Morgunblaðið - 16.05.1992, Side 26

Morgunblaðið - 16.05.1992, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MAI 1992 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 15. maí 1992 FISKMARKAÐUR HF. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 88 73 78,95 0,830 65.525 Ýsa 114 76 88,09 4,681 412.454 Geirnyt 5 5 5,00 0,134 670 Blandað 20 20 20,00 0,015 300 Skarkoli 82 75 78,50 0,206 16.171 Rauðm/gr. 10 10 10,00 0,050 500 Ufsi 41 41 41,00 5,798 237.727 Steinbítur 43 32 33,21 0,118 3.933 Sólkoli 100 100 100,00 0,144 14.409 Skötuselur 190 190 190,00 0,022 4.180 Skata 50 50 50,00 0,019 950 Lýsa 39 39 39,00 0,057 2.252 Lúða 350 150 230,44 0,319 73.626 Langa 57 57 57,00 0,563 32.130 Keila 35 35 35,00 0,206 7.222 Karfi 40 37 37,52 0,350 13.142 Samtals 65,49 13,516 885.191 FAXAMARKAÐURINN HF. i Reykjavík Þorskur(ósL) 87 65 70,12 7,516 526.996 Þorskur 94 69 91,32 1,415 129.214 Þorskursmár 85 85 85,00 0,033 2.805 Ýsa 119 93 106,10 0,971 103.023 Ýsa (ósl.) 105 92 94,55 3,422 323.548 Blandað 41 41 41,00 0,056 2.296 Háfur 5 5 5,00 0,036 180 Hnísa 20 20 20,00 0,128 2.570 Karfi 32 32 32,00 0,031 992 Keila 27 26 26,77 0,637 17.053 Langa 62 45 53,54 0,203 10.868 Langholti 10 5 7,48 0,672 5.025 Lúða 360 150 230,56 1,576 363.365 S.f.bland 100 100 100,00 0,049 4.900 Skarkoli 83 79 79,34 0,541 42.923 Steinbítur 37 37 37,00 0,591 21.867 Steinbítur(ósL) 35 34 34,89 1,667 58.124 Ufsi 38 38 38,00 0,242 9.196 Ufsi (ósl.) 20 20 20,00 0,052 1.040 Ufsi smár 20 20 20,00 0,178 3.560 Undirmálsfiskur 66 8 61,23 0,492 30.123 Samtals 80,93 20,508 1.659.668 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA HF. Þorskur 118 45 ' 88,37 28,563 2.524.028 Þorskur(ósL) 90 46 73,56 24,057 1.769.622 Ýsa 104 84 98,49 20,857 2.054.147 Ýsa (ósl.) 113 69 86,55 18,381 1.590.930 Ufsi 69 20 26,03 11,254 292.941 Karfi 58 51 55,71 1,695 94.423 Langa 63 30 53,94 0,861 46.443 Keila 30 27 28,20 2,389 67.362 Steinbítur 43 20 40,67 2,824 114.853 Skötuselur 230 100 220,71 0,028 6.180 Skata 85 85 85,00 0,015 1.275 Ósundurliðað 10 10 10,00 0,020 200 Lúða 255 175 204,87 0,187 38.310 Skarkoli 56 50 51,20 2,492 127.600 Grásleppa 21 21 21,00 0,100 2.100 Undirmálsþorskur 76 50 57,84 0,116 6.710 Undirmálsýsa 50 50 50,00 0,119 5.950 Skarkoli/sólkoli 88 88 88,00 0,641 56.408 Samtals 76,68 114,599 8.799.482 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Þorskur 91 30 85,84 6,657 569.760 Ýsa 96 30 92,78 2,874 266.674 Ufsi 4 4 • 4,00 0,025 100 Karfi (ósl.) 7 7 7,00 0,081 567 Langa 25 25 25,00 0,084 2.100 Langa (ósl.) 25 25 25,00 0,013 325 Keila (ósl.) 6 6 6,00 0,032 192 Steinbítur 25 25 25,00 0,034 850 Steinbítur(ósL) 23 23 23,00 0,112 2.576 Skötuselur 200 200 200,00 0,026 5.200 Blandaður 6 6 6,00 0,120 720 Lúða 290 200 218,69 0,206 45.160 Koli 44 43 43,41 0,467 20.277 Langlúra (ósl.) 30 30 30,00 0,037 1.110 Sólkoli 44 44 44,00 0,005 220 Undirm.þorskur 50 50 50,00 0,427 21.375 Samtals 83,82 11,181 937.206 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur 106 75 99,98 20,977 2.097.315 Þorskur (ósl.) 82 68 74,29 4,834 359.140 Þorskur smár 72 72 72,00 0,039 2.808 Þorskur(ósl. dbl.) 65 59 63,95 1,727 110.437 Ýsa 119 80 115,16 5,093 588.017 Ýsa (ósl.) . 