Morgunblaðið - 16.05.1992, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MAÍ 1992
I DAG er laugardagur 16.
maí sem er 137. dagur árs-
ins 1992. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 5.57 og síð-
degisflóð kl. 18.20. — Stór-
streymi, flóðhæð 4.01 m.
Fjara kl. 12.04. Sólarupprás
í Rvík kl. 4.09 og sólarlag
kl. 22.42. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.24 og
tunglið er í suðri kl. 0.48.
(Almanak Háskóla íslands).
Lát þá verða forviða yfir
smán sinni, er hrópa háð
og spé. (Sálm. 40,16.)
5
Za-m
“_■
LÁRÉTT: — 1 gripahús, 5 sía, 6
mynni, 7 forfeður, 8 þrautin, 11
hæð, 12 háttur, 14 mæli, 16 gnæf-
ir yfir.
LÓÐRÉTT: - 1 op, 2 logið, 3 und,
4 fomrit, 7 fljótið, 9 spil, 10 lengd-
areining 13 mergð, 15 kusk.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
LÁRÉTT: - 1 messan, 5 hand-
sama, 6 klárar, 9 iæk, 10 LI, 11
eð, 12 fis, 13 gapa, 15 Óla, 17 roll-
ur.
LÓÐRÉTT: - 1 marklegur, 2
snák, 3 sár, 4 nærist, 7 læða, 8
ali, 12 fall, 14 pól, 16 au.
ÁRNAÐ HEILLA
pTára afmæli. Hinn 14.
I tJ rúaí sl. varð 75 ára
Anna Ólafsdóttir, Giljaseli
5, Rvik, fyrrum húsfreyja á
Öxl í Breiðavíkurhreppi.
Eiginmaður hennar er Karl
Eiríksson. í tilefni afmælisins
taka þau á móti gestum á
morgun, sunnudag, í Víði-
staðakirkju. Hefst afmælið
kl. 16 með einsöngstónleikum
einnar dóttur þeirra, sem er
í söngnámi. Að tónleikunum
loknum verður boðið upp á
veitingar í safnaðarheimili
kirkjunnar.
ARNAÐ HEILLA
OAára afmæli. I dag, 16
t/U maí, er níræð Svan-
fríður Guðmundsdóttir frá
Byrgisvík á Ströndum,
Hrafnistuheimilinu Rvík. Eig-
inmaður hennar var Ingi-
mundur Guðmundsson út-
gerðarmaður og verkstjóri og
bjuggu þau í Byrgisvík. Varð
þeim 10 barna auðið og eru
8 þeirra á lífi. Hann lést 23.
janúar 1983. Afkomendur
leirra eru 151 talsins.
rj pTára afmæli. í dag, 16.
I O þ.m., er 75 ára Pétur
Pétursson fyrrum vagn-
stjóri hjá SVR, Hraunbæ
6, Rvík. Eiginkona hans er
Sign'ður Skarphéðinsdóttir.
Þau eru að heiman.
flT Aára afmæli. Næst-
t) U komandi mánudag er
fímmtugur Ásgeir R. Guð-
mundsson, Grenigrund 39,
Akranesi. í dag, laugardag
ætlar hann að taka á móti
gestum í Kiwanishúsinu þar
í bænum, Vesturgötu 48, kl.
17-19.
HAára afmæli. Á morg-
| V/ un, sunnudaginn 17.
þ.m., er sjötug Áróra Björns-
dóttir Stephans. Hún er bú-
sett vestur í Kaliforníu, en
átti heima á Njarðargötu 9,
Rvík, er hún fluttist vestur
um haf. Hún er stödd hér í
heimsókn hjá ættingjum og
tekur á móti gestum á morg-
un, afmælisdaginn, í sal
Múrarafélagsins, Síðumúla
25 kl. 17-19.
A Aára afmæli átti í gær
4:U Þórhallur Ólafsson
umdæmistæknifræðingur,
Lágengi 7, Selfossi. í af-
mælisklausu hér í blaðinu í
gær misritaðist nafn eigin-
konu hans. Hún heitir Gróa
D. Gunnarsdóttir. Beðist er
velvirðingar á þessum-mistök-
um.
FRÉTTIR
Þeir munu kætast á norð-
austurlandi ef veðrið geng-
ur eftir spánni í gærmorg-
un. Þá sagði Veðurstofan
að hlýna myndi, einkum á
norðausturlandi. í fyrinótt
var næturfrost allvíða á
landinu. Það má segja það
af því að 5 stiga frost mæld-
ist á veðurathugunarstöðv-
um beggja vegna jökla.
Uppi á hálendinu var 11
stiga frost um nóttina. Hiti
var 0 stig í Reykjavík. Þar
var sólskin í fyrradag í
rúmlega 9 klst. Hvergi varð
teljandi úrkoma á landinu
í fyrrinótt. Snemma í gær-
morgun var 13 stiga frost
í Iqaluit, mínus 4 í Nuuk,
18 stiga hiti var í Þránd-
heimi og 7 stig í Sundsval.
FULLT tungl er í dag.
KÓRAMÓT aldraðra, hið
fimmta í röðinni, fer fram í
dag í Langholtskirkju og
hefst kl. 15. Fram koma 7
kórar með fjölbreytta dag-
skrá. Kórarnir eru frá: Akra-
nesi, Suðurnesjum, Kópavogi,
Mosfellsbæ, Selfossi og
Reykjavík.
