Morgunblaðið - 21.06.1992, Síða 31

Morgunblaðið - 21.06.1992, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 21. JÖNÍ 1992 B 81 komandi skrifstofu. í stöku til- felli þarf í umsókn að gera til- lögu að húshönnuði en slíkra sérupplýsinga er þá getið í skipulagsskilmálum og á um- sóknareyðublöðum. ■ LÓÐAÚTHLUTUN — Þeim sem úthlutað er lóð, fá um það skriflega tilkynningu, úthlutunarbréf og þar er þeim gefínn kostur á að staðfesta úthlutunina innan tilskilins tíma, sem venjulega er um 1 mánuður. Þar koma einnig fram upplýsingar um upphæðir gjalda o.fl. Skilyrði þess að lóð- aúthlutun taki gildi eru að áætl- uð gatnagerðargjöld o.fl. séu greidd á réttum tíma. Við stað- festingu lóðaúthlutunar fá lóð- arhafar afhent nauðsynleg gögn, svo sem mæliblað í tvíriti, svo og hæðarblað í tvíriti og skal annað þeirra fylgja leyfís- umsókn til byggingamefndar, auk frekari gagna ef þvi er að skipta. ■ GJÖLD — Gatnagerðar- gjöld eru mismunandi eftir bæj- ar- og sveitarfélögum. Upplýs- ingar um gatnagerðargjöld í Reykjavík má fá hjá borgar- verkfræðingi en annars staðar hjá byggingarfulltrúa. Að auki komatil heimæðargjöld. Þessi gjöld ber að greiða þannig: 1/3 innan mánaðar frá úthlutun, síðan 1/3 innan 3 mánaða frá úthlutun o g loks 1/3 innan 6 mánaða frá úthlutun. ■ FRAMKVÆMDIR — Áður en unnt er að hefjast handa um framkvæmdir þarf fram- kvæmdaleyfí. I því felst bygg- ingaleyfí og til að fá það þurfa bygginganefndarteikningar að vera samþykktar og stimplaðar og eftirstöðvar gatnagerðar- gjalds og önnur gjöld að vera greidd. Einnig þarf að liggja fyrir bréf um lóðarafhendingu, sem kemur þegar byggingar- leyfí er fengið og nauðsynlegum framkvæmdum sveitarfélags er lokið, svo sem gatna- og hol- ræsaframkvæmdum. í þriðja lagi þarf að liggja fyrir stað- setningarmæling bygginga á lóð en þá þarf einnig byggingar- leyfí að liggja fyrir, lóðaraf- hending að hafa farið fram og meistarar að hafa skrifað upp á teikningar hjá byggingarfull- trúa. Fylla þarf út umsókn um vinnuheimtaugarleyfí til raf- magnsveitu og með þeirri um- sókn þarf að fylgja byggingar- leyfí, afstöðumynd sem fylgir byggingarnefndarteikningu og umsókn um raforku með undir- skrift rafverktaka og húsbyggj- anda. Umsækjanda er tilkynnt hvort hann uppfyllir skilyrði rafmagnsveitu og staðfestir þá leyfíð með því að greiða heim- taugargjald. Fljótlega þarf að leggja fram sökklateikningar hjá byggingarfulltrúa og fá þær stimplaðar en að því búnu geta framkvæmdir við sökkla hafíst. Þá þarf úttektir á ýmsym stig- um framkvæmda og sjá meist- arar um að fá byggingafulltrúa til að framkvæma þær. Hlíöarhvammur Til sölu þetta glæsilega einbhús á tveimur hæðum 240 fm auk bílskúrs. Húsið skiptist í stórar samliggjandi stofur, hjónaherb. og þar innaf glæsil. baðherb., 3 barnaherb., sjónvarpsherb., eldhús og gestasnyrtingu. Auk þess glæsil. sólverönd ca 200 fm. Möguleiki að útbúa séríbúð á jarðhæð. ■ FOKHELT — Fokheldis- vottorð, skilmálavottorð og lóðasamningur eru mikilvæg plögg fyrir