100 89 92,13 2,607 240.173 Karfi 48 43 46,61 1,587 73.976 Keila 20 20 20,00 0,106 2.120 Langa 60 51 53,60 0,602 32.268 Lúða 400 100 360,75 0,150 54.112 Langlúra 30 30 30,00 0,024 720 S.f.bland 100 100 100,00 0,061 6.100 Skata 100 100 100,00 0,896 89.600 Skarkoli 50 .50 50,00 0,086 4.300 Skötuselur 225 225 225,00 0,292 65.700 Steinbítur 50 45 45,95 9,942 456.819 Ufsi 36 36 36,00 0,403 14.526 Ufsi (ósl.) 23 23 23,00 0,130 2.990 Undirmálsfiskur 66 17 63,96 0,673 43.046 Samtals 84,50 50,229 4.244.167 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI Þorskur 84 70 73,77 5,431 400.626 Ýsa 84 84 84,00 0,100 8.400 Langa 20 20 20,00 0,024 480 Keila 20 20 20,00 0,170 3.400 Steinbítur 40 40 40,00 0,250' 10.300 Skarkoli 58 58 58,00 0,319 18.500 Karfi (ósl.) 20 20 20,00 0,020 400 Samtals 69,93 6,323 442.168 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Þorskur 89 85 89,00 4,478 398.542 Þorskur(ósL) 80 80 80,00 2,405 192.400 Ýsa 96 87 91,38 5,273 481.891 Langa 60 60 60,00 1,868 1 12.080 Langa(ósL) 65 65 65,00 0,660 42.900 Keila 20 20 20 0,599 11.980 Karfi 40 30 36,28 2,086 75.690 Búri (ósl.) 160 160 160,00 0,175 28.000 Steinbítur 40 40 40,00 3,843 153.720 Skötuselur 150 150 150,00 0,041 6.150 Lúða 200 150 162,37 0,037 15.750 Ufsi 45 42 42,32 13.278 561.927 Samtals 59,79 34,803 2.081.030 Norrænt tónlistarmót verður haldið hérlendis HALDIÐ verður hér á landi norrænt tónlistarmót alþýðukóra og lúðrasveita dagana 1.-5. júlí nk. Er það haldið á vegum „Nordisk Arbetarsánger og musikerforbund“ en framkvæmd þess er í hönd- um Tónlistarsambands alþýðu, TÓNAL. Alls munu verða um 2.000 þátttakendur frá öllum Norðurlöndunum á mótinu sem fer fram í Hafnarfirði, Reykjavík, Kópavogi og Mosfellsbæ. Á mótinu verða haldnir fjöl- margir tónleikar. Hvert land heldur sína eigin tónleika, en auk þess verða einstakir kórar og lúðrasveit- ir með uppákomur bæði úti og inni. Mótið verður sett 1. júlí í Kapla- krika. Þar mun einn kór frá hverju landi flytja eitt lag, en auk þess munu þessir kórar flytja saman eitt lag, „En sáng til framtiden", eftir Ralph Nordlander og Rune Nordlin og að lokum flytja allir þátttakendur lagið „Det er Nord- en“. 2. júlí verða tónleikar í Kapla- krika með unglingakórum og lúðrasveitum kl. 17 og kl. 20 verða landstónleikar Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar einnig í Kaplakrika. 3. júlí verða landstónleikar Finn- lands í Kaplakrika kl. 17. Um kvöldið verða tónleikar í Lang- holtskirkju kl. 21 þar sem kemur fram einn hópur frá hverju landi. 4. júlí verða einnig tvennir tón- leikar. Þeir fyrri í Háskólabíói kl. 14. Þar mun STEMMA-kórinn frá Finnlandi koma fram. Kl. 17 verða svo landstónleikar íslands í Kapla- krika. Þar mun væntanlega koma fram gestakór frá Færeyjum. Um kvöldið er svo fyrirhugað að halda sameiginlega skemmtun fyrir þátt- takendur. 5. júlí verða mótsslitin. Er fyrir- hugað að safnast saman á Lækjar- Fyrirlestur um skæðan sjúkdóm í laxfiskum HÉR Á landi er nú staddur dr. J.L. Fryer, prófessor í örveru- fræði við Oregon-háskóla I Corv- allis. Hann heldur fyrirlestur, Dagsbrún: Mótmælt lokun öldr- unardeildar „STJÓRN Dagsbrúnar mótmælir þeirri ákvörðun heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins að loka öldrunardeild í Hátúni 10 B 2. hæð, 23 rúma deild 3 til 6 mánúði", segir í ályktun stjórn- arfundar Dagsbrúnar. „í yfirlýsingu ríkisstjórnar sem var hluti af sáttatillögu ríkissáttar- semjara segir m.a. í 11. gr. „þann- ig að ekki þurfi að koma til sam- dráttar í heimahjúkrun eða loka þurfi öldrunardeildum sjúkrahúsa." Slík vinnubrögð telur stjórn Dagsbrúnar svik á þeim samning- um sem gengu í gildi 1. maí sl.