Morgunblaðið - 16.05.1992, Page 43

Morgunblaðið - 16.05.1992, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MAÍ 1992 43 SYNIR: NÁTTFATA- li II I I I PARTÝ Eldfjörug músík-gamanmynd meö frábærum leikurum og tónlistarmönnum eins ogChristopher Reid, Christopher Martin og Tisha Campell (Little Shop of Horrors). Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. MITT EIGIÐIDAHO * * * * L.A. TIMES **** l’RESSAN * * * MBL. Sýnd í B-sal kl. 5,7, 9og 11. Bönnuð i. 16 ára. VIGHOFÐI Stórmynd með Ro- bert DeNiro og Nick Nolte. * * * ‘/iMbl. Sýnd í C-sal kl. 5, 8.50 og 11.10. Bönnuð i. 16 ára. MIÐAVERÐ KR. 300 Á 5 OG 7 SÝNINGAR ALLA DAGA Síðasta sýningarhelgi Tónmyndaljóða í Perlunni SÝNINGUNNI Tónmyndaljóð í Perlunni lýkur mánudag- inn 18. maí en þar er um að ræða samstarf þriggja lista- manna. Myndir Gríms Marinós Steindórssonar úr málmi, steini og klippimyndir, ljóð Hrafns Harðarsonar og tón- list Gunnars Reynis Sveinssonar. Þessir þrír hafa einnig gefið út bókina Tónmynda- ljóð, með ljósmyndum af verkum Gríms Marinós, ljóð- um Hrafns og nótum við sönglög Gunnars Reynis. Þetta er vönduð bók, hönnuð af Birgi Andréssyni og prentuð af G.Ben Prentstofu hf. Ljósmyndir tók Ragnar Th. Sigurðsson. Bókin er til sölu í Perlunni og fæst árituð af höfundum. Ólafur Benedikt sýnir í Gallerí Emil ÓLAFUR Benedikt Guð- bjartsson opnar sýningu og kynningu á hinni fornu kínversku innsiglagerð laugardaginn 16. maí kl. 16.00. Sýningin stendur yfir í viku og lýkur sunnudaginn 24. maí. Aðra daga vikunnar mun sýningin vera opinn frá kl. 13-19. LOKATÓNLEIKAR RÚREK ’92 í HÁSKÓLA- BÍÓIKL.I4.30 Meistarasöngvarinn Jon Hendricks og kompani. Jon Hendricks, Judilh Hendricks, Aria Hendricks og Kevin Burke söngur. Renato Chicco, píanó, Ugonna Okegwo, bassa, David Watson, trommur. MiÖasala i Háskólabiói. KL. 22.00: RÚREK eftirmáli á Pálsinum. 3 plás jazz og Utlendinga- hersveitin ásamt Reyni Sigurðssyni. Ólafur Guðbjartsson Kristilegt félag heilbrigðisstétta: Erindium < umönn- < un sjúkra KRISTILEGT félag heil- | brigðisstétta heldur fund mánudaginn 18. maí kl. 20.00 í Safnaðarheimili Laugarneskirkju um efnið: Að vilja sjúkra. Þar mun Jón Bjarman sjúkrahús- prestur flylja erindi. Margir þiggja eflaust leið- beiningar um það hvernig best sé að nálgast sjúka á nærfærinn og eðlilegan hátt. Séra Jón mun einnig koma inn á þátt bænarinnar í sjúkravitjuninni. Fundurinn er öllum opinn. ----— Jón Bjarman sjúkrahús- prestur í Kapellu Landsp- ítalans. REGNBOGINN SÍMI: 19000 Harpa Björnsdóttir. Sýnir í Gall- eríi G15 HARPA Björnsdóttir opn- ar sýningu í Galleríi G15, Skólavörðustíg 15, laugar- daginn 16. maí. Sýnir hún verk með blandaðri tækni. Þetta er áttunda sýning Hörpu en auk þess hefur hún tekið þátt í fjölda samsýn- inga hér heima og erlendis. Sýning Hörpu er opin virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga kl. 11-16. Sýn- ingunni lýkur þriðjudaginn 9. júní. STÓRA SVIÐIÐ QBJf' sími 11200 helga: guðriður eftir Þórunni Sigurðardóttur. f kvöld kl. 20, örfá sæti laus, fös. 22. maí kl. 20, fös. 29. maí kl. 20, tvær sýningar eftir, lau. 30. maí kl. 20, næst síðasta sýning, mán. 8. júní kl. 20, síöasta sýning. IKATTHOLTI cftir Astrid Lindgren Sun. 17. maí kl. 14, örfá sæti laus og kl. 17, örfá sæti laus, lau. 23. maí kl. 14 og kl. 17, sun. 24. maí kl. 14 og kl. 17, fim. 28. maí kl. 