 652221 Austiir-Þýzkaland: Of lítló viólialdslé ÞEGAR er búið að ráðstafa mestu af því fé, sem veitt hefur verið til endurnýjunar og stand- setningar á húsnæði í austur- hluta Þýzkalands á þessu ári. Aformað er að verja um 10 millj- örðum marka í þessu skyni í ár, en eftir mitt ár verður sennilega ekkert af þessu mikla fé eftir. Stjórnvöld í Bonn bera það fyrir sig, að eftirspurn eftir fé í þessum tilgangi hafí verið meiri, en búizt var við, enda hafi fram- kvæmdir líka gengið hraðar, en gert var ráð fyrir. Iðnaðarmenn í austurhlutanum hafa líka notið góðs af þessum framkvæmdum og flest fyrirtæki í byggingariðnaði þar hafa haft meiri verkefni, en þau hafa ráðið við með góðu móti. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans! Hrauntunga - Kóp. Gott 214 fm raöh. á tveimur hæðum i Suðurhl. Kópavogs. 4-5 svefnherb., arinn, fallegt útsýní, V. 13,2 m. Laufás — Gbæ. Talsv. end- urn. 3ja herb. risíb. i góðu þrib. Áhv. húsnlán 1,0 míllj. Verð 5,9 millj. Strandgötu 33 SÍMI 652790 Opið í dag kl. 11.00-14.00 Einbýli — raðhús Fagrihjalli — Kóp. Nýl. fullb. parh. m. innb. bílsk. alls 181 fm. Vandaðar innr. Áhv. húsnlán 3,5 millj. Laus fljótl. Verð 14,7 millj. Hnotuberg. Vorum að fá nýl. 211 fm einbhús með innb. bílsk. Húsið er að mestu fullb. Stór suðurverönd með heitum potti. Rólegur og góöur staður. Verð 16,5 millj. Þrúðvangur. Vorum að fá í einkasölu sérlega fallegt 220 fm einb. á einni hæð . Eignin er mikið endurn. m.a. eldhús, gler, hiti o.fl. Fallegur 48 fm sólskáli með arni og heitum potti. Vönduð og stór hornlóð. Verð 17,9 millj. Hverfisgata. Vorum að fá í einkasölu eldra einb., jarðhæð, hæð og ris, ásamt bílsk. Alls ca 160 fm. Mögul. á séríb. eða vinnuaðstöðu á jarðhæð. Verö 8,5 millj. Gunnarssund. í einkasölu talsvert endurn. 127 fm steinh. hæð, ris og kj. í hjarta bæjarins. Parket. Nýtt þak o.fl. Verð 8,5 millj. Svalbarð. Nýl. 178 fm einb. á einni hæð ásamt 50 fm kj. og 25 bílsk. Að mestu fullfrág. hús. Verð 14,9 millj. Stekkjarhvammur. Vorum að fá í einkasölu fallegt og fullb. endaraðhús meö innb. bílsk. Góðar innr. Park- et. Vönduð og falleg eign. V. 14,4 m. Vesturbraut. Gott, talsv. endurn., eldra steinhús, hæð, ris og kj. ásamt bílsk. Góð afgirt lóð. V. 8,9 m. 4ra herb. og stærri Stekkjarhva mmur. Nýl. ca. 90 frn 3ja herb. ne inng. Sólstofa. Á tv. húsnæðisl. og húsbréf ca. 3,8 Laue fljótl. níllj. Verð 8 millj. Básendi - Rvik . 4ra herb. miðh. í góðu steính. á rólegum stað. Góð lóð. Eign í góðu standl. Verð 7,8 millj. Kaldakinn. 4ra herb. 87fm hæð ásamt 37 fm bílsk. m. gryfju og 20 fm geymslu. Rólegur og góður staður. Svalbard. Ný 164 fm neðri sérh. í tvíb. Sérlega rúmg. og skemmtil. elgn. Skipti á minni eign kemur til greina. Verð 10,5 millj. Arnarhraun. Mjög góð 4ra herb. efri sérhæð í góðu tvíb. ásamt tveimur rúmg. herb. í kj. Nýl. eldhúsinnr. Bílskréttur. Falleg ræktuö lóð. V. 9,9 m. Öldutún. Rúmg. 153 fm efri sérhæð á tveimur hæðum ásamt 25 fm bílsk. Tvennar suðursv. Góð suðurlóð. V. 10,0 m. Hvammabraut. Falleg og björt 4ra-5 herb. 115 fm íb. á 1. hæð í 6-íb. stiga- gangi. Parket. Fallegt útsýni. Áhv. í húsnlán ca 4,9 millj. Verð 9,0 millj. Breidvangur. í einkasölu 138 fm 5-6 herb. endaíb. á 2. hæð í góðu fjölb. Stórt eldhús með þvottah. innaf. Stutt í skóla. Verð 9,7 millj. Fagrakinn. 4ra herb. miðh. í tvíb. íb. er í góðu standi m. nýjum innr. og nýmál- uð. Áhv. húsbréf ca 2,1 millj. Verð 7,2 millj. Hverfisgata. 3ja herb. talsvert end- urn. íb. í tvíb. Verð 5,9 millj. 2ja herb. Klukkuberg — laus. Falleg, fullb. 