Morgunblaðið - 16.05.1992, Side 36
36
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MAÍ 1992
félk í
fréttum
GRINDAVÍK
Góðum árangri fagnað
Körfuknattleiksdeild UMFG
hafði æma ástæðu ti að
fagna á uppskeruhátíð félagsins
sem var haldin í Festi fyrir
skemmstu.
íslandsmeistaratitlarnir í ár
urðu 4, allir í karlaflokkum. Þeir
unnust í 8. flokki, 10. flokki, 1.
flokki A og í Lávarðaflokki, sem
í em leikmenn eldri en 30 ára.
Veittar voru margvíslegar viður-
kenningar í hverjum flokki fyrir
sig og urðu viðurkenningar hátt á
fjórða tuginn.
Guðmundur Bragason, besti
leikmaður meistaraflokks, var
kvaddur með lófataki í hófínu en
hann heldur utan næsta vetur og
leikur því ekki með félaginu. Einn-
ig verða þjálfaraskipti þar sem
Gunnar Þorvarðarson, þjálfari
undanfarin tvö ár, hættir og Dan
Krebbs verður þjálfari og leikur
einnig með liðinu næsta vetur.
Miðað við þann fjölda sem
stunda körfuknattleik hjá félaginu
og það mikla starf sem er innt af
hendi bæði innan vallar og utan
geta Grindvíkingar litið björtum
augum til framtíðarinnar með
þeim glæsilega hópi sem stundar
körfuknattleik undir merkjum
félagsins.
Leikáhugamennirnir Jón Guð-
mundsson, Hrollaugur Marteins-
son og Þorsteinn Sigurbergsson
stóðu í ströngu í blíðunni og kuld-
anum fyrir skemmstu. Að þeirra
sögn gætu rúmast um 30 manns
í húsinu en sennilega ekki nema
tveir ef Skugga Sveinn yrði settur
upp. Þetta verður því minnsta leik-
húsið á Höfn og jafnvel þótt víðar
væri leitað.
Leikfélag Hornarfjarðar er 30
ára gamalt en áður hafði hópurinn
á Höfn leikið undir nafni Umf.
Sindra á staðnum í um aðra þijá
tugi ára.
- JGG.
Körfuknattleiksf ólk
sem var heiðrað í
lokahófi UMFG í
Grindavík.
Morgunblaðið/Hallgrímur Magnússon
LEIKSTARF
Minnsta leikhús í heimi?
Morgunblaðið/Frímann Ölafsson
AFiskhólnum á Höfn er Leikfé-
lag Hornafjarðar að hreiðra
um sig í gamalli hlöðu og sam-
byggðu fjósi. Leikhúsfólk hefur
þegar gert sér geymslu á hana-
bjálki efri hæðar hlöðunnar en er
nú að byggja við og innrétta neðri
hæðina. Þar er fyrirhugað að verði
mögulegt að hafa leiksýningar er
fram líða stundir.
TIL SOLU
BÚÐAFELL SU 90
Sérhæft rækjuveiðiskip með útbúnaði til tog- og línuveiða.
Skipið var smíðað í Noregi árið 1988 og lengt í Póllandi
árið 1991. Lengd skipsins er 26 metrar, breidd 6,7 metrar
og er það smíðað úr stáli.
Frystilest er 100 rúmm, tveir plötufrystar, lausfrystir og
suðupottur fyrir rækju eru á millidekki.
Aðalvél er Cat. 3508, 715 hestöfl.
Skipið selst með eða án veiðiheimilda.
Nánari upplýsingar veitir ísgata hf.,
sími 91-621366, fax. 91-621447.
Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson
FLUG
Borgarstjórinn við
stjórnvölinn á Fokker 50
Markús Öm Antonsson, borg- flugstjórans Páls Stefánssonar,
arstjóri í Reykjavík, var og fékk leiðsögn Páls um flókinn
meðal gesta í fyrsta flugi nýrrar búnað stjórnklefans.
Fokker 50 vélar Flugleiða, frá
Amsterdam til Vestmannaeyja. Á Á myndinni eru Páll, flugstjóri,
leiðinni til Eyja brá Markús sér og Markús Öm, borgarstjóri, í
frammí flugstjómarklefann sett- stjórnklefanum.
ist í sæti flugmannsins, við hlið Grímur.
Til sölu
6 herbergja íbúð ásamt bílskúr miðsvæðis
í borginni. Býður upp á mikla möguleika.
Upplýsingar í síma 74323.