Morgunblaðið - 03.05.1992, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ
FASTEIGNIR
SUNNUDAGUR 3. MAI 1992
Br»23
Opið kl. 12.00-15.00
STÆRRI EIGNIR
HVASSALEITI - SERIB. ca
257 fm raðh. á þremur hœðum. í kj. vœri
mögul. að útbúa séríb. Á miðh. eru 4 svefn-
herb. og baðh. Á efstu hæð eru bjartarstof-
ur og eldh. Þrennar svalir. Gróinn garður.
Rúmg. innb. bílsk. Verð 14,5 millj. Áhv. 3,9
millj. langtímal.
ÞINGÁS
Gott ca 180 fm einb. sem skiptist í hæö
og ris. 4-5 svefnh., öll rúmg. Góðar stofur.
Sökkull fyrir 33 fm bílsk. Verð 13,2 millj.
Mögul. ó langtímal. 7,5 millj.
ÁSGARÐ UR. Ca 130 fm rað-
hú3 Húálð gatur losnað fljótl. Verð
8,3 mlllj.
VOGAR - RVK. Mjög. gott ca 135
fm parhús á tveimur hæðum ásamt ca 30
fm bílsk. Verð *11,5 millj.
HVERAGERÐI - 3 IB. Húseign
við Reykjamörk sem stendur á stórri rækt-
aöri hornlóð er til sölu. Húsið er ennþá
tvískipt en mögul. á þriðju íb. Vel staðs.
miösv. Góð fjárfesting eða gæti hentað fé-
lagasamtökum. Verð 10,0 mlllj. Áhv. veðd.
700 þús.
RÉTTARSEL. Gott ca 170 fm raðh.
á tveimur hæðum. Mögul. á 5 svefnherb.
Arinn í stofu. Góður ca 31 fm bílsk. m/rafm.
og hita. Verð 14,0 millj.
BREKKUSEL - (TVÆR ÍB.).
Gott endaraðh. ca 248 fm. Séríb. á jarð-
hæð. Innb. bílsk. Verð 13,9 millj.
LÆKJARBERG - HF.
Glæsil. ca 272 fm einbhús m/tvöf. bílsk.
Áhv. húsbr. ca 5,6 millj. Mögul. að skipta
á minni sérfb. Verð 16,5 n)illj.
BRÖNDUKVÍSL
Fallegt einb. ca 250 fm á einni hæð ásamt
innb. bílsk. Mögul. á tveimur íb. í húsinu
eru 3 svefnherb., stofur og gott eidhús.
Marmarakl. bað. Fataherb. innaf hjónaherb.
HOFSVALLAGATA
Ca. 224 fm einb á einni hæð ásamt góðum
bílsk. Vandað hús byggt '78. Fallegar innr.
4 svefnherb. Arinn í stofu.
HAFNARFJ. - LAUST. ca 150
fm raðhús v/Smyrlahraun ásamt ca 30 fm
bflsk. m/rafm. og hita. íb. er á tveimur
hæðum. Niðri er eldh., stofur, snyrting og
þvhús. Uppi 4 herb. og baö. Geymsluris
yfir. Parket. Verð 12,5 millj. Áhv. ca 1,9
millj. langtlán.
LANGAGERÐI
Einb. sem er hæð og ris ásamt bílskúr.
Mögul. er á aö hafa tvær íb. í húsinu. Góð
lóð. Mjög vel staðsett hús. Verð 13,8 millj.
VIÐARÁS
Nýtt fullb. ca 140 fm hús m/innb. bílsk. 4
svefnherb. Verð 12,9 millj. Ahv. húsbr. ca
8,3 millj.
HEIÐARGERÐI. Ca 150 fm enda-
raðh. á tveimur hæðum ásamt góðum 32
fm bílsk. Eldhús, stofur og sólstofa á neðri
hæð og 3 herb. og bað uppi. Verð 11,7 mlllj.
FANNAFOLD
Stórglæsil. einb. sem er ca 215 fm á 2
hæðum. Á efri hæð: Stofa, borðstofa, eld-
hús, gestasnyrt. Á neðri hæö 4 svefnherb.,
sjónvarpsstofa, baðherb. og þvottah. Allar
innr. og frágangur óvenju vandað. Áhv. lang-
tímal. 4,3 millj. Verð 17 millj. Möguleiki að
taka fb. uppí kaupin.