14, tvær sýningar eftir, sun. 31. maí kl. 14, næst siðasta sýning og kl. 17 siðasta sýning. Miðar á Emil í Kattholti sækist viku fyrir sýn- ingu, ella seldir öörum. LITLA SVIÐIÐ: f Húsi Jóns Þorsteinssonar, Lindargötu 7 KÆRA JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju Sun. 17. maí kl. 20.30, uppselt, þri. 19. maí kl. 20.30, uppseit. Uppselt eráallar sýn. til og með sun. 31. maí. Sala er hafin á sýningar mið 3. júní kl. 20.30, lau. 13. júní kl. 20.30 og sun. 14. júní kl. 20.30, síöustu sýningar. Ekki er unnt aö hleypa gestum í saltnn eftir aö sýning hefst. Miöar á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýningu, elia seldir öörum. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ: Gengið inn frá Lindargötu ÉG HEITI ÍSBIÖRG, ÉG ER UÓN eftir Vigdísi Grímsdóttur Sun. 17. maí kl. 20.30, mið. 20. maí kl. 20.30, lau. 23. maí kl. 20.30, miö. 27. maí kl. 20.30, tvær sýningar eftir, sun. 31. maí kl. 20.30, næst síðasta sýning. Sýningum lýkur 6. júní. Verkið verður ekki tekið aftur til sýninga í haust. Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn eftir aft sýning hefst. Miftar á ísbjörgu sækist viku fyrir sýningu ella seldir öftrum. Miftasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram aft sýningu sýningardagana. Auk þess er tekift við pöntunum í síma frá kl. 10 alla virka daga. Greiftslukortaþjónusta - Græna línan 996160. Hópar, 30 manns efta fleiri, hafl samband í síma 11204. LEIKHÚSGESTIR ATHUGIÐ: ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA. $ 680-680 STÓRA SVIÐIÐ kl. 20: • ÞRÚGUR REIÐINNAR byggt á sögu John Steinbeck. Leikgerð: Frank Galati. f kvöld, uppselt. Fös. 29. maí uppselt. Sun. 17. maí, uppselt. Laú. ,30. maí, uppselt. Þri. 19. maí, uppselt. Sun. 31. maf. Fim. 21. mal, uppselt. Þri. 2. júní. Fös. 22. maí, uppselt. Mið. 3. júní. Lau. 23. maí, uppselt. Fös. 5. júní, fáein sæti. Sun. 24. maf, fáein sæti laus. Lau. 6. júnf, uppselt. Þri. 26. maí, fáein sæti. Mið. 10. júnf. Mið. 27. maí. Fim. 11. júni. Fim. 28. maí, uppselt. ATH. Sýningum lýkur 21. júní. Miöar óskast sóttir fjórum dögum fyrir sýningu, annars seldir öðrum. ÓPERUSMIÐJAN sýnir í samvinnu við Leikfélag Reykjavíkur: • LA BOHÉME e. Giacomo Puccini STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00 Aukasýning mið. 20. maí, uppselt. LITLA SVIÐIÐ: • SIGRÚN ÁSTRÓS e. Willy Russel í kvöld, uppselt, fös. 22. maí, lau. 23. maí. Miftasalun opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miöapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12, sími 680680. Myndsendir 680383 NÝTT! Leikhúslínan, sími 99-1015. Greiðslukortaþjónusta. Tveir af aðalleikur- um mynd- arinnar Robert De Niro og Martin Scorsese í hlutverk- um sínum. Saga-Bíó sýnir mynd- ina Grunaður um sekt SAGA-BÍÓ hefur hafið sýningar á myndinni Grunaður um sekt. Með aðalhlutverk fara Robert De Niro og Annette Benning. Leik- stjóri er Irwin Winkler. Myndin segir frá sem lendir í ofsóknum kvikmyndaleikstjóra og kröppum leik. Uí LEIKFELAG AKUREYRAR 96-24073 • ISLANDSKLUKKAN eftir Halldór Laxness í kvöld kl. 20.30. Ath! Allra siðasta sýning. Miðasalan er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Miöasalan er opin alla virka daga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjón- usta. Sími í miðasölu (96) 24073.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.