“ sem öllum er opinn, í boði Ör- verufræðifélagsins, mánudaginn 18. mat kl. 16.15, í stofu 101 í Odda. Fyrirlesturinn fjallar um óvenju skæðan sjúkdóm í laxfisk- um sem valdið hefur miklum usla í sjókvíaeldi í Suður-Amer- íku. Dr. Fryer og samstarfsmönnum hans tókst að einangra áður óþekkt- an sýkil af ættkvíslinni Rickett- siaceae úr sýktum fiski. Þetta er í fyrsta sinn sem 'sýkill af þessari ættkvísl greinist í laxfiskum. Fyrir- lesturinn verður fluttur á ensku og yfirskriftin er „Rickettsial infect- ions in salmonids". Dr. Fryer og samverkafólk hans er vel þekkt fyrir rannsóknir á nýrnaveiki í laxi en nýrnaveikin hefur valdið miklum búsifjum í lax- eldi á vesturströnd Bandaríkjanna. Rannsóknir á nýrnaveiki í íslensk- um laxi hafa verið stundaðar á Keldum, tilraunastöð Háskóla ís- lands í meinafræði. Ýmis samskipti hafa átt sér stað milli Keldna og Oregon-háskóla vegna rannsókna á nýrnaveikisbakteríunni. Meðan á dvölinni stendur mun dr. Fryer kynna sér rannsóknir á fisksjúk- dómum hérlendis. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 5. mars - 14. maí, dollarar hvert tonn torgi og þaðan verður gengið fylktu liði út að Háskóla Islands þar sem mótsslitin fara fram. Þar munu kórar landssambandanna flytja eitt lag hver og í lokin verð- ur „Det er Norden" flutt af öllum þátttakendum. Auk þeirra tónleika sem hér hafa verið nefndir munu einstakir kórar og lúðrasveitir syngja og spila á ýmsum stöðum vítt og breitt í Reykjavík, Mosfellsbæ, Kópavogi og Hafnarfirði. (Úr fréttatilkynningu.) Þórhildur Halla Jónsdóttir Sellótónleik- * ar í Islensku óperunni TÓNLISTARSKÓLINN í Reykja- vík heldur tónleika í íslensku óperunni mánudaginn 18. maí kl. 20.30. Tónleikarnir eru síðari hluti einleikaraprófs Þórhildar Höllu Jónsdóttur sellóleikara frá skólanum. Á efnisskránni eru Einleikssvíta nr. 3 í C-dúr eftir J.S. Bach, Vocal- ise op. 34 nr. 14 eftir Rachmanin- off, Sónata op. 99 nr. 2 í F-dúr eftir Brahms og 12 tilbrigði við stef úr Töfraflautu Mozarts eftir Beet- hoven. Steinunn Birna Ragnars- dóttir leikur með á píanó. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis. -----»...■» 4-- ■ ÞÆR breytingar verða á áður auglýstri dagskrá Árbæjarsafns í sambandi við alþjóðadag safna að safnið verður ekki einungis opið mánudaginn 18. maí heldur einnig sjálfan alþjóðadaginn, þ.e. sunnu- daginn 17. maí, frá kl. 14.00- 16.00. Gefst almenningi þá kostur á að kíkja á bak við tjöldin inn á skrifstofur og verkstæði safnsins og í Prófessorbústaðinn þar sem verið er að vinna að uppsetningu nýrra sumarsýninga. Einnig að Iíta inn í Suðurgötu 7, en viðgerð á húsinu er langt komin. (Fréttatilkynning) GENGISSKRÁNING Nr. 091 16. maí 1992 Kr. Kr. Toll- Eln. Kl. 09.15 Kaup Sala Gangl Dollari 58,12000 58,28000 59,44000 Sterlp. 105,42100 105,71100 105,23000 Kan. dollari 48.07500 48.20700 49,64700 Dönsk kr, 9,29550 9,32110 9,26830 Norsk kr. 9,19260 9,21790 9,17990 Sænsk kr. 9,95870 9,98610 9,92870 Finn. mark 13,20910 13,24550 13,18250 Fr. franki 10,68380 10,71320 10,62900 Belg. franki 1,74260 1,74740 1,74150 Sv. franki 39,01060 39,11800 38,97700 Holl. gyllini 31,85620 31,94390 31.84480 Þýskt mark- 35,86220 35,96090 35,81910 It. líra 0,04766 0,04779 0,04769 Austurr. sch. 5,09600 5,11000 5,09100 Port. escudo 0,43190 0,43310 0,42580 Sp. peseti 0,57400 0,57560 0.57160 Jap. jen 0,44485 0,44608 0,44620 írskt pund 95,81400 96.07700 95,67800 SDR (Sérst.) 80,74380 80,96610 81,46250 ECU, evr.m 73,74560 73,94860 73,60460 Tollgengi fyrir maí er sölugengi 28. aprí simsvari gengisskráningar er 62 32 70. Sjálfvirkur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.