VORFERÐ Eddu-bræðra og
systra, í Frímúrarareglunni,
verður farin á morgun,
sunnudag. Farið verður aust-
ur á Skálholtsstað. Lagt verð-
ur af stað frá Umferðarmið-
stöðinni kl. 9.30. Komið verð-
ur við í Eden í Hveragerði.
Ekið um Óseyrarbrú og
staldrað við á Selfossi. Komið
verður til Skálholts undir há-
degi. Þá hefst messa í kirkj-
unni. Sr. Hreinn Hjartarson
predikar.
KIRKJUSTARF
LAUGARNESKIRKJA:
Guðsþjónusta í dag kl. 11.00
í Hátúni 10B. Sr. Jón D. Hró-
bjartsson.
SKIPIN
RE YK J AVIKURHOFN: I
gær fór Arnarfell á strönd-
ina. Þá kom erlent lýsisflutn-
ingaskip til að sækja lýsi og
leiguskip kom að utan, Jo-
hanna. í dag er togarinn
Viðey væntanlegur úr sölu-
ferð.
H AFN ARFJ ARÐ ARHOFN:
í gær fór togarinn Rán til
veiða. Togarinn Skúmur kom
inn til löndunar. í dag er tog-
arinn Haraldur Krisljáns-
son væntanlegur inn af veið-
um.
Óvenjulegur farangur á Rió-ráösteOiunni:
Eiðurfermeð
molcltilRið ^
- nógplássíauöumflugvélarsætunum,segirráöherrann
iG-AfuA/O
Við verðum heldur betur að passa okkur að ruglast ekki, Magni minn. Það væri allsendis
uppákoma ef við borguðum ferðina með vígðri mold í staðinn fyrir tittlingaskít ...
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík, dagana 15. maí til 21.
maí, að báðum dögum meðtöldum er í Laugarnes Apóteki, Kirkjuteigi 21. Auk þess
er Árbæjar Apótek, Hraunbæ 102B, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema
sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik-
ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn. laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230.
Lögreglan i Reykjavík: Neyðarsimar 11166 og 000.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravalct allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 í
s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann
styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna
HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húð- og kynsjukdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands-
pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mæisku gætt.
Samtökin 78: Upplýsíngar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- ög fimmtudagskvöld
kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á
þriðjudögum kl, 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virk? daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heiisugæslustöð: l æknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opíö mánudaga - fímmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl vaktþjónustu i s. 51600.
Læknavakt fyrír bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og suflnudogum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 efti' kl, 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
kl. 10-13. Sonnudagakl. 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins kl. 15.30-16ogkl. 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað born-
um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsimi ætlaður börnum
og unglingum að 20 ára aldrí. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn.
S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveíki, Ármúla 5, opiö kl. 12-15 þriöjudaga
og laugardaga kl. 11-16. S. 812833.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör27, Kópa-
vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar; Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis-
og fikniefnaneytendur, Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun-
arfræðíngi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem oröiö
hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvik. Símsvari allan sólar-
hringinn. S. 676020.
Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúia 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud,-
föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
f Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili rikisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorönum,
sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23 öll kvöld.
Skautar/skíði. Uppl. um opnunartíma skautasvellsins Laugardag, um skíðabrekku í
Breiðholti og troðnar göngubrautir í Rvik s. 685533. Uppl. um skiðalyftur Bláfjöll-
um/Skálafelli s. 801111.
Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00-
16.00, laugard. kl. 10 00-14.00.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hádeg-
isfréttir kU2.15 á 15770 og 13830 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855
kHz. Daglega til Norður-Ameriku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz.
Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldíréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855
kHz. í framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 ó virkum dögum er þættinum „Auðlind-
in“ útvarpaó á 15770 kHz. Aó loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 ó laugardög-
um og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liðinnar viku.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landsprtalinn: aila daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20..
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartim( fyrir feður kl.
19,30-20.30. Fæðingardeildin Eiríkagötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi. Barnaspitali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en
forefdra er kl. 16-17. - Borgarsprtalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar-
búðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili.
Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30
- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndar8töðin: Heimsóknartimi
frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps-
spítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum.
- Vífilsstaöasprtali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs-
sprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa-
vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishér-
aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð
Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30—
19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkra-
húsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og
hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00,
s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjóriusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami simi é helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar-
daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal-
ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 9-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið I Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. —
fimmtud. ki. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viðkomu-
staðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn, þriðjud..kl. 14-15.
Borgarbókasafnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið alla dagavnema mánudaga kl. 11-16. Sunnudaga kl. 14 er
leiðsögn um fastasýningar.
Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18.
Árnagarður: Handrilasýning til 1. sept., alia virka daga kl. 14-16.
Ásmundarsafn f Sigtúni: Opiö alla daga 10-16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning
á islenskum verkum í eigu safnsins.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema ménudaga kl.
13.30-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Lokað til 31. þ.m.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Nóttúrufræðistofa Kópavogs: Lokað vegna breytinga.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19.
Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opiö laugard. og sunnud. kl. 14-18 og eftir samkomu-
lagi. S. 54700.
Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Lokað til 6. júní.
Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19
og föstud. kl. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavik: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breið-
holtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30-
17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundhöll Reykjavíkur: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00.
Lokaö í laug kl. 13.30-16.10. Opið í böð og potta fyrir fullorðna. Opið fyrir börn frá
kl. 16.50-19.00. Stóra brettið opið frá kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30,
sunnud. kl. 8,00-17.30,
Garðabæn Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar: 9-15.30.
Varmárlaug ( Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45,
(mónud. og miövikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-It.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.