Morgunblaðið - 16.05.1992, Side 37
Nú efnum við til sérstaks flugdags í samvinnu með
Flugmódelflélaginu Þyt sem mun kynna starfsemi sína og
sýna mikinn fjölda flugmódela af öllum mögulegum gerðum
og stærðum á 500 fermetra svæði í Kolaportinu.
Sýnd verða um 60 flugmódel, þyrlur, listflugvélar og
scalamódel en stærsta módelið verður DC-3 vél með hátt í 4
metra vænghaf.
FIUCSÝHIIHIBAR KL11OB KL17:
fyrir utan (og ofan) Kolaportið
• Listflug
• Hópflug Piper-Cub vinafélagsins
• Þyrla Landhelgisgæslunnar
og margt fleira spennandi
Upplýsingasími Flugmódelfélagsins Þyts er 622910.
KOLA PORTIÐ
MrfR Ka£>StO&r
-á góðu flugi!
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MAI 1992
neavy dotv dcnim
SiHrwnMMr
SJON ER SOGU RIKARI!
OPIÐALLA DAGA
frdkl.9-22
blómouQÍ
Sigtúni, sími 689070.
GRUNDARFJÖRÐUR
Bragðað á
ölkelduvatni
Nú þegar vorar vex í ánum
um leið og snjórinn bráðnar
í fjöllunum. Þessa vatnavexti
má m.a. merkja á börnunum sem
koma blautari og blautari heim
úr leiðöngrum sínum eftir því
sem lækjasprænurnar verða
vatnsmeiri. Þessir tveir drengir
Einar (t.h.) og Hallgrímur höfðu
rambað á ölkeldu nokkra sem
staðsett er rétt ofan við þorpið
og sjást þeir hér bragða á vatn-
inu með velþóknun. Hyggjast
þeir hefja gosdrykkjaframleiðslu
fljótlega með því að blanda app-
elsínuþykkni í ölkelduvatnið því
þá bragðast það eins og appels-
ín. Er gott til þess að vita að
einhveijir skuli verða að huga
að nýjum atvinnumöguleikum á
landsbyggðinni á þessum erfiðu
tímum.
- Hallgrímur
Morgunblaðið/Jón Gunnar Gunnarsson
Leikarar, leikstjórar og „þúsundaþjalasmiðirnir" Jón Guðmundsson,
Hrollaugur Marteinsson og Þorsteinn Sigurbergsson leggja gjörva
hönd á gerð leikhúss síns á Höfn.
OPID SUNNUDAGA KL. 14-18.
Honda Civic GLi '91, 5 g., ek. 26 þ. Low
Profile dekk, o.fl. V. 930 þús. stgr.
Toyota Corolla GTI 16v '88, ek. 67 þ.
V. 950 þús., sk. á ód.
MMC Pajero turbo diesel langur '86, ek.
119 þ. Gott eintak. V. 1400 þús., sk. á
nýl. Econoline 4x4, o.fl.
Subaru 1800 GL station '89, ek. 62 þ.
Dekurbíll. V. 890 þús., stgr.
Daihatsu Rocky 4x4 ’85, gott eintak, ek.
86 þ. V. 590 þús., stgr.
Odýr vandaður fatnoður fyrir:
• Garðvinnuna
• Sumarbústaðinn
• Útileguna
• Fjölskylduveiðiferðina
• Kvöldgönguna
• Eða með öðrum orðum
sagt, allt í útivistina
GÓÐ VÖRUMERKI
(regatta)
Bílamarkaburinn
Smiðjuvegi 46E
v/Reykjanesbraut,
Kopavogi, sími
671800
Toyota Hi Ace 4x4 '91, steingrár, 5-8
farþega, beinsk., ek. 39 þ., sóllúga, vökva-
st., veltist., centrallæs., útv. + segulb.,
dráttarkúla o.fl.
MMC Colt GLX '90, blásans, 5 g., ek. 30
þ., rafm. í rúðum o.fl. V. 850 þús., sk. á ód.
Toyota Corolla XL Sedan '91, 5 g., ek.
13 þ., vökvast. Fallegur bíll. V. 870 þús.
stgr.
Mazda 323 turbo 16v '88, fallegur sport-
ari. Mikið af aukahl. V. 850 þús. stgr.
Renault 21 Nevada GTX 4x4 station '90,
Ijósblár, 5 g., ek. 72 þús., rafm. í öllu, o.fl.
V. 1120 þús. Sk. á ód.
jýy?
Chevy Step Side Pick Up ’74, endursmíð-
aður frá grunni, 8 cyl., sjálfsk. V. 780 þús.
Renault 5 TR ’90, rauður, 5 g., ek. 25 þ.
V. 590 þús.
COSPER
COSPER
(OPIR
Innilegt þakklœti til allra vina og vandamanna,
sem sýndu mér vináttu á sjötugsafmœlinu.
Guð fylgi ykkur öllum.
Ólafía Guðbjörnsdóttir,
Mýrargötu 2,
Hafnarfiröi.
Innilegar þakkir fœri ég öllum vinum mínum
og vandamönnum, sem glöddu mig með heilla-
óskum oggjöfum á 70 ára afmœli mínu 5. maí.
Sérstakar þakkir fœri ég börnum mínum og
vinkonum, er héldu mér og gestum mínum
stórveislu í Krúsinni 8. maí.
Guð blessi ykkur öll.
Friðrik Bjarnason.