Morgunblaðið - 10.05.1992, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 10.05.1992, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 10. MAÍ 1992 pjin a/ ir^i Yni\ir^Af? yJyJPL I n/ v__7/v /\ HÚSNÆÐIÓSKAST Sjöunda dags aðventistar óska eftir góðu íbúðarhúsnæði til leigu á Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir barnlaus presthjón. Upplýsingar í síma 679260 milli kl. 8.00 og 16.00 virka daga. Verslunarhúsnæði Óskum eftir að taka á leigu 100-150 fm gott verslunarhúsnæði ásamt 150-200 fm lager- húsnæði. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 14. maí merkt: „V - 14326“. Vopnafjörður Ríkissjóður leitar eftir kaupum á hentugu húsnæði fyrir lögreglustöð á Vopnafirði og umboðsskrifstofu sýslumanns þar, um 150-160 fm að stærð. Tilboð, er greini staðsetningu, stærð, bygg- ingarár og -efni, fasteigna- og brunabóta- mat, verðhugmynd og áætlaðan afhending- artíma, sendist eignadeild fjármálaráðuneyt- isins, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, fyrir 20. maí 1992. Fjármálaráðuneytið, 8. maí 1992. HÚSNÆÐI í BOÐI Einbýlishús í Smáíbúðahverfi til leigu strax. Svör sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „E - 2292“ sem fyrst. Hafnarhúsið Til leigu á annarri hæð Hafnarhússins við Tryggvagötu 180 fm skrifstofuhúsnæði. Laust 1. júní. Getur leigst í tvennu lagi. Upplýsingar gefur umsjónarmaður fasteigna á hafnarskrifstofunni eða í síma 28211. Reykjavíkurhöfn. Smiðjuvegur Til leigu 400 fm atvinnuhúsn. á götuhæð með 100 fm millilofti. Mikil lofthæð. Laust samkv. samkomulagi. Upplýsingar veitir: Fasteignamarkaðurinn hf., Óðinsgötu 4, sími 11540 og 21700, á kvöldin í síma 681540. Raðhús í Skerjafirði Raðhús á tveimur hæðum. Á efri hæð eru 3 svefnh., hol, bað og þvottahús. Á neðri hæð stofa, eldhús og snyrting. Stór bílskúr. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „R - 2297“. Húsnæði - Garðabær Nýtt skrifstofuhúsnæði við miðbæ Garðabæjar til leigu frá 1. júní. Um er að ræða um 350 fm sem leigjast í heilu lagi eða minni einingum. Upplýsingar í símum 656900, 42789 eða bílasíma 985-25056. Veitingahús Til leigu húsnæði á Laugavegi 73, áður Pét- urs klaustur og Blús barinn. Laust nú þegar. Upplýsingar í síma 622606 (Arnar). Flatir - Garðabæ Til leigu einbýlishús. 4 svefnherbergi, heitur pottur, gróðurhús, bílskúr, frábær verðlauna- garður. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. sem fyrst merkt: „Flatir - 1918. Verslunar-} lager og skrifstofuhúsnæði Til leigu er gott verslunar-, lager- og skrif- stofuhúsnæði að Suðurlandsbraut 4 í Reykjavík. Verslun og lager eru á jarðhæð, alls 493 fm. Skrifstofa á 2. hæð er um 146 fm. Leigist í einu lagi eða í hlutum. Góð aðkoma og bílastæði. Nýlegar innréttingar. Upplýsingar eru veittar í síma 643170. Sumarbústaðalönd Til sölu falleg sumarbústaðalönd á fögrum útsýnisstað í landi Úteyjar 1 við Laugarvatn. Mjög stutt í silungsveiði. Aðgangur að köldu neysluvatni. Upplýsingar í síma 98-61194. Fiskiskip til sölu Vélskipið Kofri ÍS 41. Skipið er 301 rúm- lest, byggt í Noregi og Njarðvík 1984. Aðal- vél M. Blackstone 991 ha. Skipið er útbúið til rækjufrystingar. Fiskveiðiheimildir sem fylgja skipinu eru 100 lestir af þorski og 231 lest af úthafsrækju. Fiskiskip - skipasala, Hafnarhvoli v/Tryggvagötu, 3. hæð, sími 91-22475, Skarphéðinn Bjarnason, sölustjóri, Gunnar I. Hafsteinsson, hdl., Magnús Helgi Árnason, hdl. Til sölu 236 brl. frystiskip byggt árið 