húsbyggjendur og ’ t.a.m. er fyrsta útborgun hús- næðislána bundin því að fok- heldisvottorð liggi fyrir. Bygg- ingarfulltrúar gefa út fokheldis- vottorð og skilmálavottorð og til að þau fáist þarf hús að vera fokhelt, lóðarúttekt að hafa far- ið fram og öll gjöld, sem þá eru gjaldfallin að hafa verið greidd. Skrifstofur bæja- og sveitarfé- laga (í Reykjavík skrifstofa borgarstjóra) gera lóðarsamn- ing við lóðarleigjanda að upp- fylltum ýmsum skilyrðum, sem geta verið breytileg eftir tíma og aðstæðum. Þegar lóðar- samningi hefur verið þinglýst, getur lóðarhafí veðsett mann- virki á lóðinni. HÍJSBRÉF ■UMSÓKN-Grundvallarskil- ; yrði er að sækj a um mat á s greiðslugetu sinni þ. e. “Um- sögn ráðgjafastöðvar um greiðslugetu væntanlegs íbúð- arkaupanda." Þegar mat þetta er fengið, gildir það í fjóra mánuði. Þar kemur m. a. fram s kaupverð íbúðar, sem væntan- legur íbúðarkaupandi skal að hámarki miða kauptilboð sitt við. Þegar hann hefur í höndum samþykkt kauptilboð, kemur hann því til húsbréfadeildar. Samþykki Húsnæðisstofnun kaupin, fær íbúðarkaupandinn afhent fasteignaveðbréfíð til undirritunar og hann getur gert kaupsamning. ■LÁNSKJÖR-Fasteignaveð- bréfíð er verðtryggt. Lánstími er 25 ár. Ársvextir eru 6%. Þeir eru fastir og breytast því ekki á lánstímanum. Gjalddagar eru í marz, júní, september og desember ár hvert. Afborganir hefjast á 1. ári. Á allar greiðsl- ur, bæði vexti og afborganir, eru jafnan reiknaðar verðbætur í samræmi við lánskjaravísitölu. MIKILSALA VANTAR EIGNIRI VESTURBÆR V.9.8M. Ca 110 fm falleg íbúð á efri hæð á Melunum. í íbúðinni eru 2 stofur, hol, 2 svefnherbergi, eldhús og bað. (búðarherbergi í risi. Sér bifreiöa- stæði. 4 4 4 Einbýlishús/raðhús REYNIGRUND NÝTTÁSKRÁ Endaraðhús á 2 hæðum. 3 svefn- herbergi, stór stofa, eldhús og bað. Möguleiki á bflskúr. 4 4 4 HVAMMAR-HF. V.12.5M. Einbýlishús á einni hæð. Stórar stofur, hol, 4 svefnherbergi. Sól- stofa. Ca 30 fm bílskúr með vinnu- aöstöðu. Hitalögn íinnkeyrslu. Stór garður. Frágangur til fyrirmyndar. Frábær staðsetn. 4 4 4 GARÐABÆR V.13.8M. Ca 250 fm endaraðhús með bfl- skúr. Húsið skiptist í ca 140 fm hæö, ca 80 fm kjallara og ca 30 fm bílskúr. Skipti möguleg á minni eign í Garðabæ. 4 4 4 HOLTSBÚÐ V. 12,4 M. 120 fm einbýlishús ásamt 30 fm bnskúr. Húsið er á einni hæð og mjög vel umgengið og í góðu ástandi. 3 stór svefnherbergi. Frábært út- sýni. Vel sklpulagður og gró- Inn garður. GRENIMELUR V.8.8M. 100 fm neðri hæð með sérinn- gangi. Masslvt parket, 2-3 svefnherbergi. 2 stofur. Stór- ar suðursvalir. Áhviiandi 4,3 milljónir. Laus fljótlega. GóA kaup. LAUFÁSl ASTEIGNASAD SÍÐUMÚLA 17 812744 HRfSMÓAR V. 8,8 M. 106 fm vel skipulögð og björt 4ra herbergja íbúð á 8. hæð. Þvottahús í íbúð. Búr innaf eldhúsi. Tvöfalt nýtt gler. Tvennar stórar svalir. Stór- kostlegt útsýni. Áhvflandi 4,7 milljónir veðdeild. LAUS STRAX. 4 4 4 3ja herb. Fax: 814419 4 4 4 EYJABAKKI V. 5,2 M. Góð 60 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýlis- húsi. Suðursvalir. Hús nýmálað og sameign í góðu ástandi. Gott út- sýni. Skipti möguleg á 4ra her- bergja íbúð f Bökkunum. 