60 fm 2ja herb. ib. m/sérinng. og lóð í nýl. fjölb. Fráb. útsýni. V. 6,3 m. Austurgata. Snotur 2ja herb. jarð- hæð í steinhúsi. V. 3,8 m. Vesturberg - Rvfk Góð 2ja horb. íb. q 1. hæð. Suðursv. Parket. Verð 5,5 millj. I smíðum Aftanhaeð — Gbae. Endaraðhús á einni hæð m/innb. bílsk. alls 168 fm. Afh. fullb. að utan, fokh. að .nnanr V. 8,9 m. Aftanhæð - Gbæ. 178 fm raðhús á einní hæð meS innb. bilsk. Mögul. é allt að 60 fm milllloftl. Sól- skáli. Selst fullb. að utan en fokh. að Innan. Tfl afh. strax. Miðvangur. Vandað og vel byggt 180 fm raðh. á tveimur hæðum m. Innb. bllsk. Suðurlóö og verönd. Mögul. á sólskéla. Verð 13,5 millj. Hjallabraut — laus. Vorum að fé i einkasölu talsvert endurn. 110 fm 4ra-5 herb. fb. é 3. hæð í góðu fjölb. Nýl. eldhinnr., parket o.fl. Laus strax. Áhv. húsbréf. ca 4,9 mlllj. Verð 8,7 míllj. Klukkuberg - parh. Vorum að fá i eínkasölu 250 fm fullb. parh. á tveimur hæðum á frábærum útsýn- isstað. Innb. bílsk. Vandaðar sórsmíðaðar ínnr. Parket á gólfum. Kjarrmóar — Gbæ. Vorum að fá tæpl. 100 fm fullb. parh. á tveimur hæðum. Góð frág. lóð. Verð 10,2 millj. Miðvangur. Vorum að fá gott og vel staðsett 184 fm einb. ásamt 52 fm tvöf. bllsk. við hraunjaðarinn. Séríb. á jarðh. Mögul. að hafa innang. frá efri hæð. Verð 16,3 millj. Fagrihvammur — tvær ibúðir. Glæsil. 311 fm einbhús með 50 fm tvöf. bílsk. og glæsil. ca 100 fm 3ja herb. íb. á jarðhæð með sérinng. og innangengt af efri hæð. Arinn í stofu. Sérlóga vönduð og falleg eign. Smáraflöt — Gbæ. Gott talsvert endurn. 193ja fm einb. á einni hæð ésamt 46 fm tvöf. bílsk. Arinn í stofu. Stór ræktuð hornlóð. Skipti mögui. Breiðvangur. Fallegt og fullb. 171 fm endaraðh. á einni hæð m/innb. bílsk. 4 svefnherb. Frábær staðsetn. v/hraunjaðar- inn. V. 13,9 m. Veghús — Rvík — laus. Ný 153 fm fullb. íb. á tveimur hæðum ásamt 29 fm bílsk. Stórar suðursv. V. 11,9 m. Dofraberg — „penthouse". Nýl. 4ra-5 herb. 138 fm íb. á tveimur hæð- um í litlu fjölb. Fallegar innr. Parket. Áhv. húsnlán ca 6,1 millj. 3ja herb. Ölduslóð. Góð talsvert endurn. 70 fm 3ja herb. efri hæð meö sérinng. í góðu stein- húsi ásamt 28 fm skúr á lóð. Mögul. á að nýta ris. Áhv. húsnlán ca 3,2 millj. V. 7,5 m. Fagrakinn. Falleg og snyrtil. neðri hæö í tvíb. með sérinng. Verð 7,2 millj. Lækjargata. 3ja herb. 65 fm risíb. lítið undir súð í tvíbýlish. Laus fljótl. Urðarhæð — Gbæ. Vorum að fá í einkasölu fallegt cá 150 fm einb. á einni hæð með innb. bílsk. Húsið skilast fullb. að utan og tilb. u. trév. að innan. Lindarberg — sérhæð. Vorum að fá 113 fm neðri sérhæð á mjög góðum útsýnisstað. íb. selst í fokh. ástandi. Vesturholt - sérh. Ný 3ja-4ra herb. 99 fm neðri sérh. í tvíbh. Sérlóð. íb. er fullb. utan, tilb. u. trév. innan. Áhv. hús- bréf 3,2 millj. Til afh. strax. Háaberg. Parhús á tveimur hæðum m. innb. bílsk., alls 250 fm á góðum útsýnis- stað. Húsið er tæpl. tilb. u. trév. Áhv. hús- bréf ca 5,3 millj. Verð 11,9 millj. Lindarberg. Vorum að fá 216 fm parhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Húsið skilast fullb. að utan, fokh. að innan. Áhv. húsbréf 5,8 millj. V. 9,5 m. Álfholt - sérhæðir. Tll sölu sérh. 148-182 fm. Húsið skilsst fullb. að utap en ib. fokii. að innan. Tilvalið tækifæri fyrír laghent fólk að ná sér ( stóra elgn é góðu varðl. Breiðvangur. Stór og rúmg. 110 fm 3ja herb. ib. á 1, hæð i góðu fjölbýli. Nýl. eldhinnr. Áhv. í góðum lénum oa 3,2 millj. Verð 7,9 míllj. Lækjarberg — sérhæð Til sölu 165 fm efri sérhæð ásamt 30 fm bílsk. Eignin selst fullb. að utan en tilb.u. tróv. að innan. Áhv. húsbréf allt að 6 millj. V. 11,2 m. Setbergshlíð. 2ja, 3jaog 4ra-5 herb. íbúðir á tveimur hæðum. Glæsil. útsýni. Gott verð. Álfholt. Rúmgóðar 3ja-5 herb. íbúðir í fjölbhúsi. Lindarberg — parhús Klapparholt — parhús INGVAR GUÐMUNDSS0N lögg. fasteignas., heimas. 50992 JÓNAS HÓLMGEIRSS0N sölumaður, heimas. 641152.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.