BIRKIGRUND - KÓP.
Höfum i einkasölu glœsilegt einbýli ca 200
fm ásamt ca 35 fm bílsk. 5 svefnherb.
Þvottah. innaf eldh. Stofa og borðstofa með
suðursv. Hiti í gangstéttum. Fallegur garð-
ur. Mögul. að taka íbúð uppl. Verð 16,5 m.
YRSUFELL. Gott ca 135 fm raðhús
á einni hæð ásamt bílsk. 4 svefnherb. Góð-
ur suöurgaröur. Verð 11,4 millj.
NJARÐVÍK - VILLA. caaoofm
einb. ásamt 63ja fm bílsk. Sundlaug, sjávar-
lóð. Laust strax.
MOSFELLSBÆR. Fallegt ca 160
fm einbhús. Teikn. af Albínu Thordarson.
Eigninni fylgir góð vinnuaðst. í útibyggingu.
Verð 13,5 millj. Ahv. 3,8 mlllj.
VESTURBERG. Ca 130 fm raðh. á
einni haeð. Bílskréttur. Gott skipulag. 3
svefnherb. Suðurgarður. Verð 10,6 mlllj.
MIÐHÚS
; Nýtt glæsilegt, fullb. ca 184 fm einb. á
tveimur hæðum ásamt ömmuíb. bakatil sem
er fullb. 2ja herb. sórhús. Áhv. veðd. 3,4
(á stærra húsinu).
LERKIHLIÐ. Gott ca 225 fm enda-
raðh. á þremur hæðum ásamt ca 26 fm
bílsk. í húsinu eru 6 góð herb., stórt baöher-
bergi, gestasnyrting, þvottahús, gott eldhús
og stofur þar sem gert er ráð fyrir arni. Hiti
í plönum. Vandaðar innr. og gólfefni. Áhv.
ca 4,8 millj. hagst. langtímalán. Mögul.
skipti á minna raðh. eða sórbýli.
HÆÐIR
KAMBSVEGUR. góö ca
112 fm íb. á 1. hssð ésamt góðum
36 fm bilák. Verð 0,8 mlllj.
SÖRLASKJÓL
Góð efri hæö ca 100 fm vel staðsett. Húsið
er töluv. endurn. 28 fm bílsk. Verð 9,8 millj.
MIÐTÚN
Hæð og ris ca 165 fm ásamt 30 fm bílsk.
Mögul. á sóríb. í risi. Fallegt hús, góð lóð.
SMÁRAGATA. ca. 109 fm efri hæð
ásamt óinnr. risi. Á hæðinni eru 2 stofur, 3
herb., eldh. og bað. í risi mögul. á herb.
eða stofu og svölum. Góður garður. Verð
8,7-9 millj.
SMÁRAGATA. Ca. 109 fm neðri
hæð, tvær saml. stofur, 3 svefnherb. eldh.
og bað. Verð 7,5-7,8 millj.
UTHLIÐ. Ca. 130 fm ib. á 2. hæð.
Samþ. sem tvær íb. Þarfn. standsetn. Verð
10,6 millj.
ÁLFHÓLSVEGUR. Nýkomin góð
neðri hæð ásamt bílsk. ofarlega v. Álfhóls-
veg. Glæsil. útsýni. Vestursv. Verð 8,5 millj.
LAUGARNESVEGUR
Nýkomin ca 100 fm hæö ásamt 26 fm bflsk.
íb. skiptist í stofu, borðstofu, mögul. á 3
svefnherb. Laus í byrjun maí. Verð 8,3 millj.
SKÓLAGERÐI - KÓP. Efrihæð
í tvíb. ásamt bflsk. Suðursvalir. Góöur garð-
ur. Verð 7,7 millj. Áhv. veðdeild ca 1,2 millj.
TÓMASARHAGI. Góðca 101 fm
sórhæð í þríb. ósamt bílsk. Ný gólfefni. 2
herb. og 2 góðar stofur, stórt eldh. Parket.
Góð eign.
HRAUNTUNGA - KÓP. gó9
efri sérhæð í tvíb. ca 109 fm. Sérsvefn-
álma. Parket. Bílsk. Verð 10,5 millj. Áhv.
húsbr. 2,6 millj.
GRENIMELUR. Góö ca 100 fm
neðri sórh. Massíft parket. Góðar svalir.
Áhv. húsbr. 4,3 millj.
