Morgunblaðið - 10.05.1992, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 10.05.1992, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 10. MAÍ 1992 25 ATVINNUAUGÍ YSINGAR Kennarar Kennara vantar að grunnskólanum á Eiðum. Skólinn er heimavistarskóli með 48 nemend- ur í 1.-9. bekk. Gott húsnæði í boði. Einnig er leikskóli á staðnum. Upplýsingar gefur skólastjóri í símum 97-13824 og 97-13825. Frá Menntaskólanum á Akureyri Kennara vantar að skólanum næsta skólaár í dönsku, stærðfræði og þýsku. Umsóknir skal senda skólameistara fyrir 20. maí nk., sem veitir jafnframt allar frekari upplýsingar. Menntaskólanum á Akureyri, 5. maí 1992. Tryggvi Gíslason, skólameistari MA. T ónlistarkennarar Tónlistarskóla Eskifjarðar og Reyðarfjarðar vantar tvo tónlistarkennara til starfa á næsta skólaári. Nánari upplýsinar veitir skólastjóri í síma 97-41375. Stjórn tónlistarskóla Reyðarfjarðar og Eskifjarðar. Auglýsing um lausar stöður við Garðyrkjuskóla ríkisins Fagdeildarstjórastaða við skrúðgarðyrkjubraut. Umsækjendur þurfa að hafa lokið námi í land- lagsarkitektúr eða hafa aðra fullnægjandi framhaldsmenntun í skrúðgarðyrkju. Fagdeildarstjórastaða við umhverfisbraut. Umsækjendur þurfa að hafa lokið háskóla- námi í líffræði og/eða umhverfisfræðum, eða hafa aðra fullnægjandi framhaldsmenntun til starfsins. Störfin veitast frá 1. ágúst og nauðsynlegt er að viðkomandi geti hafið störf ekki síðar en 1. september nk. Umsóknarfrestur er til 20. maí 1992. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans í síma 98-34340. Framhaldsskóla- kennarar! Tvær kennarastöður við Fjölbrautaskóla Suð- urlands í Skógum eru lausar til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 31. maí. Gott húsnæði í boði. Góð kjör. Nánari upplýsingar veittar í síma 98-78850. Skólastjóri. Kennarar athugið Að grunnskólanum á Djúpavogi vantar dug- lega kennara fyrir næsta skólaár. Kennarar frá greiddan flutningsstyrk auk þess sem húsaleiga er niðurgreidd. (Djúpivogur er ca 100 km frá Höfn í Horna- firði). I skólanum eru um 90 nemendur. Allar nánari upplýsingar veita Anna Bergs- dóttir, skólastjóri, í vinnusíma 97-88836 og heimasíma 97-88140 og Guðmunda Brynjólfsdóttir, formaður skólanefndar, í síma 97-88816. FRAMHALDSSKÓLINN A HÚSAVÍK_ SKÓLAGARDI - PÓSTHÓLF 74 - 640 HÚSAVlK SlMI: 96-41344 96-42095 Framhaldskólinn á Húsavík auglýsir lausar stöður: Kennara í viðskiptagreinum og bókasafns- fræðings til starfa á bókasafni skólans. Áhugasamir, jákvæðir og hugmyndaríkir umsækjendur með full réttindi til þessara starfa ganga fyrir. Umsóknarfrestur er til 20. maí nk. Upplýsingar gefur skólameistari í síma 96-41344 eða 96-42095. Skólameistari. Sölumenn Almenna bókafélagið óskar að ráða góða sölumenn, sem eru vanir persónulegri sölu- mennsku og aðra, sem einnig eru líklegir til afreka á því sviði. Laun miðast við árangur og geta verið veruleg fyrir rétta aðila. Nánari upplýsingar fást hjá Hauki í síma 643170 milli kl. 9.00 og 12.00 nk. mánudag og þriðjudag. MATREIÐSLUSKÓLINN DKKAR auglýsir eftir kennurum í námskeiðahald fyr- ir næsta vetur. Um er að ræða margskonar námskeið, bæði bókleg og verkleg, fyrir fag- lærða og ófaglærða. Nánari upplýsingar hjá Matreiðsluskólanum okkar, Bæjarhrauni 16, Hafnarfirði, sími 653850, telefax 653851. fjOlbraut&skóunn BREIÐHOLTI Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Við Fjölbrautaskólann í Breiðholti eru laus kennslustörf á hinum ýmsu sviðum skólans. Upplýsingar má fá á skrifstofu skólans milli kl. 09.00-15.00 í síma 91-75600. Umsóknir berist skólanum fyrir 29. maí 1992. Skólameistari. Brekkubæjarskóli, Akranesi Sérkennari við sérdeild Laus er staða sérkennara við sérdeild skólans. Upplýsingar veita: Ingvar Ingvarsson, skólastjóri, vinnusími 93-11938, heimasími 93-13050. Guðbjörg Árnadóttir, aðstoðarskólastjóri, vinnusími 93-11938, heimasími 93-12434. Umsóknarfrestur er til 22. maí nk. Grundaskóli, Akranesi Kennarar! 1 -2 almenna kennara vantar til starfa í haust. Upplýsingar veita: Guðbjartur Hannesson, skólastjóri, vinnu- sími 93-12811, heimasími 93-112723. Ólína Jónsdóttir, aðstoðarskólastjóri, vinnu- usími 93-12811, heimasími 93-11408. Umsóknarfrestur er til 22. maí nk. Skólastjórar. Tónlistarkennarar Tónskóli Fljótsdalshéraðs, Egilsstöðum, óskar að ráða tónlistarkennara fyrir næsta skólaártil kennslu á strokhljóðfæri og píanó. Upplýsingar gefur skólastjóri, Magnús Magnússon, í síma 97-11248 í skólanum eða heimasíma 97-11444. Umsóknarfrestur er til 15. júní. Kennarar - fóstrur í Þykkvabæ vantar kennara við Grunnskólann og fóstru við leikskólann. Nýtt skólahúsnæði tekið í notkun nk. haust. Gott íbúðarhús- næði á staðnum. Tilvalið fyrir áhugasamt par. Upplýsingar géfur skólanefndarformaður í síma 98-75614. Framhaldsskólinn íVestmannaeyjum Lausar kennarastöður Við Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum eru eftirtaldar stöður lausar til umsóknar: 1. Staða enskukennara. 2. Staða kennara í viðskiptagreinum og tölvufræði. 3. Staða kennara í sérgreinum vélstjóra og rafmagnsfræði. Ennfremur eru lögum samkvæmt auglýstar lausar stöður í dönsku, stærðfræði, raun- greinum og verklegri kennslu í málmsmíði. Umsóknarfrestur er til 26. maí. Umsóknir sendist skólameistara, Ólafi H. Sigurjónssyni, í pósthólf 160, 902 Vest- mannaeyjum. Hann veitir jafnframt nánari upplýsingar í símum 98-11079 eða 98-12190. íþróttaþjálfara vantar til að annast íþrótta- og leikjanám- skeið hjá íþróttafélaginu Gretti á Flateyri. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 94-7794. íþróttafélagið Grettir. Píanókennarar Píanókennarar vantar við Tónlistarskóla Borgarfjarðar frá og með 1. september 1992. Upplýsingar veitir skólastjóri í símum 93-71068 og 93-71156. Skólastjóri. T* Leikskólar Reykjavfkurborgar Fóstrur, þroskaþjálfar eða fólk með upp- eldismenntun óskast til starfa á neðan- greinda leikskóla: Hlíðarborg v/Eskihlíð, s. 20096. Heiðarborg v/Selásbraut, s. 77350. Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leikskólastjórar. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.