Morgunblaðið - 10.05.1992, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 10.05.1992, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 10. MAÍ 1992 TVJ HÁSKÓLANÁM í KERFISFRÆÐI Innritun á haustönn 1992 stendur nú yfir ÍTölvu- háskóla VÍ. Markmið kerfisfræðinámsins er að gera nemend- ur hæfa til að vinna við öll stig hugbúnaðargerð- ar, skipuleggja og annast tölvuvæðingu hjá fyrir- tækjum og sjá um kennsiu og þjálfun starfs- fólks. Námið tekur tvö ár og er inntökuskilyrði stúdentspróf eða sambærileg menntun. Verið er að endurnýja tölvubúnað skólans. Á haustönn verður kennt á tölvur af gerðinni Vic- tor 386MX, IBM PS/2 90 með 80486 SX ör- gjörva, IBM RS/6000 340 og IBM AS/400 B45. Nemendur við Tölvuháskóla VI verða að leggja á sig mikla vinnu til þess að ná árangri. Þeir sem vilja undirbúa sig í sumar geta fengið ráðlegg- ingu hjá skólanum. Mikil áhersla er lögð á forrit- un og er því gagnlegt ef nemendur hafa kynnst forritun áður. Á fyrsta ári eru kennd tvö nám- skeið í viðskiptafögum sem nýtastbest þeim sem áður hafa lært bókfærslu. Aðrar greinar fjalla annars vegar um ýmiskonar stýrikerfi, notkun og uppbyggingu þeirra og hins vegar um vinnu- brögð við hugbúnaðargerð. Eftirtaldar greinar verða kenndar auk raunhæfra verkefna sem unnin eru í lok hverrar annar: Fyrsta önn: Forritun í Pascal Kerfisgreining og hönnun Stýrikerfi Fjárhagsbókhald Önnur önn: Fjölnotendaaumhverfi og RPG Gagnasafnsfræði Gagnaskipan með C++ Rekstrarbókhatd Þriðja önn: Gluggakerfi Kerfisforritun Hlutbundin forritun Fyrirlestrar um valin efni Fjórða önn: Staðbundin net Tölvugrafík Hugbúnaðargerð Umsóknarfrestur fyrir haustönn 1992 er til 26. júní. Umsóknir sem berast eftir þann tíma verða afgreiddar eftir því sem pláss leyfir. Kennsla hefst 31. ágúst. Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar fást á skrifstofu Verzlunarskólans frá kl. 8-16 og í síma 688400. TÖLVUHÁSKÓLIVÍ, Ofanleiti 1,103 Reykjavík. ATLAS-RF356 ATLAS-RF181 UTVARP RAS1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Örn Friðriksson prófast- ur á Skútustöðum flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutóniist. — Jesú, mín morgunstjarna, fantasia um gamalt sálmalag eftir Gunnar Reyni Sveinsson, Gústaf Jóhannesson leikur á orgel. — Pættir úr óratoríunni Athalia eftir Georg Friedrich Handel. Joan Sutherland, Emma Kirkby, James Bowman, Aled Joens, Anthony Rolfe Johnson og David Thomas syngja með New College kórn- um og hljómsveitinni .Academy of. Ancient Music"; Christopher Hogwood stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni, - Dúó í A-dúr ópus 162 fyrir fiðlu og pianó eftir Franz Schubert Jaime Laredo leikur á fiðlu og Stephanie Brown á pianó, - Oktett í Es-dúr ópus 20 eftir Felix Mendelssohn. Hausmusik kammersveitin leikur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 UglanhennarMínervu. Umsjón: Arthúr Björg- vin Bollason. (Einnig útvarpað miðvikudag kl.22.30.) 11.00 Messa í Háteigskirkju. Prestur séra Tómas Sveinsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Sitthvoru megin við RúRek. Frá tónleikum á djasshátíð Rikisútvarpsins, Reykjavikurborgar og Félags íslenskra hljómlistarmanna, sem nú stendur yfir. 14.00 Keisari rjómaíssins. Þáttur um skáldið Wallace Stevens. Umsjón: Sverrir Hólmarsson. Lesari ásamt umsjónarmanni: Þorleifur Hauks- son. 14.40 Tónlist. 