LAUGARÁSVEGUR. ca 130 fm
neðri sérh. í þríb. ésamt ca 35 fm bflsk.
Verð 11.5 millj.
HAALEITISBRAUT. Góðcaios
fm íb. á 4. hæð ásamt bílsk. Ný teppi á
stofu. Góðar svalir. Verð 8,7 millj.
HVASSALEITI - LAUS. stór
endaib. ca 130 fm á 4. hæö ásamt auka-
herb. í kj. íb. er staðs. 100 fm fró versl-
miöst. Kringlunni. Tvennar svalir. Bflsk. fylg-
ir. Verð 9,5 millj.
ALFHEIMAR. Mjög góö ca 100 fm
íb. á 4. hæð. Saml. stofur, nýl. eidh.- og
baðinnr., 3 herb. Yfir íb. e'r ófrág. ris sem
fylgir. Sameign og hús í góðu standi. Verð
7,8-7,9 millj.
BOÐAGRANDI. góó ca 95 fm íb.
ó 3. hæð með stæði í bílskýli. Rúmg. íb. 3
svefnherb. Suðursvalir. Verð 8,7 millj. Áhv.
600 þús.
ANALAND. Glæsil. ca 110 fm íb. ó
1. hæö ásamt ca 23 fm bflsk. 3 svefnherb.
Flísal. bað. Þvottah. í íb.
DOFRABERG - HF. Mjög góð
ca 125 fm íb. á tveimur hæöum. Suðursv.
Útsýni. Parket. Laus fljótl. Áhv. 6,1 millj.
FRAKKASTÍGUR. Falleg ca 100
fm íb. á 1. hæð með sórinng. í nýl. húsi.
Eigninni fylgir stæði í bílskýli ca 28 fm. Góð
íb. Verð 8,5 millj.
VESTURBÆR. góö ib. á 2.
hæð vtö Dunhaga. Parket. Bílsk. Ahv.
húsbr. ca 5,0 mltlj.
4RA-5 HERB.
GOÐHEIMAR. Björt og góð íb. ó
efstu hæö í fjórb. 3 svefnherb. Sjónvarps-
hol. Björt stofa, rúmg. eldh. Verð 8,5 millj.
Áhv. veðd. ca 3,5 millj. Laus 1.1/93.
FLUÐASEL. Góö ca 92 fm íb. ó efstu
hæð. Parket. Verð 7,2 millj. Áhv. húsbr.
ca 3,9 millj.
HAMRABORG. Góð ca 115 fm íb.
á 4. hæð ósamt aukaherb. Suðursv. Laus
fljótl. Verð 7,5 mlllj. Áhv. veðd. 700 þús.
ÁLFATÚN - KÓP. Glæsil. ca 110
fm íb. m/bflsk. neöst í Fossvdalnum. 3
svefnherb., þvhús í íb. Verð 10,3 millj. Áhv.
góð langtlán ca 5,7 millj.
INN VIÐ SUND. Björt og góð ca.
102 fm endaíb. ó 3. hæð (efstu) inn viö
Kleppsveg. þvottah og búr innaf eld. Góðar
stofur. Tvö svefnherb. og aukaherb. í kj.
m. aðg. að snyrt. Tvennar svalir. Mjög góö
staðsetn. Verð 8,2 millj. Áhv. húsbr. 4,5
millj.
ÁLFATÚN — KÓP. Vorum að fó
stórgl. íb. m/bllsk. ca 116 fm. íb. er ó 2.
hæð í fjórbhúsi. Verð 10,6 millj. Áhv. ca
2,5 millj.
BERGSTAÐASTRÆTI.
Glæsil. ca 100 fm íb. ó 3. hæð í fjórb. íb.
er sem ný að innan. Suðursv. Útsýni. Ein
íb. ó hæð. Verð 7,8 mlllj.
STÓRHOLT. Neðri hæð ca 110 fm.
Góöar suðursvalir. Þvottah. í ib. Getur losn-
að strax.
MIÐSVÆÐIS. Góð 5-6 herb. íb. í
nýl. húsi. íb. er ó tveimur hæðum. Bflskýli.
Mögul. skipti ó annarri eign. Verð 9,8 millj.
Áhv. ca 4,8 millj.
VESTURBRÚN . Góö ca 85 fm risíb.
í þríbýlish. Gott útsýni. Verö 6,3 millj.