4 4 4 BOLLAGATA 3ja herbergja fb V. 8,5 M. úð á 1. hæð i IViDyltsnuSl- IDU( samliggjandi sto herbergi, eldhús bergi fytgir í k Geymslur. 37 frr andi 3,4 milljóni m SKiptist \ c fur, eitt svefn- og bað. Her- jaliara. Svalir. bflskúr. Ahvfl- r veðdeild. JÖKLAFOLD V. 5,3 M. Mjög faileg 58 fm ibuð í litlu fjölbýilshúsl. Parket á gólfum. Góðar innréttingar. Áhvflandi 2,3 milljónir veðdeild. ibuðin er laus. Skipti á stærri eign koma til greina. GOTT VERÐ. 4 4 4 ENGIHJALLI V.6.3M. 89 fm góð íbúð á 6. hæð í lyftu- húsi. Parket. Þvottahús á hæðinni. Ákveðfn sala. Áhvflandi 2.185 þús. 4 4 4 SELÁSHVERFI V. 6,6 M. Mjög góð 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Geymsla og þvottahús á hæðinni. Eikarinnrétt- ingar. Parket. Góð sameign. Ákveðin sala. Áhvflandi 1.360 þúsund byggingarsjóðslán. 4ra herb. og stærri ÁLFHEIMAR V.11.5M. Rúmgóð ca 140 fm efri hæð í fjór- býlishúsi ásamt 30 fm bílskúr. 3 svefnherbergi, stórar stofur og skáli. Tvennar svalir. Áhvílandi 2050 þús. 4 4 4 ÁLFASKEIÐ V. 8450 Þ. Falleg 113 fm endaíþúð á efstu hæð í þriggja hæða blokk. Parket á gólfum. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Gott útsýni. Bílskúrsplata. 4 4 4 EIKJUVOGUR V. 9.150 Þ. Efri sérhæð I þribýlishúsi sem skiptist í 2 stofur, hol, 3 svefnher- bergi, baðherbergi og eldhús. Fal- legur garður. Gott útsýni. 4 4 4 ENGIHJALLI V. 7,4 M. 4ra-5 herb. vel skipulögð íbúð á 1. hæð. Þvottahús á hæðinni. Laus fljótlega. 4 4 4 MARÍUBAKKI V, 6,3 M. Falleg 80 fm íbuð a 3 Ibúðin er vel innréttuí hæð l tjoibyiisn 5 og björt. Nýtt UTSÝNI- L/ gler. S iUS. ameign nýstandsett. 4 4 4 4 4 4 GRUNDARGERÐI V.4.8M. 3ja herbergja mjög falleg ris- íbúð öll nýstandsett. Nýtt gler. Áhvflandi 2,9 milljónir húsbréf. Laus strax. 4 4 4 ÖLDUGATA V. 6,5 M. 73 fm íbúð á 2. hæð í steinsteyptu húsi við Öldugötu. Nýleg eldhús- innrétting. Góðir skápar. Áhv. veð- deiid 1.129 þúsund. Laus strax. Góð kaup. 2ja herb. VALLARÁS V. 5,1 M. Falleg 54 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Parket. Góðar inn- réttingar. Suðursvalir. Frá- bært útsýni. Áhvilandi ca 2,3 milijónir. HRÍSMÓAR V.8.9M. Mjög rúmgóð og snyrtileg 2ja-3ja herberj jja íbúð á 2. neðo i goou tjoic ursvalir. Bflslq >y»isnubi. vUO (II, Góð lán áhvdandi. Laus strax. 4 4 4 SKÚLAGATA V. 4,9 M. Mikið endurnýjuö 57 fm íbúð í kjallara. Parket. Ný eldhús- innrétting. Nýtt rafmagn. Skipti möguleg á stærri eign. Áhvflandi 545 þúsund. Byggingarlóðir SELÁSHVERFI Byggingarlóð til sölu fyrir raðhús eða einbýlishús. I smíðum SKÚLAGATA V. 8,3 M. 3ja herbergja íbúð með frábæru útsýni yfir Flóann. íbúðin afhendist strax tilbúin undir tréverk. Atvinnuhúsnæði BOLHOLT NÝTTÁSKRÁ 360 fm gott verslunarhúsnæði. Þar af eru um 340 fm afgreiðslu- og sýningarsalur auk skrifstofu, snyrti- herbergis og kaffistofu. Góð bíla- stæöi. Góðir sýningargluggar. Góð aðkoma. FÉLAG ffFASTEIGNASALA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.