Morgunblaðið - 16.05.1992, Síða 30

Morgunblaðið - 16.05.1992, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MAÍ 1992 WZA&AUGL YSINGAR A TVINNUAUGL ÝSINGAR Bændur Við höfum starfsfólk á öllum aldri á skrá hjá okkur. Ráðningarstofa landbúnaðarins, sími 91-19200. 5 herb. íbúð Til leigu 5 herb. íbúð í Hlíðunum með eða án bílskúrs. Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl. merkt: „íbúð - 125“ fyrir 23. maí. GarðplöntusaEa ísleifs Sumarliðasonar, Bjarkarholti 2, Mos- fellsbæ, auglýsir tré, runna, rósir, sumar- blóm og fjölærar plöntur. Opið daglega frá kl. 10-20. Sími 66 73 15. Verðið gerist varla lægra! Húsá Eskifirði Til sölu fasteignin Strandgata 45 á Eskifirði, sem er nýlegt steinhús á tveimur hæðum, um 260 fermetra, með innbyggðum bílskúr, Frekari upplýsingar gefur Ingólfur í síma 91-36084 eftir kl. 17.00. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 19. maí 1992 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal embættisins, Hafnarstræti 1, isafirði, og hefjast þau kl. 14.00: Aðalgötu 2a, 0102 Súðavík, þinglesin eign Súðavíkurhrepps, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands. Aðalgötu 2a, 0201 Súðavík, þinglesin eign Súðavíkurhrepps, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands. Aðalgötu 2e, 0102 Súðavik, þinglesin eign Súðavíkurhrepps, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka l'slands. Áhaldahúsi á Hafnarkanti, Suðureyri, þinglesin eign Suðureyrar- hrepps, eftir kröfu Framkvæmdasjóðs islands. Annað og síðara. Auðunni ÍS 110, þinglesin eign Eiriks Böðvarssonar, eftir kröfu Trygg- ingastofnunar ríkisins. Önnur og síðasta sala. Árvöllum 1, isafirði, þinglesin eign Finnbjörns Elíassonar og Gyðu B. Jónsdóttur, eftir kröfu Landsbanka Islands, Isafirði. Bakkavegi 27, (safirði, þinglesin eign Bjarnþórs Gunnarssonar, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Brekkugötu 31, Þingeyri, þinglesin eign Páls Björnssonar, eftir kröf- um innheimtumanns ríkissjóðs og veðdeildar Landsbanka íslands. Annað og síðara. Skrifstofuhúsnæði til leigu í Miðbænum Skrifstofuhúsnæði til leigu á fjórðu hæð (efstu) í lyftuhúsi við Hafnarstræti. Hús- næðið er í nýlegu húsi, ca 270 fm og mjög smekklega innréttað. Laust fljótlega. Upplýsingar veittar í síma 25101 á skrifstofu- tíma og í síma 689818 á kvöldin og um helgar. Utboð íþróttahús og sundlaug, Garði Bygginganefnd íþróttahúss og sundlaugar, Garði, óskar eftirtilboðum íbyggingu íþrótta- húss og sundlaugar í Garði. Verkið felst í byggingu og fullnaðarfrágangi á íþróttahúsi, búningsaðstöðu og útisundlaug. Heildarstærð byggingar er um 1980 m2. Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 15. ágúst 1993. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu Gerða- hrepps, Melbraut 3, Garði, gegn 15.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 1. júní nk. kl. 14.00. Bygginganefnd íþróttahúss og sundlaugar, Garði. Nauðungaruppboð Þriðja og siðasta sala á eigninni Fossgata 5, Seyðisfirði, þingl. eig. Þórður Sigurðsson, fer fram föstudaginn 22. maí 1992, kl. 15.30, á eigninni sjálfri, eftir kröfum Gjaldheimtu Austurlands, Lífeyrissjóðs Austurlands og veðdeildar Landsbanka islands. Sýslumaður Norður-Múlasýslu. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði. Nauðungaruppboð Þriðja og síðasta sala á eigninni Kolbeinsgata 58, Vopnafirði, þingl. eig. Heimir Þór Gíslason, fer fram fimmtudaginn 21. maí 1992, kl. 17.00, á eigninni sjálfri, eftir kröfum Landsbanka íslands, Höfða- bakka, Landsbanka Islands, Vopnafirði, Lífeyrissjóös Austurlands og veðdeildar Landsbanka islands. Sýslumaður Norður-Múiasýsiu. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði. Nauðungaruppboð Húnavatnssýsla Húseignin Neðrilækur, Skagaströnd, eigandi Þorleifur Guðjónsson, verður seld á opinberu uppboði sem haldið verður á eigninni sjálfri þriðjudaginn 19. maí kl. 14.00. Hér er um að ræða þriðja og síðasta uppboð. Sýslumaður Húnavatnssýslu. Nauðungaruppboð Húnavatnssýsla Húseignin Bankastræti 7, Skagaströnd, eigandi Þorsteinn Jakobs- son, verður seld á opinberu uppboði sem haldið verður á eigninni sjálfri þriðjudaginn 19. maí kl. 15.00. Hér er um að ræða þriðja og slðasta uppboð. Sýsiumaður Húnavatnssýslu. Nauðungaruppboð Húnavatnssýsla Jörðin Litlahllð, Þorkelshólshreppi, eigandi Jóhann Hermann Sigurðs- son, verður seld á opinberu uppboði sem haldið verður á eigninni sjálfri mánudaginn 18. maí kl. 15.00. Hér er um að ræða þriðja og síðasta uppboð. Sýslumaður Húnavatnssýslu. Goðatúni 4, Flateyri, þinglesin eign Kristjáns Einarssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands. Hjallavegi 9, 0101 Flateyri, þinglesin eign Byggingarfélags Flateyrar hf., eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands. Annað og síðara. Hjallavegi 9, 0102 Flateyri, þinglesin eian Byggingarfélags Flateyrar hf., eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Tslands. Annað og siðara. Hjallavegi 9, 0104 Flateyri, þinglesin eign Byggingarfélags Flateyrár hí, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands. Annað og síðara. Hjallavegi 9, 0202 Flateyri, þinglesin eign Byggingarfélags Flateyrar hf. eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands. Annað og síðara. Hjallavegi 14, Flateyri, þinglesin eign Byggingarfélags Flateyrar hf., eftir kröfu veðdeilar Landsbanka islands. Annað og síðara. Hjallavegi 16, Flateyri, þinglesin eign Byggingarfélags Flateyrar hf. eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands. Annað og síðara. Hjallavegi 18, neðri hæð, Flateyri, þinglesin eign Byggingarfélags Flateyrar hf., eftir kröfum veðdeildar Landsbanka (slands og inn- heimtumanns ríkissjóðs. Annað og sfðara. Hjallavegi 18, efri hæð, Flateyri, þinglesin eign Byggingarfélags Flat- eyrar hf. eftir kröfum veðdeildar Landsbanka islands og innheimtu- manns rikissjóös. Annað og síðara. Hjallavegi 20, neðri hæð, Flateyri, þinglesin eign Byggingarfélags Flateyrar hf. eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands. Annað og sfðara. Hjallavegi 21, Suðureyri, þinglesin eign Sveinbjörns Jónssonar, eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs og veðdeildar Landsbanka ís- lands. Annað og siðara. Hliðarvegi 5, 1. hæð t.h. ísafirði, þinglesin eign Byggingarfélags verkamanna, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands. Hliðarvegi 10, efri hæð, Suðureyri, þinglesin eign Sigurðar Þórisson- ar, en talin eign Ingvars Bragasonar, eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs og veðdeildar Landsbanka íslands. Annað og sfðara. Malargeymslu, hellusteypu og bílaverkst. v/Grænagarð, Isafirði, þing- lesinni eign Steiniðjunnar hf., en talin eign Kaupfélags isfiröinga, eftir kröfu iðnlánastjóðs. Annað og síðara. Mjallargötu 1, 2. hæðc, isafirði, þinglesin eign Byggingarfélags isa- fjarðar, eftir kröfu veödeildar Landsbanka islands. Annað og siðara. Seljalandsvegi, húseignum og lóð á Grænagarði, isafirði, þinglesin eign Steiniðjunnar hf. en talin eign Kaupfélags Isfirðinga, eftir kröfu Iðnlánasjóðs. Annað og síðara. Seljalandsvegi 84a, ísafiröi, þinglesinni eign Ásgeirs Ingólfssonar og Ólafs Ingólfssonar, efir kröfu veðdeildar Landsbanka Tslands. RARIK RAFMAGNSVEITUR RlKISINS Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í lagningu 33 kV jarðstrengs frá aðveitustöð á Sauðárkróki að Kýrholti í Víkursveit. Um er að ræða þrjá einleiðara. Lengd strengs í útboði 14,2 km (3x14,2). Verktími september - október. Útboðsgögn verða seld á skrifstofum Raf- magnsveitna ríkisins, Ægisbraut 3, Blöndu- ósi, og Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með miðvikudegi 20. maí 1992 og kosta kr. 1.000,- hvert eintak. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Ægisbraut 3, Blönduósi, fyrir kl. 14.00 mánudaginn 15. júní 1992 og verða þau þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda, sem þess óska. Tilboðin séu í lokuðu umslagi merktu RARIK 92003 Strenglögn Sauðárkrókur - Kýrholt. Rafmagnsveitur ríkisins, 15. maí 1992. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Aðalstræti 12, Bolungarvík, á neðangreindum tfma: Holtabrún 21, 415 Bolungarvík, þingl. eig. Finnbogi Bernódusson, miðvikudaginn 20. maí nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Eggert Ólafsson hdl. Skólastíg 7, 415 Bolungarvík, þingl. eig. Sveinn Bernódusson, mið- vikudaginn 20. maí nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Eggert Ólafsson hdl. og Gjaldheimtan í Bol- ungarvík. Höfðastíg 20, efri hæð, Bolungarvík, þingl. eig. Guðmundur Agnars- son, en talinn eig. Hallgrímur Óli Helgason, miðvikudaginn 20. maí nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiöendur eru Grétar Haraldsson hrl. og veðdeild Lands- banka islands. Stigahlíð 2, Bolungarvík, þingl. eig. Ásgeir H. Ingólfsson, miðvikudag- inn 20. maí nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Lífeyrissjóður Bolungarvíkur, Sigríður Thorlacius hdl. og Sparisjóöur Bolungarvíkur. Hólastíg 5, Bolungarvík, þingl. eig. Jón Friðgeir Einarsson, en talinn eig. Magnús Ingimundarson, miðvikudaginn 20. maí nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiöendur eru Sigríður Thorlacius hdl. og veðdeild Lands- banka islands. Þriðja og síðasta á eftirtaldri eign: Hóli 2, Bolungarvík, þingl. eig. Þorkell Birgisson, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 20. maí nk. kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru Grétar Haraldsson hrl. og veðdeild Lands- banka fslands. Bæjarfógetinn i Bolungarvík. Þrjú sementssíló v/Grænagarð, isafirði, þinglesin eign Steiniðjunnar hf. en talin eign Kaupfélags (sfirðinga, eftir kröfu Iðnlánasjóðs. Ann- að og síðara. Steypustöð v/Grænagarð, ísafirði, þinglesin eign Steiniðjunnar hf. en talin eign Kauþfélags ísfirðinga, eftir kröfu Iðnlánassjóðs. Annað og síðara. Suðurtanga 6, Naustið, Isafirði, þinglesin eign Skipasmíðastöðvar Marselíusar, eftir kröfum lönlánasjóðs og Heklu hf. Sunnuholti 1, isafirði, þinglesin eign Guðmundar Þórðarsonar, eftir kröfu Bæjarsjóðs isafjarðar. Sætúni 1, Isafirði, þinglesin eign Jóhanns Símonarsonar, eftir kröfu Landsbanka (slands. Annað og síðara. Sætúni 6, Suðureyri, þinglesin eign Dagbjartar Guðmundsdóttur, eftir kröfu Landsbanka íslands (safiröi. Annað og sfðara. Tjaldanesi ÍS 522, þinglesin eign Fiskiðju Sauðárkróks hf. eftir kröfu Landsbanka íslands . Trésmíðaverkstæði v/Grænagarð, isafirði, þinglesin eign Steiniðjunn- ar hf., eftir kröfu Iðnlánasjóðs. Annað og síðara. Urðarvegi 56, Isafirði, þinglesin eign Eiríks Böðvarssonar, eftir kröfu Sveinbjörns Runólfssonar sf. Voninni ÍS 82, þinglesin eign Arnarvarar hf., eftir kröfum Trygginga- stofnunar ríkisins, Landsbanka Islands, Bæjarsjóðs ísafjarðar, Steinavarar hf., Norðurtangans hf., Borgarplasts hf., íslandsbanka hf. og Sparisjóðs Hafnarfjaröar. Önnur og siðasta sala. Þriðja og síðasta nauðungaruppboð á Heiðarbraut 14, Isafirði, þinglesin eign þrotabúss Gunnars Þórðar- sonar, fer fram eftir kröfum Vátryggingafélags islands og Bæjar- sjóðs ísafjarðar á eigninni sjálfri mánudaginn 18. maí 1992 kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Isafirði. Sýsiumaðurinn í Isafjarðarsýslu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.