Morgunblaðið - 10.05.1992, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 10.05.1992, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 10. MAÍ 1992 WtADAUGL YSINGAR Viðtalstímar alþingis- manna og borgarfulltrúa Þriðjudaginn 12. maí nk. verða Ásta R. Jóhannes- dóttir, varaþingmaður, og Sigrún Magnúsdóttir, borg- arfulltrúi, til viðtals á skrif- stofu Framsóknarflokksins, Hafnarstræti 20 (3. hæð), kl. 17.00-19.00. Ásta á sæti í útvarpsráði. Sigrún á sæti í stjórn veitu- stofnana, skólamálaráði og bygginganefnd aldraðra. Fulltrúaráð FFR. Aðalfundur Aðalfundur Samlags skreiðarframleiðenda verður haldinn á Hótel Sögu þriðjudaginn 26. maí nk. og hefst kl. 15.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Ákvörðun um að slíta Samlaginu. Stjórnin. Ættarmót hjónanna Oddnýjar Benediktsdóttur og Frið- riks Gissurar Benónýssonar fr^ Gröf í Vest- mannaeyjum verður haldið dagana 26.-28. júní 1992 að Skógum undir Eyjafjöllum. Mótið verður sett kl. 20.00 föstudaginn 26. júní í félagsheimilinu að Skógum. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma til eftirtalinna aðila, sem veita einnig nánari upplýsingar. Oddný í síma 98-78492, Kári Rafn í síma 98-78250 og Þórarinn í síma 91-650082. Ríkið og útgáfa fræðirita Opinn fundur Bandalags háskólamanna þriðjudaginn 12. maí kl. 20.30 í stofu 101 í Odda. Framsögumenn: Sigríður Þórðardóttir, Helga Kress, Ari Trausti Guðmundsson og Halldór Guð- mundsson. Frjálsar umræður að loknum framsöguerindum. Allt áhugafólk um fræði- ritaútgáfu er hvatt til að koma á fundinn. Bandalag háskólamanna. Gagnfræðaskólinn í Stykkishólmi Árgangar útskrifaðir 1966/67 í tilefni af útskrift fyrstu gagnfræðinga úr skólanum fyrir 25 árum og þeirra sem luku miðskólaprófi og landsprófi vorið 1967 og landsprófi vorið 1966 höfum við ákveðið eftir- farandi dagskrá: 1. Mæting á skólaslit miðvikudaginn 27. maí nk. 2. Sameiginlegur kvöldverður, kvöldstund og gisting í Stykkishólmi. Þátttaka tilkynnist til eftirtalinna, sem veita allar nánari upplýsingar. Vegna kvöldverðar og gistingar þarf að tilkynna þátttöku fyrir 17. maí nk. Ásgerður Pálsdóttir, vs. 91-605500 - hs. 91-24785. Kristján Guðmundsson, vs. 93-86759 - hs. 93-86772. Þórir Þorvarðarson, vs. 91-813666 - hs. 91-71447. Bergur Hjaltalín, vs. 93-81225 - hs. 93-81387. Gunnlaugur Árnason, vs. 93-81000 - hs. 93-81530. Undirbúningsnefnd. Orlofsheimili Stýrimannafélags íslands Umsóknarfrestur um dvöl í sumarbústöðum félagsins í sumar rennur út föstudaginn 15. maí nk. Félagið er með bústaði á eftirtöldum stöðum: Laugarvatni, þrjá bústaði, allar vikur. Illugastöðum í Fnjóskadal, 1 bústað, aðra hverja viku. Bifröst í Borgarfirði, 1 bústað, aðra hverja viku. Umsóknareyðublöð og upplýsingar fást á skrifstofu Stýrimannafélags íslands, Borgar- túni 18, sími 629095. Tilboð w Sniglar og aðrir vélhjólaáhugamenn ath.! Nú er komið að ykkur. Óskum eftir tilboðum í nokkur lítið skemmd vélhjól er verða til sýnis í Tjónaskoðunarstöð, Smiðjuvegi 2, Kópavogi, frá kl. 8.00-16.00 mánudaginn 11. maí. Útboðs- og eftirlitskerfi Verktakar og hönnuðir athugið!!! PC-hugbúnaður til að létta störfin. Útboð: Útboðs- og tilboðsgerð með mögulegri teng- ingu við byggingarlykil Hannarrs. EFT: Framkvæmdaeftirlit. Skráning framvindu og reikningsuppgjör. Verk- og kerfisfræðistofan SPOR, Síðumúla 1, 108 Reykjavík, sími 686250. Vegheflar Tilboð óskast í 6-8 veghefla fyrir Vegagerð ríkisins. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri í Borgartúni 7, Reykjavík. Tilboð skulu berast á sama stað fyrir kl. 11.00 f.h. þann 10. júní 1992 merkt: „Útboð 3823/2“ þar sem þau verða opnuð í viður- vist viðstaddra bjóðenda. IIMIMKAUPASTOFIMUIM RÍKISIIMS ________BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK_ Útboð Tilboð óskast í Scania R-142 M 6 x 4 vörubif- reið, árgerð 1983. Bifreiðin er með stól, en skemmd eftir umferðaróhapp. Bifreiðin verður til sýnis mánudaginn 11. maí kl. 8.00-17.00 á verkstæði Nýju bíla- smiðjunnar, Flugumýri 20, Mosfellsbæ. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - Sími 670700. ra ^7 Útboð Húsnæðisnefnd Kópavogs auglýsir útboð á byggingu 38 íbúða við Lautasmára 29-41. Búið er að steypa sökkla og botnplötu. Útboðinu er skipt í 3 verkhluta. Útboð A: Uppsteypt hús tilbúið undir tréverk. Útboð B: Pípulagnir. Útboð C: Raflagnir. Útboðsgögn eru afhent á verkfræðistofu Guðmundar Magnússonar, Hamraborg 7, 3. hæð, gegn skilatryggingu. Tilboð verða opnuð í Félagsheimili Kópavogs á 2. hæð þriðjudaginn 26. maí nk. kl. 14.00. jgjÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Reykjavíkurhafnar, óskar eftir tilboðum í „Endurnýjun gólfs í Faxaskála". Helstu verkþættir eru: 1. Færsla og rif á timburveggjum. 2. Fjalægðar núverandi niðurfallsrennur. 3. Sögun, uppbrot og brottflutningur á steypu. 1.865 m2 . 4. Niðursetning á nýjum niðurfallsrennum 150 m. 5. Niðurlögn og vélslípun á trefjasteypu 1.865 m2. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðju- deginum 12. maí gegn kr. 10.000,- skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 27. maí 1992 kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuveyi 3 Simi 25800 'qv/w Qtboð Auðkúluvegur 1992 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagn- ingu 2,8 km kafla á Auðukúluvegi í Austur- Húnavatnssýslu. Magn 13.000 m3. Verki skal lokið 30. september 1992. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins á Sauðárkróki og í Borgartúni 5, Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 12. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 25. maí 1992. Vegamálastjóri. Tilboð Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðir sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Tegund Árgerð 1. Citroen BX16TZS 1991 2. Toyota Liteace diesel 1991 3. Honda Civic Sport 1990 4. Volkswagen Golf CL 1987 5. Mazda 626 1985 6. Daihatsu Charade 1985 7. Volvo740GLE 1988 8. Ford Escort 1986 9. Saab 900I 1987 10. Citroen AX14TRX 1987 11. Fiat Rithmo 1986 12. Subaru E-10 1986 13. Daihatsu Charade 1986 14. MMC Galant 1983 Bifreiðirnar verða til sýnis á Hamarshöfða 2, 110 Reykjavík, sími 685332, mánudaginn 11. maí frá kl. 12.30 til 16.30. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 16.30 sama dag. © TRYGGINGAMIDSTÖDIN HF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.