SEUABRAUT. Ca 100 fm endaíb.
ó 2. hæð ásamt bflskýli. Þvhús og búr innaf
eldhúsi. Suðursv. Verð 7,7 mlllj. Áhv. lang-
tímalán ca 4,8 millj.
EFSTIHJALLI. Góö ca 100 fm (b.
á 2. hæð (efstu). Stór stofa með vestursv.
Þvhús í íb. Góð sameign.
KRÍUHÓLAR. Ca 112 fm ib. á 2.
hæð. 4 svefnh. Þvherb. i íb. Verð 7,3 m.
3JAHERB.
KAMBASEL. Mjög góð ca 2ja-3ja
herb. 82 fm íb. á jarðh. Sérgarður. Sérinng.
Verð 6,7 millj. Áhv. ca 3,9 mlllj.
TRÖNUHJALLI - KÓP. Ný
mjög góð ca 95 fm íb. á 1. hæð. Suðursv.
Þvhús í íb. Vandaðar innr. Verð 8,6 millj.
KAMBASEL - LAUS • Mjöggóö
3ja herb. endaíb. á jarðhæð. Nýjar innr. f
eldhúsi. Ræktaöur garður. Nýmál. Áhv.
veðd. 1,7 millj. Verð 7,6 millj.
HOFTEIGUR. Góð ca 80 fm 3ja-4ra
herb. íb. í kj. Sórinng. Nýtt gler. Góður garð-
ur. Verð 5,9 millj.
ÞINGHOLTIN. Einkar góð ca 65
fm íb. ó 1. hæð í þríb. v/Hallveigarstíg. Mik-
ið endurn. m.a. nýjar eldhinnr., parket. Verð
5,8 millj. Áhv. veðd. 800 þús.
UTHLIÐ. ca. 95 fm íb. ó 2. hæð.
Þarfn. lagfær. Verð 6,9 millj.
REYKAS. Nýkomin góð ca. 80 fm 2ja-
3ja herb. íb. á jarðh. Sór suðurverönd.
Þvottah. í íb. Verð 6,9 millj. Áhv. 4 millj.
LANGHOLTSVEGUR. ca 82
fm kj.íb. í tvíbhúsi. Sérinnr. Sérlóð. Verð 5,5
millj. Áhv. veðd. ca. 2,1 millj.
ÖLDUGATA - LAUS. ca 75
fm risíb. Nýl. eldhúsinnr. Geymsluris yfir.
Verð 5,7 millj. Áhv. veöd. 1,1 millj.
ÁSTÚN - LAUS. Góð 75 fm ib. á
2. hæð. Ný gólfefni. Vestursv. Verð 6,7
millj. Ahv. 2,5 millj.
EFSTASUND - HENTAR
FÖTLUÐUM. Mjög rúmg. kjíb. ca
91 fm. Stórt eldhús meö geymslu- eða þvaö-
stööu innaf. Sérinng. Hægt að hafa allt
sór. Nvtt rafmagn og pípulögn. Verð 6,2
millj. Áhv. samtals 3,1 millj.
IRABAKKI. Góð íb. ó 3. hæð (efstu).
Sérþvhús. Tvennar svalir. Ný eldhinnr. Góö
aðstaöa f. börn. Verð 6,2 millj. Áhv. veðd.
3,2 millj.
FURUGRUND. Góð 81 fm endaíb.
á 2. hæð í lítilli blokk. Parket. Vestursv.
Verð 6,8 millj. Áhv. veðd. ca 1,6 millj.
TÓMASARHAGI. ca so fm ib. i
kj. Sérinng. Góður garður. Laus strax. Verð
5,4 millj.
MAVAHLIÐ. Ca 75 fm lítið niðurgr.
kjíb. Sórinng. Stór svefnherb. Falleg lóð.
Verð 5,8 millj. Áhv. 1,1 millj. veðd.
ASTUN. Björt og góð ca 80 fm íb. ó
3. hæð. Sórinng. af svölum. Stórar vestur-
svalir. Verð 7,4 millj. Áhv. veðd. 1,2 millj.
HRAUNBÆR. Góð ca 92 fm íb. ó
3. hæð. íb. er í góðu ósigkomul. Flísar og
parket á gólfi. Tvennar svalir. Sór svefn-
ólma. Verð 6,8 millj. Áhv. veðd. ca 2,3 m.