15.00 Kammermúsík á. sunnudegi. Harmónikan sem kammerhljóðfæri. Hrólfur Vagnsson og fé- lagar hans í Flavian Ensemble, þau Elspeth Moser harmóníkuleikari, Christoph Marks selló- leikari og Alexander Stein flautuleikari, leika í beinni útsendingu verk eftir ýmsa höfunda og spjalla lítillega um hljóðfærið og verkin. Umsjón: Tómas Tómasson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.30 Leikrit mánaðarins: „Marflóin" eftir Erling E. Halldórsson. Leikstjóri: Páll Baldvin Baldvinsson. Leikendur: Guðrún S. Gísladóttir, Gísli Alfreðs- New Jungle tríó. Gullkom fra RuRek '91 ■■■■ í dag verða leikin ýmis gullkorn frá RúRek djasshátíðinni | q 00 > fyrra. New Jungle tríó er útibú frá New Jungle Orc- -Ið hestra, en í báðum sveitunum leikur stjórnandinn, gítarleik- arinn Pierre Dörge. Auk hans skipa tríóið Morten Olsen saxafónleik- ari og Irene Becker hljómborðsleikari. Þetta mun vera eitt framsækn- asta djasstríóið um þessar mundir. Svíinn Ulf Adáker blæs bíbopp betur í trompet en flestir Evrópubúar. Hér er hann í heitri sveiflu með kvartetti Sigurðar Flosasonar, saxafónleikara, en auk hans skipa þessir kvartettinn: Kjartan Valdimarsson píanisti, Þórður Högnason bassaleikari og Matthías MD Hemstock, trommari. Auk efnis frá 1991 verða útvarpað nokkrum gullkornum með Richard Boone. son, Guðrún Ásmundsdóttir, Helga E. Jónsdótt- ir, Margrét Ákadóttir, Hanna María Karlsdóttir, Rósa Guðný Þórsdóttir, Þorsteinn Gunnarsson, Þröstur Leó Gunnarsson, Hjálmar Hjálmarsson og Þröstur Guðbjartsson. (Einnig útvarpað á laugardagskvöldið kl. 22.30.) 17.20 Síðdegistónleikar. Frá tónleikum Guðbjörns Guðbjörnssonar og Jónasar Ingimundarsonar I Gerðubergi 14. janúar 1991. Á efnisskránni eru lög eftir Ludwig van Beethoven, Franz Schu- bert, Jón Þórarinsson, Sigvalda Kaldalóns, Pál ísólfsson, Ottorino Respighi, Richard Strauss og Eyþór Stefánsson. (Hljóðritun Útvarpsins.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar, 19.00 Kvöldfréttir. Stöð 2: Lögregluhundurinn Keflý Lögregluhundurinn U00 Kellý er ástralskur spennumyndaflokkur í 26 þáttum, en gerð hans la.uk á síðasta ári. Fyrsti þátturinn er sýndur á Stöð 2 í dag. Kelly er margverðlaunaður lögreglu- hundur, sem særist alvarlega við skyldustörf. Lífi hans er bjargað með skurðaðgerð og að henni lokinni er Jo Patterson falið að gæta hans. Jo, bróðir hennar Chris, og vinur þeirra Danny, ákveða að leggja sitt af mörkum til að Kelly geti aft- ur tekið við starfi sínu hjá lög- reglunni. Þættimir segja frá spennandi ævintýrum sem börn- in þijú og lögregluhundurinn lenda í. Hundurinn og vinir hans Ienda í ýmsum ævintýrum. RÖNNING ATLAS-RR247 SUNDABORG 15 7*91-085868 ATLAS-VR156 -.W - ■*** ' Tm ■ ! * Kcelir 240 Itr. 'tjt Frystir 60 Itr. tft Sjólfvírk afÞýðing # H:160cm B:59cm D:60cm TILBOÐ onn- Kr. 44.9ÖÖ- 4Zt7VVsiGR t- Kœlir 180 Itr. * Frystir 80 Itr. að neðan * Sjálfvirk afÞýðing * H:145cm B:58cm D:60cm tilboð oq onn- Kr.41.990- * Kœlir 240 Itr. * Án frystihólfs * Sjálfvirk afjoýðing ffe H:85cm B:58cm D:60cm TILBOÐ 9Q QflA Kr. 31.500- X7«/UvsKt * Kœlir 150 Itr. « Frystihólf 14 Itr. innb. & Hálfsjálfvirk afþýðlng # H:85cm B:58cm D:60cm T,lB0B 26.900- Kr. 28.300- STGR 19.32 Funi. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elísabet- Brekkan. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.10 Brot úr lifi og starii Sigríðar Björnsdóttur list- meðferðarfræðings. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni i fáum drátt- um frá miðvikudegi.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurtregnir. Orð Kvöldsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. Þættir úr Fiðlar- anum á þakinu eftir Jerry Bock. Topol, Miriam Kaelin, Whitsun-Jones og fleiri syngja og leika; Gareth Davis stjórnar. 23.10 Á vorkvöldi. 24.00 Fréttir. 00.10 RúRek 1992. Richard Boone og tríó á Púlsin- um. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RAS2 FM 90,1 8.07 Vinsældalísti götunnar. Vegtarendur velja og kynna uppáhaldslögin sín. (Aður útvarpað sl. laugardagskvöld.) 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga i segulbandásafni Útvarpsins. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi kl. 1.00 aðfara- nótt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lisa Páls og Kristján Þorvaldsson. Úrvai dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttír. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 13.00 Hringborðið. Gestir ræða fréttir og þjóðmál vikunnar. 14,00 Hvernig var á frumsýningunni? Helgarútgáfan falar við frumsýningargesti um nýjustu sýningarn- ar. 15.00 Mauraþúfan. Lísa Páls segir íslenskar rokk- fréttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags kl. 1.00.) 16.05 Söngur villiandarinnar. Dægurlög frá fyrri tíð. Umsjón: Hjördís Geirs. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsáon leikur heims- tónlist. (Frá Akureyri.) (Urvali útvarpað í næturút- varpi aðfaranótt fimmtudags kl. 1.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. 20.30 Plötusýnið: Ný skífa. 21.00 Rokktíðindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af erlendum rokkurum. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 22.10 Með hatt á hötði. Þáttur um bandaríska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. 23.00 Úr söngbók Pauls Simons. Fjórði þáttur af fimm. Ferill Pauls Simons rakinn í tónum og með viðtölum við hann, vini hans og samstarfsmenn. , Umsjón: Snorri Sturluson. 0.10 I háttinn. Gyða Drötn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00 19.00 22.00 og 24.00. NÆTURUTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónarhljóma áfram. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir at veðri.-færð og flugsamgöngum. 5.05 Næturtónar hljóma áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. AÐALSTOÐIN FM 90,9/ 103,2 9.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðríður Haralds- dóttir. Endurtekinn þáttur frá sl. sunnudegi. 10.00 Mæðradagsmorgunn. Umsjón: Ingibjörg Gunnarsdóttir og Ólafur Þórðarson. 12.00 Túkall. Böðvar Bergsson og Gylfi Þór Þor- steinsson láta gamminn geysa. 13.00 Sunnudagsrólegheit. Ásgeir Bragason. 15.00 í dægurlandi, Islensk dægurtónlist í umsjón Garöars Guðmundssonar. 17.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún Bergþórsdóttir. 19.00 Kvöldverðartónlist. 21.00 Undir yfirborðinu. Ingibjörg Gunnarsdóttir. 22.00 Tveir eins. Umsjón ólafur Þórðarson og Ólaf- ur Stephensen, Endurtekinniþáttur. 24.00 Ljúf tónlist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.