1964 í Noregi, búið 990 ha. Calle- sen aðalvél frá 1979. Skipið var lengt, yfir- byggt og endurnýjað árið 1979. Skipið selst með eða án varanlegra veiðiheimilda. I iriQ Skeifan 19,108Reykjavík, I I sími 679460, fax 679465. Þorsteinn Guðnason, rekstrarhagfr. Vinnuvélartil sölu JCB 3D 4x4 traktorsgrafa árg. '85, JCB 806 beltagrafa árg. ’75, Caterpillar D6-C jarðýta árg. '71, Volvo N-1025 með grjótpalli árg. '75 og malarvagn. Upplýsingar í síma 98-75815. Frystigámur Til sölu 40 feta frystigámur, nýuppgerður. Upplýsingar í símum 78820 og 78866 á skrif- stofutíma. Fiskverkun - útflutningur Til sölu fiskverkun með eigin útflutning á ferskum fiski, ágætlega búin tækjum, vel staðsett í nýju húsnæði (Grandi), góð við- skiptasambönd, miklir möguleikar. Áhugasamir leggi inn nafn/tilboð á auglýs- ingadeild Mbl. merkt: „F - 7959“. Þrotabú Til sölu eða leigu eru eignir þrotabúss Hænsnasláturhússins hf. í Árnesi, Gnúp- verjahreppi. Um er að ræða iðnaðarhúsnæði á tveim hæðum um 700 fm að grunnfleti, auk alls búnaðar til kjúklingaslátrunar þ.m.t. skurðarhnífar, Vachum-pökkunarvélar, tölvu- vogir, færibönd og kjötvinnslutæki. Tilboðum skal skilað fyrir kl. 16.00 miðviku- daginn 13. maí nk. til Lögmanna, Suðurl- andi, bt. Ólafs Björnssonar hdl., Austurvegi 38, Selfossi, sími 98-22988, fax 22801, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar. ÓÐAL f asteigna- og fyrirtækjosalo Skeifunni 11A, 3. hæð, ® 682600 - 679999 Lögmaður Sigurður Sigurjónsson hrl. Til sölu öflugt fyrirtæki Vorum að fá í einkasölu rótgróið fyrirtæki, sérhæft á sínu sviði: Um er að ræða innflutn- ing - heildsölu - smásölu og eigin framleiðslu. Mesti annatíminn er frá marz-október, en þó eru aðrir mánuðir nokkuð jafnir. Fyrirtækið hefur skilað góðum hagnaði und- anfarin ár og er til sölu af sérstökum ástæð- um. Ársvelta fyrirtækisins árið 1991 var ca. kr. 90 milljónir. Allar nánari upplýsingar eingöngu veittar á skrifstofu ekki í síma. Til sölu fasteignasala Af sérstökum ástæðum er til sölu traust fast- eignasala. Mjög gott leiguhúsnæði og góð staðsetning. Fyrirspurnir, sem farið verður með sem trún- aðarmál, sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „F 2298" ísíðasta lagi 15. maí nk. Umslagakaup Reiknistofa bankanna óskar eftir að kaupa rúmlega 6 milljónir umslaga af gerðinni C65. Þeir, sem kynnu að hafa áhuga á að senda inn tilboð, geta fengið útboðsgögn afhent á skrifstofu reiknistofunnar á Kalkofnsvegi 1, 101 Reykjavík. Fresturtil að senda inn tilboð ertil 22. maí nk. Sólstofur - glerhýsi fyrir einstaklinga og fyrirtæki, í hæsta gæða- flokki frá USA og Þýskalandi. Opið í dag, sunnudag. Tæknisalan, sími 65 69 00. Fótsnyrtidömur Til leigu á hárgreiðslustofu aðstaða fyrir fótsnyrtidömu. Upplýsingar á daginn í síma 18615. Hestamenn athugið Óskum eftir að taka á leigu í sumar reiðskóla- fær hross. Leigugjald kr. 7.000 á mánuði. Upplýsingar í síma 668093. Er erfitt að ná endum saman? Viðskiptafræðingar aðstoða einstaklinga og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Fyrirgreiðslan, fyrstir til aðstoðar, Armúla 38, s. 91-685750. Rekstraraðili á kaffibar óskast Rekstraraðili óskast á lítinn kaffibar á skemmtilegum stað í verslunarmiðstöð í Reykjavík. Gæti t.d. hentað einstaklingi, sem hefur áhuga á að selja heimabakað meðlæti eða líknarfélagi til fjáröflunar. Fullinnréttað. Upplýsingar veittar virka daga í síma 68 24 81.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.