MARÍUBAKKI . Mjög góð ca
80 fm íb. á 2. hæð. Þvhús og búr
innaf etdh. Sérsvefnálma. Verð 6,7 m.
BLONDUBAKKI. Höfum i einka-
sölu ca 82 fm endaíb. ó 3. hæð ásamt auka-
herb. í kj. íb. er í góðu óstandi. Glæsil. út-
sýni. Verð 6,7 millj.
BLÖNDUBAKKI. Góð ca 82 fm íb.
á 2. hæð ásamt aukaherb. í kj. Snyrtil. sam-
eign. Verð 6,7 millj. Ahv. húsbr. ca 4,0 millj.
ISMIÐUM
LÚXUSIB. NÓNHÆÐ 6
4ra herb. íbúðir í giæsil. húsi á útsýnisstaö í Gbæ. Verð
frá 7400-7950 þús. Stærðir frá 94 fm uppí 103 fm. Hús-
bréf upp að allt að 6 millj. tekin affailalaus. Bygginga-
framkv. eru vel á veg komnar. íb. afh. tilb. u, trév. í ág.
nk. Sameign og lóð frág. Hús málað.
SALTHAMRAR
Glæsil. einbhús á einni hæö, samt. ca
205 fm. Tvöf. bflsk. Teiknaö af Kjartani
Sveinssyni. Til afh. strax fokh. Verð 9,9
millj.
SELTJNES
Ca 200 fm raðh. m/innb. bílsk. Seljast
fokh. að innan, fullb. að utan eöa tilb.
u. tróv. Afh. fljótl. Mögul. að taka íb.
uppí kaupverð. Verð frá 8,7 millj.
ÁLFHOLT - HF. ca 100 fm
4ra herb. íb. Selst tilb. u. trév. Verð
6,8 millj.
FANNAFOLD. Sórhæð í tvib.
ca 136 fm ósamt 25 fm bflsk. Til afh.
strax fullb. að utan, fokh. að innan.
Verð 8,3 millj.
EGILSBORGIR. Ca 80 fm íb.
á 2. hæð. Afh. tilb. u. trév. Bflskýli fylgir.
GRAFARVOGUR. cairotm
íb. á tveimur hæðum ásamt bílsk.
v/Fannafoid. Afh. tilb. afi utan, fokh.
að innan. Verð 8,4 millj. Hægt að fá
tilb. u. trév. Verð 10,7 millj.
RAUÐARARSTIGUR. ca
80 fm íb. ó 3. hæð ásamt bílskýli. Selst
tilb. u. tróv.
KLUKKUBERG - HF. ca
110 fm íb. ó 2 hæðum m. sérinng. Út-
sýni. Selst tilb. u. tróverk. Stað-
greiðsluv. ca 7,4 millj.
FANNAFOLD. Ca 117 fm íb.
með sérinng. í tvíb. Bílsk. Afh. tilb. að
utan, fokh. að innan. Verð 7,5 millj.
Hægt aö fó lengra komið.
HAFNARFJÖRÐUR. cai26
fm íb. á einni hæð v/Dofraberg. Skilast
tilb. u. trév. 4 góð svefnherb., þvhús í
íb. Staðgreiðsluverð ca 7,4 millj.
GRASARIMI - ÁHV. 4,4
MILU. Parh. á tveimur hæðum ca
170 fm. Til afh. strax fokh. Neðri hæð
er stofur, gestasn., eldhús og innb.
bflsk. Efri hæö 3 herb., bað og sjónvhol
Verð 7,2 millj.
VEGHUS. Ca 140 fm íb. ó tveim-
ur hæðum v/Veghús sem afh. tilb. u.
trév. Til afh. strax. Viðmiðunarverð 6,5
m. staðgreitt.
HVERAFOLD - VEÐD.
4,6 M. Giæsil. 3ja herb. ib. i trtilU
btokk ésamt bflsk. Sérsmíðaðar vartd-
aðar innr. Stör gsymsla. Parkot á herb.
Útsýni. Ahv. voðd. ca 4,6 m.
GNOÐARVOGUR. Ca 72
fm ondaib. á 2. hæð. fb. skiptist i
stofu. eldhús og 2 herb. og er í góðu
ástandi. V. 8,« m.
ENGIHJALLI. Góð 80 fm íb. á 5.
hæð. Nýl. eldhinnr. Þvhús á hæðinni. Stórar
svalir. Verð 6,2 m. Áhv. veðd. ca 900 þ.
