Morgunblaðið - 10.05.1992, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 10.05.1992, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 10. MAÍ 1992 ATVINNUA UGL YSINGAR Starfsmaður við pökkun Stórt framleiðslufyrirtæki í Austurborginni vill ráða röskan starfskraft til starfa við pökk- un og fl. Vinnutími er virka daga að nóttu til frá miðnætti til kl. 05, laugardaga eftir hádegi ca 3 klst. Starf sem gæti hentað vel húsmóður. Lágmarksaldur er 28 ára. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „M - 1229“ fyrir þriðjudagskvöld. Fóstrur Fóstrur eða fólk með aðra uppeldismenntun vantar á leikskóla Sauðárkróksbæjar. Nánari upplýsingar gefa leikskólastjórar: Helga, sími 95-35496, Herdís, sími 95-35945 kl. 10-12 f.h. og 14-16 e.h. Umsóknarfrestur er til 22. maí nk. Umsóknir sendist félagsmálastjóra, Bæjar- skrifstofum, Faxatorgi 1, 550 Sauðárkróki. Félagsmálastjóri. Fjármálastjóri Fjölmiðlafyrirtæki í borginni óskar að ráða fjármálastjóra til starfa, sem fyrst. Auk hefðbundinna starfa mun fjármálastjóri vinna að sölu-, kynningar- og markaðsmálum. Leitað er að viðskiptafræðingi með einhverja starfsreynslu. Laun samningsatriði. Umsóknarfrestur er til 15. maí nk. (rt IDNTIÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐN I N CARHÓN Ll5TA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK. SÍMl 62 13 22 Húsvarðarstarf Múrarar óskast Óskum eftir að ráða múrara í stórt verkefni. Upplýsingar í símum 985-21147 og 622991. BYGGðt BYGGINGAFELAG GYLFA & GUNNARS Rekstrarþekking Óska eftir samstarfi við sjálfstæðan einstakl- ing. Um er að ræða sölu á viðskiptahugbún- aði og verkefnum á sviði afkomu- og greiðslu- áætlana. Rekstrarþekking, tölvuþekking og aðgangur að bíl nauðsynlegur. Laun eru afkastatengd. Sumarstarf kemur til greina fyrir nemanda í viðskipta- eða verkfræði. Svör sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „R - 2290“ fyrir 18. maí. Verkstjóri Óskum að ráða verkstjóra til starfa hjá B.Ó. Ramma hf. í Njarðvík. Fyrirtækið framleiðir m.a. hurðir og glugga og tekur að sér ýmis- konar sérsmíðaverkefni. Starfsmenn eru ca 40. Starfssvið: Verkskipulagning og dagleg verk- stjórn glugga- og hurðaframleiðslu, gæða- stjórnun, starfsmannahald o.fl. Við leitum að manni með réttindi í iðngrein- inni. Reynsla af verkstjórn, ákveðni og hæfni til skipulagðra vinnubragða nauðsynleg. Starfið er laust í júní/júlí nk. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar: „Verkstjóri 163“ fyrir 16. maí nk. ] Haevangur h if Skeifunni 19 Reykjavík 1 Sími 813666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Félagasamtök óska að ráða húsvörð til starfa. Algjör reglusemi áskilin. Lítil íbúð fylgir starfinu. Skrifleg umsókn merkt: „12 + 12" leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir kl. 12.00 18. maí. © Ríkisútvarpið auglýsir starf dagskrágerðar- manns á tónlistardeild útvarpsins laust til umsóknar. Tónlistarmenntun á sviði klass- ískrar tónlistar er nauðsynleg. Ráðningartími er frá 1. júní nk. Umsóknarfrestur er til 19. maí nk. og ber að skila umsóknum til Ríkisútvarpsins, Efstaleiti 1, á eyðublöðum sem þar fást. i-CffU RÍKÍSÚTVARPÍÐ Sjúkraþjáifarar Sjúkrahúsið á Patreksfirði bráðvantar sjúkra- þjálfara til starfa strax. Á staðnum er nýleg endurhæfingaaðstaða vel búin tækjum. Góð starfskjör í boði og húsnæði útvegað. Sýnið nú kjark og áræði og reynið lífið á lands- byggðinni. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í vinnu- síma 94-1110 og heimasíma 94-1543. Laus störf Þjónustufyrirtæki (170). Skráning bókhalds- gagna, ritvinnsla o.fl. Æskilegur aldur 20-30 ára. Þarf að hafa bíl. Þjónustufyrirtæki (166). Sjálfstætt skrif- stofustarf. Góð kunnátta í ensku og einu Norðurlandamáli skilyrði. Erlend samskipti eru mikil. Verslunarfyrirtæki (167). Sala á tölvum og tölvubúnaði. Góð framkoma og áhugi á sölu- starfi er nauðsynlegur. Tungumálakunnátta og tölvuþekking er æskileg. Félagasamtök (161). Hlutastarf. Almenn skrifstofustörf. Viðkomandi þarf að eiga gott með samskipti og geta starfað sjálfstætt. Framleiðsiufyrirtæki (157). Leitað er að log- suðumönnum með reynslu af mig/tig suðu. Ennfremur er reynsla af vinnu með ryðfrítt efni nauðsynleg. Sveinsréttindi eru ekki skilyrði. Innflutningsfyrirtæki (040). Sérhæft sölu- og afgreiðslustarf. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs. Hagvangurhf Skeifunni 19 Reykjavík Sími 813666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Sendill Óskum eftir að ráða sendil vanan toll- og bankavinnu auk útkeyrslu. Um er að ræða framtíðarstarf. Svar óskast sent auglýsingadeild Mbl. fyrir 13. maí nk. merkt: „Sendill - 7955". Viðfelldinn verkfræðingur óskast Sérmenntun í samgöngutækni eða reynsla í gatnahönnun, skipulags- og umferðarmálum er æskileg. Þarf að vera umhverfislega þenkj- andi og fús til að takast á við fjöbreytt verk- efni á fámennri arkitektúr- og verkfræðistofu. Upplýsingar veita Valdís og Gunnar vinnustofunni Þverá, sími 96-14060. Góð kvöldvinna Bókaforlagið Vaka-Helgafell óskar að ráða áhugasamt fólk til að annast lifandi kynningar- og sölustarf er tengist klúbbum þeim er fyrir- tækið rekur. Vinsamlegast hafið samband við Hildi Hall- dórsdóttur í síma 688300 á mánudag og þriðjudag kl. 9.00-13.00. vAyo HELGAFELL Sídumúla6 Sími 688 300 ÍÞRÓTTA- OG TÓMSTUNDARÁÐ Starfsfólk í félagsmiðstöð Starfsfólk óskast í nýja félagsmiðstöð við Hólmasel í Seljahvefi frá og með september næstkomandi. Umsóknareyðublöð og upplýsingar veitir skrifstofa ÍTR, Fríkirkjuvegi 11, sími 622215. Umsóknarfrestur er til 27. maí. Laun skv. kjarasamningi opinberra starfsmanna. Sölumaður - vélar Innflutningsfyrirtæki óskar eftir sölumanni til framtíðarstarfa í véladeild sem fyrst. Starfið er fólgið í sölu og kynningu á vélum til land- búnaðar og iðnaðar. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af sölumennsku og einhverja þekkingu á vélum og/eða landbúnaðarstörf- um. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Umsóknum með upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast skilað á auglýsingadeild Morgunblaðsins merktum: „Vélar - 12410“ fyrir 4. maí nk. Atvinnurekendur athugið! Atvinnumiðlun námsmanna hefur hafið starf- semi sína. Fjöldi námsmanna er á skrá, með margvíslega menntun og starfsreynslu að baki. Skrifstofan er opin frá kl. 9-18 alla daga. Vanti ykkur starfskrafta í sumar, þá eru þeir hjá okkur! ATVINNUMIÐLUN NÁMSMANNA, Stúdentaheimilinu v/Hringbraut sími 621080 og 621081.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.