Morgunblaðið - 16.05.1992, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MAl 1992
3
Laugardagur 16. maí:
Kl. 10:00 Húsasmiðjuhlaup. Lagt upp frá Helluhrauni 16.
3 km hringur um Hafnarfjörð. Börn í barnavögnum fá verðlaunapening.
10 km frá Helluhrauni að Skútuvogi 16. Hálfmaraþon Helluhraun -
Skútuvogur - Helluhraun.
Kl. 14:00 Leikhópur og hljómsveit í Skútuvoginum, karnival stemmning. Boðið
upp á gos, grillaðar pylsur, ís, börnin máluð í framan og fá blöðrur og
litabók frá Húsasmiðjunni.
Sunnudagur 17. maí:
Kl. 11:00 Félagar í Skógræktarfélagi Reykjavíkur með ráðgjöf um trjárækt í
Skútuvoginum.
Kl. 14:00 Sama karnivalstemmningin í Skútuvoginum og á laugardag.
Mánudagur - föstudags:
Kl. 16:00. Skógræktarfélagið í kaffistofu Húsasmiðjunnar Skútuvogi.
Þriðjudagur 19. maí:
Kl. 16:00 Stanislas Bohic landslagsarkitekt í timbursölu Húsasmiðjunnar
Súðarvogi 3-5.
Vortilboð: Hjólbörur, garðhúsgögn, gasgrill, rólusett og sandkassar.
Verðdæmi: Bensínsláttuvélar á 14.310,-
Á vordögum verður opið:
Hafnarfjörður: Laugard. 9:00-14:00, mánud.-föstud. 8:00-18:00.
Reykjavík: Laugard. 10:00-16:00, sunnud. 11:00-16:00,
mánud.-föstud. 8:00-18:00.
Gerðu garðinn frægan
l ÍSIWSIA AUClfSINCASTOMN Hf.