JOKLAFOLD. óvenju falleg ca 84
fm íb. í lítilli blokk ósamt fokh. bílsk. Saml.
stofur, mjög gott eldhús, 2 herb., bað með
kari og sturtu. Þvottah. í íb. Stórar svalir.
Áhv. veðd. 3,4 millj.
SKÓGARÁS. Góð ca 84 fm íb. á 2.
hæö. Þvottah. í íb. Lóð fróg. Verð 6,7 millj
Áhv. veðd. 2,8 millj.
2JAHERB.
BÓLSTAÐARHLÍÐ.
Vorum að
fó ca 67 fm bjarta kjíb. Sórinng. Verð 4,8
millj. Áhv. ca 1,2 millj.
BREKKUSTÍGUR. góö ca 67
fm íb. á 1. hæð. Stór stofa, mögul. á 2
svefnherb. Verð 6,2 mlllj.
AUSTURBRÚN. ca 57 tm ib a
3. hæð. Húsvörður sór um sameign. V.
4,4 m.
FREYJUGATA. Góð mikið end-
urn. ca. 50 fm íb. é 3. hæð. Áhv. langt-
fmal. ca. 1,2 millj. Verð 5,2 millj. Laus fljótl.
UTHLIÐ. Ca. 35 fm einstakl.íb. ó
2. hæð. Eitt herb., eldh. og snyrt. Verð
3,7 millj.
ASTUN. Mjög falleg ca 65 fm íb. á
2. hæð. Parket. Góðar innr. Stórar svalir.
Verð 6,3 millj. Áhv. langtlán ca 2,0 millj.
SKÓGARÁS. Ca 67 fm íb. é jarð-
hæð m/sérlóö. Góð stofa, baðherb.
m/kari og sturtu. Verð 5,0 millj. Áhv.
veðd. 1,7 millj.
UÓSHEIMAR - LAUS. ca
45 fm íb. á 9. hæð í lyftuh. Glæsil. út-
sýni. Lyklar ó skrifst. Verð 4,2 millj. Áhv.
1 millj.
BUGÐULÆKUR. ca 50 fm kjfb
íb. er rúmg. og í góöu standi. M.a. nýtt
gler. Verð 4,5 millj. Áhv. 1,5 millj.
GRETTISGATA - LAUS.
Mjög falleg 51 fm einstaklíb. ó 2. hæð.
Allt endurn. Parket og marmari é gólfum.
Arinn f stofu. Verð 5,8 mlllj.
HVERFISG. - SKIPTI. ca
50 fm íb. á 1. hæð í steinh. Parket. Laus
fljótl. Verð 4,2 millj. Mögul. skipti á 4ra
herb. fb. að 8,5 millj.
LINDARGATA. Björt ca 60 fm
íb. ó jaröhæö m/sérinng. Sérhiti. Áhv. ca
1,0 millj. langtlón. Verð 3,9 millj.
HLÍÐARHJALLI - KÓP.
Mjög falleg ca 35 fm einstklíb. í nýju húsi.
SMÁRABARÐ - HF. Ný
glæsileg íb. ó 1. hæð. Sérinng. íb. er ca
60 fm. Þvottah. í íb. Verð 5,7 millj. Áhv.
ca 2,7 millj.
SKÚLAGATA. Ca 60 fm kjíb.
Snyrtileg íb. Parket. Verð 4,3 mlllj.
Annað
HÖFÐATÚN. Gottatvinnu-
húsn. á jarðhæð m. innkeyraludyr-
um. Alis ca 170 fm br. Verð 7,5
millj. Áhv. ca 4 mittj. tippl. gelur
Ægir Breiðfjörð é skrifstofutíma.
KRINGLAN, 311 fm skrifst-
hæð á 6. hæð f norðurtuminum.
Glæsil. utsýni. Hæðin er tit afh. nú
þegar tllb. u. trév. Sameign fullfrég.
Staaði i bflageymslu. Áhv. langt-
imalán ca 16,6 mlllj. Varð 28,0
mlllj.
SMIÐJUVEGUR. ca 530 fm
iönaðarhúsn. Mikil lofth. og ca. 130 fm
skrifsthúsn. sem má nota sem sjálfst.
einingu. Þar einnig mikil lofth. Verö 25,5
millj.
Friðrik Stefánsson, lögg.fasteignasall.